Tíminn - 21.06.1966, Qupperneq 16
LOGREGLU-
KÚRAMÚTIÐ
HZ-Rcykjavík, mánudag.
Söngmót norrænna lögreglu
kóra var sett í kvöld við Sjó
inannaskólann. Sigurjón Sig-
urðsson lögreglustjóri setti mót
ið með stuttu ávarpi og bauð
hann gestina velkomna og
kvaðst vona að þetta 3.
norræna söngmót lögreglu-
manna yrði ekki síðra en hin
fyrri tvö, sem hefðu heppnazt
með afbrigðum vel. (Myndina
tók GE við setninguna).
Gengu lögreglumennirnir í
Framhald á Ws. 15
Norðursíld á Raufar
höfn saltaði fyrstu
sddina á
SJ-Reykjavík, mánudag.
Klukkan fjögur á laugardag
kom síldveiðiskipið Sigurður
Bjarnason með fyrstu söltunar-
síldina til Norðursíldar á Raufar
höfn, en þann dag var gefið
leyfi til að hefja söltun. í fyrra
sumar fékk Norðursíld einnig
fyrstu söltunarsíldina á sama mán
aðardegi — 18. júní.
Jón M. Jónsson, verkstjóri hjá
Norðursíld, sagði í viðtali við
Tímann, að þeir hefðu saltað lít
inn hluta aflans, þar sem hann
var að mestu óhæfur til söltunar.
Síldin, sem fór til söltunar fyr
ir Sviþjóðarmarkað, var stór
og góð, fitumagn hennar yfir
20%, og fóru um 300 síldar í
tunnu.
Norðursíl dhefur ráðið 60 stúlk-
ur víðsvegar að af landinu. Þær
fá greitt 60,73 kr. á tunnu fyrir
stærstu sildina og meir, ef síld
in er smá.
Jón sagði, að sjómenn biðu
óþreyjufullir eftir saltsíldarverð
inu. Um sama leyti í fyrra var
búið að ákveða saltsíldarverðið.
sumrinu
Ékkér't siídveibískip lá inrii
á Raufarhöfn, enda veiði með
minsta móti um helgina, Síldveiði
svæðið er nú norðar en áður.
HITINN BÚINN
í BILI
FB—Reykjavik, mánudag.
Veðurfræðingar spá því. að úti
sé um góða veðrið í bili, en hér
syðra hefur verið óvenju heitt síð
ustu 4 daga. eða frá þvi a 17.
júní. Hefur hitinn komizt upp í
17 stig. eða þar um bil daglega.
í dag var 12 stiga hiti í Reykja-
vik kl. 18, en þá var komin norð-
austanátt og rigning fyrir norðan j
og náði rigningin jafnvel hingað |
suður. Víða norðanlands var hit- ]
inn kominn niður í 5 stig og kl.
18 var aðeins fjögurra stiga hiti
á Hornbjargsvita. Hitinn eins og
hann hefur verið a.m.k. hér sunn-
anlands er óvenjumikill og óvenju
langvarandi miðað við hitann í
júní undanfarin ár.
Landsmiöjumálið er um-
fangsmikið og margbrotið
KJ-Reykjavík, mánudag.
Tíminn aflaði sér < iag upp
lýsinga um hið svoKalIaða Land
smiðjumál, sem áður hefur ver
ið sagt frá hér í blaðinu, og
verið hefur til athugunar hjá
ríkisendurskoðuninni. en er
nú í höndum cins sakadómar
anna í Reykjavík. Þetta mál
er all umsvifamikið og marg
brotið, og erfitt er að segja
lim hve miklar fjárhæðir hér
er um að ræða. scm hinir
tvei rbrottreknu starfsmenn
Landsmiðjunnar hafa dregið
sér úr sjóðum þessa umdeilda
ríkisfyrirtækis við Sölfhóls-
götu.
Athugun ríkisendurskoðunar
innar á bókhaldi Landsmiðj
unnar náði allt aftur til árs
ins 1960. en aðallega þó á
gögnum frá árinu 1963 og
til þess tíma er athugunin
hófst. Að lokinni þessari at
hugun fékk saksóknari málið
til meðferðar og bað síðan
Framhald á bls. 15.
SLÁTTUR MEÐ
SEINNA MÓTI
KT—Reykjavík, mánudag.
Sláttur mun víðast hvar hefjast með seinna móti í sumar
og stafar það af því, hve seint vorið var á ferðinni. Seinlega
hefur gengið að bera á tún vegna bleytu og klaka og hefur
það að sjálfsögðu mikið að segja um sprettu.
Blaðið hafði í dag samband við
fréttaritara sína víða um land og
fara uppiýsingar þeirra hér á eft
ir:
Austur í Flóa verður trúlega far
jð að slá á fyrstu bæjum fyrir
næstu mánaðamót. Það er að vísu
með seinna móti, en jarðklaki hef
ur háð gróðrinum talsvert í vor.
Grasið er nú farið að spretta tals
vert og þá sérstaklega á þeim tún
um, sem ekki hefur verið beitt á.
Fréttaritari blaðsins á Djúpa-
vogi sagði í dag, að bændur þar
myndu fara að slá á næsturini.
Þeir fyrstu myndu byrja eftir viku
en síðan bættust hinir við. Sagði
hann, að tíð hefði verið mjög gáð
að undanförnu, hlýindi og úr-
koma annað slagið.
Á Héraði eru tún mismunandi
vel gróin, að því er fréttaritari
blaðsins á Egilsstöðum sagði í
dag. Bjóst hann við, að fyrst væri
hægt að byrja að slá eftir viku, ef
gott veður héldist. Yrði Sveinn á
Egilsstöðum trúlega fyrstur til að
slá, en tún hans væri orðið fal-
lega grænt nú.
f Eyjafirði er spretta mun
SAUÐÁRKRÓKUR
Aðalfundur Framsóknarfélag.s
Skagfirðinga verður haldinn á
Sauðárkróiki föstudaginn 24. júní
kl. 20.30. Ólafur Jóhanne«son, al-
þingismaður mætir á fundinum.
Einnig verður haldinn aðatfuni
ur Suðurgötu 3 h. f. (Framsóknar
hússins).
MIKLAR TAFIR
Á VEGUNUM
KJ-Reykjavík, mánudag.
Geysilegur bílafjöldi streyimdi
til Reykjavíkur eftir Suðurlands
og Vesturladsvegi á sunnudags
kvöldið um sjöleytið, og urðu
miklar umferðartafir við gatnamót
þessara vega efst í Ártúnsbrekk
unni á áðurgreindum tíma.
Bílaraðirnar náðu upp að Ár
bæ á Suðurlandsvegi og að
Grafarholti á Vesturlandveg, og
söguðst sumir ökumennirnir hafa
orðið fyrir allt að hálfar klukku
stundar töfum.
Góða veðrið um helgina or-
sakaði það að gífurlegur fjöldi
bíleigenda leitaði út fyrir höf-
uðborgina til að njóta sólarinn
ar, en hætt er við að sumir hafi
þó farið heldur á mis við geisla
hennar, þvi rykmökkurinn á
Framhta-ld á bls. 15.
SAMNINGAFUNDUR I DAG
SJ-Reykjavík, mánudag.
Fulltrúar atvinnurekenda koma
saman til fundar í dag til að
ræða niðurstöður sambandsstjórn
arfundar Verkamannasambands-
ins 15. júní sl., en þar var m.
a. óskað eftir viðræðum við at
vinnurekendur án tafar. Ákveð
ið var að fjórir fulltrúar atvinnu
rekenda skyldu mæta til fund
ar við jafn marg,a aðila frá
Verkamannasambandinu á morg
un (þriðjudag) kl. 2.
Á fundinum mæta fyrir hönd
atvinnurekenda Kjartan Thors,
Hjörtur Hjartar, Gunnar Guð-
jónsson og Barði Friðriksson, en
fyrir hönd Verkamannasambands
ins Eðvarð Sigurðsson, Bjöm
Jónsson, Jóna Guðjónsdóttir og
Hermann Guðmundsson.
seinni en venjulega og eru allar
líkur á því, að sláttur verði hálf
Framhald á bl> 14
1400 FARÞEGAR
Á EINUM DEGI
KJ-Reykjavík, mánudag.
Miklar annir voru hjá Flug-
félagi fslands í gærdag og voru
fluttir upp undir fjórtán hundr-
uð farþegar á vegum félagsins.
Innanlands voru 890 farþegar
fluttir, í millilandaflugi 427, og
auk þess farþegar í leiguflugi.
Síldarfólkið er nú að fara
austur, og auk þess margir að
fara í sumarvinnu viðsvegar um
landið. Nýja Fokker Friendship
vélin Snarfaxi kom í góðar
þarfir í þessari farþegahrotu, en
eins og kunnugt er á Flugfélagið
nú tvær slíkar vélar, sem reynzt
hafa mjög vel, og likar vel með
al farþega félagsins.
FÉLL FYRIR
BORÐ OG
DRUKKNADI
KT-Reykjavík, mánudag.
Á laugardagsmorgun varð
það slys á Breiðafirði, að
mann tók út af báti og
vannst ekki tóm til þess
að bjarga honum. Maður
tnn hét Guðmundur Stein
grímsson. Hann hefur starf
að sem leigubifreiðarstjóri
í Reykjavfk, þar sem hann
heíur verið búsettur.
Nánari tildrög slyssins
voru þau, að Guðmundur
heitinn fór með föður
sínum, Steingrími Samú
elssyni, Tjaldanesi, og 11
ára gömlum bróðursyni sín
um á báti frá Heinabergi
og ætluðu þeir út í Akur
eyjar til þess uð vita um
æðarvarp í eyju, sem Guð
mundur heitinn átti. Var
Framhald á bls. 15.