Tíminn - 22.06.1966, Page 1

Tíminn - 22.06.1966, Page 1
Gerizt askriíendur að Tímanum. Hringið 1 síma 12323 Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 138. tbl. — Miðvikudagur 22. júní 1966 — 50. árg. U THANT TIL ISLANDS DVELUR HÉR í TVO DAGA í BOÐI RÍKISSTJÓRNARINNAR EJ—Reykjavík, þriðjudag. — 7. júlí næstkomandi kemur frant* kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, U Thant, í heimsókn til íslands í boði ríkisstjórnarinnar. Mun hann dveljast hér á Iandi í tvo daga, eða til 9. iúlí. Er þetta í fyrsta sinn, sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hcimsækir ísland. U Thant, sem er frá Burma, varð framikvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna 3. nóvemiber 1961 og átti þó að sitja út kjörtímabil Dag Hammarsikjölds, sem fónsf í flugslysi í Afríku 18. september sama ár, eða til 10. apríl 1963, en var þá kjörinn fraimkvæmdastjóri nýtt kjör- tímabil. Var U Thant fyrsti framkvætmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sem ekki var Evrópumaður. U Thant fæddfet 22. janúar 1909 í Paníanarw í Maubin héraði, sem er skammt frá Rangoon, hðfuð- borg Burma. (Stafurimn “U“ er í raun og veru eklki hluti nafns bans, heldur eins konar heiðurs titill, siem bófestaflega þýðir „frændi", en er notað í merking unni „heiðraði herra“.). Hann hlaut menntun sína í rmenntaSfeólanaim í Pantanaw og síðan stundaði hann nánj við há- skólann í Ramgoon, en varð að hætta náimi til þess að geta stutt fjölskyldu sína fjárhagslega. í háskólanum kynntist U Thant landa sínum Thakin Nu (siðar U NU), sem varð forsætisráðlierra Burma eftir að landið fékk sjálf stæði. Þegar U Thant varð að hætta Framhald á bls. 14. 0GTILM0SKVU SÍÐARÍSUMAR Búddatrúarleiðtoginn Thich Tri Quang. HEFUR FASTAD í HALFANMÁNUÐ! NTBSaigon, þriðjudag. Búddatrúarmenn í háskóla borginni Hue í norðurhluta Suður-Vietnam eru nú án leið toga síns, hins 44 ára munks Thich Tri Quang, sem í dag var fjarlægður úr sjúkrahúsi í Hue, fluttur til Saigon og lagð ur þar jnn á sjúkrahús, sem er undir sterku eftirliti her foringjastjómarinnar. Tri Quang hefur nú fastað í 14 daga til að mótmæla aðgerð- um herforingjastjómarinnar. og stuðningj Bandaríkjamanna við hana. Tri Quang hefur sagt, að hann muni fasta um óákveð inn tíma til þess að fella her foringjastjórnina. Læknar í Sai gon tilkynntu í kvöld, að hann 'væri mjög vedklulegur, en íneitaði að taka á móti fæðu. Það voru hermenn herfor ingjastjórnarinnar, sem rudd- ust inn á sjúkrahúsið í Hue, og tóku Tri Quang með sér Framh. á bls. 14. NTB—New York, þriðjudag. U Thant framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, er boð- ið að koma í heimsókn til So- vétríkjanna í sumar, að því er tilkynnt var í New York í dag. Það er ríkisstjórn Sovétríkj- anna, sem býður honum, en ekki liggur Ijóst fyrir enn, hvenær U Thant mun fara í þessa ferð sína. Kjörtímabil U Thants sem framkvæmdastjóra SÞ rennur út 3. nóvember í ár. Valdamenn í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa skoroð á hann að taka við endur kjöri en Sovéfcríkin hafa enn ekk ert sagt um afstöðu sína í mál- inu. U Thant hefur einnig látið vera að ræða málið, þótt hann hafi látið í ljósi, að hann hefði ekkert á móti því að losna úr stöðu fram kvæmdastjóra, nema síður væri. Góðar heimildir í aðalstöðvum, SÞ segja, að hugsanlegt endur kjör U Thants muni vera þýðing armikið atriði í viðræðum þeim, sem hann mun hafa við Kosygin forsætisráðherra og Bresjnev framfevæimdastjóra sovézka kotnm únistaflokksins í Moskvu. U Thant VEIKT BARN í LOFTLEIÐAFLUGVÉL: LÉZT VIÐ KOM- UNA TIL U.S.A. KT-Reykjavík, þiðjudag. Fyrir nokkrum dögum vildi svo hörmulega til, að 18 mánaða gamalt bam fékk garnaflækju í einni af flugvéliun Loftleiða á leið til Banda- ríkjanna og dó af þeim vöidum. Orsakir fyrir dauða barnsins urðu ekki kunnar fyrr en barnið hafði verið krufið á sjúkahúsi vestra. mwfi Ræðast aftur við af fullum krafti Atvik þessa máls voru þau, að bandarísk hjón voru á leið til Bandaríkjanna með 18 mán- aða gamalt barn sitt. Er flug vélin lenti á Keflavíkurflugvelli á leiðinni, vestur, tók ein flugfreyj an eftir því, að barninu leið illa og orðaði hún það við foreldra þess, að því er Grétar Kristjans Framhald á bls. 14 EJ—Reykjavík, þriðjudag. SamningaviðræSur milli hinna almennu verkaiýSsfé- laga og vinnuveitenda hafa nú hafizt af fulium krafti aS nýju. í dag klukkan 2 hófst fundur þessara aSila, og lauk honum kl. 17 í dag. Hafa 2 nýir samningafundir veriS á- kveSnir á morgun, miSviku- dag. Á fundinum í dag sátu fjórir fulltrúar frá hvorum aðila. Frá Verkamannasambandinu sátu fundinn Eðvarð Sigurðsson, Björn Jónsson, Jónína Guðjónsdóttir O'g Hermann Guðmundsson, en af hálfu atvinnurekenda Kjartan Thors, Gunnar Guðjónsson, Barði Friðriksson og Hjörtur Hjartar. f fyrramálið hefst fundur undir nefndar, sem í eru tveir menn frá hvorum aðila, en klukkan tvö á morgun, miðvikudag, hefst síð- an fundur þeirra •"•tnu manna og sátu fundinn Fullur kraliui virðist vera að koma í samningavlðræðurnar, eft ir að framkvæmdastjórnarfundur Vinnuveitendasambandsins ákvað að verða við áskorun sambands- stjórnar Verkamannasambandsins um að hefja þegar samningavið- ræður að nýju um bráðabirgða samkomulag til haustsins. Vitað er, að fulltrúar Verka- mannasambandsins hafa boðið slíkt bráðabirgðasamkomulag upp á 5% kauphækkun, en á sínum tíma virtust Vinnuveitendur ekki hafa áhuga á að veita slíka kaup hækkun. SA TOFUGRENII URÐ OG GREIP ÁTTA YRÐ- LINGA í FANG SÉR! i GPV-Trékyllisvík, þriðjudag. Ekki alls fyrir löngu fóru tvcir menn á báti frá Munað arnesi til Drangavíkur. Er þangað kom, sáu þeir tófu- greni I urð og fyrir utan voru níu yrðlingar og var læðan ekkj Iangt þar frá. Nú var úr vöndu að ráða, hvemig skyldi ná sem flestum dýranna. Tók annar mannanna, Jón Gað mundsson, það ráð að læðast að greninu, þar sem hann hremmdi í fangið átta yrðlinga af níu, en einn yrðlingurinn slapp inn. Reyndi Jón þá að skjóta á læðuna en hitti ekki. Það þykir allvel gert, að ná átta yrðlingum í fangið, ekki sízt ef tekið er tillit til þess, að þeir rifu og klóruðu meðan á þessu stóð. Hlaut Jón af þessu nokkrar skrámur, en engar alvarlegar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.