Tíminn - 22.06.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 22.06.1966, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUF 22. 1óní 1966 TÍMINN . Ódýrasta Ríaarferð ársins Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík efnir til 14 daga utanlandsferðar 7. júlí n. k. Flogið verður til Kaupmannahafnar, en þaðan ekið til Rínarlanda. Þar verður dvalið um kyrrt í 5 daga, en siðan I ekið til Kaupmannahafnar aftur og dvalizt þar í 6 daga. Heim verður haidið 21. júlí. I Fargjaldið er ótrúlega lágt kr. 10.200 og innifalið í því verði er fararstjórn, gisting og fullt fæði í Rínarlöndum, en morgunverður í Kaupmannahöfn, Miðapantanir og allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tiarnargötu 26 símar 15564 og 16066. Stjórn FUF í Reykjavík. BÆNDUR- norski sláttutætarinn Serigstad FS. 115, fáanlegur á íslandi l i Síauknar kröfur eru gerðar til heyskapartækja og tækni. I hinni annasömu og tímabundnu heyskapartíð hérlendis er nauð- synlegt, að tæki þau, sem notuð eru, séu hraðvirk, vélvirk og endingargóð, þannig að sem minnstar frátafir verði vegna bil- ana. Serigstad FS 115 sláttutætarinn hefur fengið fyllstu meðmæli (LTI) prófunarstofnunar norska Landbúnaðarháskólans fyrir afkastagetu og styrkleika. SAMVIN N UTRYGGINGAR usKum ao raoa nu pegar mann við afgreiðslu brunatrygginga. Umsækjandi þarf að hafa verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða. Nánari upplýsingar gefur skrifstofuumsjón, og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. — Upplýsingar 'öfu ekki gefnar í síma. Sveitarstjórastarf Sveitarstjórastaðan á Reyðarfirði er laus til um- | sóknar Umsóknir sendist til oddvita Reyðarfjarðarhrepps fyrir 1. júlí n.k. Hreppsnefnd ReySarfjarðar. Aðalfundur Langholtssafnaðar verður haldinn í safnaðarheim- ilinu við Sólheima fimmtudaginn 23. júní 1966, Fljótlegt og einfalt. Fljótlegt og einfalt er að tengja.og frátengja Serigstad sláttu- tætarann við dráttarvélina. Vökvalyftidráttarkrókur er fvrir tengingu tveggja hjóla aftanívagns. kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fer fram kosn- ing safnaðarfulltrúa og 3 manna í safnaðarnefnd. Safnaðarnefnd Langholtsprestakalls. Lítil aflþörf. Þrátt fyrir það> að aflþörf Serigstad sláttutætarans er lítil, er afkastageta hans mikil, og hann getur hlaðið tengivagninn án grastaps- þótt unnið sé í sterkum vindi. Sérstakur útbúnaður er fáanlegur með Serigstad tætaranum til íblöndunar á sýru til votheysverkunar (sjá mynd). Allar upplýsingar fúslega veittar í skrifstofum vorum. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður naldinn í Sigtúni föstudaginn 24. íúní n.k og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Suðurlandsbraut 6 — sími 38540. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.