Tíminn - 22.06.1966, Síða 11
N
MIÐVIKUDAGUR 22. júní 1966
TÍMINN
Luxemborgar kl. 10.00. Er væntatn
legur til balka frá Luxemborg kl.
23.15. Heldur áfram til NY 00.15
Vlhjálmur Stefánsson e rvœntanleg
ur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til
Luxamborgar kl. 12.00 Er væiitan
legur til baka frá Luxeimborg kl.
02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45
Eirikur rauði er væntanlegur frá
Helsingfors og Osló kl. 23,30.
Flugfélag íslands hf.:
Skýfaxi fer til Kmh kl. 10.00 í dag
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 22.10 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akui
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyia (3
ferðir,) Fagurhólsmýrar' Hornafjarð
ar, ísafjarðar, Egilsstaða og áauðár
króks.
Hjónaband
Laugardaginn 11. þ. m. voru gef
in saanan í hjónaband af séra Garð
airi Þorsteinssyni ungfrú Bryndís Ás
geirsdóttir, Stigahlíð 6 og Úlfar Ár-
mannsson, Eyvindiarholti, Álftanesi.
(Nýja myndastofan, Laugavegi 43b,
sími 16125)
5. júní voru gefin saman í hjóna
band af séra Sigurði Hauki Guð-
jónssyni ungfrú Vióletta Grónz og
Eyþór Bollason' Langholtsvegi 80.
(Nýja myndastofan, Laugavegi 43b,
sími 15125)
Söfn og sýningar
Asgrjmssafn Bergstaðastræt) 74
ei opin sunnudaga þriðjudaga og
fimmtudaga frð kl 1.30 - 4.
Llstasafn Islands er opið þriðju
daga, fimmtudaga laugardaga og
spnnudaga kl 1.30 tU 4.
Mlnlasafn fteyklayfkurborgar.
Opið daglega frá ki 2—4 e h. nema
mánudaga.
að hugsa út í hvort áheyrendum
hennar liði vel eða illa vegna þess.
Hún starði á Vere og ljósblá augu
hennar voru galopin af aðdáun.
Ég heyrði ekki vel nafn yðar,
hr. Carrington — ég er blátt áfram
vitlaus í læknisfræði, gerið það
fyrir mig að koma og segja mér
svolítið um starf yðar.
Hann tekur aldrei að sér sál-
fræðileg tilfelli, elskan, sagði
Sandra. — Þú telst alls-ekki til
hans tegundar af sjúklingum.
Allir hlógu og Jill dró djúpt
andann, þ-akklát ljóshærðu leik-
konunni fyrir að hafa beint at-
hyglinni að öðru. Auðvitað hefði
ekkert gerzt, ef hún hefði ekki
gert það — að Vere undanskild
um hafði sennileg-a enginn annar
en Jill tekið eftir móðguninni í
fnamkomu Glyn. Og Vere var mjög
siðmenntaður maður og hafði
mikla sjálfstjórn. Hvað um það,
þetta var ekki frumskógurinn, þar
sem tvær karlverur, sem er illa
við hvora aðra berjast í allra au-g-
sýn.
En hún tók eftir því, að menn-
irnir tveir, sem sátu sitt hvoru
megin við Söndru, töluðust varla
við allt kvöldið.
Þegar kvöldverðinunj var lokið
og Síndra yfirgaf borðstofuna
ásamt gestum sínum, var Vere
skyndilega kominn upp að hlið
Jill.
Hún leit upp og fann, að roð
inn breiddist um kinnar hennar.
Hann horfði andartak á hana
og sagði síðan:
— Ofgerið þér nú ekki „sumar-
fríið yðar.“ Hann sneri sér snöggt
við og gekk til Söndru, sem þagn-
aði í miðjum samræðum sínum
við Errol og sagði full von-brigða.
— Þú ert þó ekki að fara, Vere?
— Ég er hræddur um að ég
megi til, svaraði hann. — Falleg-a
gert af þér að bjóða mér hing-að
í kvöld. Hann rétti henni hönd
ina. — Og mundu nú það, sem
ég hef sagt þér!
— Að hlýðnast skipunum
læknisins. Já, ég skal gera það,
— svo sannarlega, lofaði Sandra
áköf. — Þakkaðu MÉR ekki —
það var sætt af þér að koma —
ég sé þig bráðum -aftur, er það
ekki?
— Ég býst við því. Hann brosti
. aftur þessu brosi, sem Jill fannst
! alltaf að væri eingöngu ætlað
Söndru. Síðan hneigði hann sig
fyrir hinum og gekk út í gang-
inn.
Jill hefði gjarnan viljað afsaka
sig þá, en Sandra hafði þegar far-
ið með gesti sína inn í hitt her-
bergið. Errol sagði eitthvað við
Söndru lágum rómi og þó Jill
heyrði ekki hvað það v-ar, heyrði
hún svar Söijdru, sem sagði óvenju
lega hvasslega:
— Þú ættir sízt af öllum að
dirfast að gagnrýna hann. Síðan
fór hún og settist hjá leikritagagn
BRAGÐBEZTA
AMERÍSKA
SÍGARETTAN
rýnandanum og hunzaði Errol al
veg.
Öll ánægjan virtist hafa horfið,
Jill sá að Sandra var föl og þó hún
hlægi, og talaði við félaga sín-a,
sáu reynd augu Jill, að hún var
að niðurfalli komin vegna þreytu.
Jill óskaði að hún hefði ennþá
vald til að skipa henni að fara
að hátta.
Síðan, þegar Errol tók tóman
bolla ungfrú Trefusis og stóð upp
til að leggja hann frá «ér, stóð
Sandra skyndilega á fætur.
—- Elsikurnar mínar, sagði hún
— Ég elska ykkur öll ákaflega
mikið, en nú ætla ég að reka
ykkur út. Það er kominn hátta-
tími fyrir góðar stúlkur og þó ég
hafi skemmt mér alveg yndis-
lega verð ég alveg eins oig tuska
á imiorgun, ef é-g fer ekki að kveðja
ykkur bráðum.
— Ertu að hlýðnast skipunum
læknisins? hæðnislegur munnur
Errols brosti fremur óskemmti-
lega.
— Hún gerir vissulega rétt,
sagði Gay Trefusis. — Ég er viss
um, að hann þyrfti aðeins að tauta
sína minnstu skipun og ég væri
komin á fjóra fætur til að hlýða.
Ég voreknni þér alls ekki lengur,
Sandra, bætti h-ún við og kyssti
Söndru góða nótt. — Þegar ég
hugsa um það, hvað ég vorkenndi
þér. Og allar þessar vikur heim-
sótti hr. Vere Carrington þig á
hverjum degi — mér finnst það
reglulega leiðinlegt að ég var í
burtu. Getur ekki einhver fundið
upp einhvern lítilvægan uppskurð
fyrir mig? Systir, getið þér það
ekki?
Jill hristi höfuðið. — Þér mund-
uð alls ekki hafa ánægju af því,
sagði hún brosandi. — Vertu ekki
að fylgja okkur, Sandra, bætti hún
við. — Við getum ábyggilega fund-
ið yfirhafnir okk-ar sjálf.
Þegar þau komiu út á ganglnn
stóð Sandra þar og var að tala við
Glyn Errol, sem leit út fyrir að
vera allt annað en ánægður.
Jill kvaddi og þakkaði fyrir sig
og yfirgaf hin. Þegar hún fór yfir
götuna, kom hún auga á nokkra
bíla, sem stóðu þar og ályktaði
að gestir Söndru ættu þá. Það var
heímskulegt af Söndru að hafa
NITTO
JAPÖNSKU NITTO
HJÖLBARDARNIR
I fleshjm staorðum (yrlrliggjandi
I TollvSrugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 — Simi 30 360
jlátið fólk vera svona lengi. Það
I hefði verið miklu betra, ef sam-
kvæminu hefði verið lokið fyrir
I kvöldverð.
j Þetta var unaðslegt kvöld og
I hún ákvað að gang-a að minnsta
| kosti hálfa leiðina heim. Hún var
ekki komin langt, þegar lágur,
skínandi svartur og sUfurlitaður
bíll stanzaði við gangstéttarbrún-
in-a rétt við hlið hennar.
— Hefur enginn sagt, yður, að
það er ekki óhætt fyrir fallegar
ungar konur að vera einar á gangi
á þessum tíma sólarhrings? sagði
kímin rödd. Og þegar húh herti
á göngunni áp þess að líta við:
—Allt 1 lagi. Systir, það er bara
ég
Hún stanzaði og leit um öxl og
sá Errol lávarð standa við bílinn.
— Ó, það eruð þér, hrópaði hún
hlæjandi upp yfir sig, en var alls
í ekki fíkinn í fél-agsskap hans.
i — Hoppið upp í, sagði hann
,— ég skal keyra yður hvert sem
‘þér viljið fara, Gerið það, migi
langar að tala við yður — um
Söndru.
Hún lét hann því hjálpa sér
upp í bílinn og s-agði honum heim-
ilisfangið.
Hann ók þögull áfram dálitta
stund áður en hann spurði:
— Hefur Carrington læknir séð
Söndru oft síðan hún kom aftur
í bæinn?
Jill varð gröm og settist þetur
upp í sætinu. — Ég er hrædd um
að ég viti ekki mikið um það,
svaraði hún kuldalega. —■ Ég fylg-
Otvarpið
Miðvikudagur 22. júni
7-00 Morgunútvarp , 12.00 Há-
degisútvarp.
13.00 Við
vinnuna:
Tónl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.
30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög
á nikkuna. 18.45 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frétt
ir. 20.00 Sterkasti þátturinn. Sr.
Sváfnir Sveinbjarnarson á
Breiðabólstað í Fljótshlíð flyt-
ur synoduserjdni. 20.30 Efst á
baugi. Björgvin Guðmuadsson
og Björn Jóhannsson tala um
erl málefni. 21.00 Lög unga
fólksins. Gerður Guðmundsdótt
ir kynnir. 22.00 Fréttir og veð
urfregnir. 22.15 Kvöldsagan:
„Dularfullur maður. Dimltrins“
eftir Eric Ambler Guðjon Ingi
Sigurðsson les. 22.35 Úr tón-
leikasal: „The New York Cham
ber Solists“. 23.15 Dagskrárl-
lok.
Fimmtudagur 23. júní
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.00 Á frfvaktinní
15.00 Miðde-gisútvarn 16.30 Sið
degisútvarp.
18.00 Lög
úr kvik-
myndum og söngleikjum 18-45
Tilkynningar 19.20 Veðurfregn
ir 19.30 Fréttir 20 00 Daglegt
mál Árni Böðvarsson talar. 20-
05 Rondo í G-dúr, op 51 nr. 2
eftir Beethoven. 2015 Ungt
fólk í útvarpi 21.00 Hljómsveit
irkvartett í F-dúr, op 4 nr.
4 eftir Karl Stamitz 21.15 Móðii-
eiginkona, dóttir, Gunnar Bene
diktsson rithöfundur flytur ann
að erindi: Herdís Bersadóttir.
21-35 „Nonsense" — kórlag eft
ir Goffredo Petrassi. 21.45
Gladíólur og dahlíur Kristinn
Helgason formaður GarðjTlcju
félags íslands talar 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22.15 Kvöld
sagan: „DularfuUur maðuí,
Dimitrlos“ eftir Eric AmbJer
Guðjón tngi Sigurðsson m
(14) 22-35 Djassþáttur Ól. Step
hensen kynnir 23.05 Dagskrár-
lok.
morgun