Tíminn - 22.06.1966, Qupperneq 15

Tíminn - 22.06.1966, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 22. júní 1966 TÍjVIINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ævintýri Hoff mans, sýning í kvöld kL 20. 00. Aðalhlutverk: GuSmundur Jónsson og Magnús Jónsson. IDNÓ __ Dúfnaveizlan eftir Haildór Laxness sýning kL 20.30. Að- alhlutverk: Þorstelnn Ö. Step hensen og Anna Guðmunds- dóttir. Sýningar LfSTASAFN RÍKISINS — Safnið opið frá kL 16—22. MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir svartlistar og álímingarmynd- ir. Opið frá 9—23.30. UNUHÚS — Sýning á málverkum Valtýs Péturssonar. Opíð 'ni. 16—1S. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Allir salir lokaðir í kvöld. Matur framreiddur í GriIEnu frá kl. 7. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldl HÁBÆR — Matur frá kL ð. Létt músfk af plötum LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kL 7. Reynir Slgurðsson og félagar leika. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl Billich og félagar lelka ÞÓASCAFé —- Nýju dansamir i kvöld. Lúdó og Stefán. MINNING Framhald af bls. 7. ur samstarfsmaSur, glaður og reif ur í hvívetna, þótt hann í fljótu bragði virtist mikill alvörumaður, og það var hann líka. Síðan Ámi fluttist til Akureyr ar hefur hann nálega eingöngu gefið sig að kennslu, vann þó allt af á sumrin, annað tjóaði varla, til að komast af. Hann var þó all mörg ár formaður bamaverndar- nefndar Akureyrar og starfaði lengi í kirkjukór Akureyrar. Þá var hann lengi í stjórn Fram sóknarfélags Akureyrar og ýms um fleiri þegnskaparstörfum mun Ámi hafa gegnt, þótt hér veiðí ekki talin. f skólanum þekkti ég Árna bezt. Þar var hann allur í starfinu og svo var kapp hans oft svo mikið, að hann gleymdi tímanum og hélt áfram að kenna þangað til honurn var gert viðvart. Árni var prýðilega gefinn, vel máli farinn, skáldmæltur vel og ágætlega pennafær. Hann var vin- sæll af nemendum sínum og ram kennurum og öllum, sem til hans þekktu. Hann var kvæntur ágætri og vel gefinni konu, Jónínu Þorsteins- dóttur frá Sauðárkróki. Þau eign- uðust tvö mannvænleg börn. Og nú, þegar Árni er allur þakka ég honum fyrir það, með hve miklum ágætum hann slkipaði sitt rúm við Barnaskóla Akureyr ar. Eg þakka honum langa og góða samvinnu, sem aldrei bar skugga á, og bið honum allrar blessunar á þeim langa áfanga, sem nú tek- ur við. Hannes J. Magnússon. (Birting þessarar greinar hefur beðið lengur en ætlazt var til af hálfu höfundar og ritstj.) KÍNVERJAR Framhald af bls. 5. á undan, á ég ekki við að dkkert sé unt að aðhafast gagn vart Kína annað en að láfa Bandaríkjamenn halda áfram J0SEPH E. LEVINE presents THE GARPETBAG6ERS z PARAMOUNT PICTURES releese THEATRE Heimsfræg amerísk mynd eftir samnefndr metsölubók. Mynd in er tekin i Technicolor og Panavsion. Leikstjóri Edwárd Dmytryk. Þetta er myndin, sem beðið hef ir verið eftir. Aðilhlutverk: George Peppard Alan Ladd, Bob Cummings Martha Hyer Caroll Baker íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 sem horfir í Víetnam. Kína ætti að vera í Sameinuðu þjóð unuim og aðili að umræðum um afvopnun. Lagaleg stjórn og minnikun vígbúnaðar veltur á því. Þetta vilja Kínverjar engu síður en aðrir og þeim er vel ljóst, að þarna er efoki .ein- ungis um það að ræða, hvort þeir eigi að þiggja vsittan greiða eða ektoi. Við verðum að líta á það sem alveg eðlilegan hlut, að þeir seti einhver Skilyrði. Hvað snertir aðild að Sameinuðu þjóðunum getur vel verið að þeir haldi fast við þá yfirlýs ingu sína að taka þar ekíd sæti nema því aðeins, að For- mósumönnum sé varpað á dyr. Áður en síðasta allsherjarþing kom saman létu þeir jafnvel í ljós, að Sameinuðu þjóðimar yrðu að breyta þeirri ályktun sinni, að Kína hafi ráðizt inn í Kóreiu. Efeiki er því víst að hindranirnar veðri allar á okk ar valdi. Þau tímabil hafa kom ið, að Kínverjar hafa ekki fund ið neina þörf fyrir að tilheyra samfélagi þjóðanna. Til viðbótar þeirri þjóðernis- stefnu, sem viikið er að hér á undan, kemur svo sú sannfær- ing Kínverja, að þeir séu hin ir einu, sönnu fylgjendur kenn inga þeima Marx og Lenins. Að baki þessu öllu gnœfir svo sú miikla auðmýking, sem Kínverj um fannst þeir verða að þola af hálfu erlendra manna í meira en heila öld fyrir bylting una 1949. Við stöndum uppi skilningsvana ef við ekiki get um fundið á okkur dýpt þess arar tilfinningar um leið og við skiljum hana í huganum- Við skulum vona, að elkki taki jafn langan tíma að afmá þá réttmætu reiði, sem þá magnað ist meðal þessarrar elztu menn ingarþjóðar heims, sem er gædd miklu stolti og hefir ríka ástæðu til þess. SÚ staðreynd glæðir þessa von, að Kínverjar gera sér engu síður en aðrir grein Sim) 11384 Nú skulum við skemmta okkur lm Sprinbs weeiceND TROT COnniE IDÖNAHUESTEVENS JACK JPRRV TY STEPAf»>£ ROBERT JACK JrRnT WESTON • VAN OYKE _________ . Ktms TWR06 TECHKIDOLORs From WARNER BROS. WHiTTM.6. MSI)uC«6>' WiL nAUS'ER. «S.' HiCMAtl Á riOEf Bráðskemmtileg og spennandi. ný amerísk kvikmynd t Situm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Siml 31182 íslenzkur texti. Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný ensk sakamálamynd í litum Sean Connery Daniela Bianchi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ f Sítni.114 75 Aðeins fyrir hjón (Honeymoon Hotel) Amerísk gamanmynd í litum og Cinemascopee. Robert Goulet Nancy Kwan Robert Morse Jill St. John. Sýnd kl. 5, 7 og 9 fyrir hlutunum eins o>g þeir játa hispurslaust, að þeiim hafi orðið á miklar skyssur bæði í landbúnaði og iðnaði í „hinu mikia stölkki fram á við.“ Þeir hafa orðið fyrir ýmsum áföll u>m í stjúmmálum síðustu árin, til dæmis í Indónesíu. Og að síðustu eru núverandi ieiðtoig ar þeirra fjörgamlir menn. Gera verður ráð fyrir tilkomu nýra manna með ný viðhorf í einræðisríkjum efcki síður en öðrum, þegar árin líða, ef ekkert annað verður til þess að knýja fram breytingu á forustu. Ómögulegt er að segja fyrír um, hvort nokkurt samikomulag verður gert við umheiminn þeg ar skipt verður um menn á verðinum næst, eða þarnæst eða ef til vill síðar. En þetta ætti ekki að breyta neinu um grundvallaratriði af hvorugra hálfu. Engin fyrirsjáanleg kín verks ríkisstjórn er líkleg til að fremja sjálfsmorð með því að leiða Kína út i styrjöld við Bandaríkin eða Sovétríkin. En Kínverjar eru jafn ólíklegir til að varpa áreynslulaust fyrir borð kenningarlegri afstöðu sinni eða þjóðlegum ásetningi um að öðlast það, sem þeir telja réttmæta og eðlilega að- stöðu Kína. Þetta á heldur ekki að breyta neinu um þá stefnu, sem okkur ber að taka. Við eigum að opna Kínverjum leið til aðildar að Sametauðu þjóðunum og samn ingum um afvopnun, reyna að auka viðskipti við þá, efla Simt 18936 Við verðum að lifa (Livet skal lives) Mjög umdeild ný Frönsk kvik mynd um vændislifnað í -Paris Myndin fékk verðlaun á kvik myndahátíð í Feneyjum og hið mesta lof hjá áhorfendu.n. Anna Karina Sadi Rebbot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Danskur texti. Slmar 38150 og 32075 Parrish Hin skemmtilega Ameriska lit- mynd með hinum vinsælu leik urum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Malden. Endursýnd i nokkur skiptt Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Slmi 11544 Úlfabræðurnir Róm- úlus og Remus Tilkomumikii og æsispennanái ítölsk stórmynd 1 litum byg’gð á sögninm um upphat Róma- borgar. Steve Reeves GordoD Scott Danskir cextar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6 og 9 menningarleg samskipti eins og þau, sem „Royal Society" hef ir hafið, og neyta yfirleitt allra ráða, sem okkur eru tiltæk til þess að ryðja hindrunuunum úr vegi- Setji kínverska ríkis-1 stjórnin skilyrði, sem eyði- leggja allt fyrir okkur, eigum við samt sem áður að láta gef in heit standa. Þetta er í okkar þágu og auk þess róttmætt í sjálfu sér. Vera má, að tímar og aðstæður taki breytingum f Kína. „Ó, mikli tími, leggðu.hér þitt lið. að leysa hnútinn ræð ég ekkl við“. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ jffll H Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasaian opin frá kl 13.15 til 20 Sími 1-1200. JpLEÍKF BfiLEYKJAylKDlC Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Sýning fimmtudag kl. 20.30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Síðustu sýningar. AðgöngumlðasalaD • Iðno er opin frá kL 14 SimJ 13191. tmii mm< »■ m« KÓ.BAyiQiC.sBI Slm 41985 tslenzkur textl Flóttinn mikli (The Great Escape) .Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerísk stórmynd i Itum og Panavision- Steve McQueen Jaimes Garner. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eft ir Vilgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman. Stranglega bönnuð lnnan 16 ára sýnd kl. 7 og 9 Slm «0184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY ULY BROBERG NJ dön&í 'ir.rvuanyuo afttr ntnr amdeilði' rtthöfuod Soya sýnd kl. 7 og 9. BönnuP oöniurp h: stm 1644« Skuggar þess liðna Hrtfand) oa efnlsmm) ný ensti amertsR iltmvno tneö Islenzkui cextl sýnd kl. 5 og 9 HækkaP »erö ric BOLHOLTI 6, k

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.