Vísir - 23.01.1975, Síða 8
Vlsir.
Guðgeir Leifsson.
Jóhannes Eðvaldsson.
Ljósmyndir Bjarnleifur.
„Kostar ekkert
oð kanna þetto'
— segja þeir Guðgeir Leifsson og Jóhannes
Eðvaldsson, sem hefur verið boðið til Skotlands
til að leika þar með 1. deildarliði í vetur
Tveini af beztu knattspyrnumönnum
okkar, þeim Jóhannesi Eðvaldssyni og
Guðgeiri Leifssyni, hefur verið boðið að
koma til skozka liðsins Morton til að
kanna þar aðstæður, með það fyrir aug-
um að leika með liðinu það, sem eftir er
af keppnistimabilinu i Skotlandi.
Boðið kemur frá danska þjálfaranum
Jack Johnson, sem á slnum tima bauð
þeim félögum að aðstoða þá við að kom-
ast I atvinnumennskuna. Býður Morton
þeim og honum að koma og ræða málin,
og mun greiða allan kostnað við ferða-
lögin og uppihaldið.
„Þaö kostar ekkert að kanna þetta,”
sögðu þeir félagar, „Það verður
ekki um neinn samning að ræöa
— við viljum það hvorugur — en allt I
lagi að leika með þeim I einn eða tvo
mánuöi, og koma svo heim aftur og
leika hér i sumar.
Félagið borgar allt fyrir okkur, og ef
okkur llzt ekki á staöinn né aðstæðurn-
ar, komum við heim eftir helgi.
Þetta getur þvl orðið stutt og skemmti-
legt helgarferöalag fyrir okkur og ekki
verra, þegar það kostar okkur ekki
neitt.
Hvorugur okkar hefur sérstakan
áhuga áþessu,enda búumst við ekki við
þvl að kaupið sé neitt til að hrópa húrra
fyrir, en þaö á eftir að koma I ljós. Aftur
á móti ef svo er, og aðstæðurnar þolan-
legar, má vel vera að við Ilendumst
þarna fram á vor, en heldur teljum við
þaö samt óllklegt.”
Jack Johnson sagði okkur, er við töl-
uöum við hann i Danmörku I gær, að
framkvæmdastjóri Morton, sem er
danskur og heitir Erik Sörensen og var
lengi markvörður hjá Glasgow Rangers
og danska landsliðsins.hafi talað við sig,
og spurt hvort hann vissi um einhverja
góða leikmenn, sem vildu koma og leika
með Morton I vetur. Þyrftu þeir ekki að
gera samning við félagið og mættu fara
þegar keppnistlmabilið væri búið.
Hann hafði heyrt talað um Jóhannes
frá þvl að hann kom til Dundee United á
dögunum, og vildi fá að tala við hann og
einnig Guðgeir, eftir að ég minntist á
hann. Bauð hann okkur öllum að koma
og ræða málin, og samþykkti ég það eft-
ir að hafa talað við piltana, enda kostar
það okkur ekki neitt að skreppa þangað
yfir.
Morton keppir að þvi eins og önnur
skozk 1. deildarlið, að komast I eitt af 10
fyrstu sætunum — það er núna 114. sæti.
Skotar ætla aðeins að hafa 10 lið 11. deild
næsta ár, og er þvl mikið I húfi að ná þvi.
Félagið hefur orðið fyrir hverju áfallinu
á fætur öðru að undanförnu — mikil
meiðsli og óhöpp. önnur félög vilja ekki
selja leikmenn meðan á þessari baráttu
stendur og þvi sneri hann sér til mln,
enda hjálpaði ég honum á sinum tima að
gerast atvinnumaður I Skotlandi.
Sfðan hann tók við Morton í haust, er
mér sagt, að það sé allt annað og betra
en það var, enda er Erik maður, sem
þekkir vandamál atvinnumanna og sér-
staklega Norðurlandabúanna, sem eru
þó nokkrir I Skotlandi.
Ég tel, að það sé allt I lagi fyrir Guð-
geir og Jóhannes að kanna þetta. Ég
mun svo slðar I sumar reyna að hjálpa
þeim við að komast eitthvað annað, en
þessa stundina er erfitt að komast að
hjá rlkari félögunum, þvi þau kaupa
ekki nýja leikmenn fyrr en I sumar.
„Mér þykir það leitt að hafa ekki get-
að hjálpað Jóhannesi að komast á
samning i vetur, og er það mikið mér að
kenna. Það er langtsfðan að ég hef kom-
ið nálægt þessu, og þegar tilboðið kom
frá Metz I Frakklandi, áttum við að taka
þvl I staö þess að bíða eftir að félagið
byði betur. Það var ekki svo slæmt, og
ég er viss um að hann hefði verið fljótur
að komast til enn betra félags og fengið
góöan pening þar.
Viö veðjuðum á vitlausan hest, og þvi
fór sem fór. En við sjáum til hvað gerist
I sumar, ef piltarnir vilja þá þiggja að-
stoð mlna.”
— klp —
Björgvin til Egils-
staða, Ólafur Ein-
arsson í landsliðið
Björgvin Björgvinsson, hand-
knattleiksmaður úr Fram og tvi-
mælalaust bezti llnumaður lands-
ins, tilkynnti I gær, að hann muni
ekki leika með landsliðinu I hand-
knattleik á Norðurlandamótinu,
B
I
Borussia
efsta sœtið
Borussia Mönchengladback
náði forustu I 1. deildinni þýzku I
gær, þegar liöiö vann Schalke 1-0 I
Bonn. Liðið hefur 23 stig eftir 17
leiki og er með betri markatölu en
Hertha, Berlln, sem einnig hefur
23 stig eftir sama leikjafjölda.
Litill munur er á sjö efstu liðum I
deildinni. 1 gær vann Köln Duis-
burg með 3-1 I öðrum leik I 1.
deild.
— hsim.
ítalir vinna
í körfunni!
Ignis Varese, Itallu, sigraði
Botevgrad, Búlgarlu, 106-56 <66-
26) I siðari leik liðanna i Evrópu-
keppni meistaraliða i körfubolta I
Varese I gærkvöldi. Ignis sigraði
einnig I fyrri leiknum 84-79.
Morse var stighæstur leikmanna
Ignis I gærkvöldi með 33 — Zan-
tana 16, Bisson 14 og Eleverton 12.
Khristov var stighæstur Búlgar-
anna með 18 stig.
t keppni bikarhafa sigraði
Virtus Sinundyne, ttaliu,
Moderne, Frakklandi, með 85-64 i
Bologna I gærkvöldi I átta liða úr-
slitum. McMiIlan var stighæstur I
italska liðinu með 20 stig. t sömu
keppni vann Cryena Zvezda,
Júgóslavlu CSKA, Búlgariu 75-72.
Leikið var i Sofia. Juventud
Schweppas, Spáni, vann Thorens,
Belglu, 83-70.
— hslm.
sem fram fer I Danmörku I byrj-
un febrúar, og jafnframt, að hann
muni hætta að leika með Fram
um næstu mánaðamót.
Hefur hann fengið stöðu sem
lögregluþjónn á Egilsstöðum, og
mun flytja austur með fjölskyldu
sina i lok þessa mánaðar.
Þetta þýðir, að hann mun hætta
öllum afskiptum af handknattleik
— a.m.k. I vetur. Það er mikið
áfall fyrir Framliðið, en Björgvin
hefur verið fyrirliði þess að und-
anförnu, og þá ekki siður fyrir
landsliðið.
„Ég frétti þetta i gær” — sagði
Birgir Björnsson þjálfari lands-
liðsins, þegar við töluðum við
hann I morgun og spurðum
hvernig hann ætlaði að fylla skarð
Björgvins í landsliðinu. „Þetta
kemur sér mjög illa fyrir okkur
og við máttum varla við þvi að
missa fleiri menn en orðið er.
Björgvin var mjög mikilvægur
hlekkur I liðinu og erfitt að finna
jafngóðan mann i staðinn.
En hann hefur tekið sina
ákvörðun og þvi verður ekki
breytt. Ég hef bætt einum manni I
hópinn frá þvi I gær, Ólafi Einars-
syni, FH, og verður hann eini
nýliðinn I liðinu.
Þá hafði ég samband við Axel
Axelsson I gær, og sagðist hann
vera orðinn góður I olnboganum,
og yrði örugglega með á NM.
Hann lék með Dankersen á móti
úrvalsliði frá Bremen I þessari
Suðurnesjamenn
með innanhússmót
Suðurnesjamenn gangast fyrir
innanhússknattspyrnumóti i
tþróttahúsinu i Njarðvikum á
sunnudaginn, og hefst það kl. 10
fyrir hádegi.
Er þetta eins konar æfingamót
fyrir tslandsmótið, sem verður
um aðra helgi. Fjögur lið taka
þátt I mótinu, Víðir Garði, Reynir
Sandgerði, Grindavlk og ÍBK.
—klp—
viku og skoraði sjö mörk i þeim
leik.
Ég hef ekki tekið ákvörþun um
hvort ég bæti fleiri leikmönnum 1
hópinn — það mun koma i ljós
einhvern næstu daga”
— klp —
Fundur hjó
Nesmönnum
Aðalfundur Nesklúbbsins
(Golfklúbbs Ness) verður haldinn
i Haga við Hofsvallagötu laugar-
daginn 25. október n.k. og hefst
hann kl. 17.00. Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Rætt um starfið á komandi
sumri.
Stjórnin.
Þungavigtarmaðurinn Chuck Wepner setti sig i „bardagastellingar”
heima hjá sér I Bayone, New Jersey, þegar tilkynnt var opinberlega aö
hann mundi keppa við Muhammad Ali um heimsmeistaratitilinn.
Biðja heimssamband
að stöðva keppni Ali
— við þann óttunda ó dskorendalistanum, Chuck Wepner
Brezka hnefaleikasambandið
hefur snúið sér til heimssam-
bandsins og beðið stjórn þess að
samþykkja ekki fyrirhugaðan
leik heim smeistarans Mu-
hammad Ali við Chuck Wepner,
sem er áttundi á áskorendalistan-
um. Segir brezka sambandið, að
þessi keppni eigi engan rétt á sér.
Wepner sé „lágt skrifaður”
hnefaleikamaður, sem tveir fyrr-
verandi heimsmeistarar, George
Foreman og Sonny Liston, hafi
rotað.
Leikur þeirra Ali og Wepner er
ákveðinn — keppnisstaður og
Hópur handknattleiks-
dómara hœttir störfum
Mótmœla því að þurfa að greiða aðgang að stórleikjum
með því að leggja inn dómaraskírteini sín
Mikil óánægja hefur komið upp
á meðal handknattleiksdómara I
Reykjavik vegna skiptingar á að-
gangskortum að leikjum erlendra
liða, sem hingað koma. Hefur
fjöldi dómara þegar skilað
dómarakortum sinum, og þar
með hætt að dæma, og getur það
haft ófyrirsjáanlegar afleiöingar.
Ólafur Steingrimsson, formað-
ur Handknattleiksdómarafélags
Reykjavikur, sagði, er við töluð-
um við hann um þetta, að ástæðan
væri sú, að búið væri að skipta
boðsmiðunum, eða pössunum,
eftir nýjum reglum, sem settar
hafi verið. Þeir dómarar, sem
dæmi deildarleikina, hafi fengið
passa, sem gildir á alla leiki er
hér fara fram, en hinir passa,
sem aðeins gildi á innlenda ieiki.
„A þetta reyndi fyrst i leik FH
og Vorwarts. Þar var mörgum
dómurum visað frá á þeim for-
sendum, að þeir hefðu ekki lög-
legan passa. Þetta féll þeim að
sjálfsögðu ekki i geð og var hald-
inn fundur i vikunni, þar sem
þetta mál var rætt.
Þar ákváðu þeir allir að leggja
inn dómarask irteini sin og dæma
ekki fyrr en þessu hafi verið kippt
I lag. Þeir hafa fylgt þessu fast
eftir, þvi þegar hafa tiu komið
með þau til min og sagzt vera
hættir. Og ég á von á a.m.k. tutt-
ugu i viðbót fyrir helgi.
Ég veit ekki, hvað á að gera i
þessu máli — það er i verkahring
HSl og HKRR að sjá um það — en
ef þetta lagast ekki, skapast ægi-
legt ástand i dómaramálunum
hjá okkur, þvi hinir, sem hafa
passa á alla leiki, eru ekki það
margir, að þeir geti annað öllum
þeim leikjum, sem eftir eru i vet-
ur.”
— klp —
keppnisdagur. Hann á að vera i
Cleveland, Ohio, hinn 24. marz
næstkomandi — og þótti mörgum
lltið leggjast fyrir kappann Ali að
ætla sér að leggja heims-
meistaratitil sinn að veði gegn
þessum feita, þýzkættaða vin-
sölumanni. En auðvitað er litil
sem engin hætta á þvi, að Ali
missi titilinn.
Bretar virðast sárir vegna þess
að keppni milli Ali og Evrópu-
meistarans, Joe Bugner, komst
ekki á. Mikið var reynt til þess og
átti keppnisstaðurinn að vera i
. Lundúnaborg. Þegar til kom gátu
Bretar hins vegar ekki uppfyllt
kröfur Ali i sambandi við leikinn.
Ali vildi fá mikla, mikla peninga.
Kannski vill Ali ekki hætta á
keppni við Bugner strax — hann
hefur spáð þvi, að þessi hviti risi
— af ungverskum ættum — eigi
eftir að verða heimsmeistari.
HnefaleikablaðiðRING birti 21.
janúar lista sinn um röð hnefa-
leikamanna I hinum einstöku
þyngdum. Þar var Bugner
„hækkaður” um eitt sæti I þunga-
vigtinni — úr fimmta i það f jórða.
Heimsmeistarinn I weltervigt,
Jose Napoles var kjörinn „hnefa-
leikamaður mánaðarins”, en
Mexikaninn varði titil sinn gegn
Horacio Saldano, Argentinu, með
glæsibrag. Listinn i þungavigt er
þannig hjá blaðinu.
Heimsmeistari Muhammad Ali
og áskorendur.
1. George Foreman, USA.
2. Joe Frazier, USA.
3. Ron Lyle, USA.
4. Joe Bugner, Bretland
5. Oscar Bonavena, Argentinu
6. Ken Norton, USA.
7. Jerru Quarry, USA.
8. Chuck Wepner, USA
9. Henry Clark, USA
10. Larru Middleton, USA.
—hsim.
Blaklandslið
til Fœreyja
— og ÍS ó Norðurlanda-
mót stúdenta í Svíþjóð
Landslið lslands I blaki mun að
öllum likindum leika tvo Iands-
leiki við frændur okkar I Færeyj-
um I april nk.
Færeyingarnir eru tilbúnir að
taka á móti landsliðinu og vilja
siðan endurgjalda heimsóknina á
næsta ári. Ekki er vitað, hvar þeir
standa I þessari Iþrótt— þeir hafa
aldrei leikið landsleik fyrr — en
trúlega eru þeir á svipuðu stigi og
okkar menn.
Blaklið 1S hefur einnig hug á að
tara I ferðalag á næstunni. Er.það
á Norðurlandamót stúdenta, sem
iialdið verður i Lundi i Sviþjóð I
■narz. Eftir það hafa stúdentarnir
I hyggju að skreppa yfir til
Voregs og leika þar nokkra leiki,
sf timi vinnst til vegna Islands-
mótsins, sem þá mun standa yfir.
—klp—
Með lið í úrslitin
i r mx w ••Xa
þriðja arið i roð!
— Aston Villa og Norwich leika til úrslita í enska deildar-
bikarnum 1. marz ó Wembley-leíkvanginum í Lundúnum
Það veröa liðin úr 2. deild,
Aston Villa og Norwich, sem leika
til úrslita i enska deildabikarnum
á Weinbley 1. marz. Aston Villa
vann Chester I gærkvöldi 3-2 I
undanúrslitum og Norwich vann
Manch. Utd. 1-0.
Þriðja árið I röð hefur Ron
Saunders, núverandi fram-
kvæmdastjóri Aston Villa komið
félagi sinu i úrslit i þessari
keppni. Hann var með Norwich
1973 og þá komst það lið i úrslit
gegn Tottenham, en tapaði 0-1. 1
fyrravor var Saunders með
Manch. City, sem lék úrslita-
leikinn við Úlfana — en aftur
mátti Saunders þola tap. Úlfarnir
unnu 2-1. Og nú er það Aston
Villa.
Leikurinn i Birmingham var
æsispennandi i gærkvöldi og 4.
deildarlið Chester kom enn á ó-
vart. Fyrri leik liðanna — i Chest-
er — lauk með jafntefli 2-2 og
Aston Villa virtist á öruggri leið i
úrslitaleikinn, þegar Tom Leon-
ard skoraði á 19. og 27. min. fyrir
Villa. En Chester-liðið gafst ekki
upp og tókst að jafna i 2-2. Stuart
Mason skoraði á 30. min. og John
James jafnaði á 60.mín. Tiu min.
fyrir leikslok tókst Brian Little
hins vegar að skora sigurmark
Villa — og enn einu sinni er það
fræga lið i úrslitaleik.
Lengi vel leit út fyrir, að ekkert
yrði af leik Norwich og Manch.
Utd. i gærkvöldi. Völlurinn var
eitt forarsvað eftir langvarandi
rigningar. En um sexleytið ákvað
þó dómarinn að leikurinn skyldi
háður. Bæði lið fengu góð tækifæri
i byrjun — Norwich átti skot i
stöng, en rétt á eftir bjargaði bak-
vörðurinn Machen svo á marklinu
hjá Norwich. Eina mark leiksins
var skoraði á 54. min. Eftir hórn-
spyrnu skallaði Boyer til Suggett,
Fátt gerðist merkilegt i leikjun-
um I 2. deild karla i Laugardals-
höllinni i gærkveldi, en þá voru
þar leiknir tveir leikir. Ahuginn
var lltill fyrir þeim — nema hjá
einstaka leikmönnum — og
áhorfendurnir eitthvað á milli 10
og 20 talsins.
Úrslit leikjanna urðu líka eins
og menn bjuggust fyrirfram við
— KR sigraði Stjörnuna með 22
sem spyrnti knettinum i mark
framhjá þremur varnarmönnum
Manch. Utd. Lokakaflann sótti
Manchester-liðið mjög, en Ind-
verjinn i marki Norwich, Kevin
Keelan, sýndi þá stórleik. Varði
frábærlega frá Houston og
Mcllroy. Fyrri leik liðanna — i
Manchester — lauk með jafntefli
2-2, þar sem Norwich jafnaði á
siöustu sekúndum leiksins, Ted
McDougall. Það hefði þó ekki
nægtManch. Utd. að sigra 2-1 þar
— Norwich hefði komizt áfram á
útimarkinu. — hslm.
mörkum gegn 17 og Fylkir sigraði
Breiðablik með 26 mörkum gegn
19.
Engin breytii g varö á stöðu
efstuog neðstu lióanna efiir þessa
ieiki. Akureyrarliðin KA og Þór
og Reykjavlkurliðin Þróttur og
KR berjast enn um efsta sætið, og
Stjarnan úr Garðahreppi er I þvi
neðsta — einu stigi á eftir Breiða-
blik og tveim á eftir IBK. -klp-
2. deild karla:
KR og Fylkír unnu
reykjavIkurdeild
Rauða kross íslands
NÁMSKEIÐ:
SKYNDIHJÁLP
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-22, i sex skipti.
Byrjar 30. janúar n.k.
Hagaskóli: kennari Hafþór Jónsson,
Breiðholtsskóli: kennari Guðjón Petersen.
Álftamýrarskóli: kennari Sigurður Sveinsson.
NÁAASKEIÐ:
Aðhlynning sjúkra
í heimahúsum
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17-19, i sjö skipti.
Byrjar 29. janúar n.k.
öldugata 4: kennari Kristbjörg Þórðardóttir.
Námskeiðin eru ókeypis og öllum heimil þátttaka.
Upplýsingar og innritun i síma 2-82-22 og að öldugötu
4.