Vísir - 23.01.1975, Page 12
12
Vísir. Fimmtudagur 23. janúar 1975.
SIC3C3I SIXPEIMSARI
Eftir að austur opnaði á
hjarta, suður doblaði, vestur
sagði spaða, varð lokasögnin
fimm tíglar i suður. Vestur
spilaði út hjartaþristi. Littu
aðeins á spil norðurs—suðurs
fyrst. Hvernig mundir þú spila
eftir að austur tekur útspilið á
hjartaköng og spilar tigul-
tvisti?
A 5
V 10 9 6 5 4
♦ G 87 4
* D 4 2
4k D 7 6
V A K G 8 7
♦ 2
4 K 10 7 5
▲KG1082
^3 2
♦ D 3
*G 8 6 3
N
V A
S
♦ A 9 4 3
V D
♦ A K 10 9 6 5
♦ A 9
Suður þarf aö trompa tap-
slagi sina i spaða i blindum, en
vandamálið er samgangurinn,
þar sem allar likur eru á, að
vestur eigi tiguldrottningu. í
öðrum slag tekur suður á
tigulás — siðan spaðaás og
trompar spaöa I blindum. Þá
er það lykilspilið — laufa-
drottningin. begar austur læt-
ur kónginn verður suður að
gefa. Eftirleikurinn er ein-
faldur. Hjarta austurs tromp-
að — spaði trompaður, laufaás
og spaði enn trompaður. Lauf
trompað heim — tigulkóngur.
Unnið spil. Það kom fyrir
1964 i brezka meistaramótinu i
tvimenning — og flestir töpuðu
þvi. Attuðu sig ekki i tima á
þvi, að þeir þurftu að komast
heim á þann hátt að trompa
lauf auk innkomunnar á laufa-
ás.
Úrslitaskák þeirra Tal og
Beljavski í næstsiðustu um-
ferö sovézka meistaramótsins
I Leningrad á dögunum var
mjög spennandi. Tal, sem var
heilum vinning á undan
Beljavski fyrir skákina, lenti I
erfiöleikum og miklu tima-
hraki. Hann var með hvitt i
eftirfarandi stöðu og fann
skemmtilegan leik — en hinn
21 árs Beljavski tefldi bara
enn betur.
m 'Mzá ÉB M é
wk Wí wá ■ i H
■ WÆ pH % W
jj X gp 1 Wdíí m jj il ....
íH m í §j
Wi m ám S '01.
35. Bxg7! — Df4! 36. Da8 —
Dg4! (þar með hrynur vörn
hvits) 37. h3 — Dxdl 38. Bxf8 —
Rxf8 39. Dd5 — Hcl 40. Dg5 +
— Rg6 og Tal gafst upp.
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
'lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur iokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 17.—23.
jan. er i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öli kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Haínarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Fulltrúaráðsfundur
Stjórn Heimdallar S.U.S. boðar til
fulltrúaráðsfundar föstudaginn
24. janúar n.k. kl. 5.30 i Miðbæ
v/Háaleitisbraut.
Dagskrá fundarins verður:
Már Gunnarsson formaður
félagsins kynnir starfsáætlun
félagsins.
Gestur fundarins verður Ellert B.
Schram alþingismaður.
Fulltrúaráðsfélagar fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Kvenfélag
Breiðholts III
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 23. janúar n.k. kl.
20.30 i Fellahelli.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar
störf.
önnur mál. Stjórnin.
Fuglaverndarfélag
íslands
Fyrsti fræðslufundur 1975 verður
haldinn i Norræna húsinu þriðju-
daginn 28. janúar 1975 og hefst kl.
8.30
Þar flytur dr. Agnar Ingólfsson,
prófessor, forstöðumaður Lif-
fræðideildar Háskólans, fyrirlest-
ur með litskuggamyndum, sem
hann nefnir: Fjörur og fuglar.
öllum er heimill aðgangur,
Kvenndadeild Slysa-
varnafélagsins i
Reykjavík
heldur fund á Hótel Borg fimmtu-
daginn 23. jan. kl. 8.30.
Skemmtiatriði, m.a. gamanvisur
og danssýning.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
K.F.U.M. — A.D.
Fundur i kvöld kl. 20.30. Guðni
Gunnarsson annast bibliulestur.
Nýja testamentið og kristniboð.
Allir karlmenn velkomnir.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
verður 40 ára fimmtudaginn 30.
jan. nk. í tilefni af þvi hyggst
félagið halda afmælishóf i Þing-
holti sama dag kl. 7.30. Konur
sem óska eftir að taka þátt i hóf-
inu tilkynni þátttöku i simum
17399, 43290 og 23630 fyrir 26.
janúar.
Fundartimar A.A.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga og
föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Konur/ Garðahreppi
Músikleikfimi fyrir konur verður
i iþróttahúsinu Ásgarði og hefst
23. janúar.
Timar verða þannig:
Mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 9.10-10.00 og
kl. 10.00-10.50.
Kennari: Lovisa Einarsdóttir.
Upplýsingar og innritun i sima
42777.
Kvenfélag Garðahrepps.
Frá Golfklúbbi Reykja-
vikur
Innanhússæfingar verða á
fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30-
10.30 i leikfimisal Laugardals-
vallar (undir stúkunni) og hefjast
6. febr. Fólk er beðið um að hafa
með sér inniskó eða strigaskó.
Notaöir verða léttir æfingaboltar.
Nýir félagar eru velkomnir og fá
þeir tilsögn hjá klúbbfélögum.
Þórsmerkurferð
föstudaginn 24/1 kl. 20.
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3.
Slmar: 19533 — 11798.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
fimmtudag kl. 20.30, almenn
samkoma.
Brigader Ingibjörg Jónsdóttir
stjómar.
Filadelfia
Vakningarvikan heldur áfram i
kvöld og næstu kvöld. Ræðu-
maöur Enok Karlsson frá Svi-
þjöö.
I I DAG | I KVÖLP | í DAG | í KVÖLD |
Utvarp, kl. 22.35:
#/
„Hver er ég
— nýr þáttur hefur göngu sína í umsjá
Geirs Vilhjálmssonar
Ur heimi sálarlífsins
er nafn á nýjum þátt-
um sem hefja göngu
sina i útvarpinu i kvöld,
en það er Geir Vil-
hjálmsson sem sér um
þættina.
Fyrir mörgum er þetta efni
ákaflega forvitnilegt, en vænt-
anlega fræðumst við sitthvað
um efnið i þessum útvarpsþátt-
um.
Þátturinn I kvöld kallast
Sálarsameining og verður fjall-
að um sálvaxtarkerfi dr.
Assagioli og verklega æfingu i
sjálfsskoðun, „hver er ég”
æfinguna.
Þátturinn hefst klukkan 22:35
og stendur tii klukkan 23:05.
—EA
Geir Vilhjálmsson sér um bætti
sem hefja göngu sina I útvarp-
inu I kvöld. Teikning þessi af
honum er úr Tirnu, minninga
bók efsta bekkjar Menntaskól-
ans við Tjörnina 1973. Eggert
Pétursson teiknaði.
FRUMFLUTT
í KVÖLD
- ÚTVARPINU
r
A
MORGUN
Tónleikar Sinfóniuhljómsveit-
ar islands og Söngsveitarinnar
Fílharmóniu verða fluttir i út-
varpinu annaö kvöld, en I kvöld
verða beir I Háskólabiói.
Frumflutt verður þá á Islandi
C-dúr messa Ludwigs van
Beethovens, sem fyrst var flutt
árið 1807. Messan verður annaö
tveggja verkefna á þessum
hljómleikum Sinfóniuhljóm-
sveitarinnar, sem eru hinir
áttundu og siðustu á fyrra miss-
eri starfsársins 1974—75.
Stjórnandi í kvöld er Karsten
Andersen, en söngstjóri er
Garöar Cortes. Einsöngvarar
eru Elisabet Erlingsdóttir
sópran, Solveig Björling alt,
Garðar Cortes tenór, Halldór
Vilhelmsson bassi.
Hitt verkið sem flutt verður er
Sinfónía nr. 7 I A-dúr op. 92,
einnig eftir Beethoven.
Kynnir verður Jón Múli
Árnason.
—EA