Vísir - 23.01.1975, Page 14
14
Visir. Fimmtudagur 23. janúar 1975.
TIL SÖLU
Til sölu sem nýtt Stiga privat
borötennisborð meö neti. Uppl. I
slma 40582 eftir kl. 5.
Góö fjárfesting — Málverkasafn-
arar. Til sölu nú þegar gömul
málverk eftir Asgrlm og Kjarval.
Mjög gott vetð ef samið er strax.
Uppl. að Hringbraut 51 (uppi)
Hafnarfirði.
Ljósritunarvél I mjög góðu ásig-
komulagi er til sölu. Takið eftir.
mjög gott verð. Uppl. I síma 34011
eftir kl. 5.
Hjólhýsi óskast til kaups, helzt
með fasteignatryggðu veðskulda-
bréfi til nokkurra ára. Uppl. i
slma 81753 eftir kl. 10 á kvöldin og
laugardag og sunnudag.
óska eftir að kaupa sprautu-
pressu, logsuðutæki og rafsuðu-
transara. Uppl. í sima 33554.
HUSGOGN
Sófasett til sölu. Nýlegt sófasett
tilsölu. Uppl. I slma 72688 eftir kl.
7.
Fataskápur óskast. Simi 43379 kl.
5—8.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir
pöntunúm, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en
góða svefnbekki og skemmtileg
skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð-
brekku 63,Simi 44600.
HEIMtLISTÆIU
tsskápur til sölu. Simi 41296.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til söluTaunus 12m árg. 1963 til
niðurrifsi heilu lagi eða i pörtum,
góð vél og dekk, verð aðeins
10.000 kr. Simi 74628.
Allt á að seljast. Málverkasalan
hættir um lok febrúar. Mikill af-
sláttur. Málverk, eftirprentanir,
gamlar bækur og margt fleira.
Afgreiðslut. kl. 2—6, ekki laugar-
daga. Gerið góð kaup. Málverka-
salan Týsgötu 3. Slmi 17602.
VERZLUN
FERGUSON sjónvarpstæki, 12”
20” 24” og stereo tæki til sölu.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta.
Uppl. I sima 16139. Orri
Hjaltason. Umboðsmenn um allt
land.
Innrömmun.Tökum i innrömmun
alla handavinnu, myndir og mál-
verk. Fallegir listar, matt gler.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra-
braut 44.
ódýr stereosett margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bilasegulbönd margar
gerðir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opið á laug-
ardögum. Póstsendum. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
FATNADUR
Seljum næstu daga að Laugavegi
10B barnapeysur og galla, einnig
efnisafganga og gallaðar peysur.
Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 1-
6. Prjónastofan Perla hf.
HJOL-VAGNAR
óska eftir að kaupa Hondu 350
árg. ’74 eins cyl. torfæruhjól eða
Suzuki 400 TS. Góð útborgun,
jafnvel staðgreiðsla. Uppl. I sima
83061 milli kl. 7 og 8 I kvöld.
óska eftirað kaupa vel með far-
inn barnavagn. Uppl. I sima
30498.
Barnavagn eða kerruvagn vel
meö farinn óskast. Simi 33266
milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu
kvöld.
Taunus 12m ’64 til sölu á kr.
25.000. Landrover mótor, gir-
kassi, hásingar, hús til sölu".
Einnig Ford Motor pickup hás-
ingar, framrúða í Ford pickup
’59. Slmi 52779.
Volvo 144 til sölu. Uppl. I sima
36453 eftir ki. 5.
Til sölu Renault 8 ’63 og einnig
Fiat 600 ’67. Uppl. I sima 37992 eft-
ir kl. 4 I dag og næstu daga.
Ford Escort 1974. Til sölu Ford
Escort 1300 L 1974, vestur-þýzkur,
lltiö keyrður. Uppl. i slma 84338
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vil kaupaWillys eða Rússajeppa,
aðeins góðan bil. Uppl. I slma
50061.
Trabanteigendurathugið. Seljum
I dag og næstu daga varahluti I
Trabant 600 á mjög niðursettu
verði. Trabantumboðið, Vonar-
landi v/Sogaveg. Simar 84510—11.
Til sölu Ford Fairlane ’62, góður
blll, 6 cyl. beinskiptur, sumar- og
vetrardekk. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 72165 eftir kl. 6.
Bifreiðaeigendur.Utvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandarískra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590.'(Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bilar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
HÚSNÆÐI í
1 herbergiog eldhús í kjallara við
miðbæinn til ieigu fyrir rólega og
reglusama konu. Tilboð merkt
„Róleg 5068” sendist blaðinu fyrir
28. þ.m.
Herbergi til leigu i Breiðholti.
Uppl. I sima 74289.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Odýrt:
vélar
gírkassar
drif
hósingar
fjaðrir
öxlar
hentugir i aftanikerrur
bretti
hurðir
húdd
rúður o.fl.
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9—-7 alla virka daga og 9—5
laugardaga. J
Góð 2ja herbergja Ibúð til leigu I
Ljósheimum. Leigist frá 1. febr.
til 15. sept. ’75. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir þriðjudag
merkt „5048”.
Kvenmaður getur fengið
skemmtilega suðurstofu til leigu,
bað og eldhúsaðgangur fylgir. Al-
gerrar reglusemi krafizt. Sími
12346.
Ný 2jaherbergja Ibúð í Breiðholti
II til leigu frá 1. febrúar. Tilboð
ásamt uppl. um fjölskyldustærð,
greiðslugetu og annað er máli
getur skipt, óskast lögð inn á
augld. Visis fyrir 26. janúar,
merkt „5065”.
Iðnaðarhúsnæðitil leigu á Suður-
nesjum. Litil Ibúð getur fylgt
með. Uppl. I síma 92-1950 milli kl.
1 og 7.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og I
slma 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. íbúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og I sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón, bæði við háskólanám
meö eitt barn, óska eftir að taka
2ja herbergja Ibúð á leigu strax.
Uppl. I sima 34226 eftir kl. 5.
Ibúð óskast á leigu I Mosfells-
sveit, ekki I Breiðholti, þrennt I
heimili. Uppl. I sima 28026.
Barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð strax. Má þarfn-
ast lagfæringar. Vinsamlegast
hringið I slma 31266 e.kl. 5.
Tveir bræður óska að taka 3ja
herbergja ibúð á leigu sem næst
miðbænum. Uppl. í sima 41929 kl.
7-10 I kvöld.
Ung hjónutan af landi með 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð.
Uppl. I síma 41817.
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði,
60—80 fermetrar, óskast sem
fyrst, Uppl. i simum 12098 og
12867.
ATVINNA ÓSKAST
Areiðanleg tvltug stúlka óskar
eftir atvinnu, helzt við afgreiðslu-
störf. Uppl. I sima 36079.
Kona um fimmtugt óskar eftir
léttu starfi, hluta úr degi, vélrit-
unarkunnátta m.m. Hefur bil.
Uppl. i slma 84876.
Areiðanlegur ungur maður, með
stúdentspróf, biipróf og reynslu I
skrifstofustörfum, óskar eftir at-
vinnu sem fyrst, allt kemur til
greina. Uppl. I síma 31386.
19 ára stúlka óskar eftir hálfs-
dagsvinnu I Hafnarfirði, þýzku-
og vélritunarkunnátta. Uppl. i
slma 51504.
ÝMISIEGT
Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
— Hann hefur stillt úrið sitt eftir henni i 14 ár, og nú get ég
ekki sagt honuin, að hún sé máluð....!
-K ★*★*?*★★★★★★★ -K
-K #
-K “
-K
í
*
{
t
-fc
-K
*
*
Hressing
maga
gefur
i
-K
-K
góða daga
HAMBORGARI,
FRANSKAR
OG
ÁVAXTASAFI
KR. -3WT-
NÚ KR. 250.-
MATSTOFAN
t ^hlemmtofqi
-K Laugavegi 116. Simi 10312 (áður Matstofa Austur-bæjar) -K
-★★★★* *★★★★★★★★'' ★★★★★★★★★★★★
SUÐURVERI - STIGAHLÍÐ 45 - SÍMI 38890
Við seljum út
franskar kartöflur,
hrósalat, sósur, úrval
af heitum samlokum
og margt fleira