Tíminn - 25.06.1966, Qupperneq 15

Tíminn - 25.06.1966, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 25. júní 1966 TIMINN 15 Borgin i kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ævintýri Hoff mans, sýning í kvöld kl. 20. 00. ASalhlutverk: Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. IDNÓ __ Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning kl. 20.30. Að- alhlutverk: Þorsteinn Ö. Step hensen og Anna Guðmunds- dóttir. Sýningar MENNTASKÓLINN — Málverkasýn ing Sverris Haraldssonar. Op- ið frá kl. 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Mynda sýning, Ijósmyndir og mál- -jerk Sigurðar Gíslasonar, Op- ið frá kl. 14—22. LISTASAFN RÍKISINS - Safnið opið frá kl. 16—22. MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnlr svartlistar og álímingarmynd- ir. Opið frá 9—23.30. UNUHÚS — Sýning á málverkum Valtýs Péturssonar. Opið ki. 16—18. Skemmtanir HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur i Súlnasal, matur frá kl. 7. Gunn ar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Matur framreidd ur í Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur f Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngkona Germaine Busset. HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kL 7. Hljómsveit Karls Lillien dahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Will Gaines skemmtir. HÓTEL HOLT - Matur frá sL 7 á hverju kvöldi HÁBÆR — Matur frá kl. 8. Létt músík af plötum KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur uppi. Hljómsveit Elv- ars Berg leikur niðri. NAUSTIÐ — Karl Billich og vélagar leika frá kl. 8 til eitt. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld, hljómsv. Ásg. Sverris- sonar leikur, söngkona Sigga Maggý. LEIKHÚSKJALLARINN. - Matur frá kL 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar: Vilhjálmur og Anna VllhjáLms. Skemmtikraftarnir Les Lio- nett. LÍDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhlldur Jakobsdóttir. GLAUMBÆR — Matur frá kL 7. Emir og tríó Guðlmundar Ingólfssonar leika INGÓLiFSCAFé — Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. THEATRE Heimsfræg amerísk mynd eftir samnefndr metsölubók. Mynd in er tekin f Technicolor og Panavsion. Leikstjóri Edward Dmytryk. Þetta er myndin, sem beðið hef ir verið eftir, Aðllhlutverk: George Peppard Alan Ladd, Bob Cummings Martha Hyer Caroll Baker tslenzkur texti. Bönnuð börnum. sýnd kl. 5 og 9. MINNING Framhald at bls. 7. Líf hans var umvafið keðju af óbrotnum dásemdum, sem ekki varð flíkað eða gasprað um. Fjöl- skyldan og heimilið, lítill öaukur á borði, fagurt íkon fundið í ruslabúð austur í Moskvu, bær- ingar puntstrás í ljúfunr blæ, gári í sólskyggðu vatni, fagur hljómur, hvort sem hann barst frá þrssti á grein eða undan fingrum vinar sem eftir verður nokkurs virði, þegar lífsreyndur, heimsvanur mað j ur hefur blásið hjóminu ofan af. j Helgi var orðinn svo fágaður; maður, eða eins og ég vildi frem- ur segja: svo „vel unninn“, að í huga mínum mu hann geymast sem hinn fullkomni sjentilmaður j :og svo eitthvað að auki, á líkan, hátt og stundum er sagt, að listj sé hin fullkomna tækni, og svoj eitthvað að auki. Valgarð J. Ólafsson. I REWT VERIcj BOLHOLTI 6. TAUMLEYSI Framhald af bls. 9. til fimm herbergja íbúð verð margra húsa fyrir nokkrum ára- tugum, að ekki sé nú miðað við jarðarverð með fullum húsakosti úti í sveit, sem getur þótt einsk- is virði. Og enn er bætt við, því sumar ungu konurnar verða nú ekki ánægðar þótt þær fái sund- laug í kjallarann og svellþykk , teppi á öll gólf. VIETNAM Fratruhald af bls. 5. ar liðflutningaþyrlurnar setj ast veita „skotfæraflugvélar“ þeim vernd og eru þær búnarj vélbyssum, sprengjuvörpum og jafnvel fallbyssum. Þessar vél- ar strá sprengjum og skotum um næsta nágrenni samherj- anna, sem flutningaþyrlunni til heyra, jafnvel aðeins 20 fet frá þeim. BANDARÍSKU hermennirn- ir tortryggja þessa návígisað- stoð, enda eru þeir þjálfaðir méð venjulegum hætti. Þeir vita mæta vel, að áhöfn vopn aðrar flugvélar geta sem bezt orðið á mistök. Hermenn Suð- ur-Vietnam taka aðstoðinni aft ur á móti fegins hendi og hleypidómalaust — og sætta sig fullkomlega við þau fáu tilfelli, þegar skothríð verndarflugvél anna verða að bana einum og einum manni úr því liði, sem verið er að vernda. — Um dag inn var búið að umkringja hersveit eina í norðurb.luta Sími 11384 Syndgað um sumar- nótt (L'Éternité pour nous) Mjög spennandi og djörf, riý frönsk kvikmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk: Michel Lemoine Monique Just Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sfmi 31187 íslenzkur texti. Með ástarkveðju frá Rússlandi . (From Rqssia with Lovel Heimsfræg og snilldar vel gerð ný ensk sakamálamynd * litura Sean Connery Daniela Bianchi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. GAMLÁBÍÓ! Sírnl 114 75 Fjórir dagar í Napoli (The Four Days of Naples) Stórfengleg ítölsk kvikmynd byggð á sönnum atburðum úr hemsstyrj öldinni. Jean Sorel Lea Massari Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára landsins, en foringinn fékk borg ið henni með því að biðja um skotárás úr lofti á eigið lið. Tveir eða þrír menn úr liði hans urðu fyrir skotum, en lið Viet Cong lagði á flótta og hersveitinni var borgið. Dragist bardagi á langinn og við verulegt óvinalið sé að eiga eru þyrlur sendar á vett vang með þungbyggð skotvopn, birgðir, matvæli og skotfæri. En liði og birgðum er ekki stefnt saman í óvissu og ekki fyrri en að stórorrusta er haf- in. Ég fylgdist, eins og áður er sagt, með baráttusveitum í viku tíma um daginn. Hreyfanleiki hersveitanna var til fyrirmynd ar og herstjórnin ágæt, en árangurinn hverfandi lítill, saman borið við erfiðið og fyrirhöfnina, eins og oft vill verða. Fjörutíu þyrlur voru á ferðinni um ákveðið svæði með 250 hermenn úr her Suð- ur-Vietnam, loftárásir voru gerðar þeim til aðstoðar og verndar og flotinn hélt uppi látlausri fallbyssuskothríð all an daginn. Vietnamarnir voru svo óstyrkir að þeir báðu um loftárásir fjögurra sprengju þota til aðstoðar þegar vél- Slmi 18936 ViS verðum aS lifa (Livet skal lives' mmm Mjög umdeild ný Frönsk xvik mynd um vændisllfnað l Paris Myndin fékk verðlaun á kvjk myndahátíð í Feneyjum og hið mesta lof hjá áhorfendura Anna Karina Sadi Rebbot Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum Danskur texti. Slma. 181SC 30 120Z6 Parrish Hin skemmtilega Ameríska it mjmd með hinum vinsælu leik nrum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Malden. Endursýnd * nokkut skiptt Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti Slmi 11544 ÚlfabræSurnir Róm- úlus og Remus Tilkomumikii og æsispennandi itölsk stórmynd * lituro byggð á sögninm om upphat Róma- borgar. Steve Reeves Gordon Scott Daoskir textar. Bönhuð börnum. Sýnd kl. 6 og 9 byssuskyttur skutu á þá fimm tán umferðum úr launsátri. Og hver var svo árangurinn þegar orrustudeginum lauk? Teknir höfðu verið til fanga fimm menn, sem grunaðir voru um að vera frá Viet Cong, auk þriggja barna. OVIjög miklar líkur eru til, að maður, sem grunaður er um að vera frá Viet Cong, sé ekki annað en | ruglaður og ráðvilltur bóndi).1 Sagt hefir verið, að Vietnam 1 stríðið kunni að standa í manns aldur. Eins og gangurinn er og hefir verið er ólíklegt að sá tími hrökkvi til. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ I I Sýning í kvöld kl. 20. Sýnirig sunnudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eicir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl 13.15 til 20 Simi 1-1200. ÍLEIKF! "REYKIAyÍKDi^ Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Síðasta sýning á þessu leikári. Aðgöngumiðasalan > tðnó er opin frá kl 14 Simi 13191. i-nnmrm m i m» »i»i« n'a « j. Slm 41985 tslenzkur texti Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi ný frönslt sakamála mynd í algjörum sérflokld. Myndin er í litum og Cinemacope. Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönuð börnum. Slm 50745 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eit ir Vilgot Sjöman Lars Lind Lena Nyman Stranglega bönnuð innan 16 ára sýnd kl i oa « í heljarklóm dr. Mabuse Feikna spennandi sakamáia- ! mynd Aðalhlutverk: Gert Föbe .. jj ..Lex Barker Sýnd kl. 5. Slm «1184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY LILY BROBERG N9 dönst utkvlkmyno ettir nlnr ímoeiim Hthöfuna Soya Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bonnut oönium HAFNARBÍÚ Skuggar þess liSna Hrifandi os efnlsmlkU ný ensl amerlsk Utmyno með tslenzkur textl sýnd kL 5 og 9 Hækkað verð. \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.