Vísir - 26.02.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 26.02.1975, Blaðsíða 9
r. Miðvikudagur 26. febrúar 1975 Vfsir. Mibvikudagur 26. febrúar 1975 Umsjón: Hallur Símonarson Ólafur Einarsson. FH, skorar annaö mark Islands f leiknum hjá hinum snjalla Zorko. ólafur skoraöi þrjú mörk f leiknum — eitt vfti — Zorko varöi 16 skot í leiknum og var inná allan timann. Ólafur Benediktsson varöi 12 skot — Gunnar Einars- son, Haukum, var i marki smátima og varöi ekki. Ljósmynd Bjarnleifur. Timbrið var aftur fyrir Jóhannesi! Jóhannes Eðvaldsson átti mjög góðan leik með Hol- bæk i gærkvöldi, en þá gerði hið nýja lið hans jafntefli við sænsku meistarana Malmö FF. Átti hann mikinn þátt i jöfnunarmarki Holbæk, sem kom i síðari hálfleik að sögn ## Ólafur Benediktsson: Markvarzlan bjargaði þeim ## Ólafur Benediktsson átti góðan leik á móti Júgóslövunum i gær- kveldi, og sagði þjálfari þeirra eftir leikinn, aö hann hefði veriö bezti maður islenzka liðsins. ,,Ég er ekkert ánægður meö mig, þvi það voru nokkur skot sem ég átti aö taka. Siðasta markió, sem þeir skoruöu, var sæmt aö fá. Ég var millimeter frá þvi að ná i boltann — hann rétt straukst við læriö á mér. Markvörðurinn þeirra bjargaöi þeim i þessum leik. Ef hann hefði ekki variö svona, heföum við unn- iö leikinn. En hann fékk lfka oft auðveld skot að glima viö — mun auðveldari en þessi sem komu á mitt mark”. —klp— þjálfara hans Bosse Ha- konsson, sem við töluðum við i morgun. Stangirnar | vældust fyrir honum i þessum leik eins og i leiknum i Pól- landi á laugardaginn. Þá átti hann tvö skoti stöng, en nú eitt, og auk þess átti hann þrumuskot af löngu færi, sem sænski markvörðurinn rétt náði að verja i horn. Hann lék i stöðu miðherja i þessum leik, og var á móti sænska landsliðs- manninum Kristen Kristensen. Mátti hann hafa sig allan við til að stöðva Jó- hannes, en var oft grátt leikinn. Hakonsson sagðist hafa hug á þvi að hafa mann i þessari stöðu i sumar — láta hann liggja aftur og mata hina — en annars væri hann svo fjölhæfur, að hægt væri að nota hann i hvaða stöðu sem væri á vellinum. Hann sagði, að i gær hefði Knatt- spyrnusamband Sjálands — SBU — gefið út tilkynningu um, að Jóhannes mætti leika með Holbæk i sumar, og þyrfti hann ekki að vera 6 mánuði i landinu til að fá að leika. Með þessu teldu forráðamenn Holbæk það öruggt, að þeir fengju að hafa hann áfram, en Knattspyrnusamband Danmerkur — DBU — ætti eftir að leggja blessun sina yfir úrskurð SBU. —klp— Norsku dómararnir: Vonum bara að Noregur fói ekki ísland í OL" „Við höfum oft dæmt hjá islenzka landsliöinu, og viö erum báöir sam- mála um aö aldrei höfum við séö það leika eins vel og I þessum tveim ieikjum. Okkur er þaö alveg óskilj- anlegt, aö þetta lið skuli ekki hafa náð nema 4. sæti á Norðurlandamót- inu i Danmörku”. Þetta var það fyrsta, sem norsku dómararnir Huseby og Nilsen sögðu, er við töluðum við þá eftir leikinn I gærkveldi. „Við vorum rétt i þessu að tala um, að það væri eins gott að Noregur fengi ekki Island sem mótherja i undankeppni olympiuleikana. Þar yrðu úrslitin ekki nema á einn veg ef ísland leikur svona. Siðari leikurinn var betri en sá fyrri — en mun erfiðari að dæma. Það er stórkostlegt að dæma hér á landi — fólkið er með i öllu og hefur ótrúlega gott vit á handbolta og regl- unum — svona fólk er gott fyrir leik- mennina að hafa með sér. Varnarleikur islenzka liðsins var skemmtilega útfærður en þó ekki grófur. Þetta er það eina, sem dugar á atvinnumannalið eins og þetta júgóslavneska landslið er. En sókn- irnar mættu vera beittari. Það er t.d. ægilegt aö sjá svona stóran leikmann eins og Einar Magnússon, stökkva upp, hvað eftir annað, og vera langt yfir öllum, en snúa sér siðan víö og senda boltann á næsta mann. Markvörður islenzka liðsins var mjög góður i báðum leikjunum — þó öllu betri i siðari leiknum. Þá var hann yfirleitt i réttri stöðu, en vantaði herzlumuninn i að ná boltan- um. Það er bara æfingarleysi og ekk- ert annað. Annars voru þeir beztir i islenzka liðinu i þessum leik fyrirliðinn — ólafur Jónsson — sá litli ljóshærði á linunni — Björgvin Björgvinsson — ogþessi rauðhærði sem talar dönsku — Bjarni Jónsson — hann er kveikj- an i öllu”. - —klp— Olympíumeistararnir sigruðu ó mistökum stórskyttunnar! Axel Axelsson, sem verið hefur móttarstólpi og aðalskotmaður íslands síðustu órin, bróst hroðalega í gœrkvöldi og landsliðseinvaldurinn tók hann ekki út af fyrr en leikurinn var tapaður Olympiumeistararnir höföu þaö — Júgóslavia sigraöi island 19-17 i siöari leik landanna i þétt- skipaðri Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Leikurinn var miklu lakari af hálfu beggja liða en á sunnudag — harður og grófur, þar sem leikmenn gengu eins langt og norsku dómararnir leyfðu, en meistararnir, þrátt fyrir litinn meisiarabrag, sigruðu á mistök- um Islendinga og góöri mark- vörzlu Zorko, sem varöi miklu betur en þeir markmenn, sem stóðu i markinu á sunnudag. Mistök i islenzka liðinu voru margvisleg og þar brást Axel Axelsson hroðalega — leikmaður, sem verið hefur máttarstólpi is- lenzka landsliðsins og aðalskorari undanfarin ár. Skoraði eitt mark, þegar hann komst inn i sendingu og brunaði einn upp, i átta skottil- raunum og sex sinnum glataði hann boltanum með röngum sendingum eða tók of mörg skref. Iðulega skoruðu Slavarnir eftir mistök hans. Það er leiðinlegt, aö þurfa að skrifa um þetta — en ekki hægt að komast hjá þvi. Þessi atriði skiptu sköpum i leiknum. Axel, sem fyrir nokkrum vikum var skorinn upp við meiðslum I olnboga, þoldi greinilega ekki það mikla álag, sem verið hefur á honum — þoldi ekki að leika þriðja stórleikinn á fjórum dög- um. Aðalgalli Axels var að hann hélt áfram — reyndi og reyndi — þó ekkert heppnaðist — og lands- liðseinvaldurinn, Birgir Björns- son, tók hann alltof seint útaf. Það var eins og Birgir væri að vona i lengstu lög að leikur Axels lagað- ist og það voru hans stærstu mi's- tök. Þegar Axel kom inn á eftir 8 min. leik var staðan 4-4 — þegar Birgir loks tók hann út af eftir 9 min. i siðari hálfleik stóð 15-10 fyrir Olympiumeistarana og slikt forskot láta þeir ekki ganga sér úr greipum. Allir landsliðsþjálfarar Islands i handknattleiknum hafa verið skammaðir fyrir innaskiptingar — undantekningarlaust gegnum árin. Birgir hefur oftast haldið ró sinni i þvi starfi — en I gærkvöldi var þvi ekki að heilsa. Innáskipt- ingarnar voru misheppnaðar — þó mestu mistökin væru að láta Axel leika i rúmar 30 min. eins og hann var fyrirkallaður. Það er hættulegt að skipta á tveimur leikmönnum eftir sóknarlotur — þegar Slavarnir skoruðu fjórða mark sitt voru íslendingar einum færri. Pétur Jóhannesson var þá að koma inn á völlinn. Einar Magnússon hefur sjaldan eða aldrei byrjað landsleik betur — i þeirri stöðu, sem hann leikur i Vikingsliðinu. Honum var kippt út af eftir 11 min. og ekki meira settur inn á i fyrri hálfleiknum Hann lék mest allan siðari hálf leikinn — annað hvort úti i horni eða inn á linu — aldrei i þeirr stöðu,sem hann hafði átt stórleik i byrjunarkaflanum. Bjarni Jónsson gerði sig sekan um nokkrar villur i byrjun leiks- ins — var þá snemma rekinn út af. Haldið allt of lengi á bekknum — en þegar loks hann kom inn á aftur varð hann bezti maður ís- lands eins og i fyrri leiknum á- samt þeim nöfnum ölafi Ben. og Ólafi Jónssyni. Sama má einnig segja um Viðar Simonarson. Hann var alltof litið notaður, en var alltaf styrkur fyrir liðið, þeg- ar hann var inn á. Hörður Sig- marsson og Ólafur Einarsson eru greinilega mjög vaxandi leik- menn i landsliöi — en furðulegt hve Slavarnir sluppu með brot á Hörð. Birgir kom á óvart með liðs- skipan sinni i byrjun — Bjarni og Björgvin i hornunum, Ólafur H. á linunni að nokkru leyti einnig Við- ar, en Einar og Ólafur Einarsson fyrir utan. Þetta gekk. tsland hafði forustu framan af — en Slavarnir jöfnuðu 1-1, 2-2, 3-3. Slavarnir komust yfir I 4-3 eftir slæma skiptingu Ólafs Ein. og Péturs. ólafur H. jafnaði eftir góða línusendingu Einars — og svo var farið að skipta um leik- menn. Einar og Axel misnotuðu báðir viti — Zorko hinn snjalli varði, en greinilegt, að Einari var þvert um geð að taka vitið. Slavarnir sigldu fram úr — biliö jókst allt upp i 15-10. Þá loks fór Einar Magnússon skorar 3ja mark tslands — brauzt framhjá Horvat og Pribanic. Hann skoraði tvlvegis og átti þær línusendingar, sem gáfu mörk I leiknum. 1 kvöld verður Einar aftur I sviösljósinu þegar Víking- ur Ieikur viö Gróttu i Laugardalshöll I 1. deild kl. 20.15. A eftir leika Fram og FH. Axel Axelsson: „Þessum leik vil ég gleymo sem fyrst" „Ég held, aö þaö fari ekki á milli mála, aö þetta sé ömur- legasti leikur, sem ég hef leikiö um dagana. Þaö var sama hvaö ég gerði, þaö mistókst allt hjá mér,” sagöi Axel Axelsson eftir leikinn i gærtveldi. „Ég vildi helzt gleyma þessum leik sem allra fyrst. En það verð- ur áreiðanlega erfitt, þvi þetta var svo hroðalegt allt saman — ég hlýt að fá martröð næstu vikurnar við að hugsa um þetta. Þeir gáfu mér hvað eftir annað færi á að senda á linuna — á mann i dauðafæri — og gerðu það með vilja. Þegar svo sendingin kom voru 4 eða 6 hendur komnar á milli, og allt fór i vaskinn. Aftur á móti hef ég enga skýr- ingu á þessum lélegu skotum minum — nema þá að ég er þreyttur eftir þennan þeyting á milli landa. Ég á alveg að vera orðinn góður i hendinni, svo ekki var það þvi að kenna. Annars var ég ánægður með leikinn — allt nema mitt framlag, ef hægt er að kalla þaö þvi nafni.” —klp islenzka liðið að sýna hvað I þvi býr — tókst að minnka muninn i eitt mark 17-18, þegar tæpar þrjár minútur voru tilleiksloka. Á þeim tima höfðu þó bæði Arni Indriða- son og Bjarni Jónsson komizt friir að marki Slava — en látið Zorko verja — og Einar og Hörður átt stangarskot. Vissulega óheppni að jafna ekki alveg — jafnvel Nýtt for- ustulið í 15. sinn! 1 15. sinn á leiktimabiiinu á Englandi varð breyting á efsta sætinu I 1. deildinni ensku. Ever- ton, sem nú stendur vel aö vigi, er aftur komið á toppinn eftir auö- veldan sigur gegn Luton Town i Liverpool. Nokkrir leikir voru háöir og úrslit þessi: 1. deild: Everton—Luton Ipswich—Derby Leeds—Carlisle QPR—Middlesbro 2. deild: Fulham—Sheff.Wed. 3. deild: Bournemouth—Chesterfield 3:1 3:0 3:1 0:0 2:1 0:0 4. deild: Lincoln—Mansfield 0:0 Barnsley—Rotherham 1:1 Sigur Everton var auðveldur. Telfer, Colin Dobson og Bob Latc- hford skoruöu, en Johnny Aston eina mark Luton. Leeds fékk á sig mark i fyrsta skipti síöan 11. janúar, en það nægöi Carlisle skammt. Lorimer, Eddie Gray og Alan Clarke skoruöu fyrir Lceds. Ipswich vann Derby á mjög sann- færandi hátt með mörkum John- son, Lampard og Beattie. 1 2. deild virðist Sheff, Wed. á leið niö- ur i 3. deild i fyrsta skipti i sögu félagsins — félag, sem á glæsileg- an feril að baki, Fjórum sinnum orðið enskur meistari og þrisvar sigrað i bikarkeppninni. Eftir leikina i gærkvöldi er staða efstu tiða þannig: komast yfir, þvi Oli Ben. var i miklum ham i marki. 1 lokin sýnriu Slavarnir hvernig að leika með marki yfir — og juku þá muninn i stað þess að gefa is- lenzka liðinu tækifæri á að jafna. Þá er grátlegt að hugsa til loka- kafla fyrri leiksins — mistakanna að sigraekki Olympiumeistarana þá. Ýmislegthefur verið gagnrýnt i þessari grein — þess minna getið, sem vel var gert. Það var margt, sem betur fer og það er ekki vafi á þvi, að mikill kjarni er i þessu Is- lenzka landsliði Birgis Björnsson- ar. Þaö er afrek að ná þetta góð- um árangri gegn Olympíumeist- urunum og gott til þess að hugsa, að við eigum landslið, sem átti og gat, — ef rétt hefði verið haldið á málunum, bæði hjá leikmönnum og þjálfara, unnið Olympíumeist- arana i báðum leikjunum. —hsim. Viöar Simonarson, FH, varö þritugur i gær og fékk blóm. Hann átti snjallan leik — en var of litið notaöur. Ljósmynd Bjarnleifur. Afmœlisbarnið Viðar Símonarson: Leikur er við úttum eins að geta unnið ## ## Everton Stoke Burnley Ipswich Liverpool Leeds Man.City 30 12 14 4 44:28 38 31 13 11 7 48:36 37 31 15 7 9 52:45 37 31 17 2 12 45:29 36 30 14 7 9 42:31 35 31 14 7 10 43:32 35 7 9 42:41 35 30 14 1 Swansea vann Wales Skot- land 2-0 I landsleik — leikmenn 23ja ára og yngri. Þeir Small- mann (Wrexham) og Leighton James (Burnley) skoruðu mörk- in. —hsim. Viöar Simonarson átti þritugs- afmæli i gær, og jafnframt lék hann sinn 76. landsleik fyrir ts- land. Hann var alls ekki ánægöur meö útkomuna, þegar viö töluö- um viö hann eftir Ieikinn — hafði gert sér von um að fá góöa afmæiisgjöf. „Þetta var leikur, sem við átt- um alveg eins að geta unnið og þeir, en við vorum ekki eins heppnir og oft i fyrri leiknum. Það var allt of mikið um mistök og vafasöm skot i sókninni, en aftur á móti var ég nokkuð á- nægður með varnarleikinn. Við fengum hvert dauðafærið á fætur öðru og áttum að gera skorað mikið fleiri mörk. En markvarzl- an hjá þeim var ofsaleg ofan á allt annað sem okkur gekk á móti”. Björgvin Björgvinsson: „Eg verð með ef ég verð beðinn um það" „Þaö hefur ekkert veriö um þaö rætt, hvort ég verði meö áfram”, sagði Björgvin Björgvinsson hinn frábæri linumaöur landsliðsins — eina liösins, sem hann leikur meö um þessar mundir — er viö töluö- um viö hann eftir leikinn i gær. „Ég ætla mér að vera á Egils- stöðum, þvi ég og fjölskylda min kunnum m jög vel við okkur þarna fyrir austan. En ég hef mikinn á- huga á þvi að vera með landslið- inu áfram og mundi gera það, ef ég verð beðinn — en það hefur ekki verið gert. Aöstaða til æfinga á Egilsstöð- um er ekkert sérstök, en þó treysti ég mér vel til að halda mér i formi — ég hef a.m.k. ekki verri tima til þess en hér fyrir sunnan. Ef til þess kæmi, myndi ég fara eftir æfingaprógrammi frá lands- liðsþjálfaranum og siðan skreppa suður, ef eitthvað mikið er i húfi. Ég óttast ekki, að ég falli ekki inn i liðið þrátt fyrir það þvi með þessum strákum hef ég æft og leikið i tug ef ekki hundruð skipta”. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.