Vísir - 26.02.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Miövikudagur 26. febrúar 1975
TIL SÖLU
Til sölu er kassagitar Yamaha
TG 300. Uppl. i sima 36632 eftir kl.
7.
Rafmagnsorgel til sölu, ódýrt. A
sama stað óskast rafmagns-
harmonikka. Uppl. i sima 33388.
Bflkerra til sölu. Hentug fyrir
smáverktáka, t.d. garðyrkju-
menn, málara og fl. Uppl. i sima
42358 eftir kl. 8.30.
Heimilisvélar og tæki, allt mjög
góðir hlutir til sölu á Bjarkargötu
10.
VélsleðL Til sölu 25 hestafla vél-
sleði, litið notaður. Uppl. i sima
74619.
Eldhúsborð og stólar tii sölu.
Uppl. i sima 36761 eftir kl. 7.
Til söluHasselblad 500 C mynda-
vél með Planar 80 mm linsu.
Uppl. kl. 7-8 miðvikudag og
fimmtudag I sfma 17796.
Hvolpur. Fallegur fimm mánaða
gamall hvolpur til sölu. Uppl. i
sima 36528 eftir kl. 5 e.h.
Til sölu vörulager af margs
konar fatnaði, búðarkassi, skrif-
stofuvélar. Hagstætt verð. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„Fatnaður 7019”.
Til söluer fallegt fiskabúr. Uppl. i
sima 43113 milli kl. 7 og 8 i kvöl.
Til sölu 40 fermetrar af góðu
ullargólfteppi og Radionette-
segulband. Uppl. i sima 86269.
Húseigendur takið eftir. Hús-
dýraáburður til sölu ekið heim á
loðir og dreift á ef þess er óskað.
Aherzla er lögð á snyrtilega
umgengni. Simi 30126. Geymið
auglýsinguna.
Til sölu barnavagn, burðarrúm
og barnabilastóll. Simi 52841.
Húseigendur takið eftir. Hús-
dýraáburður til sölu, ekið heim á
lóðir og dreift á ef þess er óskað.
Áherzla lögð á snyrtilega um-
gengni. Simi 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
Málverkasalan hættir störfum
um næstu mánaðamót. Allt á að
seljast (sérstök kjarakjör), mál-
verk, eftirprentanir, gamlar bæk-
ur, skrifborð, sófasett og margt
fleira. Komið og gerið góð kaup.
Opið 2-6. Málverkasalan Týsgötu
3. Simi 17602.
Húsdýraáburður, heimkeyrður,
til sölu og dreift úr ef óskað er.
Uppl. i sima 26779.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. i sfma 41649.
Tilboð óskast i bárujárnsbilskúr
til brottfluttnings. Tékkneska bif-
reiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46
simi 42604.
Húsdýraaburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
ÓSKAST KEYPT
Timbur 2” x 4”og 2” x 5” óskast.
Simi 24663 eftir kl. 8.
Athugið. Óska eftir að kaupa
snyrtistóla. Uppl. i sima 40950.
Hæöarmælir (kikir) óskast til
kaups. Uppl. i sima 72749 eftir kl.
8 e.h.
Tjaldkerra óskasttil kaups. Uppl.
i sima 92-3087 eftir kl. 7 á kvöldin.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm
standard og 8 mm super. Einnig
fyrir slides myndir. Simi 23479
(Ægir).
Traktorar, stignir, stignir bilar,
Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó-
þotur, magasleðar, skiðasleðar,
rugguhestar, kúluspil, tennis-
spaðar, ódýrir, bobbspil, tennis-
borð, Barbie-dúkkur, Big Jim
dúkkukarl, brunaboðar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Innrömmun. Tek i innrömmun
allar gerðir mynda og málverka
mikið úrval rammalista, stuttur
afgreiðslufrestur. Simi 17279.
° HJÓL-VAGNAR
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Uppl. I sima 41096.
Suzuki 50árg. ’74,velmeðfarið til
sölu. Á sama stað brúðarkjóll til
sölu. Simi 92-1722 milli kl. 6 og 9.
Honda 50árg. ’72 til sýnis og sölú,.
Uppl. i sima 92-7037 eftir kl. 4.
HÚSGÖGN
Til sölu tekksvefnherbergissett
með náttborðum og snyrtiborði,
verð 45.000 kr. Simi 42758.
Sófasett til söiu. Uppi. i sima
73846 eftir kl. 5.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn. Húsmunaskálinn
Klapparstig 29. Simi 10099.
Til sölu borðstofusett úr mahóni
(Hepplewithe) í settinu eru
skenkur, skápur og borð með átta
stólum. Tilboð óskast skilað á Visi
fyrir vikulok merkt „351”. Nánari
uppl. i sima 35131 eftir kl. 18.
Til sölusófasett, 2 stólar og svefn-
sófi á kr. 50.000-. Uppl. i sima
15581.
Borðstofuhúsgögn, svefnher-
bergissett og raðsett til sölu. Simi
32416.
Til söiu antikhúsgögn, stólar,
borð, sófar, pianó. Tilboð sendist
til augld. Visis merkt „Antik
7020”.
Nokkur skrifborð óskast. Plast-
prent hf. Simi 85600, kvöldsimi
71437.
Nýlegt svefnsófasett til sölu.
Uppl. i sima 71335.
Til sölu svefnsófasett með rauð-
köflóttu dralonáklæði. Uppl. i
sima 43679.
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana o.
m. fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Svefnbekkir, tvibreiðir' svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verð aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir 'greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. , Opið 1-7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath„ að við sendum
heim einu sinni i viku. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Simi 34848.
HEIMIUSTÆKL
Nýlegur Westinghouseisskápur
til sölu vegna flutnings, gott verð.
Uppl. i sima 26233 eftir kl. 17 i
dag.
Uppþvottavél til sölu, Kenwood.
Uppl. i sima 85103.
Til sölu nýleg Ignis frystikista,
stærð 145 1., verð kr. 30 þús. Simi
85239 eftir kl. 5.
BÍLAVIÐSKIPTI
Mustang. Öska eftir að kaupa
Ford Mustang árg. ’69. Simi 25853
og eftir kl. 7 á kvöldin I sima
51985.
Chevrolet Chevelle ’65 til sölu,
fallegur bill, góð dekk, sumar-
gangur fylgir. Uppl. i sima 42358
eftir kl. 8.30.
Til sölu Saab 96 árg. ’66 með ný-
uppgerðri vél, verð kr. 150.000.
Uppl. I sima 40944 eftir kl. 7 e.h.
óska eftirað kaupa Fiat 125 árg.
’68, einnig koma til greina Cortina
eða Volkswagen ’67-’68. Uppl. i
sima 83177 eftir kl. 5.
Til sölu Volvo Amazon ’65 i góðu
ástandi. Upplýsingar i sima 27544
kl. 9-5, kvöldsimi 33461.
Amazon óskast. Óska eftir að
kaupa góðan Volvo Amazon ’65
eða ’66. Uppl. i sima 15956 eftir kl.
19.
VW 1300 árg. 1970til sölu. Billinn
er vel með farinn, skipti á nýrri
bil koma til greina. Uppl. i sima
33779.
6 cyl. Chevrolet vél.nýuppgerð til
sölu, keyrð 5 þús. km. Uppl. i
sima 93-7470 milli kl. 7 og 8.
Bensinmiðstöð 6 volta til sölu.
Simi 27465 eftir kl. 5.
Opel Rekord ’62 til sölu mest
notaður i Sviþjóð, innfluttur til ís-
lands ’74, ágæt vél. Uppl. i sima
84967 eftir kl. 3.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
meö stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bilar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
Bilar. Nú er bezti timinn að gera
góð kaup. Alls konar skipti mögu-
leg. Opið alla virka daga kl.
9—6.45, laugardaga kl. 10—5.
Bilasalan Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Bilasala Garðars er i alfaraleið.
Bilasala Garðars, Borgartúni 1.
Simar 19615—18085.
Akið sjálf. Ford Transit sendi-
ferðabilar og Ford Cortina fólks-
bilar. Bilaleigan Akbraut, simi
82347.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Herbergi til leigu með eldhúsað-
gangi ef óskað er. Uppl. i sima
81796 eftir kl. 7 á kvöldin. Aðeins
fyrir kvenfólk.
Parhús i Kópavogi 160 ferm á
tveim hæðum til leigu. Leigist
ekki skemur en til 2ja ára. Tilboð
sendist Visis merkt „Kópavogur
6992”.
Skrifstofuhúsnæði viðmiðborgina
(4herb. lOOferm ) er til leigu (nú
þegar), hentugt fyrir lækna,
tannlækna, fasteignasölu o.s.frv.
Tilboð sendist Visi fyrir 28/2
merkt „6994”.
Rishæð til leigu Imiðbænum, tvö
herbergi og eldhús. Tilboð með
uppl. um stærð fjölskyldu, aldur
og atvinnu sendist blaðinu fyrir 3.
marz merkt „Miðbær 6996”.
Tveggja herbergja Ibúðtil leigu i
Hafnarfirði. Uppl. i sima 50811
eftir kl. 18.
Til leigu 4ra-5 herbergja ibúð á
efstu hæð i blokk i Stóragerðis-
hverfi. Uppl. um nafn, fjölskyldu-
stærö, starf og greiðslugetu legg-
ist inn á augld. Visis fyrir kl. 5
föstudaginn 28. febrúar merkt
„7006”.
Litið hús rétt fyrir utan Reykja-
vik til leigu i 2-3 mán. Uppl. i sima
30504 i dag.
Einstaklingsherbergi til leigu i
vesturbænum. Uppl. i sima 26509
e.h.
Sem ný 4ra herbergja ibúð i
noröurbænum i Hafnarfirði til
leigu. Tilboð merkt „7037” óskast
send fyrir hádegi á föstudag.
íbúðaleigumiðstöðin kaiiar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Upp-
lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli
kl. 13 og 17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina ó-
dýru og frábæru þjónustu.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigari Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10-5.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Bandariskur námsmaður sem
kann islenzku óskar eftir herbergi
eða litilli ibúð.-Uppl. i sima 15369.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast
strax, helzt I nágrenni
miðbæjar. Tilboð sendist augld.
VIsis merkt „6943”.
2ja herbergja ibúð óskast strax.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sima 84157 eftir kl. 8.
Miðaldra konuvantar 1 stórt her-
bergi eða 2 litil og eldhús, helzt I
kjallara, má vera á hæð, á góðum
stað i gamla bænum. Simi 38073
milli kl. 5 og 10.
Óskum eftir3ja herbergja Ibúð á
leigu. Uppl. i sima 19475.
Háskólanemi með konu og barn
óskar eftir litilli Ibúð, helzt i
gamla vesturbænum. Uppl. i
sima 10651.
Óskum eftir að taka á leigu 2 -3ja
herbergja ibúð, má þarfnast
viðgerðar. Reglusemi heitið.
Vinsamlegasthringið i sima 28887
á kvöldin.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi I Rvik. Uppl. i sima
33216.
Reglusamur piltur óskar eftir
herbergi. Uppl. i sima 33559 eftir
kl. 4.
Snyrtisérfræðingur óskar eftir
einstaklingsibúð eða 2ja her-
bergja ibúð. Reglusemi heitið.
Uppl. i sima 84028.
Stúlku með 3ja ára barn vantar
litla Ibúð eða herbergi og eldhús.
helzt I miðbæ eða austurbæ. Alger
reglusemi. Uppl. i sima 36841.
Ungan tónlistarskólanema vant-
ar rúmgott herbergi með aðgangi
að baði strax. Simi 35047.
Hjón með eitt barn óska eftir að
taka á leigu tveggja til fjögurra
herbergja ibúð nú þegar. Simi
37711.
Ung stúlka óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja
ibúð sem allra fyrst. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Reglusemi.
Uppl. i sima 81339 i dag og næstu
daga.
óska eftir 3ja herbergja ibúð
fyrir 1. mai. Erum þrjú i heimili.
Uppl. i sima 84466 eftir kl. 6.
ATVINNA í
Stúlka óskasti söluturn 3 kvöld i
viku. Uppl. á staðnum, ekki i
sima. Kjörbúðin Laugarás,
Norðurbrún 2.
Húsgagnasmiður eða aðstoðar-
maður óskast á húsgagnaverk-
stæði i Hafnarfirði. Uppl. i sima
53574 eða að Helluhrauni 14.
Stúlka, ekki yngri en 20 ára,
óskast strax til afgreiðslustarfa i
kaffistofu Norræna hússins.
Kunnátta i Norðurlandamáli
nauðsynleg. Upplysingar á staðn-
um milli kl. 10 og 12 f.h.
Vantar beitingamann á 250
tonna linubát frá Súgandafirði.
Akkorðsbeiting. Uppl. i sima 94-
6106 eða 6160.
Háseta vantar á netabát. Uppl. i
sima 52170.
ATVINNA ÓSKAST
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu,
er vön afgreiðslu. Uppl. i sima
27629.
Maður meðmeirapróf og próf úr
iönskóla, les og skrifar ensku og
Norðurlandamál óskar eftir at-
vinnu, allt kemur til greina.
Tilboð óskast send augld. Visis
fyrir mánudag merkt „6998”.
SAFNARINN
Kaupum Isl. gullpeninga 1974 og
1961, islenzk frimerki og fyrsta-
dagsumslög. Vinsamlegast sækið
pöntuð Færeyjaumslög. Fri-
merkjahúsið, Lækjargata 6A,
simi 11814.
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAЗ
Kvenmannsgullúí fannst 12/2 á
Grensásvegi. Uppl. i sima 37465.
TILKYNNINGAR
Spákona. Hringið i sima 82032.
BARNAGÆZLA
Tek börn i gæzlu 5 daga i viku frá
kl. 9-5. Er I Smáibúðahverfi. Simi
36612.
Tek að mér börn til dagvistunar.
Uppl. i sima 66308.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatfmar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600
árgerð 1974. ökuskóli og öll próf-
gögn, ef óskað er. Helgi K.
Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatímar.Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II ’73.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Ragna Lindberg, simi 12268.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Singer Vouge. ökuskóli
og prófgögn. Nemendur geta
byrjað strax. Vinsamlegast
hringið eftir kl. 7. Kristján Sig-
urðsson. Simi 24158.
ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
ÞJÓNUSTA
Myndavélaviðgerðir. Höfum tek-
ið að okkur myndavélaviðgerðir.
Skrifvélin, Suðurlandsbraut 12.
Garðeigendur. Trjáklippingar.
Utvega húsdyraáburð. Þór
Snorrason skrúðgarðyrkjumeist-
ari. Simi 82719.
Tek að mér vélritun og þýðingar
heima, Islenzka, norska, enska og
þýzka kemur til greina. Hringið i
sima 28405 helzt eftir kl. 19.
Grimubúningar. Til leigu grimu-
búningar á börn og fullorðna.
Uppl. i sima 71824. Geymið
auglýsinguna.
Vinna.Tek að mér breytingar og
lagfæringar i húsum. Uppl. i sima
37975 eftir kl. 4 á daginn.
Húseigendur. önnumst glerisetn-
ingar i glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
Kópavogsbúar athugið.Tökum að
okkur allar almennar fólksbila-
viðgerðir, hemlaviðgerðir, raf-
magnsviðgerðir, boddýviðgerðir,
mótorstillingar, o.s.frv. veitum
skjóta og góða þjónustu. Tékk-
neska bifreiðaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46 simi 42604.
HRIINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar, teppahreinsun
húsgagnahreinsun, gluggaþvott-
ur. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Hreingerningaþjón-
ustan. Simi 22841.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum amerískum vél-
um i heimahúsum og fyrirtækj-
um, 90 kr. fermetrinn. Vanir
menn. Uppl. gefa Heiðar, simi
71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima
72398.
Þrif.Tökum að okkur hreingern-
ingar á ibúðum, stigagöngum og
fl„ einnig teppahreinsun. Margra
ára reynsla með vönum mönnum.
Upp. I sima 33049. Haukur.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500,- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.