Vísir - 26.02.1975, Blaðsíða 12
12
Vfsir. Miövikudagur 26. febrúar 1975
áð eigum enga pen
mga, þá er ekkert
~?hægt aö gera -c'
( viö þvi þessa )
í ^^stundina. -<<^
^Vertunú eiiiu iinnT^ ji
heima hjá þér kvöld-/ \
^stund. Sittu hjá mér \
\^og viöspjöllum ) \
S\J7saman um dag-“S \
Ýp Vinn og veginn ) \
ÉG ER
KARLMAÐUR—
S EKKI NEINN
/ PAFA-
\ GAUKUR!!
BRIDGE
Sjónvarp kl. 20,35:
Umrœður um málefni Reykjaness
Þá er komiö aö sjötta þættin- um málefni Reykjanessins meö
um um landshlutana og málefni þátttakendum úr Kópavogi,
þeirra. Þátturinn í kvöld fjallar Grindavík, Keflavik, Hafnar-
firði, Mosfellssveit og Sel- Magnús Bjarnfreðsson stjdrn-
tjarnarnesi. ®r umræðunum.
19. Hd5! — b5 20. e5 —dxe5 21.
Hxf6+ — Kxf6 22. Re4+ — Kf7
23. Df2+ — Kg7 24. Df6+ —
Kh7 25. Rg5+ - Kh6 26. Hd3 -
Del+ 27. Bdl - Dh4 28. Hh3 -
Dxh3 29. gxh3 — Bd7 30. Rf7+
— Kh7 31. h4 og hvitur vann.
SJÓNVARP •
18.00 Björninn Jógi.
18.20 Filahiröirinn.
18.45 Köngulló, köngulló, vis-
aöu mér á berjamó. Bresk
fræöslumynd um köngullær
og lifnaöarhætti þeirra.
19.30. Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Landsbyggöin. Flokkur
umræöuþátta um málefni
landshlutanna. 6. þáttur.
Reykjanes. Þátttakendur:
Axel Jónsson, Kópavogi,
Eirlkur Alexandersson,
Grindavík, Jóhann Ein-
varösson, Keflavik, Krist-
inn ó Guömundsson,
Hafnarfiröi, Salóme
Þorkelsdóttir, Mosfells-
sveit, Sigurgeir Sigurösson,
Seltjarnarnesi, og Magnús
Bjarnfreösson, sem stýrir
umræöunum.
21.25 Veiöigleöi. (The Ma-
comber Affair) Bandarisk
biómynd frá árinu 1947,
byggö á sögu eftir Nóbels-
skáldiö Ernest Hemingway.
Leikstjóri Zoltan Korda.
Aöalhlutverk Gregory
Peck, Joan Bennett og Ro-
bert Preston. Þýöandi ósk-
ar Ingimarsson.
22.45 Dagskrárlok.
Eirikur Alexandersson bæjarstjóri
Grindavikur
Jóhann Einvarösson bæjarstjóri Kefla-
vikur.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni Stmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
slmi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvaröstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til vjötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld, nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 21.-27. febrúar
er i Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opiö
kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆ21A
Slysavaröstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur slmi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
SLÖKKVILIB
LÖGREGLA
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
A sovézka meistaramótinu i
skák i vetur i Leningrad fékk
Kuprejtjik verðlaun fyrir
beztu sóknarskákina. Hann
var meö hvitt I eftirfarandi
stööu og átti leik gegn
Grigorjan.
Salóme Þorkelsdóttir I hreppsnefnd Mos-
fellshrepps.
Þrlr þátttakendanna I umræöunum um málefni Reykjaness:
Sunnan kaldi og
rigning eöa súld
— hlýtt veöur
áfram.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur fimmtudagskvöld 27.
febr. ki. 8.30 i Hreyfilshúsinu,
gengið inn frá Grensásvegi.
Myndasýning o.fl. Mætið vel og
stundvislega.
Stjórnin.
Heimdallur
Skemmtikvöld
Heimdallur S.U.S. heldur
skemmtikvöld i Miðbæ viö Háa-
leitisbraut (noröaustur enda)
fimmtudaginn 27. kl. 20.30. Til
skemmtunar: Halli og Ladddi.
Dans. Fjöldasöngur. Dans. —
Heimdallur skemmtinefnd.
Aðalfundur kvenfélags
Ásprestakalls
veröur haldinn miövikudaginn 26.
febrúar kl. 8.30 stundvislega aö
Norðurbrún 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
Mæðrafélagið
Fundur verður miövikudaginn 26.
febr. kl. 20 að Hverfisgötu 21.
Hulda Jensdóttir forstööukona
Fæðingarheimilis Reykjavikur-
borgar sýnir skuggamyndir frá
Israel og skýrir þær. Félagskonur
fjölmennið. — Stjórnin.
Félagsfundur
veröur haldinn hjá kvennadeild
Sálarrannsóknafélags Islands
miðvikudaginn 26. febrúar kl.
20.30 aö Hallveigarstööum.
Kvennadeild
Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra
Fundur veröur haldinn aö Háa-
leitisbraut 13 fimmtudaginn 27.
febr. kl. 20.30. — Stjórnin
Félag einstæðra
foreldra
auglýsir fund á Hótel Esju
fimmtudag 27. febr. kl. 21. Fjallaö
um efnið „staöa einstæðra for-
eldra i þjóöfélaginu”. Framsögu
hafa Sævar Berg Guðbergsson,
Guörún Helgadóttir og Erla Jóns-
dóttir. Gunnari Thoroddsen
félagsmálaráöherra hefur veriö
boöiö á fundinn. Umræöur. Veit-
ingar eftir vali. Nýir félagar
velkomnir.
Stjórnin.
I.O.G.T.
St. Einingin nr. 14
Fundur I kvöld kl. 20.30 i Templ-
arahöllinni v/Eiriksgötu. Fær-
eyjakvöld — feröakynning.
Æöstitemplar veröur til viötals
kl. 17—18, simi 13355. — Æt.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Fjölmenniö á aðalfund félagsins
nk. laugardag kl. 3 i Kirkjubæ.
Kaffiveitingar.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund miðvikudaginn 26.
febrúar kl. 20.30 I félags-
heimilinu. Skemmtiatriöi. Kaffi-
veitingar. Mætiö vel. — Stjórnin.
Öldrunarfræðafélag
íslands
Fundur veröur haldinn á morgun
27. febr. kl. 20.30 i föndursalnum á
Grund (gengið inn frá Rrávalla-
götu).
Fundarefni:
Styrt frá stjórnarfundi N.G.F. I
Gautaborg
Skipuleg hjúkrun aldraðra.
Onnur mál.
Félagar eru vinsamlegast beönir
aö fjölmenna. — Stjórnin.
Aðalfundur Sálarrann-
sóknarfélags
Suðurnesja
veröur haldinn fimmtudaginn 27.
þ.m. kl. 20.30 i fundarsal verka-
kvennafélagsins að Hafnargötu 80
(Vik) Keflavik.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf
Fræösluerindi.
Kaffiveitingar. — Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Samkoma veröur haldin i kristni-
boðshúsinu Betania Laufásvegi 13
i kvöld kl. 20,30, séra Frank M.
Halldórsson talar. Allir eru vel-
komnir.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — Boöun fagn-
aöarerindisins I kvöld, miöviku-
dag kl. 8.
Hallgrimskirkja
Föstumessa kl. 8.30 siöd. Sóknar-
prestar.
Langholtsprestakall
Föstuandakt i kvöld kl. 8.30.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Föstumessa i kvöld kl. 8.30.
Sr. Garðar Svavarsson.
Frikirkjan Reykjavik
Föstumessa I kvöld kl. 8.30.
Sr. Þorsteinn Björnsson.
I undankeppni á HM á
Bermuda kom þetta spil fyrir i
leik Italiu og USA. A báöum
boröum var lokasögnin 4 spaö-
ar I noröur — Pittala, Italiu,
spilaöi spiliö doblað af Eisen-
berg i austur. Það hvarflaði
hins vegar ekki að Belladonna
aö dobla á spil austurs.
A KG1087
V K
♦ 1086
* AG109
4 95
• 1095
♦ G53
4 86432
• 42
• AD86
• AK7
4 KD75
4 AD63
• G7432
♦ D942
4 ekkert.
Belladonna doblaði
opnunarsögn noröurs á 1
spaöa — og spilaði út trompi i
4 spööum, þar sem hann bjóst
viö vixltrompi hjá norðri.
Hamman i noröur tók á gosa
heima og spilaöi hjartakóng.
Belladonna tók á kóng og spil-
aöi tigulsjöi!! Aumingja
Hamman — hann lét litið úr
blindum eins og þú og ég hefð-
um sennilega gert — og þaö
var þaö. Garozzo fékk slaginn
á tigulgosa — spilaði tigli og
Belladonna hnekkti snarlega
spilinu meö þvi að taka á tvo
hæstu i tiglinum. A hinu borö-
inu doblaði Eisenberg, þegar
Pittala I noröur opnaöi á 1
spaöa — Suður, Franco, stökk
14 spaöa og Eisenberg doblaöi
aftur. Spilaöi út trompi og
Pittala tók tvisvar tromp og
spilaöi litlum tigli. Eisenberg
tók á ás og kóng. Spilaði siöan
tigulsjöinu. Pittala vann fimm
— gat kastað hjartakóng á
fjóröa tigul blinds, og spilaöi
upp á laufahjónin hjá austri.
Italia vann 14 impstig á spil-
inu, þvi noröur-austur voru á
hættu.
| í KVÖLD | í DAG j I KVðLD |
| í DAG