Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 11
Visir. Föstudagur 7, marz 1975 11 ^ÞJÓÐLEIKHÚSfÍ KARDEMOMMUBÆRINN 40. sýning i dag kl. 15. Uppselt. laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? laugardag kl. 20. COPPELIA 4. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LÚKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. 245. sýning. — Fáar sýningar eft- ir. OAUÐADANS laugardag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20.30. — Fáar sýn- ingar eftir. Austurbæjarbíó: ÍSLENDINGASPJÖLL Miðnætursýning laugardagskvöld kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. STIÖRNUBÍÓ Bernskubrek og æskuþrek Young Winston ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerlsk stórmynd i Pana- vision og litum. Myndin er af- buröavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár Winstons S. Churchills, gerö samkvæmt end- urminningum hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissi- ons. Leikstjóri: Richard Attenboro- ugh. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. HAFNARBIO lllur fengur Dirty Money Alan Delon, Catherine Deijeuve. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. HASKOLABIO Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er ger- ist i Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 óg 9. ) AUSTURBÆJARBÍÓ Menn i búri The Glass House tSLENZKUR TEXTI Vic Morrow, Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJONUSTA Atvinnurekendur, hilsbyggjend- ur, garðeigendur. Takið eftir. Tek að mér alls konar flutninga á eins tonns kerru, ennfremur er til sölu miðstöðvarketill, 3,5, smiðaár 1968, með öllu tilheyrandi. Heimasimi 41282, vinnusimi 85522. Fiat 132 ’73, ’74 Fiat 128 '73 Flat 126 ’74 Flat 128 ’74, station. Volksw. 1300 '71 Austin Mini ’74 Saab 96 ’69 . Saab 99 '71 Bronco ’72, ’73 Willys ’67, lengdur Wagoneer '74 Range-Rover ’72, ’73 Volga ’73 Opel Commandore ’71 Merc. Benz, 280 SE ’74 é kvöldin ^KASSETTUR, FERÐAwtKI ^ °9 1*1 m • i ai ir;A LAUGAVEGI 178. Klossar Litur: Gulir. Stærðir 40—45. Verð aðeins kr. 2980.00. Póstsendum. Skóverzlun Péturs Andréssonor, Laugavegi 17, SKÓVERZLUN FRAMNESVEGI 2. Bifreiðaeigendur — viðgeröir. Tek að mér allar almennar við- geröir á vagni og vél, get bætt við mig smiöi á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — logsuða. Sfmi 16209. Grimubúningar til leigu bæði á böm og fullorðna. Mikiö úrval af nýjum búningum. Uppl. i sima 71824. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Kópavogsbúar athugið.Tökum að okkur allar almennar fólksbila- viögeröir, hemlaviðgerðir, raf- magnsviðgerðir, boddýviðgerðir, mótorstillingar o.s.frv. veitum skjóta og góða þjónustu. Tékk- neska bifreiöaumboöið hf. Auðbrekku 44-46 simi 42604. Rammar og myndir, Goöheimum 8 kj., simi 35762, auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Bifreiðaeigendur — viðgerðir Tek að mér allar almennar við- geröir á vagni og vél, get bætt við mig smiöi á kerrum og annarri léttri smiöi. Rafsuöa — logsuða. Slmi 16209. Vantar yður múslk i samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Blaðburdar- börn óskast Barðavogur Eikjuvogur Langholtsvegur 132-út Austurbrún Brœðraborgorstigur VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.