Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 13
I X Vísir. Föstudagur 7. marz 1975 7 13 Minningarkort Sjiikrahússjóös iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást i Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Glæsilegt bingó i Glæsibæ kl. 3.30 á sunnudag. Húsið opnað kl. 2.30. 14 umferðir. Verömæti vinninga 60 þúsund krónur. Enginn aðgangseyrir. Reynið heppni ykkar. Kvenfélag- og Bræðrafélag Lang- holtskirkju. Vinir og vinkonur Nú eru 7 ár slðan ég flutti til Dan- merkur. Ég hefi ekki heyrt frá neinu ykkar. Skrifið mér: Ólafur S. Jóhannsson, Gl. Fæsgevej 50 Alnor, 6300 Graasten, Danmark. Sembaltónleikar I Austurbæjarbiói, laugardaginn 8. marz kl. 2.30. HELGA INGÓLFSDÓTTIR, semballeikari, heldur tónleika á vegum Tónlistarfélagsins laugar- daginn 8. marz n.k. Helga stund- aði planónám hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni við Tónlistarskól- ann I Reykjavik og lauk þaðan einleikaraprófi árið 1963. Eftir það stundaði hún framhaldsnám i Detmold og Múnchen i Þýzka- landi 1963-1968. Helga lauk einleikaraprófi i semballeik frá Staatliche Hochschule fúr Musik i Múnchen árið 1968. Kennari hennar þar var prófessor Hedwig Bilgram. Siðan hefur hún sótt námskeið i semballeik hjá Kenneth Gilbert, Alan Curtis og Gustav Leonhardt. Helga hélt fyrstu sjálfstæðu sembaltónleika sina i Boston i Bandarikjunum árið 1968, en hér á landi ári siðar. Helga starfar nú sem kennari við Tónlistarskólann i Reykjavik og Tónlistarskóla Kópavogs, en er auk þess félagi i Kammersveit Reykjavikur. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Girolamo Frescobaldi, Franquis Couperin, Johann Sebastian Bach og Domenico Scarlatti. BELLA Getið þér ekki séð, hvort það er ekki betra einhvers staðar annars staðar . . .? ÁRNAÐ HEILLA Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband I Frikirkjunni af sr. Þorsteini Björnssyni Valgerður Vilbergsdóttir og Eriingur Ingva- son. Heimili þeirra verður að Mimisvegi 2, Rvik. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) Þann 31. des. voru gefin saman i hjónaband I Kópavogskirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni Friöa S. Böðvarsdóttir og Jónas í. Ottósson. Heimili þeirra veröur að Laugateigi 26, Rvik. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) 28. des. voru gefin saman I hjónaband I Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Eygló Þóra Guð- mundsdóttir og Guömann Ingjaidsson. Heimili þeirra verður að Dúfnahólum 4, Rvik. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) \ I ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ! i i t s ! $ I ! & m W m & Hrúturinn, 21. marz—20. april. Nú, með fullu tungli, flyzt áherzlan á iðjusemi og atvinnumál, þú gætir e.t.v. gert einhverjum greiða. Forðastu óreglu heilsu þinnar vegna. Nautið, 21. april—21. mai. Sinntu vinum þinum undir fulla tunglinu, þú gætir jafnvel eignazt nýja. Þér býðst nýtt hlutverk i lifinu. Sýndu þvi áhuga. Tviburinn, 22. mai—21. júni. Með fulla tunglinu gæti myndazt spenna milli viðskiptalffs og frændrækni. sérstaklega að morgni. Vertu varkár seinna en ekki óþarflega hræddur eða hlédrægur. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Með nýja tunglinu gæti komið i ljós vitsmunalegt málefni. er krefð- ist umræðna. Það reynist erfitt að vera ákveðinn i mikilvægum málum. Sparaðu hæðnina. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Áherzla er á fjármál og sameiginleg efnamál i dag, en hagkvæmur vinskapur gæti leyst eitthvaðaf vandamálunum. Heimtaðu ekki bróðurhlutann. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Nú. undir fuliu tungli, gæti hafizt nýtt ástarsamband vertu bara ekki of gagnrýninn og virtu öll takmörk i kvöld. Vogin, 24. sept.—23. okt.Fulla tunglið gæti aukið áhuga á heilsufari eða á að bæta aðstöðuna á einhvern hátt. Vertu fyrstur til hjálpar og haltu aftur af kvörtunum. Drekinn 24. okt—22. nóv. Meö fulla tunglinu gæti komið upp spurning um, hvort styðja beri málefni, hópstarf eða framkvæmdir. Samkvæmislifið tefst eitthvað i kvöid. Bogniaöurinn. 23. nóv.— 21. des.Frami þinn gæti vaxið með fulla tunglinu Höfuð-stjarna þfn. Júpiter, breytir afstöðu sinni i dag. eins gæti verið að þú flyttir bráðlega i rýmra umhverfi. Steingeitin, 22. des.— 2Ó. jan. Þú gætir orðið á báðum áttum varðandi einhvern eða eitthvað. nú við fullt tungl. Sambönd við fjarlæga staði eða útlendinga kynnu að veröa mikilvæg i dae. Vatnsberinn, 21. jan.—1!). feb.Fulla tungliö gæti orðið sem hvati á ákvörðun i verzlun eða samningum. Hafðu þarfir annarra i huga. 1 kvöld gæti þér fundizt eitthvað skorta. Kiskarnir, 20. feb.—20. marz.Áhrif fulla tungls- ins gætu orðið þér mikilvæg. Tilfinningar eru hástemmdar og stefnan umburðarlyndi eða algjör skoðanamismunur. Hægðu á þér með kvöldinu. n □AG | D KVÖ L °J o □AG | D KVÖI L n □AG í Of seint er oð byrgjo brunninn, þegar bornii er dottið ofon i... HÆTTULEG EFNI EKKI RÉn MERKT Edikssyra ma vera til sölu I verzlunum, ef hun er merkt á rettan hatf', sagdi Þórhallur Halldórs son, f ramkvæmdastjóri Heilbrigðisef tirlitsins viðtali við blaðið, en tölu^ vert er um að hæt»uj| £fni fáist til kaups aij p ýði I egj^y j£v a r a n f ,,Ég ræði fyrst við Davið Scheving Thor- steinsson um hvernig mætti spara með þvi að kaupa islenzka iðnað- arvöru. Einnig skrupp- um við niður i bæ og töluðum við fólk á förnum vegi um sama mál,” sagði Svala Thorlacius, umsjónar- maður þáttarins „Kastljós”. Fleira er á dagskrá. Elias Snæland Jónsson ræðir um kjaramál við fulltrúa ASÍ, vinnuveitenda, BSRB og rikisins. Áslaug Ragnars ræðir um verðtryggingu lifeyris- sjóða. Og siðast mun Helgi H. Jónsson tala við Hauk Kristjánsson yfirlækni um slys, sem verða vegna eiturefna, sem geymd eru i heimahúsum. En mik- ill misbrestur er á þvi að slik efni séu i réttum umbúðum, eins og t.d. að sams konar brúsi er hafður undir appel- sinusafa og klór eða eitthvert álika hættu- legt efni. —EVI— SJÓNVARP • Föstudagur 7. mars 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Tökum lagið. Breskur söngvaþáttur, þar sem hljómsveitin „The Settlers” leikur og syngur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaö- ur Svala Thorlacius. 21.55 Töframaöurinn. Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Þruma úr heiðskiru lofti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. ÚTVARP • FÖSTUDAGUR 7. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Himin og jörö” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýð- ingu sina (18). 15.00 Miödegistónleikar. André Gertler, Milan Etlik og Diane Andersen leika Andstæöur fyrir fiðlu, klari- nettu og pianó eftir Béla Bartók. Serg Maurer, Kurt Hanke og Kurt Rothenbuhl- er flytja „Ráðvillta hljóð- færaleikarann”, þrjú lög fyrir tenór, horn og pianó eftir Hans Studer. Heinz Holliger, Eduard Brunner og Henry Bouchet leika Svitu op. 89 fyrir þrjú blást- urshljóðfæri eftir Rudolf Moser. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „í föður staö” eftir Kerstin Thorvall Falk.Olga Guðrún Arnadóttir lýkur lestri þýö- ingar sinnar (12). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hijómsveitar tsiands i Há- skólabiói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Kari Tikka frá Finnlandi. Ein- leikari: Rögnvaldur Sigur- jónsson.Á efnisskránni eru tvö tónverk eftir Johannes Brahms: a. Sinfónia nr. 3 i F-dúr op. 90 — og b. Pianó- konsert nr. 2 i B-dúr op. 83. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 „Stofnunin” eftir Geir Kristjánsson. Höfundur les siðari hluta sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (35). 22.25 Frá sjónarhóli neyt- enda.Dr. Stefán Aðalsteins- son fjallar um spurninguna: Hvernig fellur islenzkur landbúnaður að sjónarmið- um neytenda? 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k^-k-k-k-lc-k-k-Mc-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-iLX-X-ifiHfx-iM-x-jHl-iHi-)!-)*'- -• -t-x 4-)»-x-)i-)4-)f)f)t-)t-)f)f)f)K)fjf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.