Vísir - 07.03.1975, Qupperneq 16
VÍSIR
Föstudagur 7. marz 1975
Þetta er mynd af einu verkanna
á sýningunni. Þaö er eftir
Louisu Matthiasdóttur, en hún
hefur lifaö og starfaö i Banda-
rikjunum siöustu 30 árin.
ÁTJÁN
LIST-
MÁLARAR
,í VÍKING'
Hvorki meira né minna en
18 islenzkir myndlistarmenn
sýna nú á Noröurlöndum.
Fyrsta sýningin var i Bergen,
og var hún haldin í janúar. Nú
er aö ljúka sýningu i Kiruna i
Sviþjóö, og loks verður svo
fariö til Lúlea, þar sem sýning
stendur yfir frá 18. marz til 2.
apríl.
Fimm eöa sex myndir eru
sýndar eftir hvern þátttak-
enda og er þarna aö finna mál-
verk, grafik og skúlptúr.
Meöal þeirra, sem sýna, eru
Hringur Jóhanncsson, örlyg-
ur Sigurðsson, Jóhann Eyfells,
Einar Hákonarson, Björg Þor-
steinsdóttir, Guömunda
Andrésdóttir og fleiri.
— EA
Vöru-
bílstjór-
or verst
settir
íkveikjuœði í borginni?
Kveikt í með olíu
— litlu mátti muna að um stórbruna
hefði verið að rœða
„Það mátti engu
muna, að þarna yrði
stórbruni. Það vildi
bara svo vel tii, að lög-
reglan átti þarna leið
um á eftirlitsferð sinni
og það hefur verið
mjög fljótlega eftir að
kveikt var í. Hún kall-
aði á slökkviliðið, sem
telur að olia hafi verið
notuð við ikveikjuna.”
Þetta sagði Asgeir Guðnason,
eigandi radióverkstæöisins og
verzlunarinnar Tiðni hf., en þar
var kveikt I i fyrrinótt. Ekki var
um innbrot að ræða, enda eru
stálrimlar fyrir gluggum og
þjófavarnarkerfi i húsinu.
Talið er liklegast, að olfu hafi
verið skvett inn um kjallara-
glugga og eldspýtu sfðan fleygt
inn. Sá hluti kjallarans, sem
varð fyrir barðinu á brennu-
vörgunum, er notaður fyrir bila,
þegar verið er að setja útvörp i
þá.
t öðrum hluta kjallarans er
trésmíðaverkstæði, og er skil-
rúm á milli þessara tveggja
hluta. Var komið gat á skilrúm-
iö, þegar tókst aö slökkva eld-
inn.
Enginn bill var i kjallaranum,
og sagði Asgeir, að þeir geymdu
þar aldrei bila á nóttunni.
Miklar skemmdir uröu af
reyk og sóti, og vatnsleiðsla
sprakk. Ásgeir sagði, að erfitt
væri að meta tjónið, en sem bet-
ur fer var lítið um verðmæta
hluti I þeim hluta kjallarans,
sem kveikt var i.
Ætla mætti, að ikveikjuæði
gengi i borginni. Visir sagði fyr-
ir stuttu frá þremur Ikveikjum,
sem allar áttu sér stað sömu
nóttina.
—EA
Þaö þekkja Hktega ekki allir þennan hlut, en þetta er kalltæki,
sem fór svona I eldinum I Tiöni. Kalltækiö var uppi á vegg, 5
metrum frá eldinum. Hitinn var svo mikill aö kalltækiö bráönaöi
næstum.
Þetta hús i Siöumúlanum er eitt af þeim, sem veröur aö vikja fyrir skipulagi borgarinnar. Jaröýta og skófla eru þegar komnar á vctt-
vang.
Loksins fœr Síðumúlinn „að halda sína leið":
— 69 atvinnulausir
en samtals 136 ó
atvinnuleysisskró
A atvinnuleysisskrá eru 136 eft-
ir þeim upplýsingum, sem viö
fengum hjá Ráöningarstofu
Reykjavikurborgar. Þar eru tölur
teknar saman daglega og var
þetta talan I gærkvöldi. Sama dag
I fyrra voru 88 skráöir atvinnu-
lausir.
Vörubil; tjórar eru verst settir.
Af þessum 136 eru þeir 69 að tölu.
47 af þeim hafa sótt um atvinnu-
leysisbætur.
Af þessum 136 eru 102 karlar
atvinnulausir en 34 konur. Næst á
eftir vörubilstjórunum eru mál-
arar, en þeir eru 14 að tölu.
Verkamenn eru 6, og eru þar
reyndar sumir með læknisvott-
orð. Næstir koma verzlunar-
menn, fjórir að tölu, og þvi næst
rafvirkjar, en þeir eru þrir.
1 öörum greinum, svo sem tré-
smiði, netagerö og fleiri eru ekki
fleiri en einn eöa tveir skráðir.
Af þeim 34 konum, sem eru at-
vinnulausar, eru 14 iðnverkakon-
ur og 13 verzlunarkonur. Þrjár
starfa á sjúkrahúsum. 1 öðrum
greinum er talan einn, til dæmis i
verkamannavinnu, bókbindara-
starfi, starfi á veitingahúsi og
loks kemur ein þerna.
— EA.
HÚSIN SEM STÍFLA
VESTURENDANN HVERFA
,,Viö eigum aö flytja héöan úr
húsinu 10. april en i fyrradag
komu þeir frá bænum og rifu
niöur snúrustaura og part af
giröingu á bak viö húsiö, rétt á
meöan viö brugöum okkur frá,”
sagöi Asdis Helgadóttir, sem
býr i húsinu viö vesturenda
Siöumúla.
Þegar Visismenn komu að
húsinu i gær, hafði jarðýta frá
borginni rifið niður girðingu
ásamt trjám framan við húsið.
„Maðurinn minn, Jakob
Arnason fór strax i fyrradag og
talaöi við borgarstjóra, sem
sagði, að við mættum vera hér i
friði þangað til 10. april og jafn-
vel nokkrum dögum lengur, en
við erum að flytja i annað hús-
næði,” sagði Ásdis. Hún bætti
við, að þau hefðu ætlað að taka
trén upp með rótum og flytja
þau einnig. Þau hefðu talað við
ýtumanninn, sem hefði svaraö
þvi til, að það væru boö verk-
stjórans að ýta þarna, en ekki
væri nokkur leið að hafa upp á
verkstjóranum. Helga sagði, að
eðlilega væru þau sár yfir þess-
um ófriði.
Visismenn náöu ekki tali af
borgarstjóra. Hann var ekki
viö, en við ræddum við Inga Ú.
Magnússon gatnamálastjóra.
Sagði hann að Jakob heföi verið
búinn að lofa að rýma húsið
fyrir siðustu mánaðamót. Hefði
borgin ætlað aö útvega honum
húsnæði, þar sem það, sem hann
er að byggja, væri ekki tilbúið.
Jakob hefði svo sjálfur ákveð-
ið að koma með nýtt bréf, þar
sem segir, að hann geti farið út
10. april. Þetta geti borgin ekki
sætt sig við, þvi aö þeir þurfi að
koma götunni i gegn. Jakob hef-
ur fengið mjög góða fyrir-
greiðslu hjá borginni og honum
sýnd heilmikil tillitssemi.
/ — EVI —
Fríðrík og Guðmundur gerðu jafntefli
Friðrik Olafsson gerði jafn- vinninga. Keres er efstur meö 9
tefli við Kúbumanninn vinninga og eina ótéflda.
Hernandez i gær og hefur 9 Bronstein er þriðji með 8 1/2 og
Hort hefur 8. Pesandes á skákmótinu i Kúbu i
Guðmundur Sigurjónsson gær. Það var fyrsta umferð
gerði jafntefli við Perúmanninn mótsins. -HH.