Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Föstudagur 7. marz 1975 TIL SÖLU Húsdýraáburður til sölu, ekið heim á lóöir og dreift á ef þess er óskað. Áherzla er lögð á snyrti- lega umgengni. Simi 30126. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburöur, heimkeyrður, til sölu og dreift úr ef óskað er. Uppl. J sfma 26779. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Til sölu átta rása kassettutæki, Camel. Sanngjarnt verð. Uppl. i sfma 86797. Mótatimbur. Notað timbur til sölu, 1x6” og 1x4”. Uppl. i sima 26550. Til söluársgamalt Yamaha pianó af stærri gerð, svart að lit, einnig ný flauta af sömu tegund. Uppl. i sima 10241. Hljóðfæraleikarar:Til sölu er 100 w Marshall magnari, 50 w Selmer bassabox, 60 w Marshall bassa- box, 60 w Silvertone gitarmagnari ásamt boxi og Shaftesbury bassi. Uppl, 1 sima 81654. Tii sölu nýleg Weltron kúla með innbyggðu útvarpstæki og kas- settusegulbandstæki ásamt tveim hátölurum, einnig litil nýleg Candy þvottavél, litið notuð. Simi 85813 eftir kl. 7. Miðstöövarketill, 2,5, til sölu. Uppl. I sima 41100. Passap prjónavél með mótor til sölu, einnig hvitur brúðarkjóll. Uppl. i sima 41100. Tilsölu fótstigin saumavéii skáp. Simi 41062. RUPP snjósleðitil sölu, ónotaður, hagstætt verð. Uppl. i sima 11740. 37 fermetra gólfteppi seljast ó- dýrt. Simi 15018 eftir kl. 7 e.h. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR i glerið. Verð: heilflöskur og hálfflöskur kr. 20.00 pr. stk. Ennfremur glös undan bökunar- dropum framleiddum af ATVR. Verð kr. 5.00 pr. stk. Móttaka Skúlagötu 82, mánudaga til föstu- daga frá kl. 9—12 og 13—18. Laug- ardaga frá kl. 9—12. Ennfremur á útsölum vorum úti á landi. Áfeng- isr og tóbaksverzlun rtkisins. Sjálfvirk saumavélóskast, einnig ræsting eöa einhver vinna 2—3 tima á dag. Simi 34938. óskum eftirlitlum kæliskáp. Góð 8—12 hesta dísilvél i trillu óskast einnig. Simi 50535 milli kl. 18 og 20. Vil kaupa notað mótatimbur. Simi 32889. Mótatimbur óskast keypt, 1x6. Uppl. i sima 51213. VERZLUN Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, magasleðar, skiðasleðar, rugguhestar, kúluspil, tennis- spaðar, ódýrir, bobbspil, tennis- borð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, brunaboðar. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir) FATNAÐUR Glæsiiegur brúðarkjóll á háa og granna stúlku, stærð 38—40, til sölu. Uppl. I sima 85639 eftir kl. 7. Til söluföt á frekar stóran ferm- ingardreng. Seljast ódýrt. Simi 32145. 2 fermingarfötá granna drengi til sölu, sem ný, verð 3.500 stk. Simi 41251. HJÓL-VAGNAR Skellinöðrur, Montesa „Scorpion 50”, er til á gamla verðinu. Uppl. i sima 26550. Stafn hf. Vii kaupa gott notað reiðhjól og selja vöggu, yfirdekkta, á hjólum. Simi 24896. Til söiunotað vel með farið karl- mannsreiðhjól. Uppl. i sima 73268. HÚSGÖGN Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verö aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staögreiösluafsláttur. Opið 1—7. Suöurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Til sölu vel með farið sófasett. Slmi 52653. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar, með lausum púðum og nýlegu áklæði, verð 30 þús., divan, barnastærð, verð 3.000,-. Pels óskast til kaups, helzt brúnn, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 82390. Vandað gamaldags borðstofusett til sölu, skápur, skenkur og spor- öskjulagað borð ásamt 8 stólum. Uppl. i sima 84769 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum og seljum vel með farjn húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Nýtt A.E.G. eldavélarsetttil sölu, sjálfhreinsandi ofn með hitahólfi. Uppl. I sima 81533 og eftir kl. 5 I sima 86192. BÍLAVIÐSKIPTI Amazon. Til sölu Volvo Amazon ’63 I góðu lagi. Slmi 20Í84. Til sölu ChevroIetCamaro ’68, 327 cub. 3ja gira, beinskiptur, skemmdur eftir veltu. Billinn er til sýnis að Smiðshöfða 17. Tilboð sendist VIsi merkt „7535”. Moskvitch sendibifreið árg. ’73, ekin 16 þús. km, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 98-1744 eftir kl. 7. Moskvitch árg. ’67til sölu. Uppl. i sima 21086 eftir kl. 5 á daginn. Vil kaupa 6 strokka Buick vél, V-byggða. Uppl. I sima 66485 eftir kl. 5. Til sölu HiIImanárg. ’68, litill bill og sparneytinn. Nýlegri lltill bill óskast til kaups. Skipti æskileg. Uppl. i sima 23476 til kl. 6 en eftir ' það i sima 52405. I Til sölu Volkswagen árg. ’71 fast- back 1600 TL. Uppl. i sima 82764 eftir kl. 7. Til sölu Fiat 1100 ’67 station, vel útlitandi bill, verð kr. 30.000.-. Uppl. I síma 40322 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa Citroén DS, aðrar teg. koma til greina, ekki eldri en ’69, má þarfnast boddi- viðgerðar. Uppl. I sima 71761 eftir kl. 7. Vélar til sölu, Buick aluminium- vél 315 cub. og Ford 292 cub., einnig mikiö af varahlutum i Ford ’64. Simi 92-6591. ódýr VW til niðurrifs með mjög góðri vél (keyrð 15.000 km) til sölu. Uppl. I slma 24060 eftir kl. 18. óska eftir að kaupa 6 cyl. ameriskan bil (helzt sjálfskipt- an), ekki eldri en ’66, útb. 100 þús. og 15 þús. á mánuði. Uppl. i sima 37937 eftir kl. 20. Moskvitch árg. 1968til sölu. Uppl. i sima 42215. Aukavinna óskast á kvöldin og um helgar. Til söiu Fiat 850 Coupé 1966, skoðaður ’75. Til sýnis að Hverfis- götu 125eftir kl. 6Idag og milli kl. 1 og 5 laugardag og sunnudag. Uppl. gefur Guðjón I sima 19689 á sama tima. Til sölu Fiat 127 árg. 1974, ekinn 9.500 km, ný nagladekk og sumar- dekk, verð 480.000-. Staðgreiðsla. Uppl. i slma 18549 eftir kl. 5. Til sölu Oldsmobile ’65 með ónýtri vél, skipti koma til greina á minni bll. Uppl. I síma 40908 föstudag og laugardag. Taunus 17M ’66. Er rifinn eftir árekstur, allt selst úr bílnum, vél og girkassi I mjög góðu lagi. Uppl. i sima 28492 eftir kl. 7. Moskvitch árg. ’66til sölu. Uppl. i sima 83799. Hunter Super 1971 til sölu að Skólagerði 41 kl. 13-17 laugardag og sunnudag. Ford Bronco + VW 1300. Til sölu Ford Bronco árg. ’71, 8 cyl., vökvastýri, stækkaðar rúöur, góð dekk, útvarp + stereosegulband, einnigVW 1300árg.66, ný vél, ek- in 4 þús. km, góð dekk o.fl. Uppl. i sima 71280 eftir kl. 4. VW ’67 til sölu.góður bill. Uppl. i sima 71995. Bilasöluna Far vantar allar tegundir bifreiða á söluskrá. Bilasalan Far, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Simi 53243 og 53244. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti I eftirtaldar bifreið- ir: BMW 1800, Volvo Amazon, Land-Rover ’65, Mercedes Benz 190-220, Chevrolet ’65, Volkswag- en 1200-1600, Fiat 1100 og margt fl. Varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfirði. Simi 53072. Akið sjálf. Ford Transit sendi- ferðabilar og Ford Cortina fólks- bllar. Bilaleigan Akbraut, simi 82347. Bifreiðaeigendur. Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bflar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. BHasala Garðars er i alfaraleið. Bllasala Garðars, Borgartúni 1. Símar 19615—18085. HÚSNÆÐI í BODI Stór 2ja herbergja ibúð til leigu fyrir reglusamt fólk. Uppl. i sima 31116. Til leigu 2ja herbergja ibúö með sérþvottaherbergi á hæðinni frá 15. þ.m. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt „Neðra Breiðholt 7538”. Litið einbýlishús til leigu nálægt - miðbænum. Uppl. I sima 15771 kl. 5-7 I dag. ibúðarteigumiðstöðin kallar: Húsráðendur. látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráöendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur aö kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆDI ÓSKAST Vill einhver leigja okkur ibúð? Þroskaþjálfi og skrifstofu- stúlka óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hjúkr- un og húshjálp ef óskað er. Uppl. i sima 42937 eftir kl. 15. Ungur nemi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, æskilegt að það sé nálægt Hall- grimskirkju. Uppl. i sima 83520. Háskólanemi og tækniteiknari óska eftir 2-3ja herbergja ibúð Fyrirframgreiðsla möguleg Uppl. i sima 37573 i dag og næstu daga. Hjáip. Hver vill leigja tveimur reglusömum stúlkum (20-24 ára) tveggja herbergja ibúð I Rvik strax? Uppl. i sima 52138. Óskum eftirað taka á leigu 2 og 3ja herbergja ibúðir. Leigu- samningur til lengri tima. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. Rafvirkjanemi óskar að taka á leigu litla Ibúð eða gott herbergi. Vinsamlegast hringið i sima 38468 eftir kl. 17.30. Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu ibúð I Hafnarfirði i 7-8 mánuði. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið I síma 51499. Óska eftir3ja-4ra herbergja ibúð i Reykjavik eða nágrenni. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 51145. Ungur maðuróskar eftir herbergi til leigu, helzt I vesturbænum. Uppl. i síma 43083. 19 ára piltur er stundar vakta- vinnu óskar eftir herbergi eða lit- illi ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 30310. Ungt par með ungabarn óskar eftir íbúð strax eða sem fyrst. Simi 37274. Húshjálp—tbúð. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, húshjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 86713 1 dag. Tvær einstæðar mæður utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð. Reglusemi heitib. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 32920. 12-13 ára unglingsstúlka óskast til alls konar snúninga I verzlun nú þegar, kl. 9—1 f.h. eða kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima 28578 eftir kl. 8 I kvöld og annað kvöld. Lipur og áreiðanleg afgreiðslu- stúlka, 20—35 ára, óskast I gjafa- vöruverzlun nú þegar eða 1. april frá kl. 1—6 e.h. Uppl. i sima 28578 eftir kl. 8 I kvöld og eftir kl. 2 á morgun. Karta og konur vantar i frysti- húsavinnu eða saltfiskverkun. Sjólastöðin hf. Simi 52170. Sjómenn vantar á netabát frá Reykjavik. Uppl. I slma 52170. Stúlka vön afgreiðslu óskast I Ingólfsbrunn, Aðalstræti 9. Uppl. I slma 21837 og 13620 milli kl. 4 og 7. Háseta vantará netabát. Uppl. i sima 28329. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður sem vinnur vakta- vinnu óskar eftir aukavinnu. Hef- ur ráð á bil. Uppl. i sima 13001. Húsmóðir búsett i Kópavogi ósk- ar eftir vinnu, helzt á kvöldin. Uppl. i slma 40008. Maður vanur alls konar skrif- stofustörfum, verzlunar- og af- greiðslustörfum óskar eftir at- vinnu. Tilboð merkt „Starfsmað- ur7276”leggistinná augld. Visis. Tvitugur maður óskar eftir vinnu á kvöldin, margt kemur til greina. Uppl. i síma 20471. TAPAÐ — FUNDIÐ Sá sem tók úr I misgripum I leik- fimi i Kópavogsskóla 7. febrúar skili þvi til skólastjóra eða hringi I sima 43074. Þetta er stálúr með blárri skífu og svartri ól. Kvenúr(Pierpont) tapaðist á leið frá Hlemmtorgi yfir Laugaveg og áfram Rauðarárstig. Finnandi er vinsamlegast beöinn að hringja I sima 27187. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrlmerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170. EINKAMÁL Maður á sextugsaldri vill kynnast konu um fimmtugt. Ráöskonu- störf geta komið til greina. Tilboð merkt „Kynni 7275” leggist inn á augld. VIsis. Fullri þagmælsku heitið varðandi væntanleg tilboð. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Les með nemendum gagnfræða- stigs, kennsla nemenda á öðrum skólastigum getur komið til greina. Uppl. i slma 13317. OKUKENNSLA ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Af sérstöku tilefni veröa veitt verðlaun bezta próftakanum á árinu 1975. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Sími 66428 eftir kl. 19. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meöferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Prófgögn og skóli ef ósk- að er. Þórir S. Hersveinsson, sim- ar 19893 og 33847. ökukennslá — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson. Simi 74739. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. I síma 33049. Haukur. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskaö er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar, teppahreinsun húsgagnahreinsun, gluggaþvott- ur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjón- ustan. Simi 22841. Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. ÞJONUSTA Garðeigendur. Trjáklippingar. Útvega húsdýraáburð. Þór Snorrason skrúðgarðyrkjumeist- ari. Simi 82719. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.