Vísir - 07.03.1975, Blaðsíða 8
Vlsir. Föstudagur 7. marz 1975
Vlsir. Föstudagur 7. marz 1975
r •
Bréf til íþróttasíðunnar:
Boðsmiða-mafía, eða hvað?
Hvers eiga handknattleiksunnendur
aö gjalda i sambandi við miðasölu á
landsleiki i handknattieik i Laugar-
dalshöll? Undirritaður fór að biða utan
forsölu aðgöngumiða að landsleik
Tékka og tslendinga þ. 4. marz s.l.,
sent átti að HEFJAST kl. 17.30 þann
saina dag.
Þarna norpuðum við nokkrir tugir
manna, sem ætluðum að tryggja okkur
miða á góðum stað i húsinu og lögðum
þvi á okkur þessa bið i brunakulda og
töldum það vel þess virði, i skiptum
fyrir góðan stað á spennandi leik. En
viti menn, þegar miðasala hófst þá
voru engir miðar til i B-stúku eða
stærstu stúkuna i sætunum uppi!
Hvernig getur þessu vikið við? Jú,
það voru nefnilega boðsmiðar i henni,
sagði stúlkan okkur. Já boðsmiðar, i
alla stúkuna! Hvað skyldu vera mörg
sæti i þeirri stúku? 200 eða kannski
300? Hafa menn gert sér grein fyrir þvi
hvað það kostar, þegar miðinn er 600
króna virði? Ja, engin er furða þó
H.S.l. sé á vonarvöl. Sé þetta hins veg-
ar rangt, að ekki hafi verið boðsmiðar
i öll þessi sæti, hvar voru þá miðarnir?
Á maður virkilega að trúa þvi, að for-
sala, sem á að hefjast þriðjudaginn 4.
marz kl. 17.30, hafi þá þegar staðið i
nokkra daga? Og hverjir eru þeir
gæðingar, sem fá að verzla á undan al-
menningi og velja úr beztu sætin?
Það er ekki einungis þetta. Það lágu
nefnilega ekki á lausu miðar i skástu
sætin i hinum stúkunum tveim. I
einu orði sagt þá virðist öll fram-
kvæmd við miðasölu þarna vera i
meira lagi furðuleg. Þegar leiknum
var lokið var tilkynnt að miðasala á
seinni leikinn væri þegar hafin. Eng-
inn hafði hugmynd um þá fyrirætlan
áður. Hvers áttu þeir að gjalda, sem
urðu frá að hverfa á fyrri leiknum og
sátu heima?
Svona tuddamennska eins og hefur
sýnt sig að er höfð I frammi, fólki mis-
munað eftir einhverjum dyntum ráða-
manna annaðhvort H.S.I. eða þeim
sem hafa miðana undir höndum, er
ekki hægt að láta viðgangast lengur.
Þeir sem koma fyrstir og biða við for-
sölu eiga skilyrðislaust að fá þá miða
sem þeir óska.
Ég kref H.S.I. um skýringar:
Einar Gústafsson
Athugasemd frá
Skíðaráði Rvíkur
líeykjavik 6/3 1975.
I fréttatilkynningu i Visi fimmtudag-
inn 27. feb. s.l. er frá þvi greint, að
Skiðaráð Reykjavikur hafi bannað
unglingum i eldri aldursflokkum að
keppa i bikarmóti Skiðafélags
Reykjavikur, sem haldið var sunnu-
daginn 23. feb. s.l. fyrir yngri aldurs-
flokkana.
Skiðaráðið vill gera þá athugasemd
að ákvörðun um frestun þessa hluta-
mótsins var tekin af stjórn Skiðafélags
Reykjavikur án vitundar né samráðs
við skiðaráðið eða formann þess.
Áður hafði verið gert ráð fyrir þvi að
unglingamótið yrði haldið i öllum
flokkum sunnudaginn 23. feb., enda
samþykkt þannig i ráðinu 10. feb. s.l.
Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun
um það, hvenær mótinu skuli lokið
fyrir eldri flokkana, en skiðaráðið hef-
ur bent skiðafélaginu á dagana 5. eða
6. april.
Þriðja og seinasta bikarmót Skiða-
félags Reykjavikur fyrir unglinga á
þessu starfsári er svo áætlað 12. og 13.
april n.k.
SKRR.
Bréf til íþróttasíðunnar:
Handknatfleiíur á tímamótum
Nú er svo komið að ekki verður
lengurorða bundizt um ástandið innan
isl. handknattleikslandsliðsins. Og sú
krafa sett fram við stjórn H.S.Í. að
þegar I stað verði gerö róttæk breyting
á þjálfun, vali og stjórn liðsins.
Það verður að vera hægt að ræða
þetta mál af áhugamönnum, þannig að
það verði ekki túlkað sem árás á einn
eða neinn, þvi að þegja þunnu hljóði
vegna þess að einhver getur orðið
móðgaður er engum bjóðandi, þegar
framtið þessarar iþróttar er i veði.
Bráðabirgðaráðstöfun. Ein
spurning? Var okkur ekki sagt og gefin
yfirlýsing um það, þegar Birgir
Björnsson tók við landsliðinu, að það
væri bráðabirgðaráöstöfun þar til 1.
flokks úrvalsþjálfari fengist, sem
boðlegur væri þessum mestu afreks-
mönnum okkar á iþróttasviðinu? Og
aftur er spurt, hefur stjórn H.S.I.
gengið i það með oddi og egg að
standa við það loforð?
Hvernig er valið i liðið?
Á undanförnum árum hefur iðulega
sitt sýnzt hverjum með val i liðið, þó
oftast vegna þess að fleiri en einn af
svipuðum styrkleika spiluðu sömu
stööu á vellinum. Þessi umræða var
oft skemmtileg og sýndi áhuga manna
á iþróttinni. Nú er þetta gaman búið,
þvi greinilegt er að mönnum er haldiö
utan viö landsliðið af þvilikum þráa,
að engu er likara en um persónulega
óvild sé að ræða. Þó erfitt sé að trúa að
þetta sé á svo lágu plani.
Ég skal taka hér aðeins tvö d*mi af
mörgum.
Þórarinn Ragnarsson FH er einn
traustasti varnarmaður okkar i dag
og án alls vafa bezti hornamaður, sem
nú spilar i 1. deild. Er búinn að vera
markahæstur FH-inga leik eftir leik,
þó að hann spili þá stöðu, sem einna
minnsta möguleika gefur til skorunar.
Við þetta bætist, að alltaf, þegar mest
á riður i stórleikjum, er hann beztur.
Hinn leikmaðurinn er Stefán
Gunnarsson Val. Engum dylst, sem
fylgzt hefur með og skilur leikinn, að
Stefán er okkar. fremsti maður i að
„blokkera”, það er að verja lang-
skyttuna fyrir árás og opna smugu
fyrir boltann i gegn. Svo skorar hann
lika mörg mörk af linu, en auk þess er
hann, eins og Þórarinn einn allra
bezti varnarmaður, sem Island á.
Svona mætti áfram telja upp menn,
sem eru óumdeilanlega beztir i þeim
stöðum, sem þeir leika, en sýnt er, að
haldið verður utan við landsliðið
meöan þeir menn ráða valinu, sem nú
fara með völdin.
Veldur ekki verkefninu.
Ég hef um mörg ár verið aðdáandi
Birgis Björnssonar þyi að hann hefur
lagt mikið af mörkum sem leikmaður,
svo viö skipum þann sess i handknatt-
leiksheiminum, sem við gerum nú.
Þess vegna er honum enginn greiði
gerður að fá honum i hendur til fram-
búðar verkefni, sem hann er ekki fær
um að leysa.
Hvar stöndum við?
Vitað er að i handknattleiksheimin-
um er þjóðum skipt að mestu i 4
flokka eftir getu. I 1. flokki eru þjóöir
einsog Rúmenar, Júgóslavar, Rússar,
Pólverjar, Austur- og Vestur-
Þjóöverjar, Ungverjar, Tékkar og
Sviar. t 2. flokki, sem er mjög nærri
þeim fyrsta, eru Islendingar, Danir og
Norðmenn. Svo kemur nokkurt bil i 3.
flokki, en þar eru m.a. Sviss, Austur-
riki, Finnland, Frakkland og Spánn. I
4. flokki eru lönd eins og Luxemburg,
Holland, Belgia, Færeyjar og mörg
önnur.
Það er hryggilegt til þess að vita, að
i dag megum við þakka fyrir, ef við
erum taldir með þeim þjóðum, sem i
3. flokki eru, enda sjá allir að þegar
Tékkarnir koma hingað beint frá Dan-
mörku, þreyttir úr erfiðu móti, en við
erum á heimavelli með 3 þúsund
áhorfendur á bakvið, eigum við ekki
minnsta möguleika á sigri.
Ég geri mér fulla grein fyrir þvi, að
það gætir talsverðrar gremju i þessum
orðum, en fæ mig ekki til að strika
neitt út, þvi vissulega eru menn gram-
ir, en það er ekki bara vegna álits-
hnekkis út á við og leiðindanna hér
heima, heldur drepur þetta áhugann
hjá áhorfendum og áhugamönnum svo
þeir hætta að sækja landsleiki, og
innan tiðar stendur höllin tóm.
Það, sem hér aö framan hefur verið
drepið á, er fátt eitt af þvi, sem ræða
þyrfti um þessi mál, en höfuðsökin og
ábyrgðin eru að sjálfsögðu hjá stjórn
H.S.I., sem með ótrúlegri linku hefur
starfað að öllum þessum málum.
Ótal spurningar brenna á vörum
manns, en ég ætla að enda þessa grein
á að spyrja: Hefur H.S.l. gert eitthvað
raunhæft i þvi að fá erlendan úrvals
þjálfara fyrir landsliðið? Hefur nokk-
urt samband verið haft viö Reyni
Ólafsson eöa Hilmar Björnsson um
aðstoð við þjálfun, val i liðið eða inná-
skiptingu?
Magnús Sigurjénssnn. I
Heimsmeistarar í 3ja sinn
Skautaparið heimsfræga, Irina briðia sinn i röð. sem betta sovézka er það I fyrsta skipti, aö sovézkur
Skautaparið heimsfræga, Irina
Rodnina og Alexander Zaitsev sigruðu
örugglega I parakeppninni á HM I
Colorado Springs í gær — og þaö er I
þriðja sinn i röð, sem þetta sovézka
par veröur heimsmeistari.
I einstaklingskeppni karla sigraði
Sergei Volkov — 25 ára Moskvubúi og
Danska meistaramótið i Noregi!
Danir hafa alitaf verið I hálf-
gerðum vandaræðum með að
halda sitt meistaramót I alpa-
greinum á sklöum, af ástæðum,
sem öllum er kunnugt um, sem
heimsótt hafa landiö.
Þeir hafa þurft að ferðast til út-
landa til að halda mótið, og
venjulega hefur Noregur orðiö
fyrir valinu. Þannig er þaö einnig
I ár, en mótið mun fara þar fram
um helgina.
Yfir 50 skiöamenn frá Dan-
mörku munu taka þátt I mótinu.
Sigurstranglegastur er Kurt
Titusen, sem kemur frá Græn-
landi þar sem möguleikarnir eru
öllu meiri til að æfa svig og stór-
svig en I hinni fjallalausu Dan-
mörku. -klp-
er það I fyrsta skipti, aö sovézkur
skautamaöur verður heimsmeistari I
listhlaupum frá því keppnin hófst
1896. Volkov varö fjórði á EM í
Kaupmannahöfn. Annar I gær varö
EM-meistarinn, Vladimir Kovalev,
með 229,35 stig. — Volkov hlaut 231.35
stig. John Curry, Englandi, varð
þriðji.
tsdansinn hófst f gærkvöldi og eftir
fyrstu æfinguna voru 2 pör jöfn og
efst — Natalia Linichuk og Gennadi
Karponosov, Sovétrikjunum, og
Colleeen O.’Connor og Jim Millns,
Bandarikjunum, með 39.52 stig — en
sovézka parið var þó talið á undan, þar
sem meirihluti niu dómara greiddi
þeim atkvæði, er skorið var úr um
fyrsta sætiö. -hsim.
Umsjón: Hallur Símonarson
1
KR og Þróttur í basli
með Breiðablik og ÍBK
- í 2. deildinni í handboltanum í gœrkvöldi
Gummersbach
ekki í
Evrópumeistarar Gummers-
bach i handknattleiknum fengu
skell á heimavelli i undanúrslit-
um Evrópukeppninnar sl. laugar-
dag. Töpuðu þá fyrir Vorværts,
Frankfurt, Austur-Þýzkalandi —
mótherjum FH I átta liða úrslit-
um — að viöstöddum 12 þúsund
áhorfendum i Dortmund. Loka-
tölur urðu 22-18 fyrir austur-
þýzka liðið, sem þar með hefur
alla möguleika til að komast i úr-
slit.
Þetta er i annað sinn, sem
Gummersbach tapar í Dort-
munder Westfalen-iþróttahöllinni
I Evrópukeppni, þar sem Vals-
menn hafa m.a. fengið að kenna á
Þjóöverjunum. Fyrri tapleikur-
inn var úrslitaleikurinn 1972 gegn
Partizan Bjelovar. Tapið nú fyrir
Vorværtsvar mikið markverðin-
um fræga, Kater, að kenna. Hann
varöi aöeins eitt skot allan siðari
hálfleikinn — svo kannski er
Gummersbach ekki alveg von-
NM-met í sundi
Danska stúlkan Susanne Nils-
son setti nýtt Norðurlandamet i
400 metra fjórsundi á móti i Árós-
um nú I vikunni. Hún synti á 5.04,
6minútum, sem er mun betri timi
en sænska stúlkan Anita Zarno-
viccki átti, en það var 5.06,4 mln.
laust I sfðari leiknum i Frankfurt
12. marz.
Það var napurt i sfðasta leikn-
um hjá Lugi i 1. deildinni sænsku
— tap á heimavelli fyrir Heim —
og Lugi, sem verið hefur i öðru
sætii nær allan vetur, hrapaði viö
tapið niður I fimmta sæti, en fjög-
ur efstu liðin keppa um sænska
meistaratitilinn.
Lugi hafði yfir 11-9 i hálfleik
gegn Heim og jafntefli hefði nægt
liðinu til aö komast i úrslit. En
allt för I handaskol í siðari hálf-
leiknum —Heim skoraði 11 mörk,
en Lugi aðeins sex. Jón Hjaltalin
Magnússon skoraði fimm mörk
fyrir Lugi, en Olle Olsson var
markhæstur með sex. Curt
Magnusson var markhæstur hjá
Heim með fimm mörk. önnur úr-
slit Drott — Ystad 23-12, Lidingö
— Kristianstad 17-18, Saab —
Hellas 28-23, Frölunda — Malmö
24-16.
Lokastaðan varð þannig:
Frölunda 18 13 1 4 342-299 27
Kristianstad 18 10 1 7 317-313 21
Heim
Drott
Lugi
Ystad
Hellas
Malmö
Saab
Lidingö
18
18
18
18
18
18
18
18
846 336-339 20
918 331-309 19
828 310-312 18
747 320-325 18
8 1 9 329-345 17
729 283-287 16
7 110 332-339 15
4 113 329-361 19
Tvö neðstu liðin féllu niður
Saab varð sænskur meistari i
fyrra.
—hsim.
KR og Þróttur stóðu I hálfgerðu
basli með mótherja sina i 2. deild
tslandsmótsins I handknattleik I
Laugardalshöllinni I gærkvöldi.
Landslið
gegn USA
Bandariska kvennalandsiiðið
I handknattleik er aftur væntan-
legt til tslands og leikur hér
landsleik n.k. sunnudag, 9. marz.
Leikurinn verður i iþróttahúsinu I
Hafnarfirði og hefst kl. 11 á
sunnudagsmorgun. tslenzka
landsliðið verður þannig skipað.
A-landslið:
Markm.
Alfheiður Emilsdóttir Arm.
Gyða Úlfarsdóttir, F .H.
Oddgerður Oddgeirsdóttir,
Valur
Aðrir leikmenn:
Amþrúður Karlsd., Fram
Björg Jónsd., Valur
Guðrún Sigurþórsd., Árm.
Hansina Melsted, KR
Harpa Guðmundsd., Valur
Hjálmfriður Jóhannsd., KR
Hrefna Bjarnad., Valur
Oddný Sigsteinsd., Fram
Ragnheiður Lárusd. Valur
Sigrún Guðmundsd. Valur
(0)
(6)
(0)
(14)
(6)
(10)
(17)
(0)
(5)
(4)
(9)
(5)
(19)
Sá berfœtti bar
sigur úr býtum
Johnny Miller tók ekki þátt
„Jackie Gleason golfkeppninni”,
sem fram fór á Inverrary golf-
vellinum I Flórlda og lauk I þess-
ari viku. Þó var þetta ein af
mestu peningakeppnunum i
Bandarikjunum I ár — verðlaunin
260 þúsund dollarar.
Sigurvegari varð Bob Murphy
frá Bandarikjunum, sem lék 72
holurnar á 273 höggum — 15 undir
pari. Var hann einu höggi betri en
Eddi Pearce og þremur höggum
betri en Jack Nicklaus, sem var í
forustu þegar 5 holur voru eftir.
Þá sló hann einn bolta út af vellin-
um, og var svo einn yfir pari á
næstu holu þar á eftir.
Miller Barber varð fjórði á 276,
en síðan komu Lee Trevino og
Hale Irwin á 277 höggum.
Trevino var með beztu 18
holurnar i keppninni — 65 högg.
1 atvinnumannakeppninni þar á
undan „Glen Campell Open”
sigraði nýliði I atvinnumanna-
hópnum, Pat Fitzsimon að nafni.
Var þetta I fyrsta sinn, sem hann
nær framarlega i svona keppni,
og þó lék hann berfættur siðustu
18 holurnar, þvi gaddaskórnir
meiddu hann.
Síðustu 18 holurnar lék hann á
nýju vallarmeti á Riviera golf-
vellinum i Los Angeles — kom inn
á 64 höggum og 72 holurnar á
samtals 275 höggum. Var hann 4
höggum betri en Tom Kit'e og
Jack Nicklaus. Johnny Miller tók
þátt I þessari keppni, en missti
aila möguleika er hann fór par
fjögur holu á 7 höggum og kom
inn á samtals 287 höggum, sem
gaf honum tólfta sætið. — klp —
Ekkert stöðvaði Emilíu er gler-
augun voru komin á sinn stað!
Það var nokkuð liðiö á leik 1R
og KR I bikarkeppni kvenna I
körfuknattleik, sem fram fór um
siðustu helgi, og voru tR-stúlk-
urnar — sem eru nýbakaðir ís-
landsmeistarar — komnar 10
stigum yfir hinar.
Þá bað KR um leikhlé og not-
aði það til að senda eina af slnum
stúlkum —Emiliu Siguröardóttur
— inn i búningsklefa til að ná I
-gleraugun sin.
Þegar hún kom til baka hófst
ieikurinn að nýju, og allt fór að
ganga i haginn fyrir KR....
sérstaklega þó Emillu, sem sá
körfuna betur en nokkurn tima
áður. Skoraði hún 16 stig i röð—
sum langt utan af velli og kom
boltinn ekki einu sinni við netið á
leiðinni niður.
Við þessu áttu meistararnir
ekkert svar — enda önnur eins
gleraugu ekki til I þeirra búðum
— og uröu þeir að sætta sig viö 4
stiga tap fyrir KR, 39:35.
En úr þvl að sigur vannst ekki
var tekið á annað ráð, sem er nú
mjög I tizku hjá Iþróttafélögun-
um, en það er að kæra. Það hefur
1R gert og er beðið eftir úrskurði
dómstóls I þeirri kæru.
1 kvöld verða tveir leikir leiknir
I bikarkeppninni I Laugardals-
höllinni. Þar leika Armann-IR i
karlaflokki og íS-Þór I kvenna-
flokki. .klp.
Þau höfðu þó bæði sigur, en hann
var ekki tryggur fyrr en undir
lokin.
KR-ingarnir höfðu 2 mörk yfir á
móti Keflvikingum i hálfleik. En
I sföari hálfleik náðu Keflviking-
amir að jafna og héldu jöfnu I
16:16. Fór þá að fara um vestur-
bæingana og tóku þeir þvi mikinn
sprett —skoruðu 12 mörk á móti 1
frá þeim að sunnan — og það
gerði útslagið. KR sigraði i leikn-
um 28:17.
Gat ekki
losnað úr
loðnunni!
Loðnan veiðist það grimmt hér
við land þessa dagana, að
skipstjórinn á Héöni ÞH — Sig-
urður Héöinsson — sem átti að
vera fyrirliði og einn þriggja
keppenda Golfklúbbsins Keilis á
Evrópumeistaramóti klúbbliða á
Spáni I næstu viku, sá sér ekki
fært að fara ferðina.
t hans stað hefur veriö valinn
góökunnur handknattleiks- og
knattspyrnumaður úr FH og Val
— Sigurjón Glslason — sem hóf að
leika golf fyrir nokkrum árum og
hefur náð mjög athyglisverðum
árangri.
Auk hans verða i liðinu Sig-
urður Thorarensen, sem var 1
unglinga og karlalandsliðinu s.I.
sumar og Július R. Júliusson.
Þeir hafa þegar fengið senda
farseðlana til Madrid og heim
aftur, og halda utan i fyrramálið.
Austri hefur forustu
Einn leikur var háður i Aust-
fjarðariðli 3. deildarinnar i
handknattleik á Eskifirði um
helgina. Austri vann þá Þrótt,
Neskaupstað, með 24-15. Staðan i
riðlinum er nú:
Austri 3 2 0 1 4
Huginn 4 2 0 2 4
Þróttur 3 10 2 2
Leiknir hætti þátttöku i keppn-
inni og þess má geta, að Iluginn
hefur kært leik sinn við Austra,
sem var meö of ungan leikmann i
liði sinu. — Hjörvar
Þeir leika ó
Norðurlandamóti
Unglinganefnd H.S.t. hefur valið
eftirtalda 11 leikmenn til að
keppa fyrir hönd tslands I Norð-
urlandamóti pilta I Finnlandi
dagana 4.-6. april n.k.
Bjarni Guðmundsson Val
Jóhannes Stefánsson Val
Óskar Ásgeirsson Vai
Steindór Gunnarsson Val
Ingi Björgvinsson K.R.
Sigurður óskarsson K.R.
Hannes Leifsson Fram
Jón Árni Rúnarsson Fram
Pétur Ingólfsson Ármanni
Ingimar Haraldsson Haukum
Þorbergur Aðalsteinsson Viking
Markverðir:
Pétur Hjálmarsson K.R.
Hákon Arnþórsson t.R.
Kristján Ingimundarson Þrótti
Bommi skytta gat ekki sofið I flugvélinni
i—i |—
Vantar þig nokkuð,
Bommi?
J Takk,en
' hvernig þekktirðu
N
;ð
is
© Ktnu realure* Sync!»c«Ie. Inc.. 1973 Wurld nghls recerved "
I hinum leiknum áttust við
Þróttur og Breiðablik. Þar höfðu
Þróttaramir yfir I hálfleik 11:9. 1
siðari hálfleiknum náðu þeir að-
eins aö auka bilið um eitt mark i
viðbót — lokatölurnar urðu 21:18
fyrir Þrótt.
Bjami Jónsson lét sér nægja að
leika fyrri hálfleikinn með Þrótti
— þetta var hans 11 leikur á 14
dögum með Þrótti og landsliöinu,
og var hann búinn að fá meira en
nóg, þegar þessi leikur var
hálfnaður. — klp —
Vilja ekki til fslands
Fy rirliði danska landsliðsins I
handknattleik, Jörgen Frand-
sen, svo og þjálfari liðsins, Gert
Andersen, verða ekki með
danska landsliðinu, sem hér
leikur eftir háifan mánuð.
Hafa þeir báðir afþakkað ts-
landsfcröina, og sömuleiðis hef-
ur Bent Larsen, sem hefur verið
fastur maöur I liðinu að undan-
förnu, tilkynnt að hann geti ekki
farið i þetta sinn.
Ekki er endanlega búið að
velja hópinn, né þjálfara og liðs-
stjóra I stað Gert Andersen, en
það verður gert einhvern næstu
daga. Sum blöðin hafa haft á
orði, að „tslandsbaninn”
Jörgen Petersen fari nú aftur
inn I liöið og einnig þeir Carsten
Lund og Ftemming Hansen, en
þeir hafa veriö ,,út i kuldanum”
undanfarnar vikur.
—klp—
-
Bókamarkaðurinn
I HUSI IÐNAÐARINS VIÐ
INGÓLFSSTRÆTI