Vísir - 21.03.1975, Page 10

Vísir - 21.03.1975, Page 10
10 Visir. Föstudagur 21. marz 1975. hann sér Lupo gefa verðinum við hliðið merki hlébarðamannanna. Hann fer nú að gruna margt og læðist þvi nær. Þegar Lupo hefur fengið aðgang óskar hann eftir að Norrœna menningarmála- skrifstofan í Kaupmannahöfn Norræna menningarmálaskrifstofan i Kaupmanna- höfn (Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde) er skrifstofa Ráðherranefndar Noröurlanda, þar sem fjallað er um samstarf á sviði visinda, fræðslumála, lista og annarra menningarmála á grundvelli norræna menningarsáttmálans. 1 skrifstofunni eru eftirtaldar stöður lausar til sumóknar: Staða framkvæmdastjóra (Sekreteriatets Direktör) Staða deildarstjóra menningarmála- deildar (Sektionschef for det almen-Kulturelle omráde). Fyrirhugað er að stöðurnar verði veittar frá 1. septem ber'1975 að telja. Laun framkvæmdastjóra miðast við laun ráðuneytis- stjóra (departementschef) i Danmörku, en laun deildarstjóra við laun skrifstofustjóra (kontorchef) i dönskuráðuneyti. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 15. mai 1975. Umsóknir skulu stilaðar til Nordisk Ministerrad og sendar til SEKRETARIATET FOR NORDISK KULTURELT SAMARBEJDE, Snaregade 10, 1205, Kobenhavn K. Nánari upplýsingar veitir núverandi framkvæmda- stjóri, Magnus Kull, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, simi 11 47 11, Kaupmannahöfn. Menntamálaráðuneytið 15. mars 1975. -f-y? Smurbrauðstofan BJÍÖRIMÍIMN Njólsgötu 49 — Simi 15105 SKEMMTIFUNDUR Félag sjólfstœðismanna í Langholti heldur skemmtifund i Félagsheimilinu Langholtsvegi 124, mánudaginn 24. marz kl. 8.30. 1. Gunnar Helgason flytur ávarp. 2. Elin Pálmadóttir segir frá löndum og þjóðum i Asiu og sýnir skuggamyndir. Félag sjálfstæðismanna i Langholti. VESTMANNAEYJAR VÍSIR ÓSKAR AÐ RÁÐA umboðsmann í Vestmannaeyjum FRÁ OG MEÐ 1. APRÍL N.K. VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA VÍSIR HVERFISGÖTU 44 SÍMI 86611 GAMLA BÍÓ people is a maniac witha bomb. Flugvélarránið GEORGE HARRISON and friends in SKVJKKED MGW Pwwm CHARLTON HESTON YVETTE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- risk kvikmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝIABÍÓ Bangladesh hljómieikarnir THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÓRNUBÍÓ Byssurnar í Navarone Sýnd kl. 5 og 9. Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindber. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Cleopatra Jones tslenzkur texti Tamara Dobson, Shelley Winters. „007”, „Bullitt” og ,, „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. KÓPAVOGSBIÓ Engin sýning I dag. Sýningar laugardag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.