Vísir - 21.03.1975, Síða 12
12
Visir. Föstudagur 21. marz 1975.
Og svo sagöir þú ekki einu
sinni góðan dag, þegar
þú fórst —!!
ANOTCAPP
<0
^Hann segir ekkieinu sinni góða nótt —!!
...j—5*•
Sunnan eða suð-
vestan átt með
hvössum
slydduéljum —
kaldara.
Ástraliumaðurinn Michael
J. Sullivan varð nýlega átt-
ræður. bað var hann, sem út-
bjó spilin i „heimskeppnina”
1961 og 1963, sem spiluð voru i
flestum löndum heims. Hér er
eitt af spilunum. Eftir að suð-
ur hafði opnað á fjórum hjört-
um varð lokasögnin fimm lauf
i vestur. Norður spilar út
spaðakóng. Hvernig spilar þú
spilið?
Vestur
* 4
V 964
* ÁD
* ÁKDG97
Austur
4 ÁG32
V 1073
♦ K10954
* 6
bað er greinilegt — sagnirn-
ar — að norður á ekki hjarta.
Fyrsti slagur er tekinn á
spaðaás blinds og trompi spil-
að. bau liggja 3-2 og suður átti
þrjú lauf. bá er tigulás spilað
— siðan drottningu og yfirtek-
ið á kóng austurs. bá tigultia
og þegar suður kastar hjarta,
lætur vestur einnig hjarta.
Norður fær slag á tigulgosa og
verður nú að spila spaða eða
tigli — en spil hans voru Sp-
KD109876, ekkert hjarta, T-
G765 og 32 i laufi.
E-Mt'lM
Ljubomir Kavalek, USA
(áðurTékkóslóvakiu) segir frá
þvi nýlega i Chess Express,
þegar hann mætti „óþekkt-
um” skákmanni á þýzku móti
1974 — bréfaskákmanni. beir
geta verið stórhættulegir, —
gjörþekkja oft nokkur afbrigði
Eftir skákina fékk Kavalek að
vita, að mótherji hans var
sérfræðingur i „spænska
leiknum” og Kavalek lék þá
byrjun. Hann var steinhissa
hvað mótherji hans lék fljótt
og af sjálfsöryggi — og ákvað
þvi að koma skákinni ,,úr
teoriunni”. bað heppnaðist —
mótherjinn varö nú að tefla á
„eigin spýtur” — hugsaði i
hálftima og lék svo hlutlausan
leik. Staðan breyttist fljótt og
þar kom að Kavalek átti leik á
hvitt i þessari stöðu — gegn
Burger, bréfaskákmanni.
31. Bxh6! — Rf5 (31. ...gxh6
32. Hg4+ — Kf8 33. Dc3) 32. a4
og svartur gafst upp. (32.
....Db7 33. Hxe8+ — Hxe8 34.
Dxf5 — gxh6 35. Hd7).
Reýkjavik — Kópavogur.
Dagvakt+kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eiit læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Lþndspitalans, simi 21230.
L|pplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
sýara 18888.
K,ýöld-, nætur- og helgidaga-
vprzla apótekanna vikuna 21.-27.
rharz er i Garðs Apóteki og Lyf ja-
lýúðinni Iðunni.
bjað apótek, sem fyrr er nefnt,
ánnast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
| í DAG~
Rafntagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsvcitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Félag sjálfstæðis-
manna í Langholti
heldur skemmtifund i Félags-
heimilinu Langholtsvegi 124,
mánudaginn 24. marz kl. 8.30 e.h.
1. Gunnar Helgason flytur ávarp.
2. Elin Pálmadóttir segir frá
löndum og þjóðum i Asiu og sýnir
skuggamyndir. Félag sjálfstæðis-
manna i Langholti.
Páskaferðir:
27. marz. bórsmörk, 5 dagar. 27.
marz, Skiða- og gönguferð áð
Hagavatni, 5 dagar. 29. marz,
bórsmörk, 3 dagar.
Einsdagsferðir:
27. marz kl. 13, Stóri-Meitill, 28.
marz kl. 13. Fjöruganga á Kjalar-
nesi, 29. marz, kl. 13. Kringum
Helgafell, 30. marz, kl. 13.
Reykjafell Mosfellssveit, 31.
marz, kl. 13. Um Hellisheiði.
Verð: 400 krónur. Brottfararstað-
ur BSÍ.
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði
heldur kökubasar i Sjálf-
stæðishúsinu. laugardaginn 22.
marz kl. 2 e.h. Velunnarar
félagsins, tekið á móti kökum i
Sjálfstæðishúsinu, laugardag kl.
10-12 f.h.
Stjórnin.
I
Fundur i kvöld
I Templarahöllinni, Eiriksgötu 5,
kl. 20.30. Systrakvöld. Kosning
fulltrúa til þingstúku. Félagar
fjölmennið.
Æ.T.
Frá Guðspekifélaginu
Eirikur Sigurðsson skólastjóri
heldur erindi um Paul Brunton i
kvöld kl. 21.00 að Ingólfsstræti 22.
öllum heimill aðgangur.
Aðalfundur
Fuglaverndarfélags íslands
verður i Norræna húsinu laugar-
daginn 22. marz 1975 kl. 2 e.h.
Kristniboðsvikan
föstudagur 21. marz samkoma
verður i kvöld kl. 20.30 i húsi
KFUM og K, Amtmannsstig 2B.
Fluttur verður kristniboðsþáttur
frá Eþiópiu. Helga Guðmunds-
dóttir og Gísli Arnkelsson flytja
hugleiðingu. Árni Sigurjónsson
syngur einsöng — Sækið sam-
komur kristniboðsvikunnar!
Kristniboðssambandið.
TILKYNNINGAR
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögur.i
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaöar-
heimili Langholtssafnaöar alla
laugardaga kl. 2.
Heilsugæzla
Kynfræðsludeild Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavikur er opin
tvisvar I viku fyrir konur og karla
mánudaga kl. 17-18. Föstudaga
kl. 10-11.
Ráðleggingar um getnaðarvarn-
ir.
bungunarpróf gerð á staðnum.
Mænusóttarbólusetning.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmiskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarsíöð Reykjavikur.
Eiginmaður minn,
Óskar Jensen,
rafvirkjameistari, Laugavegi 34,
sem lézt 14. þ.m., verður jarðsunginn frá Háteigskirkju
laugardaginn 22. marz kl. 10.30 f.h.
Vilborg Guðsteinsdóttir.
Lí KVÖLO | n □AG | Li □ j > *
n
Töframaðurinn,/ í kvöld:
ÆVINTYRIÐ A
BÓKASAFNINU
Kristmann Eiðsson er
maður, sem nýtur þeirra
sérréttinda að sjá sjón-
varpsþættina um ,,Töfra-
manninn" á undan öllum
öðrum. Kristmann er
nefnilega þýðandi þátt-
anna, og tæplega tveim
vikum áður en þættirnir
koma almenningi fyrir
sjónir hefur Kristmann
skoðað þá gaumgæf ilega.
Við höfum orð Kristmanns
fyrir þvi, að „Töframaðurinn” i
kvöld sé með skemmtilegra
móti. Við fengum hann til að
segja okkur stuttlega frá efninu.
Töframaðurinn Anthony
Blake þarf að bregða sér i bóka-
safn til að leita uppi bækur um
sitt sérfag. barna á safninu er
að finna geysidýrmæta bók eftir
Machiavelli, sem geymd er i
glerkassa miklum.
Nú bregður svo við, að framið
er mjög skipulagt og snjallt rár.
og bókinni stolið á meðan Blake
er staddur á safninu.
Lögreglan kemur á staðinn og
meinar öllum aðyfirgefa safnið.
Blake kemst að þvi, hvað gerzt
hefur, áhugi hans á málinu vakn
ar þegar og hann fer að grafast
fyrir um hverjir stolið hafi bók-
inni. Á bókasafninu er að sjálf-
sögðu að finna ungan og mjög
huggulegan bókavörð af kven-
kyni og kemst Blake i ágæt
kynni við hana við rannsókn
málsins.
Af hverju gerist aldrei neitt
svona þegar við förum á bóka-
safnið?
—JB