Vísir - 21.03.1975, Page 13
Vísir. Föstudagur 21. marz 1975.
13
Fröken Bella, segið nýju dömunni
okkar allt, sem þér vitið um vinn-
una hér á skrifstofunni. Ég kem
aftur eftir tvær minútur.
Nei takk, þú þarft ekki að kynna mig fyrir
frúnni, en öðru máli gegnir um vinkonurnar!
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 14. sept. voru gefin saman
I hjónaband af séra Halldóri S.
Gröndal i safnaðarheimili
G r e n s á s s ó k n a r Mjöll
Vermundsdóttir og Agúst Atla-
son. Heimili þeirra er að
Heiðargerði 37.
(Nýja myndastofan)
21. sept. voru gefin saman i
hjónaband af séra Guðmundi
Þorsteinssyni i Arbæjarkirkju
Ema Brynjólfsdóttir og Markús
Sigurðsson. Heimili þeirra er að
Sléttahrauni 19.
(Nýja myndastofan)
Þann 14. september sl. voru gef-
in saman i hjónaband i Dóm-
kirkjunni af séra Þóri Stephen-
sen ungfrú Ingveldur Aðal-
steinsdóttir og Óskar Jónsson.
Heimili þeirra er að Grundar-
Stig 4.
(Studio Guðmundar)
UQU
* 4F
m
=»= *
spa
Spáin gildir fyrir iaugardaginn 22. marz.
Sá
E3
m
++++++*+*++++++++*++++*+*++*+**+*******+**■**+*+
t
*■
k
k
k
k
Í
i
i
*
•k
i
k
i
i
-V-
¥
I
!
¥
$
¥
¥
¥
¥
¥
k
★
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
*
¥
¥■
¥
¥
■¥
¥■
¥
¥
■¥■
¥*
¥•
¥■
¥■
■¥
¥
¥
¥
¥
Nt
U
A
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú munt aldeilis
njóta lifsins i dag og skemmta þér vel. Vertu til-
litssamur (söm) við börn sem verða á vegi þin-
Nautið,21. april—21. mai. Reyndu nýjar aðferðir
til þess að reyna að auka afköst þin, sérstaklega
viðvikjandi störfum heimilisins. Fylgstu betur
með.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Allur lærdómur
gengur mjög vel i dag. Smáferðalag getur leitt
til margra góðra hluta. Vinur þinn ber hag þinn
mjög fyrir brjósti.
Krabbinn, 22. júni—23. júll'. Eitthvað er
fjárhagsstaðan betri en hún hefur verið, og útlit
er fyrir að hún muni batna. Taktu öllum leið-
beiningum vel.
Ljónið,24. júli—23. ágúst. Allt sem gerist i dag er
þér fyrir beztu. Stundum þarf að rifa niður allt
til þess að geta byggt á nýjum grunni.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu sem mest
samskipti við það fólk, sem þú átt eitthvað
sameiginlegt með. Þú ert mjög heppin(n) i dag.
Kvöldið verður ánægjulegt.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Þetta verður mjög
skemmtilegur dagur og þú kemur til með að
hafa mikla ánægju af samskiptum við vini þina.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú ert mjög áberandi
i skemmtanalifinu i dag, og vinsældir þinar eru
miklar. Forðastu samt sem áður að fara út i öfg-
Boginaðurinn, 23. nóv.—21. des. Segðu þina
skoðun á hlutunum og vertu ekki að draga neitt
úr. Eitthvað vekur undrun þina um morguninn.
Farðu i smáferðalag.
Steingeitin,22. des,—20. jan. Þú færð góðar ráð-
leggingar i dag, og þú ættir að fara eftir þeim.
Vertu hreinskilin(n) og láttu ekki breyta
skoðunum þinum of auðveldlega.
Vatnsberinn,21. jan.—19. feb. Einhver, likast til
vinur þinn, gerir þér stóran greiða i dag. Taktu
engar ákvarðanir upp á eigin spýtur. Skoðaðu
skemmtanalifið i kvöld.
Fiskarnir, 20. feb,—20. marz. Reyndu að vinna
upp það sem þú hefur trassað að undanförnu, og
taktu i þjónustu þina nýjar aðferðir. Sýndu
skilning og umburðarlyndi.
★
k
í
★
★
k
k
-v
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
u □AG | Lí KVÖLD | □ □AG | D KVOLD | □ □AG |
„Kastljósið" í kvöld
Fyrst og fremst efnahagsmálin
í hverfulu þjóðfélagi
er ekki ætið gott að
gera áætianir langt
fram i timann. Þessa
staðreynd reka
umsjónarmenn „Kast-
ljóss” sig einatt á
þegar þeir reyna að
hafa efni þáttarins eins
ferskt og mögulegt er.
Þátturinn „Kastljós” er á
dagskrá i kvöld og þar ætla
umsjónarmenn þáttarins að
reyna að gera efnahagsráðstöf-
unum rikisstjórnarinnar skil.
Staðreyndir i þvi máli lágu ekki
á hreinu fyrr en i gærdag.
En þar sem landslýður er
sennilega farinn að þreytast á
öllum efnahagsumræðunum
(eldhúsdagsumræður i útvarp-
inu i gærkvöldi) ætlar „Kast-
ljós” að bjóða upp á fleira i
kvöld.
Fjallað verður um vetrar-
samgöngur. Fulltrúi flutninga-
bilstjóra varpar fram spurning-
um, sem koma upp i hug þeirra
er mikið ferðast um fjallvegina
á vetrum og ætlar Snæbjörn
Jónasson, yfirverkfræðingur
Vegagerðarinnar, að leitast við
að svara þeim spurningum.
Ekki er ljóst, hversu miklu
öðru verður hægt að koma að,
en þeir i „Kastljósinu” eiga á
lager spjall um öryggisreglur á
sjónum, þar sem Hjálmar R.
Bárðarson - siglingamálastjóri
mun svara spurningum um
hleðslu loðnubáta og skips-
ströndin að undanförnu.
Eins hefur verið i undirbún-
ingi kafli um gjaldeyrismál
flugmanna og farmanna og
hvað þeir hafa átt mikinn þátt i
gjaldeyrishallanum. Björgvin
Guðmu.idsson hjá viðskipta-
ráðuneytinu mun rabba við
fréttamenn i þessu tilefni.
Eins fór „Kastljósið” í nokkur
hús með vélskólanemum, þar
sem litið var t kynditæki og
katla og gerðar á þeim
mælingar. Eins var rætt við
menn sem hafa eftirlit með
kynditækjum og hitakötlum að
atvinnu.
Óvist er hversu mikið af þessu
efni kemst að i kvöld. —jb
ÚTVARP #
FÖSTUDAGUR
21. marz
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan :
„Himinn og jörð” eftir
Carlo Coccioli Séra Jón
Bjarman les þýðingu sina
(24).
15.00 Miðdegistónleikar Kim
Borg syngur finnsk þjóðlög
og söngva eftir Oskar
Mericanto, Pentti
Koskimies leikur á pianó.
Karl-Ove Mannberg og
Sinfóniuhljómsveitin i
Gavle leika fiðlukonsert op.
18 eftir Bo Linde, Rainer
Miedel stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Vala” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (6).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
biói kvöldið áður. Hljóm-
sveitarstjóri: Robert
Satanowski frá Póllandi.
Einleikari á fiðlu: Guðný
Guðmundsdóttir.
21.30 tltvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Guntcr Grass.
Þórhallur Sigurðsson leik-
ari les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (46).
22.25 Frá sjónarhóli neytenda
Reynir Hugason ræðir við
Þórhall Halldórsson for-
stöðumann heilbrigðiseftir-
lits Reykjavikur.
22.40 Afangar.Tónlistarþáttur
í umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guðna Rúnars
Ragnarssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJONVARP m
Föstudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Tökum lagið Breskur
söngvaþáttur. Hljómsveitin
„The Settlers” leikur og
syngur létt lög. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
21.00 Kastljós Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður
Ólafur Ragnarsson.
2 1.55 T ö f r a m a ð u r i n n
Bandariskur sakamála-
myndaflokkur. Gildran.
Þý ð a n d i K r i s t m a n n
Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok