Vísir - 21.03.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 21.03.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 21. marz 1975. TIL SÖLU Bilaverkstæöi — Bilaviðgerða- menn. Tækifæriskaup. Fullkomin ventlavél ásamt sætavél og gnægð fylgihluta er til sölu. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld i sima 99-5193, 99-5262. Til sölu 1 teppi, 20 fermetrar, og tvöminni, 1 baðkar og tvær inni- hurðÍFT'járnaðar i körmum. Simi 40821. Til sölu af sérstökum ástæðum plötuspilari, magnari, útvarp, tveir hátalarar i samstæðu, selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 5,30 i dag og næstu daga i sima 85418. Til sölu kvenreiðhjól og telpu- skautar, nr. 38. Uppl. i sima 43041. Til sölu50 w Yamaha gitarmagn- ari með sambyggðu boxi. Uppl. I sima 27359. Kæliskápur með sérfrystihólfi, frekar stór, til sölu, verð 35 þús., grillofn (Grillfix), verð 12 þús., og einhólfa stáleldhúsvaskur með borði á 3 þús. Simi 92-2310. Netablý til sölu. Uppl. i sima 20088 eftir kl. 7. Mvolpur til sölu. Simi 74385. Til sölu 2 Steintron hátalarar, 35 litra, verð 25.000-. Uppl. i sima 25087 eftir kl. 5. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel (2 borða heimilisorgel), vel með farið, einnig 2 stk. gamlir fata- skápar á kr. 4-500 stk. Uppl. i slma 72724 milli kl. 6 og 9. Til sölu nýlegt sjónvarp, 12” Nordmende. Uppl. I sima 43232. Vatnabátur úr krossviði til sölu, smiði ekki að fullu lokið, lengd 15 fet, 4 dekk, stærð 560x15, mótor i Skoda 1000, tjakkur fyrir 8 tonn, miðstöðvarketill (litill), stálrör 2 1/2”. miðstöðvarofnar, einnig baðskápar af mörgum stærðum og hillur, stofuskenkur, 120 cm, (palesander), og mokkajakki (siður). Uppl. I sima 43283. Notaðir hjólbarðar. Eigum ýms- ar stærðir af sumar- og vetrar- hjólbörðum, 13, 14 og 15 tommu á hagkvæmu verði, einnig nýja og sólaða hjólbarða. Hjólbarðavið- gerð Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 40093. 251Itra glerkútar til sölu Skipholti 7, 3. hæð. Opið til kl. 5 og eftir há- degi á laugardag. Til söiuog sýnis 55 ferm af ullar- gólfteppi, mjög vel með farin. Uppl. i sima 85209. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í slma 41649. VERZLUN Til fermingargjafa: Margar ’gerðir ódýrra stereosetta m/plötuspilara, úrval ferðavið- tækja og kassettusegulbanda, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur og töskur fyrir kassettur á gamla verðinu. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Páskatilboð. Kynnið ykkur af- sláttarverð okkar á bökunar- vörum og páskaeggjum. Kjöt- borg, Búðagerði 10. Simar 34945 og 34999. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir) FATNAÐUR Halló, dömur. Stórglæsileg, ný- tizku sið samkvæmispils til sölu I öllum stærðum, mikið úrval, sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Til sölu brún fermingarföt með vesti, mjög vönduð. A sama stað er óskað eftir notuðu skrifborði. Uppl. I sima 81389 eftir kl. 7 á laugardaginn. Prjónafatnaður á börn, peysur, kjólar, útiföt, húfur, gammosiur, nærfatnaður, hosur, vettlingar og fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna- fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb, Bergstaðastrætismegin. HÚSGÖGN Til sölu nýlegur svefnsófi, vel með farinn. Uppl. I sima 41413 i dag og á morgun. Fundarborð-stofuborð úr eik, mjög fallegt, til sölu, stærð 2,05x1,50 m, stækkanlegt I 2,05x3 m, ennfremur gamalt Isl. skrif- borð, þarfnast viðgerðar. Uppl. að Hofteigi 24 i dag og á morgun. Sófasett. Mjög vandað nýlegt norskt sófasett, 3ja sæta sófi, stóll og húsbóndastóll til sölu. Verð kr. 100 þús. Uppl. i simum 28511 og eftir kl. 7 i sima 30495. Óska eftir palesander-borðstofu borði og stólum. Simi 38711 eða 38482, spyrjið um Jónu. Antik.Stór fallegur fataskápur til sölu. Kjörgripur. Uppl. i sima 72986 millikl. 8og 10 i kvöld. Sófasett og sófaborð til sölu. Rauðagerði 16, efri hæð. Til sölu þriggja sæta sófi, tveir stólar og tvibreiður svefnsófi. Slmi 53565. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda árg. ’67á skrá til sölu, selst ódýrt, varahlutir fylgja. Uppl. i sima 41054 I dag og næstu daga. Til söluSkoda 1000 ’66, góður bill. Uppl. I simum 74800 og 50606. Til sölu vél úr Moskvitch 1965 og glrkassi. Simi 18281. Bilaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Til sölu Land-Rover dlsil ’69, ek- inn 90 þús. km, ný dekk og útvarp. Til sýnis að Hlaðbæ 14 yfir helg- ina. Simi 81573. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Óska eftir að kaupa Cortinu, Mazda eða Toyota, helztárg. ’73. Staðgreiðsla. Simi 73819 eftir kl. 5. Hver vill leigja búkkabil i 7 mánuði, þarf að vera með krana, Volvo N88 eða Scania 76. Uppl. i sima 10631 eða 97-2360 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Til söluMoskvitchvél árg. ’72, ek- in 12 þús. km. Simi 36510. Til sölu Cortina 1500 árgerð 1965. Nýuppgerð vél, útvarp, góð dekk. Til sýnis að Sólvallagötu 21 eftir kl. 8. Bflar til sölu: Ford Fairlane árg. ’66 á kr. 150 þús., Moskvitch ’72 verð kr. 210 þús., Moskvitch ’71, kr. 190 þús., Citroen I D 19 árg. ’64, á kr. 140 þús., Chevrolet sendiferðabill árg. ’66, verð kr. 150 þús., Chevrolet Corvair ’66, verðkr. 120 þús. Bilasalan Hörðu- völlum v/Lækjargötu, Hafnar- firði. Simi 53072. Bílasala Garðars er i alfaraleið. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Slmar 19615—18085. HÚSNÆÐI í ibúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opiö 10-5. HÚSNÆDI ÓSKAST Ungt barnlaust paróskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. ibúð. Uppl. i sima 34534 eftir kl. 7 e.h. Un.gur maður, nýkominn frá námi erlendis, óskar að taka 2ja herbergja ibúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Skilvis mánaðargreiðsla. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 16383, 16736 á daginn, 33326 á kvöldin. Par óskareftir 2ja—3ja herbergja Ibúð strax. Skilvis mánaðar- greiðsla, góð umgengni. Uppl. i slma 72689 eftir kl. 5. Ath. Bllskúr eða lltil iðnaðarað- staða óskast sem fyrst. Góð um- gengni. Simi 72671. óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 38711. Stúlka óskar eftir litilli Ibúð. Uppl. I sima 23096. Tveggja til þriggja herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 72425. Reglusamur maður óskar eftir herbergi með eldunarplássi eða forstofuherbergi. Uppl. i sima 85597 milli kl. 7 og 9. Ung stúlkaóskar eftir herbergi á leigu, helzt nálægt Háskólanum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 17902. óskum að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð i 3 mánuði frá 20. april. Uppl. i sima 26558. Ung kona (hýbýlafræðingur) ósk- ar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 26288 kl. 10—18 og 35222 á kvöldin. 2ja herbergja ibúð óskast á Stór- Reykjavikursvæðinu. Uppl. I sima 53112. Lltil Ibúð óskast til leigu, helzt I vesturbænum. Uppl. I sima 35926. Ungur maður óskar eftir her- bergi. Uppl. i sima 15306 eftir kl. 17. Farmaður óskar eftir að taka á leigu 3ja—5 herbergja ibúð i Reykjavik. Þrjú i heimili. Uppl. i sima 28779 eftir kl. 7 i kvöld og laugardag kl. 2—4. Vesturbær. 3ja herbergja ibúð óskast strax i vesturbæ. Uppl. I sima 21662. 4—5 herb. íbúðóskast i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. I sima 13467, eftir kl. 7 e.h._______________ Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 3ja herbergja ibúð 1. mai. Simi 83324.__________________________ 250-300 þús. kr. fyrirframgreiðsla til 1 árs i boði fyrir góða l-3ja her- bergja ibúð i vor eða fyrr, ekki i blokk. Sérinngangur og baðher bergi skilyrði. Ung stúlka, álger reglusemi, góð umgengni. Tilboð er greini staðsetningu, sendist VIsi fyrir föstudag merkt ,,8265”. ATVINNA í Kona, 30—35 ára, óskast i litla bamafataverksmiðju. Uppl. um fyrri störf og fjölskyldustærð sendist augld. Visis fyrir þriðju- dag merkt „Skemmtileg vinna 8408”. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 150 tonna netabát. Uppl. I slma 53637 og 36309. ATVINNA ÓSKAST Eldri kona vill gæta sjúklings eða bams I heimahúsi. Uppl. i sima 41163. Lagtækur maðuróskar eftir hús- varðarstöðu, margt fleira kemur til greina. Tilboð sendist Visi merkt „8416”. Unglingur óskar eftir vinnu nokkra tima á dag, er með vél- hjól. Uppl. i sima 33454. SAFNARINN Tvö pör minnispeninga Þjóðhá- tiöarnefndar 1974, nr. 889 og 899, seld hæstbjóðanda i dag. Uppl. i sima 28610 eftir kl. 19. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Skákáhugamenn: Gerizt áskrif- endur að: Skák — 24 rit á ári. Skák-bulletin —12 rit á ári. Skák I USSR — 12 rit á ári. „64” — 52 rit á ári. Erlend timarit, simi 28035. P.O. Box 1175. EINKAMÁL Aðstoð. Vill ekki einhver velvilj- aður fjársterkur aðili veita ein- stæðri móður sem er i miklum fjárhagserfiðleikum aðstoð? Svör óskast send augld. Visis fyrir 26. þ.m. merkt „Aðstoð 8462”. BARNAGÆZIA Tek börn I gæzlu hálfan eða allan daginn. Er i Breiðholti. Uppl. i sima 74143. _____________ ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. £OLUj3K*LT Bíln-og bnvélnsftlff Ford pick-up ’63 Sunbeam 1500 ’70 Bronco ’66 Rambler American ’68 VW Valiant ’71 VW 1600 L ’67 Ford Galaxie 500 ’66 Fiat 125 ’68. Höfum kaupendur að ýmsum teg. bifreiða og landbúnaðar- véla. Reynið viðskiptin. Bíla-Aðstoð sf. Arnbergi við Selfoss. Slmar 99-1888 og 1685. VW 1302 ’72, -VW FASTB. ’70-’71, Range Rover ’72, Austin Mini ’74, SAAB 99E '71, SAAB 99LE ’73, Fiat 128 ’73, Fiat 128 sport ’73, Fiat 132 ’74, Mercury Comet ’73-’74, Pontiac ’70, Cortina 1600 XL ’74, Ford Mustang ’71, Bronco 71-’72, Peugeot 304 ’71, Sunbeam 1250 ’72, Renauit R-5 ’73. Opiú á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. Simi 27716. Ökuken nsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg '74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. . Slmi 73168. - Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Út- vega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. íbúðir kr. 75. á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 — á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. tbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr, Gangar ca. 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar-teppahreinsun húsgagnahreinsun glugga- þvottur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjónust- an. Simi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreínsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Agúst i sima 72398 eftir kl. 17. VEITINGAHUS SAMKOMUHÚS Eigum á lager 10 oz vatnsglös (28 cl) á góðu verði IÐNKJÖR Simi sölumanns 72050.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.