Vísir


Vísir - 21.03.1975, Qupperneq 16

Vísir - 21.03.1975, Qupperneq 16
Föstudagur 21. marz 1975. Hvað grœðum við á ráð- stefnunum? — frumvarp lagt fram á Alþingi í dag um að auka ráðstefnuhald „Þetta fjallar aöallega um þaö aö hvetja ríkisstjórnina til þess aö hafa frumkvæöi um aö auka fjöiþjóöiegar ráöstefnur á ts- landi,” sagöi Heimir Hannesson þingmaöur, þegar viö höföum samband viö hann I morgun, en eftir hádegiö I dag leggur hann fram frumvarp á þingi varöandi fyrrnefnt. Hann gat þess hversu miklar gjaldeyristekjur slikt hefur i för meö sér, og i frumvarpinu er rakiö eitt siikt dæmi f sambandi viö hótel, flugfargjöld, þjónustu og fieira. Ráöstefnur er alltaf veriö aö halda úti um allan heim, og meiningin er aö hvetja rikisvaldiö til þess aö hafa forgöngu um aö halda þær einnig hér. -EA. BRAGGI BRANN Braggi viö Flatahraun I Hafnarfiröi brann til kaldra kola f gær. Eldsins varö vart um klukkan 4:25 og varö þá ekki viö neitt ráöiö. 1 húsinu voru geymd ýmis veiöarfæri, sem tilheyrt höföu frystihúsinu Frost I Hafnarfiröi, sem lagöi niöur rekstur fyrir allmörgum árum. — JB Hurð skall nœrri hœlum: Var nœstum orðinn undir hjólum bílsins Fimm ára drengur mátti heppinn teljast, aö meiöast ekki meira en hann geröi er hann ienti undir bil á hjólinu sinu I gær. Slysiö átti sér staö rétt fyrir klukkan fimm i gærdag. Pilt- urinn var á litla tvihjólinu sinu aö hjóla á stæöi bensin- stöövarinnar viö Fellsmúla, er hannók utan i bfl, sem var aö aka frá stööinni. Reiöhjól drengsins lenti undir afturhjóli bilsins, sem kramdi saman afturhluta þess. En áöur en kom aö piltinum stöövaöist billinn. Pilturinn var samt fluttur á slysadeild til rannsóknar, en mun aöeins hafa hlotiö minni háttar meiösli. _ jb HVERNIG VERÐUR ÍSLAND EFTIR 10 ÁR? — ráðstefna sjálfstœðisfélaganna hefst í dag Hvernig veröur ísland eftir 10 ár, og hvaða markmiðum á aö ná? Um þetta verður fjallaö á ráöstefnu sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, sem hefst á Hótel Loftleiðum i dag. Lýkur ráöstefn- unni á morgun. Á ráöstefnunni veröa flutt yfir- litserindi frá fjórum atvinnu- greinum iönaöi, sjávarútvegi, landbúnaöi og stóriöju. Einn framsögumaöur veröur i hverri atvinnugrein. Þá liggja fyrir á ráöstefnunni I fjölrituöu formi upplýsingar um ástandið i fyrrgreindum atvinnu- greinum, eins og það hefur þróazt undanfarin ár og stöðu þeirra I dag. Starfshópar munu starfa á morgun, og munu þeir ræöa spurningar, sem framkvæmda- nefnd ráðstefnunnar hefur útbúið, svo og þau efnisatriði, sem fram koma I framsöguræöum, erindum og almennum umræöum. Umræðuhóparnir skila greinar- gerö og áliti til framkvæmda- nefndar, sem siöar verður unnið úr og birt. Ráðstefnan hefst klukkan 17.30 i dag og lýkur klukkan 22.15. A morgunhefsthúnsvokl. lOf.h. og verður slitiö klukkan 18.00. Ráð- stefnustjórar eru Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri og Ólafur B. Thors deildarstjóri. — EA. Leynisamtök með „hugsjónir": Stela sendiráðsskiltum til að fá ódýrara brennivín Leynisamtök, sem vilja kalla sig X-18 hafa nú skotið upp kollinum i Reykjavik Til að minna fólk á tilvist sina fóru klikubræður þessir á stúfana eina nóttina og fjarlægðu skilti af nokkrum sendiráðum hér i borginni, þar á meðal báðum þýzku sendiráðunum og þvi danska. Pakka meö skiltum þessum var lætt inn á ritstjórnarskrif- stofur Visis i morgun meö hótunum um, að hafnar veröi róttækari aðgerðir, ef þjóðin veröi ekki við kröfum sam- takann. Kröfurnar felast i þvi, aö brennivinið veröi lækkað í veröi, sala bjórs leyfð, lita- sjónvarpi komið á og kosninga- aldur lækkaður niður I átján ár. Jafnframt, að allir innan þess aldurs verði undanþegnir skatti. í bréfi sinu, sem fylgdi skiltunum, taka þessi samtök fram, að ef kröfunum verði ekki sinnt eða þær teknar alvarlega, muni illa fara. Skipulögð hafa veriö fimm stig, hvert öðru rót- tækara, þvl samtökin segjast einskis svifast til áréttingar kröfum sinum. Lögreglan kom i morgun og sótti skiltin ásamt hótunar- bréfinu á ritstjórnarskrifstofur Visis, og munu þvi skiltin komast i réttar hendur innan skamms. Lögreglunni hafði ekki verið tilkynnt um hvarf þessara skilta. Aftur á móti hvarf skjaldarmerki af bandarlska sendiráöinu um síðustu helgi, en ekkert hefur til þess spurzt. — JB Lögregiuþjónar komu I morgun aö sækja stolnu skiltin, sem send höföu veriö á ritstjórnar- skrifstofu VIsis. Ljósm.BG Hjóliö kramdist undir afturhjóii bflsins, en barniö slapp. A myndinni má sjá vettlinga þess liggja i götunnihjá ónýtu hjólinu. Ljósm. Jim. Tóbakslausa söfnunín: „Heilmikill stígandi" — segja forsvarsmenn hennar „Þaö er ekki auövelt aö meta nákvæmiega stöðuna,” sagöi Ragnar Tómasson lögfræöingur, er hann var spuröur um gang „tó- bakslausu fjársöfnunarinnar” i morgun. „A annað hundrað listar eru komnir i umferö, og sifellt fleiri fara út,” sagði Ragnar. „Við höf- um haft samband við þá, sem fyrstir fengu lista, og þeir hafa margir safnaö fullu blaði og rúmlega það, eöa kannski um 15- 20 manns hver. I dag bætist okkur góöur liös- auki, ungt fólk frá tslenzkum ungtemplurum, og það er óhætt aö segja, að heilmikill stigandi sé I söfnuninni. Mönnum finnst þetta vera svo mikiö prinsipmál, að kreppan al- ræmda gleymist algerlega, og menn sleppa fúslega dýrmætum þúsundkalli fyrir málstaðinn. Þaö er Ijóst, að það þarf meiri tima en fram að helgi, en i öllu falli á aö liggja fyrir um miðja næstu viku, hver árangurinn veröur. Flestir, sem að þessu standa, eru aö sjálfsögöu bundnir viö störf og nám, en þær stundir koma, aö annaöhvort er að duga eða drepast. Á þessu máli veröur fullur sigur að vinnast. Viö höfum enn ekki talað form- lega viö FRl, en sjáum á fjölmiðl- um, aö undirtektir þeirra eru já- kvæöar. En það er erfitt að ræða ákveöið við þá, fyrr en eitthvað áþreifanlegt liggur fyrir um niöurstööu söfnunarinnar.” —SHH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.