Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 4
*4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. júlí 1966 / I TVimsn BOMES'nc ! g MUAKf.1 ffi i.-.v.v.v.v.v.-. .A / J VC „ Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.A. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar til afleysinga í eldhús Flóka- deildar, Flókagötu 31. Upplýsingar gefur matráðs- konan eftir kl. 1 (ekki í síma). Reykjavík 18. 7. 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Stúlkur óskast Tvær stúlkur óskast strax til afgreiðslustarfa í söluskála í Hvalfirði. Gott kaup, frítt fæði og hús- næði. Upplýsingar á Símstöðinni. Hvalfirði. Auglýsið Vörukynning Við höfum tekið að okkur umboð fyrir hin- ar heimsþekktu innstungubækur ,,Leucht- turm”. Sökum þess getum við boðið inn- stungubækur á lægra verði en nokkur ann- ar. 118,— GUT 121, 65,— GST 255, 120,— SUPRA T 202, Til mánaðamóta munum við auk ]>ess gefa 10% afslátt frá þessu verði til að kynna þessar vinsælu innstungubækur hér á landi. Sendum gegn póstkröfu FRIMERKJAMIÐSTOÐIN SF Týsgötu 1 — Sími 21171 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÖKUMENN I Látið athuga rafkerfið í bílnum. Ný mælitæki. RAFSTILLING, Suðuriandsbraut 64, sími 3 29 66, (bak við Álfabrekku). JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35 — Sími 30 360 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun j símar 34936 og 36217 i EYJAFLUG með HELGAFELLI N’JÓTIÐ þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 HÚSBYGGJ ENDUR Smíðum svefnherbergis- og eldKúsinnréttingar. SlMI 32-2-52.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.