Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 8
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. júlí 1966 Skagafjörður bauð aðkomu- manninn velkominn á fimmtu- daginn með sólskini og heið- ríkju, og af Vatnsskarðinu blasti við öll hin margumtal- aða fegurð hans, Mælifellshnjúk urinn í suðri, Tindastóll, Drang ey, Málmey og Þórðarhöfði í norðri. Upp af þjóðvegunum stendur rykmökkurinn og eink um þó af Blönduhlíðarveginum þar sem blandast saman jó- reykur og bílryk, því allra leið- ir liggja að Hólum í Hjalta- Örn O. Johnson afhendir Marinó frá Skáney Faxabikarinn fyrlr Blesa sem ungan og efniiegan kynbófahest. SigurSur „stórmeistari" Ólafsson á Giettu, meS Hroli og Gulu Glettu ViS hlið sér. dal þar sem fimmta Landsmót hsetamannafélaga skal háð næstu þrjá dagana, í fyrsta skipti sem þetta mesta hesta- mannamót er háð í því héraði sem einna flesta og bezta gæð- inga hefur alið. Mótið var sett á föstudaginn af Einari G.E. Sæmundsen for- manni Landssambands hesta- mannafélaga, eins og áður hef- ur verið skýrt frá hér í blað- inu, og síðan hófst sýning á stóðhestum, hryssum og góð- hestum og undanrásir í kapp- reiðum. Fóru öll þessi atriði fram í mjög ákjósanlegu veðri, ekki var of heitt fyrir hestana og áhorfendum leið Laugardagurinn rann bjartur og fagur í Hjaltadal, og voru menn snemma á fót- um þrátt fyrir hestakaup og útreiðatúra næturinna. Var byrjað á því að sýna stóðhesta í dómhring á sýningarsvæðinu, og eftir hádegi voru hryssurn- ar sýndar. Roði frá Ytra-Skörðu gili í Skagafirði hlaut fyrstu haiðursverðlaun stóðhesta með afkvæmum, og í öðru sæti var gullfallegur hestur Hörður frá Knapi Báru frá Akureyri tekur við Flugubikarnum, sem veittur er ungri kynbótahryssu sem einstaklingi. Kolkuósi í Skagafirði, sem áreið anlega á eftir að verða augna- yndi margra á hestamannamót- um komandi ára. Gamla og góða Gletta úr Laugarnesi í Reykjavík bar sigur af hólmi í hryssukeppni með afkvæm- um og 1. verðlaun hlutu tvær hryssur, Blesa Sveins Guðm.s- sonar á Sauðárkróki og Skjóna frá Grund í Eyjafirði. 8 lí 14 Helgistund í Hóladómkirkju. spPiöS ••• ■ ■ .... Lagt af stað í úrslitasprett á 300 metra stökki. (Tímamyndir K.J.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.