Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 19. júlf 1966 TÍMINN 11 Trúlofun Þ. 1'5. júli opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður HansdóÞir, Hjalla, Kjós og BernharS Haralds- son, Geislagötu 37, AJcureyri. Orðsending Kvenfélag Lauganessóknar. Munið saumafundinn miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Stjómin. Minningarkort um Eirik Stein- grímsson vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöldum stöðum: Símstöðinni Kirkjubæjarklaustri, Símstöðinni á Flögu, Parísarbúðinni Austurstræti og hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórs- götu 22a. Happdrætti Fram. Dregið var í happdrætti Fram 14. júlí hjá borgarfógeta. Upp komu eftirtalin númer. Nr. 681 hægindastóll nr. 1097 saumaborð, nr. 306 matvæli fyrir kr. 1000,00. Vinninga ber að vitja til Harð- ar Péturssonar hjá borgarfógeta Laugavegi 18. sími 13896. (Birt án ábyrgðar). Orðsending frá Heilsuverndarstöð Reykjavílcur. Að gefnu tilefni skal minnt á, að börn yfir eins árs aldur mega koma til bólasetninga (án skoðana) sem hér segir: í bamadeild á Barónsstíg alla virka mánudaga kl. 1—3 e. h. og á barnadeild f Langholtsskóla alla virioa fimmtudaga kl. 1. — 2,30 e. h. Mæður eru sérsta&lega minntar á, að koma með böm s£n þegar þau em 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með böra á aldrinum 1—6 ára til tæknis skoðunar, en fyrir þau þarf að panta tfma i sima 22400. it' >: > >: FERÐIN VALPARAIS0 EFTIR NICHOLAS FREELING 1 ■ L n ntht i Munlð Skálholtssðtnunlna. Gjötum er velti móttaka i sfcrtt stofu Skálholtssöfnunai Hafnai stræt) 22 Simai 1-83-54 og 1-81-05 Minnlngarspiöld Hjartaverndar fást I skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, VI. hæð. siml 19420, Læknafélagj tslands, Domus Med- ica og Ferðaskrifstofunni Ctsýn, Austurstrætl 17. Gengisskráning Nr. 53 — 15. iúlí 1966. Sterlingspund 119,75 120.05 Bandartkjadoliai 42,95 43.00 Kanadadollai 39.92 40.03 Ðanskar krónur 620.50 622,10 Norskar krónur 600,00 601.54 Sænskar krónur 831,70 8R3.85 Flnnskt mark L335.72 L339.14 Nýtt transkt tnark 1.335,72 L339.14 Franskm tranki 876.W 878.4V Belg frankar 88Æ8 86.42 Svtssn frankar 994.50 097.06 Gyllini 1.189,94 1.193.00 Tékknesk króns 69Ö.4C 5WMH V. Þýzk mörfc 1.076 1079.20 Llr* nouo: 68.81 43..-W Austurr. sch. 166.46 166,88 PeseO TUBD Relkntngskróna — V ðrus fcl ptaiðno 0136 100J4 Kelkningspnnd — Vörastdptaiönd 12QJ25 120,56 lífi og gefið deildan máLsverð frá morgni tímans. Þegar Christophe kallaði í ann að sinn gekk Raymond upp í káetu tröppumar og dró augun í pung. Þótt grænt sólsegl væri strengt yf ir afturdekkið og sjálfur stæði hann í skugganum, var hon um bjart fyrir augum, því að sól in skein hýrt og björt á glampandi hafflötinn, þennan aprilmorgun. En það fór ekki á milli mála, i Christophe stóð þama við litla vitann, með húfuna aftur á hnakk ann. — Halló! — Halló! Hreyfing handarinnar var sem handarband yfir sjóinn. — Hefur þú verið stunginn af mýfiugu, — Nei. Rienso. Hin ómótstæði- lega kæti Christophes brauzt nú út í hjartanlegum hlátri. En ef Húsbyggjendur athugið: Fyrirliggjandi. Teak, þurrkað, Jap. og Pólsk eik, Mahogany, Ultile Afzelia, Gaboon Alukraft, einangrunarpappír. Sorplúgur, Tarkett flísar og lím. Veggflísar, enskar 8,%x4, l/4xl/4 Bellort Laminate plast Spónaplötur, Mahogany krossviður 1/2 vatnsheldur Beton-Sprungufyllir Sænska eikar parkettið, pússað og lakkað, borð og tíglar. Parkett lakk og herðir. Úti og inni timbur. Sendum um allt land. BYGGIR hf. Sími 34069. Auglýsing Atvinnurekendur, sem hafa starfsfólk búsett í Kópavogi. eru minntir á að senda bæjarfógeta- skrifstofunni a? Digranesvegi 10 tilkynningu um nöfn ug heimiJi starfsmanna sem fyrst og eigi síð- ar en 31 þ.m. Vanrækslc. veldur ábyrgð á skattgreiðslu. Bæjartógetinn í Kópavogi. þú vilt fá bátinn dreginn á land, í dag, skal ég réttar þér hendi. — Tveir menn nægja ekki. Veizt þú hve þung hún er? — Hippocampo hjálpar okkur. Svo er líka Henri. — Ágætt. Eftir hálftíma hitti ég þig í Escale? — Pardi. — Gott og vel. Raymond smeygði sér niður í káetuna og bleytti handklæði vandlega. Hann þoldi ekki hið sterka saltvatn. Miðjarðarhaísins, ekki til að þvo sér úr. En vatn var munaður, sem hann veitti sér og kostaði peninga jafnvel hér í Porkerolles var það aðeins sólin, ein, sem kom ókeypis til mann- anna bama. Hann velti nú hinu tæknilega viðfangsefni fyrir sér, að draga Oliviu á land. Útlitið sveik. Séð frá Christophe þar sem hann slangraði upp hafnargarðton, og . skeggræddi við sjómenn úr flot- j anum var hún ekki mikil fyrir mann að sjá. Maður sá að eins lengd hennar, vel tíu metra, og framtoorð rúmlega metra úr i sjó. Manni gat ekki dottið í hug, að hún væri fullir tveir metrar á! dýpt og að Raymond sem var hár j maður, gæti staðið uppréttur í ká ettunni. Það var sjaldgæft í bát; af hennar stærð. Hún var ekki að eins gott sjóskip, heldur var hún ; einnig góður bústaður. Hún var byggð með hliðsjón af hinu mikla Atlantshafi, um aldamótin og öll var hún vönduð og sterk. Hún vó átta tonn. Það mundi ekki reyn ast erfiðislaust að draga hana á land með handknúinni vindu, sem var gerð fyrir fiskibátana. Við verðum neyddir til að draga hana upp dráttarbrautina á keflum, hugsaði Raymond. Hann var tilbúinn. Hann hafði aðeins þurft að laga til smávegis sem var fyrir. Þeir mundu draga Óliviu á land, setja hana á rétt an kjöl á dráttarvagni skorða hana vel hreinsa hana vel, cn gefa henni svo tvær yfirferðir af málningu undir vatnslínunni. Þetta var að vísu verk, sem venju iegur slipp tekur stórfé fyrír. En með hjálp Christpobct gai hann unnið verkið einn, og það kostaði þá ekkert nema málning una og svo nokkra sjússa, sem að vísu mundu kosta talsvert. Hann setti mótorinn í gang með handafli, til þess að spara rafhlcð- urnar, leysti frá legufærunum — tvö akkeri í keðju, með garalan olíudunk sem dufl — og með ann an fótinn á stýrinu, setti hann mót orinn á hálfa ferð áfram. Diesel vélin suðaði ánægjulega. Olivia skreið í áttina að dráttarbraut inni, og Raymond veifaði til Mar inu, sem í þessu var að ieggja af stað til Giens, á Sparrow hawfc eftir pósti og farþegum. Um fimmtíu metra frá braut- inni tók hann vélina úr sambandi- 0TVARPIÐ Þriðjudagur 19. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við 3ja herb. hæð viS Nökkvavog er til sölu. íbúðin er 79,8 fermetrar að grunnfleti og er á 1. hæð í steinhúsi sem er kjallari, hæð og ris. Húsið er byggt 1952. Tvöfalt g'er í gluggum. harðviðarhurð- ir, teppi á gólfum, svalir, góður bílskúr. Stór garður er umhverfis húsið. mjög vei hirtur íbúðin verður laus tii afnota í nóv — des. Söluverð 1.050 þús. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmuntís- sonar Austurstræti 9. Símar: 21410 og 1440Ö í dag vmnuna: Tónleikar. 15.00 Miðtíegisút- varp. 16-30 Síðdegisútvarp. 18. 00 Þjóðlög. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 Frétt- ir. 20.00 Fiðlukonsert nró 7 í Es-dúr K-268 eftir Mozarf. 20 20 Á höfuðbólum landsins. Magnús Már Lárusson prófess or flytur erindi um Reykjavik, Laugames og Nes við Seítjörn. 20.55 Sönglög eftir Hugo Wolf. 21.05 Tvær ræður Guðmundar Finnbogasonar frá sumrinu 1934. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður flytur. 21.25 Bandarísk tónlist. Charles Ros en leikur píanósónötu eftir E. Carter. 21.45 Búrtaðarþáttur. Ás geir Einarsson dýralæknir tal- ar um búféð í sumarhögum 22. 00 Fréttir og veðurfregnir 22. 15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Fnc Ambler. Þýð.: Sigríður Ingi- marsdóttir. Guðjón Ingi Sig- urðsson les (28). 2.2.35 4 hljóð bergi. Björn Th. Biörnsseo !irt fræðingur '>elur efnið og kynn- ir. 23.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. júli. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16 30 Síð degisútvarp 18.00 Lög á nikk una 18 45 Tilkynningar 15.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20. 00. Dagl. mál. Áraí Böðvars- son flytur þáttinn 20.05 Efst á baugi. Björgvin Guðinuncis- son og Björn Jóhannsson tala. um erlend málefní. 20.35 Sænsk tónlist: Preludia og fúga í cís-moll op- 39 eftir Otto Olsson. Alf Linder leikur á orgel. 20.50 Smásaga: „Leik- dómurinn" eftir Unni Eirfks- dóttur Rósa Sigurðardóttir ies. 21.00 Lög unga fóiksins. Berg ur Guðnason kynnir. 22 00 Fréttir og >eðurfregnir 22.25 Kvöldsagan „Dularfullur mað- ur. Dimitrios" eftir Ertc Ambl er Guðión ingi Sigurðsson les sögulok (29) 22.45 Á suniar- kvöldi. Gufini Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tón verk. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.