Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.07.1966, Blaðsíða 15
ÞRBBJUDAGUK 19. júlí 1966 TÍMINN 15 Sýningar MOKKAKAFIFI — Myndir eftir Jolm Ealischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL BORG — Matur frá kl. Létt músík. HÓTEL SAGA — Matur í GrilUnu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímísbar. HÓTEL LOFTLEÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien d'ahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billioh og félagar leika. KLÚBBURINN — Matur frá kl., 7. Hljómsveit Elvtars Berg leikur. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngfkona Helga Sig- þórsdóttir. Mark James skemmtir. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir f kvöld. Ponik og Einar leika. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ern ir leika. Ellarissystur koma fram. VARÐBERG Praimlhald af bls. 2. í samstarfsnefnd Varðbergsfélag inna eiga nú sæti þeir formenn- irnir Jón A. Ólafsson (Reykjavík), Hjörtur Eiríksson (Akureyri), Jón S. Óskarsson^ (Vestmannaeyjum), Hallgrímux’ Árnason (Akranesi), Kjartan Einarsson (Siglufirði), Birgir Dýrfjörð (Skagafirði), Ragn ar K. Helgason (Húsavík) og vara- formenn félagsins í Reykjavík, Ótt- ar Yngvason og Hörður Sigurgests- son. Varðberg er aðili að Atlantic Association of Young Political ILeaders, samtökum ungra áhuga- manna um vestrænt samstarf í 15 Aflantshafsríkjum. — Fulltrúi fé- lagsins í framkvæmdastjórn þeirra samtaka er Björgvin Vilmundar- son. Skrifstofa Varðbergs er að Klapparstíg 16, 3. hæð, Reykjavík, sími '10015. LAUGARVATN Fraimhald af bls. 2. Einnig hafa ný og fullkomín hreinsunartæki verið setti í laugina. — Þið hafið ekki stungið ykkur í vatnið? — Nei, en menn geta synt í því ef þeim lystir. Nú ný- lega var rúmlega hundrað þús- und kránum varið í rotþrær til þess að koma í veg fyrir að skólp rynni í vatnið, og er það því alveg hreint. Þó er dálítið erfitt fyrir skrifstofublækur eins og okkur að ganga út í vatnið, því botninn er nokkuð grýttur. Það þyrfti eiginlega að vera hellulögð braut út í vatn- ið. — Er ekki veiði í vatninu? — Jú, það er silungsveiði í því. Aftur á móti vantar full- komna báta á vatnið. Annars geta menn gert flest það sem þeim lystir á Laugarvatni. Að okkar áliti hefur enginn sum- argististaður upp á eins mikla fjölbreytni að bjóða og Laug- arvatn, og umhverfið er fagurt og vel hugsað um staðinn, drasl eftir ferðamenn er til dæmis hvergi sjáanlegt. — Ekki geta allir gist á hót- elinu? . — Nei, en á Laugarvatni er stórt og mikið tjaldstæði, og þeir, sem þar tjalda, geta feng- ið góða þjónustu, bæði á hótel- j inu og í kjörbúðinni á staðn-1 Simi 22140 Kærasta á hverri öldu (The captain's table) Ensk Rank litmynd, ein bezta gamanimynd ársins. Aðlalhlutverk: John Gregson, Peggy Cummins Donald Sinden Nadia Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9 um, en hún er alltaf opin fram eftir kvöldi. í heild er Laugarvatn því að okkar áliti mjög ákjósanlegur staður fyrir ferðamenn, og við hlökkum mest til þess að fá aftur sumarfrí, svo við getum farið austur að Laugarvatni að nýju. ÍSAFJÖRÐUUR Fraimihald af bls. 2. flutti Guðmundur Ingi Kristj- ánsson skáld, frumort ljóð. Á eftir sungu þau Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson við und irleik Ragnars H. Ragnar. Kl. 22 hófst svo dansleikur úti við Landsbankann, stóð hann tölu- vert frameftir og fór mjög vel fram. Á sunnudag gerði mikla rign ingu. Kl. 10 fór fram knatt- spyrnukeppni og kl. 14 hófst fjölbreytt útiskemmtun á há- tíðasvæðinu við Túngötu, og kl. 17 fór fram knattspyrnukeppni milli ísfirðinga og Reykvíkinga á íþróttavellinum. Þá var sýnt lifandi manntafl, var það afar skrautleg sýning, sem þó naut sín ekki sem skyldi vegna rign- ingar. Hópur 80 unglinga mynd aði stafina VELKOMIN TIL ÍSAFJARðAR og skjaldarmerk ið. Um kvöldið var dansað í tveimur samkomuhúsum bæjar- ins. í sambandi við afmælið gaf Sigurjón Sigurbjörgnsson bygg- ingarsjóði Elliheimilis ísafjarð- ar kr. 30 þús. til minningar um fósturforeldra sína. Þá gaf Vestfirðingafélagið á Akur- eyri bænum málaða mynd af Akureyrarkaupstað. Yfirleitt má segja, að hátíða- höldin hafi gengið prýðisvel fyr ir sig, lítið var um ölvun og engin teljandi slys urðu. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. tryggt sér sæti í átta liða úr- slit. * Leikurinn milli Þýzkaiands og Argentínu, sem lauk með jafntefli 0-0, var slagsmálaleik ur — og líktist lítið knatt- spyrnuleik. 20 mín. fyrir leiks lok var upphafsmaðurinn að slagsmálunum, Argentínumað- urinn Albrecht, rekinn af leik- velli — eini leikmaðurinn, sem enn hefur hiotið þann dóm. Fjórði leikurinn var milli Portúgal og Búlgaríu og sigr- uðu Portúgalar örugglega 3-0. Eusebio og Torrez skoruðu — eftir að Búlgarar skoruðu sjálfs mark í byrjun. | Sfml 11384 Don Olsen kemur í bæinn Sprenghlægileg ný Dönsk gam amnynd. Aðalhlutverkið leikur vinsæl- asti gatnanleikari Norðurlandi. Dirk Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slnr I15«a Fyrirsæta í vígaham (La bride sur le Cou) Sprellfjörug og bráðíyndin frönsk Cinemascope-skopmynd í ,Jarsa“-stíl. Brigitte Bardot Michel Subot Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 18936 Barrabas íslenzkur texti. in er gerð eftir sögunni Barra bas, sem lesin var 1 'itvarp. Þetta verður síðasta tækifænð að sjá þessa úrvals kvikmynd áður en hún verður endursend. Aðalhlutverk: Anthony Quinn og Silvana Mangano. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára iiiiiiiiiiiMumnnTiu KÖMWlGSM Slm «1986 tslenzkur textl Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocodyi Snilidar vel gerð og hörku- spennandi ný frönsk sakamála mynd ' aigjörum sérflokkJ. Myndin er i litum og Cinemacope Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl- i ■ og 9. Bönuð börnum. Slm S0249 Kulnuð ást Áhrifamiki] amerísk mynd tek in f Cinemascope og litum. Betty Davis, Susan Hayward, Michael Connors Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. DÁSAMLEG FERÐ Framhald af bis. 9. okkar og eiginmannanna, ágæt- is hestar. — Þið ætlið auðvitað ríðandi suður aftur. — Já, þú getur nú nærri, þetta var svo dásamleg ferð hingað norður, prýðisverður mestan hluta leiðarinnar, og við vonum bara að við fáum eins gott suður. — Mætti svo spyrja um ald- ur ykkar svona í lokin? — Eygló er 34, Guðrún 31, Jóhanna 21 og varð það núna á fimmtudaginn svo við gátum haldið upp á afmælið hennar á Hveravöllum, Elin 48 ára og Margrét móðir Jóhönnu sem er frammi í Hofdölum núna, er 46. FRÉTTIR AF S.Þ. Slmai 38150 oq 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerlsk-ttölslí saxamála- mynd ' lituro og Clnemaseope Myndin er einhver sú mes' spennandi. sem synd nefur ver Slm «118« Sautián 10. sýningarvika. GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEN5EN OLE MONTY N9 dftnsii atkvtkmyno afttr ninr ímfteiiaf ritnöfuno Soya Sýnd kl 7 os 9. tonnut nftn .tin* Konungur sjóræn- ingjanna Sýnd kl. 5. FramhaiC' aj bls 5 Framleiðendum þvottaefna hefur tekizt að framleiða gervi efni, sem ekik verða eftir í vatni eða jarðvegi, en alltof lítið er gert til að koma þeim á á markaðinn, segir mað,urinn, sem vill hagnýta skólp í bar- áttunni við hungrið. MINNING Framhald af bls. 7. fyrirgreiðslu sinna mála fundu, að hann vildi mikið á sig leggja til að aðstoða þá. Eftir að hann setti á fót Stein- gerði h. f. í Hveragerði, gerði hann sér heimili í Hveragerði og tók sér bústýru fröken Önnu Þor- bjarnardóttur. Á heimili þeirra átti ég margar ánægjustundir og margir voru þeir aðrir, sem þang að (komiu og nutu ríkulegrar gest- risni. Færi ég Önnu einlægar þakk ir mínar. Ég átiti þess einnig kost að fylgjast með því að nokkru, hversu frábæra umimönnun og hjúkrun hún veitti Teiti í hans löngu og erfiðu sjúkdómsbaráttu. Munu all ir vinir hans kunna henni míklar þaklkir fyrir. í dag, er við leggjum þennan mæta son fósturjarðarinnar í faðm sveitar hans, þökkum við honum hans margvíslegu störf í almenningsþágu og framtak hans í einkarekstri ekki sízt þær um- bætur á hans eigin höfuðbóli, sem hann fraimkvæimdi af stórhug á erfiðleikaárum. Við þökkum kynnin við hann, Ið bér á landi os vfð metaðsóRn á Norðurlöndum Sænssu olóð in skrifa um myndina að lamef Bond eæti farií' heim oa laet sig Horst Bucbholj og Sylva Kosclna. Sýnð kl ö og ö Bönnuð börnum innan 12 ára. vináttu hans og margvíslega fyrir greiðslu. En framar öðru þakkar þjóðin þau tápmiklu börn, sem hann og eftirlifandi kona hans, frú Sigríður Jónsdóttir, fæddu og ólu upp. Þau eru sjö. Lýk eg i svo þessari minningargrein um vin minn með því að geta barna | þeirra. Elzt er Ásbjörg, gift, Eiríki Eyvindssyni, framkv.stj. á ; Laugarvatni. Ásthildur, gift Gunnari Guð- i bjartssyni á Hjarðarfelli. Jón, bóndi í Eyvindartungu, ‘ kona hans Ingunn Arnórsdóttir er látin. Eyjólfur, trésmíðameistari í Rvk, kvæntur Soffíu Ármannsdótt ur. Baldur, fulltrúi vig Landssím- ann, kvæntur Sigurveigu Þórarins dóttur. Þau eru búsett í Kópa-1 vogí. | Ársæll, trésmíðameistari á Sel- fossi, kvæntur Guðrúnu Sigurjóns I dóttur. Hallbjörg, gift Helga Jónssyr.i,! bankafulltrúa á Selfossi. Þessum börnum og 23 barnabörn \ um og öllum öðrum ástvinum hins látna sendi ég mína innilegustu samúðarkveðju. | Matthías Ingibergsson, - GAMLABÍÓ! Síml 114 75 Gull fyrir keisarana (Gold For The Caesars) ítölsk stórmynd < litum Jeffrey Hunter Mylene Demongeot Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Slmi 31182 tslenzkux cexti Með ástarkveðju frá Rússlandi (Froro Kussia svltb Love) HetmstræE og snllldai vel gerO nV ansn saKamálamynd ■ llturo Sean Connerr uanlela Btancbi Sýnd kl. 5 og 9 Hækkar verO Bönnuf tnnar te ára. HÚSBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiSir eldhúss* og svefnherbergisinnréttingar. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.