Tíminn - 24.07.1966, Síða 7
SUNNUDAGU* 24. júlf 1966
TÍMINN
Krafa um þjóðardóm
Miðstjórnarfundur Framsókn
arflokksins í marz s.l. gerði þá
eindregnu kröfu og studdi hana
sterkum rökum, að ríkisstjórn-
inni bæri að segja af sér og
leggja málin í dóm þjóðarinn-
ar. í rökstuðingi fyrir þessari
kröfu segir m.a. svo í stjórn-
málaályktun miðstjórnarfundar-
ins.
„Á seinustu árum hafa íslend
ingar búið við sérstakt og óvenju
legt góðæri frá náttúrunnar
hendi, þegar á heildina er litið,
m.a. metafla ár eftir ár, hækk-
andi verðlag á útflntningsafurð-
um og vaxandi þjóðartekjur.
Samt hefur stjórn ríkisins stefnt
máfefnum þjóðarinnar í óefni.
Dýrtíðin hefur magnazt ár frá
ári, kaupmáttur tknakanps er
imínni en hann var fyrir nokkr-
tanáram, og framleiðsluatvinnu
vraprnir eiga við sívaxadi erfið
Mka að etja vegna verðbóigu
og ósfjórnar í efnafaagsmáttim.
Aukntng framleiðslukostnaðar
hefnr sprengt verðlagskerfi
landbúnáðarrns með því að
é#» upp þær útífluinings-
uppbæfcur, sem sagt var, að ad-
an vanda ættu að leysa. Útgerð-
in verður efcki lengur rekin áh
uppbóta, ef frá eru taiin nokk-
ur stærstu skipin, sem búið
hafa við áður óþekkt aflahrögð
á síldveiðum. Samkeppnishæfni
innlends iðnaðar hefur raskazt
svo til stöðvunar horfir í inörg-
um greinum.
Dýrtíðarþensian hefur þann
ig eyðilagt rekstrargrundvöH at
vinnugreinanna hverrar af ann-
ari og nú hyggst ríkisstjórnin
bæta gráu ofan á svart með því
að leyfa byggingu erlendrar al-
úmínbræðslu á því landssvæði,
þar sem þenslan er mest og
vinnuaflsskorturinn tilfinnaleg
astur. .
Óðaverðbólga speglast einn-
ig í fjármálum ríkisins. Þrátt
fyrir samdrátt opinberra fram-
kvæmda og þyngstu skattabyrð-
ar, sem hér hafa þekkzt, hefur
meira að segja orðiö greiðslu-
faalli á ríkissjóði.
Afleiðingar þessarar óheilla-
stefnu blasa við 1 öllum áttum,
m.a. í skólamálum, samgöngu-
Æ fleiri skemmtiferSaskip leggja leiS sína til íslands á sumr hverju, og í júlí koma þau flest. Einn dagnn i
s. I. viku mátti sjá tvö gríðarstór skemmtiferðaskip á ytri höfninni samtímis.
Menn og málofni
Og
at-
framkvæmdir einstaklinga
fyrirtækja, sem þarfasta
vinnureksturinn hafa með hönd
um. Er enn rá'ðgert að herða
á þessum höftum til þess að
rýma fyrir erlendum stórfram-
kvæmdum, sem ríkisstjórn-
in beitir sér fyrir í stað þess
að styðja skipulega innlent fram
tak og atvinnurekstur. Ber þetta
vitni um háskalega vantrú vald-
hafanna á höfuðatvinnuvegum
þjóðarinnar."
Réttmæt krafa
Rétt þykir að vikja að þessari
samþykkt hér nú vegna þess,
að Tíminn hefur undanfama
daga minnt á það í nokkrum
forystugreinum, að hún væri
enn í fullu gildi og röksemdir
þær, sem fram voru færðar í
marz, hafa fremur þyngst en
orðið léttvægari á metum. Rík-
isstjórnin varð ekki við kröf-
unni í vor um að leggja máiin
þjóðardóm, áður en álsamn-
malum raforkumalum og sjukra in inn var fuUgiltur en sam.
husmálum. f þettbyhnu eru skól-. þ kkt hans nám langt út f ir
arnir þannig tvi- og þnsetmr, það UJriboð sem þin stjórn
og í dreifbyhnu er allt of vfða hafði þar sem það máf hafði
skortur a skolahusnæði. í vega-| ekki verið rœtt f rir síðustu
malum drogumst vað þeim mun i kosningarj og djúpstæður
lengra aftur ur sem umferða- j - greinin um samninginn
þorfm vex. Strandférðamahn, sjálfan_ En að samningnum
eru bemhrns vanrækt af nkis- slepptum er krafa um þaS að
yaldmu. Engin aætlun hggur fyr rikisstjórnin fari frá jafnrútt.
ir um aframhaldandi rafvæð- j mæt sem ^ Uikisstjornin £
fg^dreifbjhsim. Rikisstjornin | að fara tafarlaust frá
og leggja
málin í dóm þjóðarinnar þegar
stjórnin hefur brugðizt svona
gersamlega í þessu meginverk-
efni, ber henni að fara frá í
stað þess að sitja og verja þann-
ig áframhaldandi skemmdar-
verk. Þessar röksemdir hafa
jafnvel ráðherrar í stjórninni
viðurkennt í orði, en stjórnin
situr samt.
Á yztu nöf
hefur gefizt upp við eðlilegar
og sjálfsagðar virkjunarfram-
kvæmdir, án þess að þær séu
tengdar erlendum atvinnu-
rekstri...“
Glötuð tækifæri
Og enn segir svo í ályktun
miðstjómar:
„í góðærinu hafa mörg og mik
ilvæg tækifæri til myndarlegra
átaka í framkvæmdamálum þjóð
arinnar verið látin fara hjá
garði, en framkvæmdaaflið ver-
ið notað um of í þágu handa-
hófskenndra verðbólgufram-
kvæmda. Ráðstafanir í peninga-
málum hafa orðið til þess að
draga ur eða jafovel hmdra
í haust.
Forsendur þeirrar kröfu eru
augljósar. Stjórnin hefur hrein-
lega svikið eða brugðizt bein-
um fyrirheitum, sem hún gaf
fyrir síðustu kosningar, en
veigamesta forsendan er þó,
að stjórnina hefur ekki aðeins
hrostið alla gétu til þess að
hafa hemil á verðbólgunni, held
ur beinlínis gefizt upp við það
og hiklaust gripið til óráða, sem
eru olía á verðhólgueldinn.
Það var þó eitt helzta heit rík-
isstjórnarinnar, enda viður-
kennt meginverkefni hverrar
sasmilegrar ríkisstjómar, að
bejast gegn verðbólgunni og
hafa hemil á henni. Þar sem
Annað meginloforð ríkis-
stjórnarinnar í stefnuryfirlýs-
ingu var að efla atvinnuvegi
þjóðarinnar. Nú blasir það við,
að efnahagsóstjórnin hefur leik
ið þá svo grátt, að þeir eru
flestir á heljarþröm. Sjávarút-
vegurinn kemst ekki lengur af
án opinberra styrkja við út-
flutningsframleiðsluna, land-
búnaðurinn á í stórkostlegum
vandræðum og dýrtíðin hefur
étið upp allar útflutnings-
bætur hans og meira
til. Iðnfyrirtækin gefast nú upp
hvert af öðru. Kjarasamningar
eru nú gerðir til þriggja mán-
aða. Allt þetta er sönnun þess,
að ríkisstjórnin hefur stefnt
málum þjóðarinnar í algert
óefni og á að fara frá. Þjóð-
in á að fá að dæma og efna
til nýrrar forystu, ef hún er
ekki þessari þróun samþykk.
Svarað út í hött
Morgunblaðið tók þann kost-
inn, fyrst í stað eftir að Tím-
inn fór á ný að herða á kröf-
unni um að stjórnin segði af
sér, að þegja og voa, að þetta
óþægiiega tal félli niður. En við
ítrekun sáu ritstjórarnir, að
ekki var sætt á þögninni einni.
S.l. föstudag birtist svo leiðari
í Morgunblaðinu, þar sem reynt
er að svara kröfu Tímans. En
svarið er vægast sagt út í hött.
Þar er engin tilraun gerð til
þess að véfengja þær rökseúid-
ir, sem Tíminn hefur fært fyrir
þvi, að stjóminni beri að segja
af sér. Því er alls ekki neitað,
að óðaverðbólgan sé að kaffæra
þjóðina og stjórnin hafi brugðizt
í baráttunni gegn henni. Því er
heldur ekki neitað, að lýðræð-
isstjórn eigi að segja af sér, þeg
ar hún missir alla stjórn á þessu
meginverkefni. Engin tilraun er
gerð til þess að andmæla því
að stjórnin hafi rekið höfuðat-
vinnuvegi þjóðarinnar á heljar-
þröm eða rökstyðja að
stjóm -hafi rétt til að
sitja, þótt svo sé komið. Eng-
um öðrum forsendum fyrir kröf
unni um að stjórnin fari nú frá
er reynt að andmæla. Svar Morg
unblaðsins og væntanlega ríkis-
stjórnarinnar sjálfrar er það
eitt, að stjómin hafi hlotið meiri
hluta í síðustu Alþingiskosning-
um og styðjist við meirihluta á
þingi. Hún hafi fengið traustsyf-
irtýsingu þjóðarinnar 1963.
Þetta er vandræðasvar út í
hött. Enginn hefur neitað því,
að stjórnin hafi meirihluta á
þingi — raunar naumasta meiri
hluta, sem ríkisstjórn getur haft
en það breytir ekki þeirri stað-
reynd, að lýðræðið getur kraf-
izt þjóðardóms og að ríkisstjórn
segi af sér, þótt hún hafi enn
meirihl. á þingi. Tíminn hefur
haldið því fram, að þær ástæður
hafi að undanförnu verið fyrir
hendi, og þeim ákærum, sem
bomar hafa verið fram til að
rökstyðja það, hafa talsmenn rík
isstjórnarinnar ekki neitað.
Hvernig var trausts-
yfirlýsingin?
En hvernig var þá „traustsyf-
irlýsingin," sem ríkisstjórnin
fékk 1963 og Morgunblaðið tel-
ur enn haldreipi stjórnarinnar,
hvérnig sem allt veltur? Stjóm
in marði meirihlutann út á lof-
orð um að hafa hemil á verð-
bólgunni, en „traustsyfirlýsing-
in“ var tap eins þingmanns hjá
stjórnarflokkunum en stór-
felld fylgisaukning aðalstjórnar
andstöðuflokksins. Framsókn-
arflokksins, sem bætti við sig
tveimur þingmönnum. Mundi
varla nokkur flokkur í heimin-
um, annar en Sjálfstæðisflokkur
in, kala slík kosningaúrslit
________________________________7
„traustsyfMýsingu“ þjóðarinnar
við stefnu og störf ríkisstjórnar.
Sannara væri að segja, að van-
traustið sem birtist í kosninga-
úrslitunum hefði ekki verið al-
veg nógu mikið til þess að fella
ríkisstjórnina alveg, svo að hún
lafði. En það rnunaði mjóu.
Og ríkisstjórnin hefur fylgt
því boðorði síðan dyggilega —
að lafa án þess að stjórna.
Þannig eru viðbrögð ríkis-
stjórnarinnar við kröfu Fram-
sóknarflokksins. Hún reynir
ekki að bera af sér þær sakir,
sem krafan er studd, en segist
hafa fengið traustsyfirlýsingu
1963 og þvi megi hún sitja,
hvernig sem allt veltur. Má af
þessu gerla sjá, hve skargift-
irnar eru gildar og krafan, sem
á þeim hvílir, réttmæt.
Skrítið reikningsdæmt
Morgunblaðið hefur síðustu
daga sett fram fullyrðingu sem
hætt er við að ýmsum, einkum
launþegum, komi spánskt fyrir
sjónir og þyki koma illa heim
við daglega reynslu. Blaðið seg-
ir: „Á síðastliðnum tveimur ár-
um, frá því í maí 1964 til mai
1966 hefur kaupmáttur tíma-
kaups, a.m.k. allra lægra laun-
uðu stéttanna, aukizt um 15—20
%. Fyrir þau laun, sem menn
fá greidd fyrir hverja vinnu-
stund geta þeir því nú veitt sér
allt að einum fimmta meira en
þeir gátu fyrir rúmum tveimur
árum. Þetta er óumdeilanleg
staðreynd,“ segir Mbl. Morgun-
blaðið forðast auðvitað að segja
frá því, hvernig það setji upp
þetta skritna reikningsdæmi.
Það er þess hernaðarleyndar-
mál.
En heimilisfeður og húsmæð-
ur hafa fyrir sér miklu einfald-
ara dæmi, sem sýnir aðra út-
komu, og það er þetta: Á síð-
ustu sex árum hefur vísitala
matvæla hækkað um 148% eða
síðan 1960. Heimilisfaðir, sem
keypti matvæli fyrir 10 þús. kr.
árið 1960, þarf nú 24.800 kr. til
þess að kaupa sama magn af
matvælum. Ef reikningur og
„staðreynd" Morgunblaðsins
væri rétí, og maðurinn gæti nú
keypt fimmtungi meiri matvæli
fyrir laun sín en áður, yrðu laun
hans að hafa þrefaldazt að
krónutölu, eða 10 þús. að verða
um 30 þús. Og nú getur hver
svarað fyrir sig.
Svolítið sýnishorn
Af því að margir eru um
þessar mundir að fá skattblað-
ið sitt heim er við hæfi að
minna á afrek ríkisstjórnarinn-
ar í skattamálum og kemur þar
fram svolítið sýnishorn og harla
táknrænt um það hvernig lof-
orð og efndir standast á þar á
bæ.
Menn muna það vafalaust, að
fyrir kosningarnar 1963 kvaðst
„viðreisnarstjórnin" hafa afum
ið tekjuskatt af venjulegum
launatekjum, og mundi nú enn
verða bætt um það afrek al-
menningi til hagsbóta. Nú er
rétt að spyrja: Geta menn lesið
efndir þess loforðs út úr tölun-
um á skattblaði sínu? Eru með-
allaunatekjur manna þar tekju-
skattfríar? Hvaða einkunn fær
ríkisstjórnin fyrir efnd þessa
lofarðs?