Vísir - 12.04.1975, Side 5

Vísir - 12.04.1975, Side 5
Visir. Laugardagur 12. april 1975. 5 ERLEND MYNDSJÁ Umsjón Guðmundur Pétursson Sakleysingjarnir í stríðsglundroðanum Þetía barn i Long Khanh i Suður-Vietnam sat eitt og yfirgefiö og grét d móöur sina og fööur, þegar ljósmyndarann bar aö. — Enginn veit, hvort foreldrar þess eru meöal lifenda. Það rennur mörgum til rifja aö hugsa til allra sakleysingjanna, sem hörmungar striösins bitna haröast á. Þeim, sem komizt hafa I beina snertingu viö neyö fólksins i Vietnam, fellur þetta þyngst. Kiginkonur Bandarikjamanna, sem dvaliö hafa i S-Vietnam, máttu ekki til þess hugsa, aö þessir litlu munaöarleysingjar væru látnir umhiröulausir i striösglundroöanum og þær settu himin og jörð úr jafnvægi til þess að fá stjórnvöld I heimalandi sinu til aö samþykkja, að einhverjum þessara barna yröi komiö undan striös- hörmungunum i öruggt skjól allsnægtanna i Bandarikjunum. Þær létu sér I léttu rúmi liggja. þótt slikt yröi túlkað á verri veg og notaö i áróörinum sem vopn gegn þeim sjálfum. — „Fyrst drápu þeir foreldrana og svo rændu þeir börnunum ” heitir þaö. Viö 17. afhendingu óskars- verölaunanna, eftirsóttustu viöurkenningar kvikmynda- iönaöarins, voru þau Art C'arney og Ellen Burstyn valin beztu leikarar ársins 1974. Á myndinni hér fyrir ofan þiggur C'arney verölaunin úr liendi (ílendu Jackson og þakkar henni fyrir meö kossi. — Iiann fékk viöurkenninguna fyrir túlkun sina á Harry i „Harry og Tonto". A mvndinni hér viö hliöina brosir Ellcn Burstyn blítt við fréttina um, aö hennar væri getiö i sambandi viö óskars- verölaunin. llún iékk viöur- kenninguna fyrir leik sinn I myndinni: „Alice býr hér ekki lengur". Foringi kvaddur Mikill fjöldi manna fylgdi Cliiang Kai-Shek, forseta Taiwan, til grafar, þegar hann var jarðsettur núna I lok vik- unnar. — Þjóðernissinnar syrgja af einlægni leiötoga sinn. sem i hálfa öld veitti þeim for- ystu. Myndin hér til hliöar var tekin i jaröarförinni af ekkjunni og elzta syni þeirra hjóna, Cliiang Ching-Kuo forsætisráðherra, sem flestir búast viö aötakiviö af fööur sinum. Federova Rússneska leikkonan Victoria Federova er stödd um þessar mundir i Bandarikjunum I héimsókn hjá fööur sinum, Jackson Tate, sem hún haföi aldrei augum litið fyrr. Móöir hennar, Zoya Federova, sem sömuleiöis var leikkona, kynnt- ist Tate meöan hann var hernaðarráöunautur I Moskvu, en sovétstjómin stiaöi þeim I sundur, vlsaöi Tate úr landi og sendi Zoya I þrælabúöir. — Victoria sést hér á myndinni t.h. á gangi meö eiginkonu Tates, frú Hazel, og sýnist fara vel á með þeim.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.