Vísir - 12.04.1975, Síða 12

Vísir - 12.04.1975, Síða 12
12 Vísir. Laugardagur 12. april 1975. Stúlkan hörfar skelfd til baka um leið og fanginn stekkur i átt til hennar. GAMLA BIO Læknir ákærður PETER CAREY abrilliant surgeon accused of abortion that tums to murder. JAMES COBURN JENNIFER O’NEILL Spennandi ný bandarisk saka- málamynd Leikstjóri: Blake Edwards. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NYJA BIO Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið tslenzkur texti. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. HREINGERNINGAR nreingemingar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o. fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm, og 35067. Hrcingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Agúst i sima 72398 eftir kl. 17. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Húséigendur. önnuinst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. PASSAMYMDIR fteknar í litum tilbútiar strax I barna f Íölskyldu LJOSMYMDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Fyrstur meó iþróttafréttii' helgarinnar VISIR Sýnd kl. 4, 7 og 10. Athugið breyttan sýningartima. Bönnuö innan 12 ára. KOPAVOGSBÍO Le Mamz Hressileg kappakstursmynd með Steve McQueen. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. Maðurinn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvik- mynd með Robert Redfordi aðal- hlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Handagangur í öskjunni What's Up Doc? ISLENZKUR TEXTI. Sprenghlægileg, bandarisk gamanmynd i litum. Ein vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Ryan O’Neal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. WnMJiTHIMI Rakkarnir Spennandi litmynd með Dustin Hoffman. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fyrstur með iþi'óttafi-éttii' lielg-íU'innar VISIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.