Vísir


Vísir - 12.04.1975, Qupperneq 16

Vísir - 12.04.1975, Qupperneq 16
16___.________________________________ Vísir. Laugardagur 12. apríl 1975. | í DAG j \ KVÖLD | í DAG | I KVOLP | I DAG j PECK í LAUGARDAGSMYNDINNI Sjónvarp kl. 21,35: GREGORY Gregory Peck, sá frægi leik- ari, fer með eitt aðalhlutverkiö i bfómynd sjónvarpsins i kvöld, en myndin heitir Ungviði. Ásamt Peck fara með stór hlutverk Jane Wyman og Claude Jarman. Myndin er frá árinu 1946 og er bandarisk. Segir hún frá fjöl- skyldu sem býr í landnema- byggð í Bandarikjunum. Sonur hjónanna á bænum finnur dádýrskálf og hefur hann með sér heim, en foreldrarnir eru ekki á því að taka kálfinn i fóstur, þeir telja að það geti haft slæmar afleiðingar. Myndin hefst kl. 21.35. — EA Sjónvarp kl. 20,55: Kíkt inn á sýningar í borginni... - í Vöku í kvöld Sýnt verður úrFjöiskyldunni, sem leikin er hjá Leikfélagi Reykja- vfkur um þessar mundir, f þættinum Vöku i kvöid. Útvarp kl. 19,35: Meira um iðn- nóm ó íslandi Siðari þátturinn um iðnnám á Islandi i 30 ár er á dagskrá út- varpsins i kvöld. Umsjónar- menn eru þeir Þorbjörn Guð- mundsson, Ragnar Bragason og Arni Stefán Jónsson. Þeir þrir eiga sæti i stjórn félagsmála- skóla Iönnemasambandsins. 1 kvöld verður meðal annars rætt við Rúnar Bachmann, sem á sæti i nefnd sem nú endur- skoðar löggjöfina um iðn- fræöclu. Þá verður spjallaö viö Guðmund Agústsson hag- fræðing sem á sæti i iönþróunar- nefnd hjá iðnaðarráðuneytinu, og loks verður tekinn til viötals Armann Magnússon sem segir frá stefnu Iðnnemasambands- ins. Þátturinn hefst klukkan 19.35 i kvöld. —EA Blaðburðar- börn óskast Sörlaskjól, Tjarnarból, Vesturgata, Skúlagata VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Þátturinn Vaka er meðal efnis á dagskrá sjónvarpsins i kvöid, og er umsjónarmaður Aöal- steinn Ingólfsson. Ráögert hafði verið að sýna úr kvikmynd i þættinum i' kvöld, en einhverra hluta vegna stendur á forráðamönnum kvikmynda- húsa að lána filmur til sjón- varpsins, og verður þvi að hætta við það að sinni. t þættinum verður annars litið inn á sýningu Steinunnar Mar- teinsdóttur á Kjarvalsstöðum og grafiksýningin i Norræna húsinu skoðuð. Þá verður fjallað um sýning- una sem nú stendur yfir i Lista- safni tslands og loks verður tek- in fyrir ljósmyndasýning Leifs Þorsteinssonar. Við sjáum atriði úr Fjölskyld- unni, sem Leikfélag Reykjavik- ur sýnir um þessar mundir, og rætt verður við gagnrýnendur blaðanna um silfurhestinn sál- uga. 1 þvi tilefni verður einnig rætt við Hannes Pétursson, þann er siðastur fékk silfurhest- inn. Vaka hefst klukkan 20.55 og stendur til klukkan 21.35. — EA Útvarp sunnudag kl. 19,25: UlfAW LaHMIV IflX DÁl>l ■ M í-Mlll'O II Wl ¥ 1V I If IUI VIIUI i — Vilhjálmur og Dagur leiða saman hesta sína Hver kemur til með að keppa Einarsson frá Selfossi og Dagur urslitaleikinn við Pétur Gaut Þorleifsson héðan úr Reykjavik. Kristjánsson? Það ætti að koma i Ijós i þættinum „Þekkirðu Sá sem sigrar i þessum þætti land” i útvarpinu annað kvöld. keppir svo við Pétur Gaut, en eins og hann sagði i viðtali hér Að þessu sinni leiða þeir sam- um daginn, neitar hann að taka an hesta sina, Vilhjálmur sér i munn orðið „ósigur”. Liklega biða flestir lands- menn spenntir eftir úrslitum, að minnsta kosti virðist erfitt að finna þann mann sem ekki hefur fylgzt með þessum þáttum. „Þekkirðu land” hefst kl. 19.25 annað kvöld. —EA SJÓNVARP >| Laugardagur 12. apríl 1975 16.30 íþróttir. Knattspyrnu- kennsla. 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aörar iþróttir. M.a. myndir frá Norðurlanda- móti i handknattleik kvenna. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- maður Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Eisku pabbi. Breskur gamanmyndaflokkur. Strokiö að heiman. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.35 Ungviði. (The Yearling) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1946. Aðalhlutverk Gregory Peck, Jane Wyman og Claude Jarman. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Myndin gerist á litlum bóndabæ i landnemabyggð i Banda- rikjunum. Jody, sonur hjón- anna á bænum, finnur dádýrskálf 1 skóginum og tekur hann heim meö sér. Drengurinn vill taka kálfinn i fóstur, en foreldrarnir eru tregir til, og grunar, aö það kunni að draga dilk á eftir sér. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. april 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis I Stundinni eru teikni- myndir um önnu og Lang- legg, Robba eyra og Tobba tönn. Einnig veröur þar lát- bragðsleikur um litinn asna, spurningaþáttur og annar þáttur myndarinnar um öskubusku og hneturnar þrjár. Umsjónarmenn Sig- riöur Margrét Guðmunds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Heimsókn. „Það var hó, það var hopp, það var hæ”. Sjónvarpsmenn heimsóttu þrjú félagsheimili á Suður- landi á útmánuðum og fylgdust með þvi, sem þar fór fram. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Kvik- myndun stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva i Evrópu. Keppnin fór að þessu sinni fram i Stokkhólmi seint i marzmánuði, og tóku þátt i henni keppendur frá nitján löndum. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 23.25 Að kvöldi dags. Sr. Ólafur Skúlason flytur hug- vekju. 23.35 Dagskráriok ÚTVARP # LAUGARDAGUR 12. april 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. veðrið og við kl. 8.50: Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir heldur áfram að lesa „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkiinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónjeikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöur fregnir. 13.30 lþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XXIV Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Islenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 TIu á toppnum örn Petersen sér um dægulaga- þátt. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga „Sadako vill lifa” Annar þáttur. Leik- stjóri: Sigmundur Orn Arn- grímsson. Persónur og leik- endur: Sadako... Þorgeröur Katrin Gunnarsdóttir, Shigeo... Einar Sveinn Þórðarson, Tibbet... Hákon Waage, Hawkins... Guö- mundur Magnússon, Kenn- an... Sigurður Skúlason, Yasuko... Margrét Guö- mundsdóttir, Spaatz hers- höföingi... Arni Tryggva- son, Sögumaöur... Bessi Bjarnason. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Iðnnám á isiandi I 30 ár, — sfðari þáttur Umsjónar- menn: Þorbjörn Guð- mundsson, Ragnar Braga- son og Arni Stefán Jónsson. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Ungfrú Li” kínversk saga frá 8. öld Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina. 21.25 Tónlist eftir' Strauss- bræður Strausshljómsveitin i Vlnarborg leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.