Tíminn - 30.07.1966, Síða 16

Tíminn - 30.07.1966, Síða 16
BLAÐBURDARFOLK óskast til aS bera blaSiS í Stórholt og Vesturbrún. Upplýsingar á afgreiSslu blaSsins, Bankastræti 7, sími 1 23 23. FORSETIISLANDS HEIM- SÆKIR SKÁTANA í DAG Hópur skáta leggur upp í gönguferð á Grábrók. (Efri mynd) Magga frá Reykjavík og K.átur frá Lundareykjadal. (Tímamyndir HZ) HZ-Reykjavík, föstudag. Gott veður var í gær og í dag á Landsmóti skáta í Borg arfirði, að því er Ingólfur Ármannsson, mótstjóri, tjáði, Tímanum í dag, og gengu allir liðir dagskrárinnar eftir áætl un. f gærkvöldi fór fram útileik ur er flestallir skátarnir tóku þátt í. Leikurinn var í því fólg inn að leysa af hendi ýmis verk efni á tilskildum tíma. Flug vél var fengin frá Reykjavik til þess að kasta niður pökkum með skilaboðum til flokkanna og leystu þeir síðan verkefn- in, sem á miðunum stóðu. Þeg ar tímafresturinn var útrunn inn, hafði hartnær helmingur flokkanna leyst tilskilin verk- efni. Á morgun, mun forseti ís lands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, heimsækja Landsmót Framhald á bls. 15. 171. tbl. — Laugardagur 30. júlí 1966 — 50. árg. 70 FULLTRUAR FRÁ 50 LÖNDUM Alþjóðasamtök háskólakvenna halda hér ráðstefnu 11. — 16. ágúst. GÞE—Reykjavík, föstudag. Dagana 11.—16. ágúst verður haldin hér á landi ráðstefna Al- þjóðasambands háskólakvenna, og mun það í fyrsta skipti sem slík ráðstefna er haldin hér á landi, enda þótt Samband ísl. háskóla- kvenna hafi gerzt aðili að þess- um samtökum árið 1928. Ráð- stefnu þessa munu sitja um 70 fulltrúar frá 50 löndum. Forseti sambandsins er bandarískur dokt- or í félagsfræðum, Althea K. Hot tel, og er hún þegar komin hingað | til lands. Blaðamenn hittu hana að máli ( dag ásamt frú Ingibjörgu Guðmundsdóttur, formanni ísl. há skólakvenna, og skýrðu þær í stór um dráttum frá starfsemi þessara merku alþjóðasamtaka. Dr. Hottel kvað þau hafa verið stofnuð upp úr Heimsstyrjöldinni fyrri, nánar tiltekið árið 1920. Frá upphafi hefðu verið aðilar að þeim háskólamenntaðar konur frá ollum heimsálfum, án tillits til iitarháttar, trúarbragða eða stjórnmálaskoðana. Markmið samtakanna væri að stuðla að aukinni menntun kvenna, hvaðan- æva í heimi, glæða vináttutengsl milli háskólamenntaðra kvenna og auka alþjóðlegt samstarf á ýms- um sviðum. Hefðu samtökin látið alls konar menningar- og mannúð- armál til sín taka og hefðu þau en í ýmsum löndum, m.a. Rúss- landi væru slík samtök ekki til. Hins vegar hefðu rússneskar kon ur stærri og minni samtök á þess- um sviðum og hefðu sum þeirra haft tengsl við Alþjóðasamtökin. Aðspurð sagði hún, að á þessari Framhald á bls. 15. lQgreglan R-20.000! HZ—Reykjavík, föstudag. Tíminn átti í dag stutt viðtal við lögreglustjórann í Reykjavík, i Sigurjón Sigurðsson, til þess að fá upplýsingar um það, hver væri | búinn að fá veitt bjlnúmerið R-20.000, en sem kunnugt er hef ur lögreglustjórinn bifreiðaskrán ingu í sínum höndum. i — Eg hef ákveðið að taka frá J riúmerin 20.000—20.030 handa lög j reglunni í Reykjavík. Þar sem' númer bifreiða lögreglunnar eru flest í kringum 2000 lá beinast við að taka upp númerin 20.000 og þar í kring. Auk þess eru númer bifreiða lögreglunnar dreifð, auk bífreiðanna 2000—2010 eru bif- ríðgefandi fulltrúa hjá Samein-j reiðar með númer á fimmta og tí- uðu þjóðunum, New York. Genf unda þúsundinu. Það eru ýmsir og París . Sérstaklega hefðu þau i kostir því samfara að hafa bif- !átið sig varða mál Barnahjálpar | reiðanúmerin í samfelldri röð. Sameinuðu þjóðanna. Kvað hún samtökin hafa aðalbækistöðvar sínar í London og fulltrúa víða um heim, og alls væru aðilar að sam tökunum 202 þús. háskólamennt- aðar konur, en þacl væri þó ekki nema brot af öllum háskóla'mennt uðum konum j heimi. Það væru aðeins landssamtök há skólamenntaðra kvenna, sem hefðu rétt til þess að gerast að- ilar að þessum alþjóðasamtökum, NORDMADUR ÆTLAR AÐ KAUPA AKUREY SJ—Reykjavík, föstudag. Norskur útgerðarmaður og skip stjóri, Bjarne Bendiksen, er nú staddur hér á landi í þeim erinda gjörðum að festa kaup á togaran- um Akurey, sem er í eigu Akranes bæjar. Kaupin eru ákveðin, en þar sem togarinn varð fyrir skemmdum og mat ekki komið á Ingibjörg Guðmundsdóttir (t. v.) og Althea Hottel (Tímamynd GE) skemmdunum, hefur kaupverðið ekki fyllilega verið ákveðið enn, en það raun vera í kringum 2 milljónir króna. Norðmaðurinn hefur í hyggju að gera togarann út á veiðar, lík lega trollveiðar. I Fyrir tveimur árum keyptu Fær i eyingar Akurey, en kaupin gengu skömmu síðar til baka vegna þess að Færeyingarnir fengu ekki inn- flutningsleyfi fyrir togaranum. Síðan hefur togarinn legið í Hval firði. Togarinn var auilýstur til sölu af fyrirtæki hér í Reykjavík og hafa Grikkir m.a. haft auga- stað á skipinu. Akurey er í góðu ásigkomulagi og þarf ekki að fara í klössun fyrr en eftir tvö ár. Akurey, sem er 650 lesta gufu- togari, var smíðaður í Englandi I 1947 og hefur verið í eigu Akra nesskaupstaðar undanfarin ár, en . ekki verið gerður út á veiðar sl. j 4—5 ár. I Ólafsvík í viku sumarfríi AS—Ólafsvík, föstudag. Síðustu daga hefur verið góður afli, en nú loka frystihúsin í vikutíma og sjómenn taka sér einnig frj á sama tíma. Það er orðin föst venja hjá sjómpnnum og starfsfólki í frystihúsum að taka vikufrí uin og eftir verzlunarmannahelgina Héðan ætlar fólk í ferð^ lög til ýmissa st.aða, en f flest unga fólkið ætlar á mót bindindismanna í Músa fellsskógi. Leitaði hafnar vegna eins skÍDveria SJ—Reykjavík. föstudag. Leitarskipið Ægir kom til Norðfjarðar í dag með skips mann, sem hafði fengið ó- stöðvandi blóðrennsli úr nös. Ekki tókst að hefta blóðrennslið um borð í skip inu og þótti því ekki annað fært en leggja manninn inn á sjúkrahús. Kunniir fjalla- garpur hefur viðdvol hér SJ—Reykjavík, föstudag. Hinn kunni þýzki fjallagarpu og landkönnuður dr. Herrligkofi er er væntanlegur til íslands am að kvöld, laugardag, með Skýfax Flugfélags íslands, Dr. Herrlif koffer er í hópi vísindamanm sem halda héðan flugleiðis ti Meistaravíkur. í hópnum eru 1 menn og vorú 14 komnir hingai áður með skipi, er flutti einni allan útbúnað leiðangursmanna Vísindamennirnir hafa í hyggj' að klífa Stauning-alpana í A-Græi landi, en að vori er ráðgerð feri til Norðurheimskautsins. Dr. Herrligkoffer hefur m.a stjórnað leiðöngrum er hafa kli ið nokkra hæstu tinda Himalavf fjalla.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.