Vísir - 21.04.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 21.04.1975, Blaðsíða 15
Meistarar / • r | / i judo Það vakti mikla hrifningu I lokahófi NorOurlandamótsins I júdó i gærkvöldi, þegar Ey- steinn Þorvaldsson formaöur Júdósambandsins afhenti sigur- vegurunum á mótinu aukaverö- laun — vandaða áletraöa kera- mikvasa. Á myndinni eru frá vinstri, formaöur finnska júdó- sambandsins, sem tók viö verö- laununum fyrir sveitakeppnina, Larry Edgren Svfþjóö, Seppo Reivuo Finnlandi, Conny Pett- erson Svfþjóö, Simo Akranius Finnlandi og Lars Erik Flygh Sviþjóö. Ljósmynd Bj.Bj. w wHhWHÉ 1 jí y ' ■ / 'J9 ||| ' /Æfib:.,;-4s.j /yrji, \Xr Loks sigur hjá Palmer Bandarlkjamaöurinn Arnold Palmer sigraöi I fyrsta sinn I tvö ár I stórmóti I golfi, er hann vann opna spánska golfmótiö, sem lauk I La Manga á Spáni I gær. Honum hefur vegnaö illa s.l. ár og alveg fallið I skuggann fyrir yngri mönnum, sem nú eru aö koma upp. En nú vona aðdáendur hans, sem eru margir um ailan heim, aö þessi sigur veröi til aö koma honum aftur upp á toppinn. Palmer lék 72holurnar I keppn- inni á 283 höggum — 5 undir pari. Annar varö John Fourie Suö- ur-Afrlku á 284 höggum og þriöji Angel Garrido Spáni á 286 högg- um. —klp— Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin .<t\ of II VINNINQUR: S íbúð að vorðmasti _. kr. 3.500.000 i * VlO rnuMWAKÚLA fl I PCnUAVlH IbúS.n vtrCur jÉMtl und.r trévcrk m»a bilikýti.j 7® ; - ( Of wréur alhMÍI IS. (ú» ISIfc 'Jj '■ —. IflfelNurw »ta:t)riil*; iSúíÍM 'niJU t&Sffltj 'rfruní \- * MUNIÐ Ibúöarhappdrætti H.S.Í. 2ja herb. ibúöaö verðmæti kr. 3.500.00. Verð miða kr. 250. 90002 20002 + -ii RAUOI KROSS ISLANDS HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Rnnir þú til feróalöngunar; þáer um ■ það vitneskian voríð erlendis sem veldur 25% lækkun á fargjöldum til Evrópu á tímabilinu 1. apríl til 15. maí. LOFTLEIDIR ISLAXDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.