Vísir - 21.04.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 21.04.1975, Blaðsíða 20
20 Vlsir. Mánudagur 21. aprll 1975. Enn sú brennivlm stybba! msm Hvernig finnst þér v hún í héöan?! ANVYCAPP VEÐRIÐ í DAG Hæg breytileg átt og bjart veður. Huginn F.U.S. Garða- hreppi: Almennur félagsfundur verður að Lyngási 12, þriðjudag-,. inn 22. april n.k. kl. 8:30 stundvis- lega. Fundarefni: Gunnar Sigurgeirsson ræðir um hreppsmálin. Guðmundur Hall- grímsson ræðir um starfsemi Byggung og væntanlegar laga- breytingar á næsta aðalfundi. Kosning 2ja fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Félagar eru hvattir tii að mæta og taka með sér nýja félaga. — Stjórnin. Týr F.U.S. Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. april kl. 20.301 Sjálfstæðishúsinu við Borg- arholtsbraut. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins, önnur mál. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. SUS FUS Stefnir Félag sjálfstæðismanna i Langholti heldur fél- agsfund. mánudaginn 21. apríl að Lang- holtsvegi 124. Fundurinn hefst kl. 21:00. Dagskrá: 1. kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðis- flokksins 3.-6. mai n.k. 2. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra, mætir á fundinum og flytur ræðu. Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Langholti. Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkja- hverfi heldur félagsfund að Seljabraut 54 Breiðholti i verzlunarhúsnæði Kjöt & Fiskur 2. hæð mánudaginn 21. april kl. 18:00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.-6. mai n.k. 2. önnur mál. M.a. verður rætt um húsnæðismál félagsins. — Stjórn félags Sjálfstæðismariria I Bakka- og Stekkjahverfi. A HM á Bermuda i janúar kom eftirfarandi spil fyrir i leik ttalíu og Bandarfkjanna. Vestur spilar út spaðasjöi i þremur gröndum suðurs. A K64 ¥ D4 ♦ KD10953 * G6 ♦ AD3 ¥ G10986 ♦ 2 * 10973 4 G9872 ¥ 5 ♦ 764 * AK82 N V A S * 105 ¥ AK732 * AG8 * D54 Italarnir, Facchini og Zucchelli, lentu i þremur gröndum og Saloway spilaði út spaðasjöi. Facchini lét litinn spaða úr blindum og Swanson i austur fékk slaginn á spaða- drottningu. En hvað nú?. — Swanson spilaöi spaðaás og meiri spaða og Facchini fékk lOslagi, 630. Nú lauf — og sið- an spaðagosi hnekkir spilinu. Erfitt að ásaka Swanson. Á hinu boröinu lentu Banda- rikjamennirnir I n/s illa í þvi. Sagnir: 1 hjarta, 2 tiglar, 2 hjörtu, 3 hjörtu og suður hækkaði i fjögur. Þá sögn doblaði austur snarlega. Suð- ur fékk sjö slagi — 800 til Italiu eöa samtals 1430 fyrir spilið. Það gaf ttölum 16 impa — en hefði ekki lækkað nema 111 þó Swanson hnekki þremur gröndum. Enginn Norðmaður hefur teflt á fleiri meistaramótum, lands slns en Th. Pettersen. Hér er skák, sem hann tefldi ekki alls fyrir löngu á af- mælismóti skáksambands Buskerud. Hann hafði hvltt og átti leik gegn Lindblorp. 36. Df2 — Dd8 37. g4 — Hc7 38. Dg3 — Kb8 39. g5 — Bxh5 40. g6! og svartur gafst upp. ■rarhi Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi .21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 18.-24. april er i Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Er rikisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðis- manna og FUS Stefhir i Hafnar- firði efna til almenns umræðu- fundar um stjómmálaástandið. Fundurinn verður haldinn mánu- daginn 21. april kl. 8.301 Hamars- koti I Skiphóli, Hafnarfirði. Framsögu hafa Markús örn Antonsson, Þorsteinn Pálsson. — SUS FUS Stefnir. Félag sjálfstæðismanna i Hlíða- og Holtahverfi heldur félagsfund mánudaginn 21. aprfl kl. 20:30 i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.- 6.mai n.k. 2. Gunnar Thoroddsen, iðnaöarráðherra, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. — Stjórn fé- lags sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi. Hafnarfjörður Vorboðakonur halda fund i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. april kl. 8.30. Kosnir verða fulltrúar á lands- fund Sjálfstæðisflokksins. Guð- laug Björnsdóttir kynnir nýjung- ar I hannyrðum frá Hannyrða- búöinni Linnetsstig 6. Opið hús. Allar sjálfstæöiskonur velkomnar á fundinn, takið með ykkur handavinnu. — Stjórnin. Jöklarannsóknafélag íslands Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april I Tjarnarbúð niðri og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: Eyþór Einarsson, grasafræðing- ur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón ísdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. SIGURÐUR Þórarinsson bregður upp mynd- um af „hlaupandi jöklum”. — Stjómin Frá Háskóla íslands Álandseyjafyrirlestur Prófessor Nils Edelman frá Aabo-háskóla heldur fyrirlestur á vegum Háskóla Islands I fyrir- lestrarsal Norræna hússins mánudaginn 21. aprfl kl. 20:30 og fjallar i fyrirlestrinum um berg- grunn Alandseyja. Litskyggnur til skýringar efni. Fyrirlestur þessi er öllum opinn. Prófessor Nils Edelman er forstööumaður jarð- og berg- fræðistofnunarinnar við Aabo Akademi. Hann er staddur hér- lendis i boði Norræna hússins i tengslum við álenzka menningar- viku. Álandseyjavikuna, sem stendur yfir i Norræna húsinu 19.- 27. april. | í DAG g í KVÖLD | í PAB | í KVÖLD | Sjónvarp, kl. 21.30: Hvert einasta atriði klappað upp.... — fró sýningu sovézku meistaranna Iþróttaviðburður, sem hefur átt sér stað hér á landi, ef ekki sá mesti. Það er raunverulega ólýsanlegt með orðum að segja frá hæfni þessa sovézka fim- leikafólks”. Þetta hafði Visir eftir for- manni Fimleikasambands ís- lands, Ásgeiri Guðmundssyni, eftir þessa fyrstu sýningu. Um 2500 áhorfendur voru I Laugardalshöllinni, og klappað var upp til að endurtaka hvert einasta atriði siðari hluta dag- skrárinnar. Sovézka listafólkið sýndi svo aftur á fimmtudags- og föstu- dagskvöld. Stúlkurnar sem sýndu, 16-17 ára gamlar, voru allar sagðar eftirmynd Olgu Korbut. — EA Þeir sem ekki hafa sjálfir far- iö til þess að sjá sýningar sovézku fimleikameistaranna i Laugardalshöll, nota sjálfsagt tækifærið til þess að sjá þá I sjónvarpinu I kvöld. I gærkvöldi var sýndur fyrri hluti fyrstu sýningarþeirra, sem var siðast liðinn þriðjudag. 1 kvöld verður seinni hlutinn sýndur. „Þetta er I einu orði sagt — stórkostlegt — einn mesti Natalja Krasheninnikova heitir hún þessi — heimsmeistari og ein af sovézku meisturunum, sem við fáum að sjá I sjónvarp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.