Vísir - 21.04.1975, Page 21

Vísir - 21.04.1975, Page 21
r "Visir.' Máhudagur' 21. ápril 1975. 21 Hjálmar hefur lengi beBiö um aö fá lokk úr hári mfnu...! Þór félag sjálfstæðis- manna i launþegastétt í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 22. april kl. 20.30, i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.-6. rftai. 2. Pétur Sigurðsson, alþingismað- ur, ræðir um væntanlegt dvalar- heimili aldraðra i Hafnarfirði. 3. önnur mál. Nýir félagar velkomnir á fundinn. — Stjórnin. Fundartimár A.A. Fuqdartimi A.A. deildanna I Reykjavík er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þr i ö j u d a g á, miðvikudaga, fimmtudagá og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Feliahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Boggi — Hvenær fer þorskurinn sjálfur i verkfall? ÚTVARP • Mánudagur 21. april 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sá hlær bezt...” eftir Asa i Bæ. Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar 16.0Ó Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartimi barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli.Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kjartan Sigurjónsson kenn- ari I Reykholti talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækningar, VI. Skúli G. Johnsen borgar- læknir talar um heimilis- lækningar I Reykjavlk og framtlðarskipan þeirra. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna.Björn Helgason hæsta- réttarritari flytur þáttinn. 21.10 Kvöldtónleikar.a. „Þotu- gnýr”, tónverk fyrir flautu og selló eftir Heitor Villa-Lobos. 21.30 Útvarpssagan: „öll er- um við Imyndir” eftir Simone de Beauvoir. Jó- hanna Sveinsdóttir les þýöingu slna( 3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Byggöamál. Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafniö I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ I I I ★ I * ¥ I ¥ $ ¥ $ t ¥ ! Nt n Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. april Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Forðastu aö hafa nein áhrif á aðra I dag, þvi að það gæti leitt til ýmissa mistaka. Almenn þekking þin kemur aö miklum notum I dag. Nautið, 21. april-21. mal. Endurskoðaöu þaö, sem þú framkvæmdir I gær, einhver villa gæti leynzt, og farðu eins yfir samninga, sem þú gerðir. Astamálin ganga ekki sem bezt. Tviburarnir, 22. mal-21. júni. Llfið gengur frem- ur hægt hjá þér I dag og það er lltiö um að vera. En framundan eru einhver ævintýri. Undirbúöu miklar framkvæmdir. Krabbinn, 22. júni-23. júll. Þér hættir til að eyöa of miklu af tlma þlnum með fjölskyldu þinni. Reyndu að leggja meiri rækt við nám þitt eöa starf. Hvlldu þig I kvöld. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Hugmyndir þlnar um aukna fjáröflun eru ekki llklegar til árangurs. Vertu ekki of ágjarn (ágjörn), peningar skipta ekki öllu máli. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú færð ómetanlega aðstoð frá einhverjum vini þinum. Vantreystu ekki sjálfum þér. Vandamál þin leysast fljót- lega. Vogin,24. sept.-23. okt. Reyndu að ljúka viö þau verk, sem þú ert með núna, áður en þú byrjar á einhverju nýju. Hvildu þig vel þess á milli. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. öll mannleg samskipti veita þér mikla gleði I dag. Aform þin I llfinu ættu ekki að vera nein leyndarmál. Taktu þátt i einhverju samstarfi. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Gerðu allt, sem I þlnu valdi stendur, til að koma betra lagi á lif þitt. Láttu skapið ekki hlaupa meö þig I gönur. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Vertu mjög dug- leg(ur) I dag bæði við nám og starf. Það er mjög mikilvægt, að þú notfærir þér gáfur þlnar á réttan hátt. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þú ert úrræða- góð(ur) I dag, reyndu aðkoma sem mestu I verk. Sparaðu við þig, þar sem þú getur. Gleddu maka þinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Allt samstarf geng- ur mjög vel I dag. Vinátta er eitt þaö dýr- mætasta, sem til er. Kvöldinu er bezt varið heima viö. ! 1 I I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ .¥ ¥ 1 t ¥ ¥ t ¥ ¥ ■¥ ■¥ ¥ ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ LJ □AG j [] KVÖLD | O □AG | 0 ■ ■ KVO L °J D □AG | SJÓNVARP • Mánudagur 21. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 28. þáttur. Freistandi tilboö. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.30 Fimleikar. Sjónvarps- upptaka frá sýningu sovésku fimleikameistar- anna i Laugardalshöll sið- astliöinn þriðjudag. Siöari hluti. 22.15 Hver var Joel Petterson? Finnsk heimildamynd frá Alandseyjum um sérstæðan listamann, Joel Petterson, sem fæddist þar árið 1892. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.20 Dagskrárlok Sjónvarp kl. 22.15: Hver var Joel Petterson? Joel Petterson. Hver var það? Sérstæður listamaður frá Álands- eyjum, fæddur árið 1892. í sjónvarpinu i kvöld verður sýnd mynd um þennan listamann i til- efni Álandseyjavikunn- ar i Norræna húsinu. Petterson var af fátæku bændafólki kominn. I tvö ár lærði hann við myndlistarskóla I Ábo (Turku), en hætti slðan námi. Hann sneri heim til föður- húsanna og þar stundaði hann málaralist og ritstörf það sem eftir var ævinnar. Hann þótti sérsinna og undar- legur I háttum. Hann andaðist án þess að hafa hlotiö nokkra viðurkenningu fyrir list sina. Slðustu árin hefur mönnum þó orðið ljóst hvers virði myndir hans og ritverk eru, sem áður voru ekki kunn nema fáeinum vinum hans, en eru nú gefin út i stórum upplögum. — EA Joei Petterson andaðist án þess að hljóta nokkurn tima viöur- kenningu fyrir list sína. Nú er mönnum orðið ljóst hvers virði myndir hans og ritverk eru.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.