Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 4
Vísir. Þriöjudagur 22. aprll 1975. Verkstœðisvinna Óskum að ráða starfsmann, 25-35 ára, til viðgerða ljósmyndavéla og skyldra tækja. Umsækjandiþarf helzt að hafa próf i rafvirkjun og eða þekkingu í rafeinda- fræði. Upplýsingar á skrifstofunni i dag og á morgun kl. 15-17.00 Gevafoto H.F. Sundaborg 12, Rvik. REUTER AP/NTB í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN í MORGUN VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem sHrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VfSIR fer í prentun kL hálf eilefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Sjúkraliðar óskast Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. Einnig óskast sjúkraliði tvo daga i viku, mánudaga og þriðjudaga. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og (Nóatúns.) PASSAMYNDIR s feknar í lifturtv ftilliúnar strax I barna & ffölskylrlu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12B44 Rlaðburðar börn óskast Sörlaskjól, Tjarnarból, Vesturgata, Skúlagata VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Áttu Bandaríkja- menn hlut að af- sögn Thieus for- seta? Þaö var á Gerald Ford Bandaríkjaforseta að heyra í gærkvöldi, að Bandaríkjastjórn hefði óbeint átt þátt í þvi að leggja að Nguyen Van Thieu forseta S-Víetnam að segja af sér og reyna að greiða þannig götu þess, að samningavið- ræður yrðu hafnar við kommúnista um nýtt vopnahlé. Hann gætti þess þó að neita þvi, að hann eða embættismenn stjórnarinnar i Washington hefðu átt beinan þátt i afsögn Thieus. En hann sagði, að for- setinn i Saigon hefði „tekið lokaákvörðunina sjálfur”. í sjónvarpsræðu i gærkvöldi lýsti Ford forseti yfir: „Hvorki ég né nokkur hér i Washington lögðu kapp á þetta. bað má vera, að einhverjir staddir i Saigon hafi rætt við Thieu forseta, en það var enginn Ford forseti: Ég kraföist þess ekki, en...... þrýstingur héðan á að neyða Thieu frá völdum.” En i ræðu sinni, sem Thieu flutti i sjónvarpi i gærkvöldi, þar sem hann tilkynnti þjóðinni, að hann segði af sér, hélt hann þvi einmitt fram, að Bandarikja- menn hefðu lagt að honum að fara frá. Hann kenndi ósigra herja sinna þvi, að Bandarikja- menn hefðu svikið loforð sin við hann. En fréttamenn, sem ræddu við Bandarikjaforseta, kváðu það ótrúlegt, að fulltrúar hans i VELJUM fSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ | Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR •v.v.v.v.v, J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 55 13125,13126 Smurbrauðstofan Saigon hefðu aðhafzt þar nokk- uð án blessunar hans, og sagði Ford forseti þá: „Nú, jæja. Þetta getur verið spurning um, hvemig menn orða þetta.” — Það áttu sér stað umræður um, hvort hann (Thieu) ætti eða ætti ekki...(að segja af sér) .... en það var engin bein krafa frá mér um að hann viki frá.” Ford kvaðst verað að kanna möguleika á friðarsamningum i Vietnam, en ennþá hefði ekki verið unnt að taka upp viðræður við nýju stjórnina i Saigon, svo hratt sem hlutirnir hefðu gengið fyrir sig. Hann kvaðst óska þess, að hann vissi, hvort Hanoistjórnin væri fús til samninga eða ekki. Menn hefðu til þessa haldið, að kommúnistar stefndu að þvi að taka Saigon hervaldi hið bráð- asta, en siðasta sólarhringinn hefðu þeir greinilega hægt á sér. Vilja nú dauða- refsingu aftur Washingtonstjórnin hef- ur farið þess á leit við hæstarétt Bandaríkjanna, að dauðarefsing verði tek- in upp aftur, en í fangels- um landsins sitja 254 fang- ar, sem dæmdir hafa verið til dauða. Með dómi 1972 felldi hæstiréttur úr gildi lög um dauðarefsingu. Var það ályktun réttarins, að lög- in færðu það of mikið á vald dóm- enda, hvort manneskja lifði eða dæi. Bandarikjastjórn og fylkis- stjórn Norður-Karólina hafa lýst þvi yfir, að dauðarefsingu ættúi að taka upp aftur og sérstaklega tek- ið til mál Jesse Fowler, sem áfrýjað hefur dómi, sem hann hlaut fyrir að myrða mann út af teningaspili. Dómur hæstaréttar i þvi máli mun hafa mikil áhrif á mál ann- arra fanga, sem einnig hafa feng- ið dauðadóm, og ennfremur önn- ur mál, sem kunna að risa upp i framtiðinni. Saksóknari rikisins, Robert Bork, sagði i hæstarétti i gær, að rökin gegn dauðarefsingu á sin- um tima gætu allt eins átt við alla refsidóma. Njólsgötu 49 — Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.