Vísir - 23.04.1975, Blaðsíða 6

Vísir - 23.04.1975, Blaðsíða 6
6 Visir. Miövikudagur 23. april 1975. VÍSIR Ctgefandi: Reykjaprent hf. ( Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson ) Ritstjóri: Jónas Kristjánsson ( Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson ) y Ritstjórnarfulltrúi: Haukur Helgason ( Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson ) Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611 ( Afgreiösla: Hverfisgötu 44. Simi 86611 ) Ritstjórn: SIBumúla 14. Simi 86611. 7 iinur ( Áskriftargjald 700 kr. á mánuöi innanlands. / t lausasölu 40 kr. eintakiö. Blaöaprent hf. I Sorglegt stjórnarfrumvarp Stjórnarfrumvarpið um ráðstöfun ( gengishagnaðar, sem lagt var fram á þingi i ) upphafi vikunnar, er alvarlegt spor stigið aftur á l bak. í þvi felst ekki neitt fráhvarf frá fargani ( millifærslusjóðanna, sem almennt hefur verið ( fordæmt að undanförnu. ) Var þó i upphafi undirbúnings frumvarpsins \ boðað, að reynt yrði að draga að meira eða minna ( leyti úr millifærslukerfinu. Sjómenn og útgerðar- ( menn tóku undir þá stefnu með þvi að leggja til, ) að skipuð yrði sérstök nefnd til að undirbúa af- (' nám þessa kerfis og að hún ljúki störfum fyrir ( næstu áramót. ) Þrátt fyrir gefin fyrirheit og stuðning sjávarút- ) vegsins stefnir frumvarpið i öfuga átt, að aukn- ( ingu millifærslufargansins. / f fyrsta lagi gerir frumvarpið ráð fyrir nýju og ) misjöfnu útflutningsgjaldi á sjávarafurðir. Mjöl \\ og lýsi eiga að greiða 2%, saltfiskur 6% og aðrar ( sjávarafurðir 4%. Með þessari mismunun er ver- ) ið að draga úr þvi, að fiskiðnaðurinn leggi aukna \ áherzlu á arðbærustu vinnsluna. ( í öðru lagi gerir frumvarpið ráð fyrir, að ( tekjurnar af útflutningsgjaldinu verði notaðar til ) að greiða oliu fiskiskipaflotans enn meira niður \ en áður hefur verið gert. Samkvæmt frum- ( varpinu á útgerðin aðeins að greiða 5,80 krónur ( eða um 30% af 20.20 króna raunverði oliulitrans. ) Með þessari niðurgreiðslu er verið að draga úr l þvi, að menn spari oliu i útgerðinni. ( Að baki þessa hörmulega frumvarps er langt ( samningaþóf milli ólikra sjónarmiða, svo að lik- \ legt er, að það nái fram að ganga. En það er afar ( sorglegt, að hið gerspillta millifærslufargan skuli ( vera aukið einmitt núna, þegar allir málsaðilar ) hafa komið auga á ókosti þess. \ -JK Málmblendi án mengunar Náttúruverndarráð hefur gefið út timamóta- ( yfirlýsingu um málmblendiverksmiðjuna fyrir- \ huguðu i Hvalfirði. Ætti þessi yfirlýsing að geta v bundið enda á móðursýkisskrif um mengunarmál ( þessa þjóðþrifafyrirtækis. ) Náttúruverndarráð segir: „Varðandi fyrirhug- \ aða kisiljárnverksmiðju i Hvalfirði er það mat ( Náttúruverndarráðs, að hættan á skaðlegum / áhrifum á lifriki vegna mengunar af hennar völd- ) um sé ekki veruleg ef allar tilteknar varúðar- \ ráðstafanir eru gerðar, og minni en af öðrum ( málmblendiiðnaði, svo sem af framleiðslu ( mangan- og krómjárnblendis.” ( Ráðið segir einnig: „Þrátt fyrir áratuga \ reynslu af mikilli og hvimleiðri rykmengun frá ( kisiljárnbræðslum i Noregi, hafa að sögn um- ( hverfisyfirvalda þar ekki komið fram neinar ) upplýsingar, sem benda til þess, að slik mengun ( hafi haft skaðleg áhrif á gróður eða dýralif.” ( Ráðið bendir á, að nýjasta tækni i rykhreinsun ( geri einnig kleift að losna næstum alveg við hina \ meinlausu rykmengun. í1 Náttúruverndarráð leggur i yfirlýsingu sinni ( áherzlu á, að við verksmiðjuna verði beitt full- ) komnustu mengunarvörnum, sem völ er á, og að \ vistfræðilegar rannsóknir hefjist þegar, áður en ( rekstur verksmiðjunnar hefst. ( Ekkert ætti þvi að vera til fyrirstöðu, að byrjað \ verðiaðreisa málmblendiverksmiðjuna. -JK (( Mao formaöur, sem um fjögurra ára skeiö hefur ekki sézt ööruvisi en á stórum veggspjöldum, mun nú kominn til Chunghanhai, þar sem hann veitti móttöku Kim II Sung og Tindeman. Maooftur kominn á kreik Hinir öldruðu leiðtogar Kina eru nú aftur komnir saman að baki hinum háu rauðu múrum Chunghanhai — ibúðahverfisins, þar sem valdhafarn- ir i Peking eiga heimili sin. Þessa borgarhluta er stranglega gætt af vörðum og ekkert ráp óviðkomandi liðið þar. Fréttaskýrendur fengu um siöustu helgi svör viö nokkrum af spurningum þeim, sem leitað hafa á þá, þegar þeir hafa velt fyrir sér málefnum Klna. Þá áttu þeir Mao Tse-Tung formaöur og hinn heilsu- tæpi forsætisráöherra, Chou En-Lai, nokkra fundi með ráögjöfum slnum og einnig erlendum sendifull- trúum. Þaö var I fyrsta skipti um tlu mánaöa bil, sem menn höfðu pata af þvl, hvar hinn ósýnilegi formað- ur kinverska kommúnistaflokksins væri niöurkom- inn. Og sú staðreynd, aö hinn 81 árs gamli Mao veitti tveim erlendum þjóðhöföingjum móttöku á tveim sólahringum, þykir benda til þess, að hann sé ekki eins farinn aö heilsu og margir höföu kviöiö. Formaðurinn hefur ekki komiö opinberlega fram I fjögur ár. Ferðum hans hefur veriö haldiö vand- lega leyndum slöan hann hvarf úr höfuðborginni siöasta sumar. Það geröi sitt til aö auka á leyndar- dóminn, þegar erlendum þjóöhöföingjum, sem komu i heimsókn til Kina, var flogið á fund hans hingað og þangað á hina afskekktustu staöi. — Þeim var jafnan uppálagt aö ljóstra ekki upp um verustaöi formannsins. Þaö eina, sem þessir gestir höföu til sönnunar þvl, aö þeir heföu hitt aö máli sjálfan Mao formann, voru sjónvarpsmyndir, sem viö og viö komu fyrir alþjóöar sjónir. Þær sýndu, aö formaöurinn var oröinn ellihrumur og hokinn, en þó hressari suma daga en aöra. Menn skiptust i tvö horn um skýringar á þessari fjarveru formannsins frá miödepli stjórnmálanna I Kina: Aö hann væri aö flýja kuldanæðinginn I Peking, eða aö hann væri aö safna kröftum fyrir þingiö, sem ekki haföi komið saman I nokkur ár (enda ekki annaö en áhrifalaus samkoma, sem rétt setur stimpilinn sinn undir ákvaröanir valdhaf- anna). En þegar þingiö loks kom saman I janúar siöast- liönum, bólaöi hvergi á Mao. Og dularfyllra þótti þaö enn, þegar hann hætti aö taka á móti gestkom- andi þjóöhöföingjum, sem fram til þess haföi þótt hápunkturinn I öllum sllkum heimsóknum. Fjórtán vikur liöu og þrlr þjóðhöföingjar komu og fóru án þess að hlotnast sú náö aö fá aö eiga oröa- staö viö formanninn. En slöastliðinn föstudag rofaöi til, þegar „hinn mikli ástkæri leiötogi” eins og Noröur-Kóreumenn kalla forseta sinn, Kim II Sung, hitti Mao aö máli. Kinverskir embættismenn gátu ekki varizt þvl að brosa feginsamlega þegar þeir gátu fært frétta- mönnum þau tlöindi nokkrum minútum siöar. Eins og fyrri daginn var ekki látið uppi, hvar fundur þeirra haföi átt sér stað. En menn gátu ráðiö I þaö, að það gat ekki verið nema I Peking, þvi aö svo naumur tlmi leiö frá þvi aö Kim II Sung kom þangaö, hitti Mao og sat slöan kvöldverðarveizlu, að þaö var óhugsandi að hann hefði getaö farið út fyrir borgina. Tveim dögum slðar fékk þessi faöir kinverska kommúnismans annan tiginn gest. Forsætisráö- herra Belgiu, Leo Tindeman, sótti hann heim. Belgar hafa staöfest, aö Mao sé kominn aftur til Chunghanhai, og Tindeman lét af þvi, aö Mao heföi veriö mjög hress og siður en svo veiklulegur aö sjá. — Hann sagði, aö I 35 mlnútna viöræðum viö for- manninn heföi honum fundizt Mao vel heima I öllum málum og reyndar heföi gamlinginn mestan part haldið uppi samræöunum, sem snerust aðallega um afvopnunarviöræöur og Evrópu. Ef eitthvaö hefur getaö þokaö til hliöar I umræö- um manna leyndardómnum um Mao, þá hafa þaö helzt veriö veikindi Chou forsætisráöherra, sem er ekki nema fjórum árum yngri en lærifaðir hans og þvl ekkert unglamb heldur. Chou á viö hjartakvilla að strlöa og hefur veriö meira og minna viöloöandi sjúkrahús siöustu mánuöina. Þessi glaölegi maöur, sem stjórnaö hefur Klna I skjóli formannsins slðustu 25 árin, hefur ekki heldur komiö opinberlega fram slöan I september.Hann hefur neyözt til þess aö létta af sér mestum önnun- um yfir á annarra heröar. Samt hefur Chou veitt viötöku hverjum gestkomandi ráöamanni, sem lagt hefurleiö slna til Kína á þessum tlma. Hann átti t.d. viöræöur viö þá báöa, Kim forseta og Tindeman for- sætisráðherra. Tindeman sagbi siöar, aö Chou heföi setiö I hæg- indastól allan tímann, sem hann dvaldi hjá honum, en þeir áttu klukkustundar langar samræöur. Tindeman heimsótti Chou á hressingarhæli, sem ráöamenn Kina hafa fyrir sig I Chunghanhai. Þeir eru þvl saman komnir þar, þessir tveir risar Klna, félagar I flokknum I meira en 40 ár, hliö viö hlið I Chunghanhai. Umsjón: G.P.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.