Vísir - 23.04.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 23.04.1975, Blaðsíða 11
Visir. Miðvikudagur 23. april 1975. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSID INÚK i kvöld kl. 20. SILFURTÚNGLIÐ Frumsýning fimmtudag kl. 20. (Uppselt) 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjaiiarinn: LJÓÐA- og SÖNGVAKVÖLD Ung skáld og æskuverk i kvöld kl. 21. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 255. sýning. SELURINN HEFUR MANNS- AUGU föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. PAUÐAIIANS laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. TÓMABÍÓ Mafían og ég „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Þaö er óhætt að mæla með myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 minútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. HÁSKÓLABÍÓ Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söngleik og sögu Johans Falkbergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg.Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leikstjóri: Jan Erik Púring. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er kempan Bör leikin af frægasta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesen- lund). Athugið breyttan sýningartima. AUSTURBÆJARBÍÓ Allir elska Angelu Malizia Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvik- mynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 14 ára. Svnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Ránsferð skiðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpafjalla. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maðurinn, sem gat ekki dáið ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Fundarboð Félagsfundur verður haldinn i Stéttar- félagi verkfræðinga i fundarsal Hótel Esju fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Heimild til boðunar vinnustöðvunar. Allsherjaratkvæðagreiðsla um slika heimild hefst á fundinum og heldur siðan áfram i skrifstofu félagsins i Brautarholti 20, Reykjavik, og lýkur mánudaginn 28. þ.m. kl. 12 á hádegi. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin Blaðburðar- börn óskasf Vesturguta, Skúlagata VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Nauðungaruppboð Að kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. og innheimtu rikis- sjóðs, Hafnarfirði, verður haldið opinbert uppboð að Reykjavikurvegi 64, Hafnarfirði, miðvikudaginn 30. april nk. kl. 16.00. Seit verður: Planetuprentvél, offsetprentvél, prentvél, tegund Grafopress. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóhannesar L.L. Helgasonar hrl. fer fram opinbert uppboð að Barónsstíg 2, miövikudag 30. aprfl 1975 kl. 10.30 og verður selt kjötkæliborð og frystikista, taldar eign Jakobs óskarssonar. Greiðsla við hamars- högg. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Hrisateigi 41, þingl. eign Sigmars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fi. á eigninni sjálfri föstudag 25. april 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.