Vísir - 23.04.1975, Blaðsíða 14
14
Vfsir! Miðvikudagur 23. april 1975.
TIL SÖLU
Nýtt Sanyo sjónvarpstækitil sölu
vegna flutninga. Uppl. i sima
81512 eftir kl. 5.
Tvær iðnaðarryksugur (tvöfaldar
Nilfisk) til sölu. Uppl. i sima 13834
og 40150.
Bilaútvarpssegulband, Sanyo
stereotilsölu, litið notað, verð kr.
13þús. Uppl. isima 35615 e. kl. 18.
Hi-Fi magnari og hátalarar. Til
sölu Sansui 9500 magnari i hæsta
gæðaflokki, styrkur 2x80 w RMS,
talinn eitt það bezta sem völ er á.
Einnig eru til sölu AR hátalarar,
litlir en taka þó 100 w RMS auð-
veldlega og með frábærum
tóngæðum. Uppl. i sima 37600 kl.
7-9 á kvöldin.
Hilti r>X 100 naglabyssa, sem ný,
til sölu, ennfremur Browning 22
cal. riffill og 2 stk.tvöfaldar rúður
i stærðinni 23x158 cm. Uppl. i
sima 23737 eða 42081.
Til sölu Raynox kvikmyndatöku-
vél, 8 mm super, með aðdráttar-
linsu, Raynox sýningavél fyrir
super 8 og standard og filmuskoð-
ari fyrir 8 mm filmu. Uppl. i sima
71860 eftir kl. 7.
Til sölu litil hóteleldavél, Rafha,
panna og fl. Uppl. i sima 81690.
Mótatimbur til söiu. Uppl. að
Hléskógum lleftirkl. 8á kvöldin.
Til sölu prjónavél, Passap duo-
matic, ásamt mótor. Uppl. i sima
99-1458.
Pual stereotæki með 2 hátölurum
til sölu — verð kr. 45.000.00. Simi
13226.
Til sölu dökkbrúnn5 vetra hestur,
litið taminn. Uppl. i sima 33943.
Sumarhús til sölu, hálfbyggt,
hentugt til flutnings (efni getur
fylgt). Uppl. i sima 52312.
Til sölu ódýrt sem nýr Sound-
master 35 Radiónette útvarps-
magnari með bátabylgju + 2 30
vatta sinus (50 músík) hátalarar,
verð kr. 65 þús. Uppl. i sima 30719
milli kl. 5 og 7.
Farseðill til Kanarieyja til sölu,
getur gilt 2. mai eða i haustferð-
um. 30% afsláttur. Uppl. i sima
71915.
Skrifstofuaðstaða. Til sölu skrif-
stofuhúsgögn i góðu leiguhús-
næði, með lager eða stækkunar-
aðstöðu. Uppl. i simum 36872 og
11064.
Til sölu góflteppi, 3x4. Uppl. i
sima 33019 eftir kl. 6.30 á kvöldin.
Notaðar eldhúsinnréttingar til
sölu. Uppl. i sima 19194.
Rúmlega 1 árs Nordmcnde sjón-
varp til sölu (24 tommu skerm-
ur). Uppl. i sima 86847.
Rifflar. Til sölu Sako cal. 243 w,
þunghleyptur með markikisfest-
ingum, Brno Mod. 3 cal. 22 Lr.
markriffill með gatsigtum og
Mauser 98 K i veiðiriffilsskefti
cal. 8x57 JS. Uppl. i sima 31421.
Vinsælu hringlöguðu spælflaueis-
púðarnir, 3 litir nokkur stykki, til
sölu, hentugir til fermingargjafa.
Simi 33919.
Góður vinnuskúr til sölu. Uppl.
gefur Guðmundur Jónsson, Stór-
holti 25. Simi 14013.
Nordmende sjónvarpstæki til
sölu. Uppl. i sima 23096.
Til sölu eldhúsborð, 183x060, með
stálvaski og skápum, einnig stál-
vaskur 2ja hólfa 140x063. Uppl. i
sima 40448.
Emco Star afréttari og þykktar-
hefill með 2ja ha. mótor, raf-
magnssög (ónotuð), springdýna,
dívan, útvarp, segulband, mynd-
ir, saumavélar og fl. Sími 11253
næstu kvöld.
Húsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
Hesthús—Peugeot 504. Til sölu
hesthús i landi Gusts i Kópavogi,
einnig Peugeot 504 disil árg. ’72.
Uppl. isima 19700e. kl. 7 i dag og
næstu daga.
Baðskápar, Skápar i' baðherbergi
i nokkrum litum til sölu, sumir
mjög stórir. Uppl. i sima 43283.
Til sölu málverk ogeftirprentan-
ir, bóka- og listmunamarkaður
verður i Sýningarsalnum á Týs-
götu 3 þessa viku. Einnig verða
seld þar nokkur gömul húsgögn.
Komið og gerið góð kaup. Opið frá
kl. 1.30-6. Allt á að seljast. Lágt
verð. Sýningarsalurinn Týsgötu
3.
Drápuhlfðargrjót. Nokkrir ferm.
af mjög fallegum steinhellum til
sölu, til skreytingar á veggjum
úti og inni. Uppl. á kvöldin og um
helgar I sima 42143.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að rnoka úr.
Uppl. i sima 41649.
ÓSKAST KEYPT
Til kaups vantarlitið orgel. Uppl.
i sima 42776 eftir kl. 8 i kvöld.
óska eftir stúlkna- eða drengja-
girahjólum, borðstofuborði eða
borðstofuhúsgögnum, gjarnan
gömlum, húsgögnum i barnaher-
bergi, körfuhúsgögnum, stöku
eða samstæðu, blómasúlu eða
hringlaga borði, spegli, litilli
kommóðu, springdýnu, 95x190.
Simi 99-1864 á Selfossi eftir kl. 6 á
kvöldin.
VERZLUN
Antique-munir. Við höfum rým-
ingarsölu 23.-30. þessa mánaðar.
20% afsláttur. Antique-munir,
Snorrabraut 22. Simi 12286.
Verzlunin Hnotan auglýsir.
Prjónavörufatnaður á börn, peys-
ur f stærðum frá 0-14, kjólar, föt,
húfur, vettlingar, hosur o.fl. sér-
staklega ódýrir stretch barna-
gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á
laugardögum. Hnotan Laugavegi
10 B.. Bergstaðarstrætismegin.
Fyrir sumardaginn fyrsta.stignir
bflar, þrihjól, stignir traktorar.
brúðuvagnar, brúðukerrur
rugguhestar, velti-Pétur, stórir
bilar, Tonka leikföng, bangsar,
D.V.P. dúkkur, módel, byssur,
flugdrekar, badmintonspaðar.
tennisspaðar. Póstsendum, Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806.
Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit-
ið uppl. I sima 16139 frá kl. 9—6.
Viðg.-og varahlutaþjónusta, Orri
Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel
8, Rvik.
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
FATNAÐUR
Til sölu mjög vönduð ný þýzk
kápa, nr. 46, og önnur lítið notuð,
nr. 46. Simi 16568 eftir kl. 17.
ódýr ný dökk jakkaföt á eldri
mann til sölu. Uppl. i sima 12827
eftir kl. 5.
Smókingföt á 170 cm háan mann
mjög falleg, jakkinn vinrauður
seljast á hálfvirði samanborið við
ný. Hafa aðeins verið notuð tvis-
var. Uppl. i sima 53610.
Fallegurbrúðarkjóll til sölu, blár
og hvitur, nr. 38. Uppl. i sima
43306.
Kvenfatamarkaður. Komið og
kynnið ykkur okkar tilboð:
Sumar- og heilsárskápur á kr.
4800.-, regnkápur á 1800.-, jakkar
á 2000.-, pils á 2000.- og kjólar á
450,- Laugavegur 33.
HJÓL-VAGNAR
óskum eftirnotuðum barnavagni
i þokkalegu ástandi. Uppl. i sima
72056.
Til sölu Honda SS 50 árg. ’72.
Uppl. i sima 24576 milli kl. 4 og 7 i
dag.
Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið-
gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól-
ið, Álfhólsvegi 9, simi 44090. Opið
1-6, 9-12 laugardaga. Vinsamleg-
ast skrifið simanúmerið.
Tilboð óskast I nýuppgerðan
Hondu 50 SS mótor, árg. ’73
Uppl. i sima 42757.
Til söIuSuzuki 50 árg. ’74, mjög góð. Vinnusimi 38430, eftir kl. 7 i sima 33482.
HÚSGÖGN
Til sölu vegna flutninga 3ja sæta sófi, litill, 2 stólar, 2 smáborð og skatthol, — selst ódýrt. Simi 13226.
Utskorinnnorskur skápur úr furu til sölu. Uppl. i sima 36227 eftir kl. 17.
Til sölu 2 hvitir ónotaðir sænskir plaststólar á 16 bús. báðir, 2 ónotaðar yfirdekktar svampdýnur 4 þús. kr. stk. stórt sérsmiðar rúm með rúmfata geymslu á kr. 7 þús. og lakkmála? skatthol á kr. 5 þús. Uppl. i sima 18644.
Sófasett og skenkurtil sölu. Uppl i sima 92-2818.
ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldu- götu 33, simi 19407.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Ódýrir svefnbekkirtil sölu. Uppl. i sima 37007.
Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600.
Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskol'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562.
HEIMILISTÆKI
Til sölustór ameriskur isskápur, tviskiptur, frystihólf ca 170 litra. Uppl. i sima 38345.
Til sölu vel með farin Westinghouse þvottavél. Verð eftir samkomulagi. Til sýnis i Barmahlið 50 kj. eftir kl. 6 á kvöldin.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu VW vél 1200, litið ekin, einnig góð snjódekk ásamt fleiri varahlutum i VW. Til sölu á sama staðný aftanikerra. Uppl. I sima 72363 eftir kl. 16.
Til sölu Opel Rekord 1964 með „original” dráttarkrók. Uppl. i slma 51171 eftir kl. 6.
Volga '74 til sölu, ekin 5800 km, svört. Simi 84047 og 30585.
Chrysier ’71 til sölu, ekinn 66 þús. km, vel með farinn. Simi 84047 og 30585.
Volkswagen árg. ’66 til sölu, billinn er i góðu standi. Uppl. I sima 81687 eftir kl. 19.
Moskvitch óskast til niðurrifs. Slmi 30081.
Willys '47 til sölu, ógangfær, til sýnis og sölu að Siðumúla 25 alla daga.
VW 1200 árg. ’74 til sölu, ekinn 12 þús. km, verð kr. 650-700 þús. Greiösluskilmálar mögulegir. Uppl. I sima 85009.
Vörubill. Notaður vörubill óskast keyptur. Uppl. i sima 33159.
Til sölu6 cyLWillys árg. ’63.Uppl.
I sima 51411 eftir kl. 6.15.
Til sölu Colman með vökva-
skiptingu og drifi og beygjum að
aftan og framan, dekk 1600x20 16
striga, varahlutir og dekk geta
fylgt. Einnig til sölu bómubill
með spili, International. Simi 92-
1882 frá kl. 7.8.30.
Bílar til sölu: Benz 322 1961 i góðu
ástandi, hentugur til hesta-
flutninga, góð yfirbygging með
áltoppi, góð dekk og Benz 322
1961, palllaus með lélegu húsi, en
vél og undirvagn i' góðu lagi, selst
I pörtum, ef óskað er. Uppl. gefur
Magnús Halldórsson, Hraunsnefi,
simi um Borgarnes.
Til sölu Peugeot 1963 með nýrri
vél. Billinn litur vel út. Uppl. i
sima 66416.
Til söluVolvo 145 árg. ’74. Uppl. i
sima 92-2734.
Til sölu Willys jeppi, árg. 1946.
Uppl. i sima 51521 i dag og næstu
daga.
Austin Mini 1000 til söluárg. ’74,
ekinn 25 þús. km, afar vel með
farinn. Uppl. Isima 35284 eftir kl.
18.
Bilaleigan Start hf. Simai'
53169-52428.
Bilar. Við seljum alla bila, látið
skrá bilinn strax. Opið alla virka
daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl.
9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim-
ar 18881 og 18870.
Framleiðum áklæðiá sæti i allar
tegundir bila, sendum sýnishorn
af efnumum alltland. Valshamar
— Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Slmi 51511.
Bilasala Garðars býður upp á
bilakaup, bilaskipti, bilasölu.
Fljót og góð þjónusta. Opið á
laugardögum. Bilasala Garðars
Borgartúni, simar 19615-18085.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Kaupum VW -bila með bilaða véí !
eða skemmda eftir árekstur.
Gerum einnig föst verðtilboð i
réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif-
reiðaverkstæði Jónasar, Armúla
28.
ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af
notuðum varahlutum i flestar
gerðir eldri bila, Volvo Amason
Taunus ’67, Benz, Ford Comet,
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 Opið alla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
Bilaleigan Akbraut leigir Ford
Transit sendibila og Ford Cortina
fólksbila án ökumanns. Akbraut,
simi 82347.
Til söluFord Galaxie, XL,’62,vél i
ólagi, og gólfskiptur kassi I
Cortinu ’67. Uppl. I sima 27465
eftir kl. 5.
Benz 190 árg. ’60,skemmdur eftir
bruna, selst til niðurrifs, nýleg vél
og ný nagladekk, ennfremur 4
sumardekk 640x13. Uppl. I sima
33938.
Nýja bilaþjónustan er að Súðar-
vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu. Notaðir varahlutir i flestar
gerðir bifreiða. Enn fremur kerr-
ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22
alla daga.
Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér
allar almennar viðgerðir á vagni
og vél. Get bætt við mig kerru-
smiði og annarri léttri smfði.
Logsuða — Rafsuða — Sprautun.
Uppl. i sima 16209.
HÚSNÆÐI í
Bflskúr til leigu i Norðurbæ,
Hafnarfirði. Simi 50927.
ibúðarieigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Uppl.
á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og
17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina
ódýru og frábæru þjónustu.
3ja herbergja Ibúð.björt og rúm-
góð kjallaraibúð I Þingholtunum
til leigu. Tilboð ásamt uppl. um
fjölskyldustærð óskast send blað-
inu fyrir föstudagskvöld merkt
„270”.
Um 100 ferm ibúð ieinu fallegasta hverfi borgarinnar i fallegu og vönduðu húsi til leigu. Tilboð sendist VIsi merkt „Ctsýni 304”. Hef gott herbergi fyrireldri konu sem vill elda einu sinni á dag fyrir eldri mann. Uppl. i sima 14737.
Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5.
1 HÚSNÆÐI ÓSKAST
Litil Ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu óskast fyrir reglusaman eldri mann. Uppl. I slma 26685.
Herbergi, helzt með eldunarað- stöðu og þvottaaðstöðu, eða smáibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 22836 eftir kl. 17.
Barnlaus hjón óska eftir litilli tveggja herbergja ibúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu. Uppl. eftir kl. 18 f sima 24613.
Kennslukona, einhleyp og reglu- söm, óskar eftir að leigja litla Ibúð, helzt i vesturborginni. Uppl. I slma 25893 og 17967.
Afródita. Snyrti-, nudd- og hár- greiðslustofa óskar eftir húsnæði fyrir rekstur stofunnar fyrir 1. júli. Vinsamlegast hringið i Afróditu, simi 14656.
Læknanemi og kennarióska eft- ir 2ja eða 3ja herbergja ibúð frá og með 20. mai. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74283 eftir kl. 5.
Stúlka með eitt barn óskar eftir tveggja herbergja ibúð. Reglu- semi heitið. Uppl. i si'ma 19323.
Kona óskar eftirað taka á leigu 1- 2 herbergi og eldhús sér, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27321 eftir kl. 7.
Stúlka óskar éftir herbergi eða einstaklingsibúð eins fljótt og mögulegt er. Uppl. I sima 26679 eftir kl. 5 miðvikudag og fimmtu- dag.
Viljum taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 37007 eftir kl. 3 á daginn.
Eldri kona óskar eftir 2ja her- bergja ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. I sima 12183.
Ungt par óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð i Kefla- vik. Uppl. i sima 3214.
Ung reglusöm hjón óska eftir 1- 2ja herbergja ibúð eða herbergi með eldhúsaðgangi helzt i vestur- bæ. Uppl. I síma 15549 milli kl. 4 og 7 i dag.
Iðnaðarhúsnæði óskast.rúmir 100 fm, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 33885 á daginn og 37985 á kvöldin.
Ung hjón utan af landi með eitt bam óska að taka á leigu góða Ibúð frá ágúst til janúarloka. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 37371 milli kl. 7 og 8.
Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð. Uppl. I sima 42868 eftir kl. 7.
Ung stúika óskar eftir 2ja her- bergja ibúð sem allra fyrst. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Vinsamlegast hringið i slma 86381 eftir kl. 18.
Ræstingakona óskast, vinnutimi ca 2.30-5. Björnsbakari, Vallar- stræti 4. Simi 11530.
Kona óskast tilað ræsta hús einu
sinni I viku, helzt á föstudags-
morgnum. Uppl. I sima 84524 eftir
kl. 6.