Tíminn - 03.08.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.08.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 1966 VARD FJORTÁN MANNS AD BANA -HEILAÆXLI FANNST VIÐ KRUFNINGU NTB—Austin, Texas, þriðjudag. Heilaæxli á stærð við valhnetu var hugsanlega óbein orsök þess, að bandaríski stúdentinn Charles Whitman gekk berserksgang og myrti 14 manns í Austin í Tex- as í gær, mánudag, að því er dóm arinn, Jerry Dellanan sagði í kvöld, eftir að líkið hafði verið krufið. Æxlið fannst rétt við heila börkinn. Whitman, sem stundaði nám við háskóla í Austin virtist skyndi lega hafa verið gripinn æði. Tók hann þrjá riffla og nokkuð af skot færum, komst upp í turn á há- skólalóðinni og hóf að skjóta á fólkið, sem var á ferli í kringum háskólann. Stóð skothríðin í 80 mínútur og skaut hann 12 til bana en særði 34. Að lokum komst lög reglumaður í skotfæri við hann og skaut hann til bana. Þegar komið var heim til hans skömmu síðar, fundust þar lík móður hans og eiginkonu — hafði hann myrt þær líka. Whitman kvartaði oft yfir mikl um höfuðverk, og í dagbók, sem hann hafði geymt, bað hann um að verða krufinn eftir dauða sinn. Læknirinn, sém framkvæmdi krufninguna, sagði í kvöld, að æxl ið hefði getað orsakað mikinn höf uðverk, sem hefði óbeint getað leitt til þess, að Whitman framdi ódæðisverk sitt. Talið er, að morð þessi muni leggja mjög að þingi Bandaríkj- anna um að samþykkja lög um eftirlit með sölu skotvopna, en nú er hægt að kaupa þau gegn póstkröfu! Einn þeirra, sem Whit man myrti, var ungur sonur náins vinar Johnsons forseta. Frá aldamótum hafa um 750.000 manns verið drepnir með skot- vopnum í Bandaríkjunum — eða rúmlega 200.000 fleiri en Banda- ríkin hafa til þessa misst í styrj- öldum við erlend ríki! KEYPTU BIL OG ÓKU ÚTAF ÁVÍSANA- FALSARI TEKINN Á ÞINGVÖLLUM HZ—Reykjavík, þriðjudag. Á hestamannamótinu á Skógar hólum hjá Þingvöllum, seldi mað ur nokkur ávísun í söluskála nokkr um að upphæð 2500 krónur. Reynd ist ávísunin fölsuð og var maður inn handtekinn. Sagðist hann hafa fengið hana hjá öðrum manni, sem þrætti fyrir það. Gekk hvorki né rak með framburð mannanna og varð það þvi úr, að þeir voru sett ir í gæzluvarðhald og dúsa þar Verða þeir yfirheyrðir á morgun. BÍLSLYS Á SKÓGARSTRÖND HZ—Reykjavík, þriðjudag. Það slys vildi til á Skóg- arströnd víð Hvammsfjörð um helgina að bifreið valt tvær vélt ur. Auk ökumannsins var einn far þegi í bifreiðinni og slasaðist liann mikið að sögn lögreglunnar, en er þó ekki í lífshættu. Hann marðizt illa, nokkur ríf brotnuðu, og var líðan hans slæm. Bifreiðin skemmd ist mikið. liðlega eitt hundrað áfengisflösk- ur, og þarna komst lögreglan að raun um, að hvað sem má segja um æskuna nú til dags, hefur hún þó óbrjálaða hugvitsemi. Ýmsir unglingar, vart af barnsaldri, höfðu með sér vín á gosdrykkjaflöskum, og mjólkurhyrnum og var svo vel um hnútana búið, að fæsta gat rennt grun í, að innihaldið væri annað en umbúðirnar sögðu til um. Einn hafði með sér vín í ávaxtadós, hafði borað gat á hana til þess að skipta um innihald og síðan lóðað yfir gatið. Nokkr- ir reyndust hafa notað varadekk fyrir áfengisgeymslu og þar fram HZ—Reykjavík, þriðjudag. eftir götunum. Þrátt fyrir-góða Tveir ungir Reykvíkingar leit lögreglumannanna tókst þó keyptu sér bifreið á fimmtudaginn ekki að ná í nema lítinn hluta og óku svo daginn eftir upp f þess vínmagns, sem æskan hafði Borgarfjörðinn í skemmtiferð. Lög meðferðis. reglan stöðvaði bifreiðina aðfara nótt sunnudagsins og tók ökumann inn í sína vörzlu, þar sem hann var ölvaður. Félagi piltsins, sem var lítt sem ekkert drukkinn, fékk lykilinn að bílnum gegn því lof orði að snerta hann ekkí um nótt ina. Pilturinn gleymdi fljótt loforði sinu og fór skömmu síðar á bíln um. Ekki tókst honum betur til við aksturinn en svo, að hann ók út í ræsi í Lundareykjadal og stórskemmdi bifreiðina, sem er hartnær ónýt. Náðist hann svo seínni hluta sunnudagsins hjá Hreðavatni og var sendur ásamt félaga sínum til Reykjavíkur eftir að hafa játað brpt sitt. ÞÓRSMÖRK Framhald af bls. 1. ■ fara í Þórsmörk til þess eins að víðtæka leit í þeim bílum, sem á drekka. — Já, eins og allir hinir. eftir komu, ef um var að ræða J Maður verður líka að fara út á fólk undir lögaldri. Voru teknarjland til að detta í það, — sagði SAMKOMUR Framhald af bls. 1. Björn Jónsson í Keflavík. Mótsstjórinn rómar mjög góða umgengni og prúða framkomu mótsgesta, yngri sem eldri. Áfengis varð eitthvað vart hjá fólkinu, sem var að koma á að- faranótt laugardags. Var það gert upptækt þegar í stað og vandlega fylgzt með þeim, sem komu eftir það. Á mótinu sjálfu varð áfeng- isneyzlu ekki vart. Mun það vera allra álit, sem mótið sóttu að þetta hafi verið glæsilegasta bindindismótið, sem haldið hefur verið til þessa. Átta aðilar stóðu fyrir bindind- ismóti í Vaglaskógi um verzlunar- mannahelgina og munu um 4000 ■/-anns hafa sótt þetta mót, sem varð öllum, sem að því stóðu til hins mesta sóma. Tólf lögreglu ÞÓRSMÖRKLOKAÐ? Framhald af bls. 1. ^____ ______ _____ ____ .„„.„toi„- í Þórsmörk um helgina, og ég i menn undir stjórn Þórólfs Guðna- veit ekki, hvort við gerum ráð- j sonar frá Lundi önnuðust alla stafanir til að hindra þessar; fyrirgreiðslu á mótsstaðnum og á samkomur unglinganna þar í vegum úti allt frá Bakkaseli aust- framtíðinni. jur að Fosshóli, og einnig störf- Hákon Bjarnason, skógrækt-1 uðu menn bifreiðaeftirlitsins á Ak- arstjóri, sagði, að allir aðilar, í ureyri við umferðareftirlitið. Mjög sem hlut ættu að máli, hefðu j margt var til skemmtunar í Vagla- mikinn hug á því að loka Þórs-1 skógi, en þar hófst skemmtunin á mörk um Verzlunarmannahelg- j laugardaginn. Skemmti fólk sér ina, en hann sagði eins og Björn, að þó að gripið yrði til þess ráðs, myndu unglingarnir bara fara eitthvað annað. — Ég veit ekki hvað við gerum, sagði Hákon að lokum. Ef til vill látum við loka Þórsmörk, og ef til vill gerum við eitthvað ekki eins róttækt Undanfarið hafa verið haldin bindindismót í Hallormsstaðarskógi, Vagla- skógi og víðar og hafa þau farið mjög vel fram. Kannski væri ráðið, að láta Stórstúkuna sjá um skemmtun í Þórsmörk um næstu Verzlunarmanna helgi, en þá myndu ólátabelg- irnir bara fara eitthvað annað. Þórsmörk þolir alls ekki þessa við að hlusta á einsöng, upplestur, 1 skemmtiþætti dans og flugeldasýn ingar og einnig var höfð helgi- stund. Sótsvartaþoka var á Vaðlaheiði bæði á laugardags- og sunnudags- kvöld, en umferðin gekk snurðu- laust þrátt fyrir það, að undan- teknu því að lítilsháttar slys varð, þegar bíll valt út af veginum á Öngulsstaðahreppi. Tveir menn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. Er þetta minna, en verið hefur um venjulega helgi að und- anförnu. Þetta er í þriðja sinn, sem bindindismót er haldið í Vaglaskógi, og þykir mönnum skemmtanir þar hafa mikið skipt um svip frá því sem áður var, miklu umferð, en gagnráðstaf þegar þær voru mjög illa þokk- anir gerum við ekki strax, sagði! aðar. skógræktarstjóri að lokum. i Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands stóð fyrir bindindis- móti í Hallormsstaðaskógi um helg ina, og fór það mjög vel fram í alla staði en um 3000 manns sóttu mótið. Löggæzlu á staðnum annaðist Jón Ólafsson frá Eski- firði og flokkur manna með hon- um, og sást ekki vín á neinum á mótsstaðnum. Mörg skemmtiat- riði voru bæði á laugardag og sunnudag, og dansað á tveimur stöðum, en hljómsveitirnar Dúmbó og Steini og ðmar frá Reyðarfirði léku fyrir dansinum. Nokkur úr- koma var á laugardaginn, en síð- an birti upp á sunnudag og í gær var glampandi sólskin .011 umferð um vegi á Austurlandi gekk ein- staklega vel, og engin teljandi óhöpp urðu, að því er lögreglan á Egilsstöðum hefur tjáð blaðinu. Um 1700 manns voru í Bjarkar- lundi um verzlunarmannahelgina og var fólkið prútt, þótt nokkúð bæri á ölvun á laugardagskvöldið. Það óhapp vildi til, að ungur mað- ur, sem var að tuskast við vin sinn í góðu, braut gleraugun og var hann sendur til Búðardals. Læknirinn þar taldi öruggara að senda hann til Reykjavíkur með flugvél Björns Pálssonar. Meiðsli hans voru ekki alvarleg og var hann sendur heim, er gert hafði verið að meiðslunum. Hljómar úr Keflavík gerðu til- raun til þess að ná gestum úr Bjarkarlundi á ball, sem þeir stráksi. Unglingarnir höfðu marg- ar sögur að segja af því, hvernig þeir fóru að því að plata lögregl- una. Einn sagðist hafa komið í Mörkina fyrir viku og haft með- ferðis 8 Geneverbrúsa, sem hann hafði grafið niður og geymt til helgarinnar. Þetta kvöld var anna- samt fyrir þá 14 lögregluþjóna, sem á staðnum voru, svo og hjálp- arsveit skáta. — Aðstæður lög- reglunnar eru hvergi nærri nógu góðar, — sagði lögregluþjónn, er blaðamaðurinn hafði tal af þar um kvöldið. — Við erum allt of fáir, og getum engan veginn ann- að öllu því, sem á okkur hvílir. Laminn í eyrað með öskutunnu. Á sunnudaginn var hið mesta blíðviðri, og notuðu margir dag- inn til gönguferða um nágrenn- , *. | ið. Fleiri voru þeir þó, sem héldu Rifu mður girðinguna. kyrru fyrir í tjöldum sínum um dag A laugardagskvöldið var orðið: inn eða sleiktu sólskinið niðri í krökkt af fólki í Mörkinni. Tjald- j Húsadal. Þessi fallegi dalur minnti stæðin voru aðallega í Húsadal, en einna helzt á svínastíu, þegar líða miklu færri umhverfis skála Ferða- tók á daginn, glerbrot og bréfa- félags Islands í Langadal. Á flöt- rusl lá út um allt, svo og tómar inni í Húsadal hafði Ferðaskrifst. niðursuðudósir og þar fram eftir Ulfars Jakobsen látið koma upp götunum. Margir hölluðu sér að danspalli og kl. 9 um kvöldið hóf Bakkusi þennan fallega góðviðris- hljómsveitin Tempó úr Reykjavík dag, en annars voru vínbirgðirn- að leika fyrir dansi. Girðingu hafði ar víðast hvar á þrotum, og var verið komið upp umhverfis dans- heldur þröngt í búi hjá ’smáfugl- pallinn og áttu engir að fá þar unum, þegar líða tók á kvöldið. inngöngu utan þeirra, er voru á Tempó hóf leik sinn kl. 9 um vegum Ferðaskrifstofu Úlfars. Þetta fór þó á annan veg. Ungir og snaggaralegir menn rifu grind- verkið í burtu og var þá ómögu- legt að hindra að aðrir dönsuðu eftir hljómsveitinni, en þeir, sem með Úlfari voru. Er líða tók á kvöldið tók fjör að færast í mann- skapinn enda höfðu margir fengið sér vel neðan í því. Var sungið og dansað upp á kraft og nokk- uð var um slagsmál og læti. Drukknir unglingar voru allhávaða samir og mörgum veittist erfitt að standa á fótunum, enda lágu margir eins og hráviði á flötinni og uppi í brekkunum. Innan um þetta allt ráfuðu ungir elskendur og horfðust í augu. Tíðindamaður blaðsins var staddur þar eystra og fannst honum áberandi, að stúlkur virtust engu síður drukkn- ar en piltar, og þeir, sem mest hölluðu sér að flöskunni, voru vart af barnsaldri. Það voru ekki ein- göngu unglingar úr Reykjavík, sem settu svip á staðinn, heldur ungt fólk frá ýmsum stöðum á landinu frá Norðurlandi, austan af fjörð- um og víðar. „Maður verður að fara út á land til að detta í það.“ Það var óneitanlega ömurleg sjón, að sjá unglingana dauða- drukkna þetta fallega sumarkvöld kvöldið, og má segja að skemmt- unin hafi farið miklu betur fram það kvöld en hið fyrra. Seint um kvöldið gekkst Úlfár* Jakobsen fyr ir varðeldi og síðan sté hann sjálf ur upp á pallinn og stjórnaði söng nokkuð fram eftir. Lögreglan hafði þó nóg á sinni könnu, við að fjar- lægja óróaseggi og miklar annir voru hjá Hjálparsveit skáta. Leit- uðu þangað margir vegna meiri og minni hátáar meiðsla, þar á með- al einn, sem kvaðst hafa verið sleginn með öskutunnu í eyrað. Friður var ekki kominn á í daln- um fyrr en um sólarupprás og á mánudag hafði fólk nóg að gera að tína saman pjönkur sínar og búast til heimferðar, en flestir lögðu af stað um og upp úr 3 um daginn. Með skárra móti. Tíminn hafði í dag tal af Axel Kvaran varðstjóra, en hann hafði yfirumsjón með löggæzlu í Mörk- inni um helgina. Sagði hann, að hegðun fólksins hefði verið nokk- uð skárri núna en í fyrra þrátt fyrir allt. Ástandið hefði þó ver- ið nokkuð slæmt á laugardag, en á sunnudag hefði verið tekinn að færast friður yfir mannskapinn. Hefði lögreglan tekið liðlega eitt hundrað vínflöskur, og öðru eins hefði hún hellt niður á staðnum. a einum fegursta stað landsins. Ekki væri hægt að neita því. að tt þrátt fyrir víðtæka leit lögregl- unnar hefði talsvert borið á ölvun meðal unglinganna, og það væri sannað, að til bess að koma í veg fyrir vínneyzlu unglinga á svona Umgengnin var líka fyrir neðan allar hellur. Flöskum og öðru laus- legu var grýtt út um allt, og tals vert var gert af því að rífa upp runna og brjóta hríslur. Blaða- , maðurinn hafði tal af 16 ára göml- samkomum, þyrfti annað og meira héldu á Króksfjarðarnesi. Þeirjum pilti úr Reykjavík og innti til en að leita á þeim. Það þyrfti fengu 7 manns á laugardagskvöld- ■ hann eftir því, hvort hann væri a? t breyta hugsunarhætti krakkanna skemmtiferð. Framkoma fólksins var hin prúðmannlegasta og bar lítið sem ekkert bar á ölvun utan hvað 5 menn voru teknir fyrir of mikla áfengisneyzlu. ið og 10 á sunnudagskvöldið! I Höfðu þeir farið í smölunarferð til Bjarkarlunds, en lítið orðið ágengt, enda kostaði hvorki meira né minna en 200 krónur inn á ballið hjá þeim á laugardagskvöld- ið. Nokkuð magn af áfengi var tek- Einnig var mikill fjöldi manna ið af unglingum og tveir voru sem lagði leið sína í Þjórsárdal- teknir grunaðir um Ölvun við akst- inn. ur- Á annað þúsund manns var á Geysilegur mannfjöldi var í tjöld Laugarvatni um helgina og var allt um á Þingvöllum um helgina og til fyrirmyndar þar. Aðeins einn ..., „o ______ einnig kom þangað stór hópur maður var tekinn fyrir ólæti og hvar lögreglan hefði verið stöddl manna, sem voru í eins dags ölvun var með minnsta móti. | hefði skátanna ekki notið við. im þessi mál, og það væri í verka- hring foreldranna en ekki hins op- inbera. Axel sagði, að í Þórsmörk hefði mikið borið á þjófnaði úr tjöldum. Að vísu hefði lögreglan ekki haft spurnir af því að nokkuð sérlega fémætt hefði horfið, en hún hefði fengið fjöldan allan af kvörtunum. Að lokum lauk Axel mesta lofsorði á starfsemi Hjálpar- sveitar skáta. Sagði hann, að það mótaðist af sérstakri fórnfýsi og óeigingirni, og kvaðst eigi víta,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.