Tíminn - 03.08.1966, Page 6

Tíminn - 03.08.1966, Page 6
TÍMINN Tilkynning frá lögreglunni í Vestmannaeyjum Frá föstudeginum 5. ágúst til mánudagsins 8. ágúst 1966 verða eftirtaldar takmarkanir á um- ferð hér í Vestmannaeyjum: * Hásteinsvegur hefur einstefnu til vesturs frá Heiðarvegi að Hlíðarvegi. Faxastígur hefur einstefnu til austurs frá Hlíð- arvegi að Heiðarvegi. Akstur er bannaður af Hólagötu og Brimhóla- braut inn á Hásteinsveg. Hamarsvegur hefur biðskyldu fyrir Dalvegi. Bannað er að leggja ökutækjum á eða við Dal- veg. Stórt bifreiðastæði er austan við hátíðarhliðið í Herjólfsdal, aka skal inn á svæðið austan, en út af því að vestan. Fólki verður ekið í Dalinn, svo sem venja hefur verið. Ekið verður úr og í Dalinn þessa leið: Dalvegur, Faxastígur, Heiðarvegur, Vestmanna- braut, Kirkjuvegur, Heiðarvegur, Hásteinsvegur og Dalvegur. Á þessari leið verða stoppistaðir á mótum eftir- talinna gatna: Faxastígs og Heiðarvegs, vestan við afgreiðsiu Flugfélagsins, Kirkjuvegs og Hilmisgötu, Kirkju vegs og Hvítingavegs, Kirkjuvegs og Skólavegs, Kirkjuvegs og Heiðarvegs, Heiðarvegs og Há- steinsvegs. Þeir ökumenn, sem hafa í hyggju að aka fólki á þjóðhátíðina, þurfa að hafa tilskilin réttindi. Jafn framt þurfa þeir að hafa fært bifreið sína til bif- reiðaeftirlitsmanns ríkisins, sem skoðar útbúnað bifreiðanna og gefur upp tölu farþega. Nauðsyn- legt er, að ökumenn tryggi farþega. Lögreglan í Vestmannaeyjum. NAUDUNGARUPPBOD annað og síðasta, fer fram á húseigninni nr. 82 við Sogaveg hér í borg, þingl. eign Jóns Ö. Hjör- leifssonar, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 4. ágúst 1966, kl. 2V2 síðdegis. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. HEILSAN FYRIR ÖLLU! RENAULT R4 1963 Nýskoðaður með hliðarrúðum til sölu. • rt*T • M ir.i'fr. t v>f | *T«V li() j f.t ,f*'7 Upplýsingar í síma 21 6 83. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 1966 LANDBÚN AÐAR- VÉLA8 TIL SÖLU Nýr sláttutætari þyrildreifari þriggja fara plógur, aftanivagn, staurabor, hrærivél og kartöfluupptökuvél. Upplýsingar veitir Sigurjón Ingimarsson, eBrgi, Reykholtsdal. Óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Er með 2 börn á góðum aldri. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, — merkt „Ráðskona 313“. V/'élahreingerning Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg, vönduð vinna. Þ R I F — sfmar 41957 og 33049. SkRll BORÐ FYRIR ÍIEUÍIU OG SKRIFSTOFVR DE ■ FRÁBÆR GÆÐX ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 BM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÖFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR Út EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAViKUR BRAUTARHOI.TI 2 - SÍMI11940

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.