Tíminn - 03.08.1966, Qupperneq 14

Tíminn - 03.08.1966, Qupperneq 14
Hefi opnað RAKARASTOFU nu'na AÐ EFSTASUNDI 33. TÍMAPANTANIR í síma 3 05 33. Friðþjófur Óskarsson LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 2. — 25. ágúst. ÁGÚST ÁRMANN H.F. SÍMI 22100 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vináttu við andlát og IarSarför, Guðrúnar Finnsdóttur Hólmavík, Arndís Benediktsdóttir, Finnur Benediktsson, GuSrún Benedlktsdóttir, Ingimundur Benediktsson, Þuríður Ásgeirsdóttir. 'FaSir okkar, Höskuldur Sigurðsson frá Djúpavogi lézt 30. iúlí s. I. í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, Margrét Höskuldsdóttir, Marta Imsland, Stefán Höskuldsson og Arnleif Höskuldsdóttir. Eiginkona mín, Guðbjörg Kolbeinsdóttir Votumýri, er lézt á sjúkrahúsinu á Selfossi þ. 27. júlí, verSur jarðsungin fimmtu daginn 4. ágúst. Athöfnin hefst meS húskveSju aS heimili mfnu kl. 1. e. h. Kirkjuathöfn að Stóra-Núpi. JarSsett verSur aS Ólafsvöllum. GuSni Eiríksson, Votumýri. Innilegar hjartans þakklr sendum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur vinarhug, sendu blóm og samúSarkveSjur og margvíslega hjálpsemi vegna fráfalls Hannesar Jónssonar StaSarhóli, Aöaldal. Halldóra Magnúsdóttir og f jölskyldur. Þökkum innilega auSsýnda samúö viö andlát og jarSarför, Björns Jónssonar Litla-Ósi. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum viS öllum þeim, sem styrktu eiginmann, fósturföður og tengdaföSur okkar, Egil Þorláksson kennara á Akureyri, i erfiSum o-g langvarandi veikindum hans, og sýndu honum vin- áttu og hlýhug, og veittu okkur samúS viS andlát hans og jarSar- för. Sérstaklega þökkum viS læknum og hjúkrunarkonum fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. ASalbjörg Pálsdóttir, Egill B. Hreinsson, Sigriður Kristjánsdóttir, Jónas Kristjánsson. Hjartkær eiginmaöur minn, faðir okkar oa tengdafaSir, Kristján Jónsson frá Dalsmynni Mýmisvegi 2, Reykjavík, andaðist aðfaranótt 31. júlí i Landsspitalanum, Þorbjörg Kjartansdóttir, dætur og tengdasyni r. TÍMINN MEDVIKUDAGUR 3. ágúst 1966 LÉZT í ÞÓRSMÖRK Framhald af bls. 1. son til heimilis að Álfta- mýri 6, og var hann banka- starfsmaður. Rannsóknarlögreglan í Reykjavík tók málið tafar- laust í sínar hendur og á mánudag voru tveir menn þaðan sendir austur til að rannsaka málið. Magnús Eggertsson, rannsóknarlög- reglumaður tjáði frétta- mönnum í dag, að mikið vantaði á, að Rannsóknar- lögreglan vissi fyllilega, hvernig þetta hörmulega at vik hefði borið að höndum en lét þeim þó í té þær upp lýs.. er hún hafði um málið. Jón heitinn var að skemmta sér með félögum sínum í Þórsmörk þessa helgi. Á laugardagskvöldið voru þeir á dansleik í Húsa dal og kl. liðlega 12 var það einhver sem hnippti í einn félaga Jóns og sagði: — Hann Nonni var sleginn, eða — Hann Nonni datt. — Kvaðst félaginn ekki muna hvort var, né hafa gert sér grein fyrir hver það var, sem sagði þessi orð. Piltur- inn leit til hliðar og sá þá, hvar Jón lá á jörðinni. Mun hann ekki hafagertsér grein fyrir hvers kyns var, en hann fékk annan pilt til að hjálpa sér við að bera Jón afsíðis. Leit hann síðan til hans við og við og þá lá hann alltaf í sömu skorð- um en um eitt-leytið var hann horfinn af staðnum. Sagðist pilturinn hafa hald ið, að Jón hefði náð sér og gengið í burtu, og skipti hann sér síðan ekki meira af þessu. En það var kl. 00.45, sem Hjálparsveit skáta var til- kynnt um, að úti á vellinum lægi meðvitundarlaus mað- ur. Fóru nokkrir skátar á staðinn, fundu Jón og fluttu í sjúkratjald sitt. Sjúkra- húslæknirinn á Selfossi, sem staddur var í Þórsmörk gerði sér þegar grein fyrir að hér var hætta á ferðum og kl. 1.45 var náð sam- bandi við Slysavarnafélagið og beðið um, að send væri þyrla á staðinn. Kl. 4.45 kom þyrla frá Varnarliðinu, sótti piltinn og flutti hann suður til Reykjavíkur. Var þegar farið með hann í Landspítalann og læknar þar sáu, að þarna var um að ræða blæðingu á heilann og ákváðu þeir að flytja pilt inn til Kaupmannahafnar. Var þá flugvél frá Loftleið- um lögð af stað til Kaup- mannahafnar fyrir hálftíma og var náð sambandi við hana og beðið um að snúið yrði við. Var Jón Guðni fluttur um borð í vélina og fylgdi honum læknakandi- dat frá Landsspitalanum, en s á leiðinni til Kaupmanna- hafnar lézt pilturinn, og mun það hafa verið milli kl. 16 og 17 á sunnudag. Að lokum sagði Magnús Eggertsson: — Við vitum ekki, hvað komið hefur fyr- ir, og höfum ekki fundið neinn, sem sá Jón Guðna falla niður. Engir áverkar sáust á líkinu. en það var krufið í Kaupmannahöfn í dag, og niðurstöður hafa ekki borizt ennþá. En við viljum beina þeim tilmæl- um til þeirra. er eitthvað kunna að vita um þetta hörmulega atvik og orsakir þess að hafa tafarlaust sam bgnd við Rannsóknarlög- | regluna. HESTAMÓT Hestamannafélagsins Blakks 1 Strandasýslu verður háð á skeiðvellinum við Bitrufjarðarbotn sunnu- daginn 7. ágúst n.k. og hefst kl. 16.00. Keppt verður í góðhestakeppni og eftirtöldum greinum, ef næg þátttaka fæst: Skeiði 250 m. Folahlaupi 250 m. Stökki 300 m. Boðreið. Þátttaka tilkynnist til Árna Daníelssonar, Trölla- tungu, eða Jóns Kristjánssonar, Kjörseyri, eigi síðar en 5. ágúst. Hestar, sem eiga að fara í góð- hestakeppnina verða að vera mættir á mótsstað á laugardagskvöld. Stjórnin LÆKNINGASTOFA MÍN ER FLUTT AÐ LAUGAVEGI 43 (beint á móti lyfjabúðinni Iðunni). Símatími Sjúkrasamlagssjúklinga kl. 1 — 1.30 í síma 21788. Viðtalstímar: mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 2 — 3, fimmtudaga og föstudaga kl. 4 — 5 og laugardaga kl. 9 — 10. Sérfræðingsviðtöl eftir samkomulagi. Stofusími 21788. Athugið breytingar. Geymið auglýsinguna. GEIR H. ÞORSTEINSSON, LÆKNIR. Atvinna ' » Óskum eftir að ráða duglegan mann til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar hjá verkstjóranum. Smurstöð SÍS Hringbraut 119 — Sími 17080. RO WEN ÞVOTTAVÉLAR m/handvindu, hitaldi og dælu. Úrvals enskar þvottavélar á óvenju hagstæðu verði. SMYRILL Laugavegi 170, sími 12-2-60.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.