Tíminn - 06.08.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.08.1966, Blaðsíða 1
176. tbl. — Laugardagur 6. ágúst 1966 — 50. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. .. *++~~*<+****r>*+~~’ ÍII kaupstaðurinn í baksýn. — Tímamynd — HE Eldur gaus upp í Fiskakletti í gærmorgun Slökkva tókst í skipinu vepa skiótrar aöstoöar Maríu Júlíu Útvarpsstjóri um endurvarpsstöðina í Eyjum: um aS st&Simi werSi kkaS EJ—Reykjavík, föstudag. Stóra-Klifi verði ekki notuð i sam tekin niður. En ef það bæri ekki ★ Blaðinu hefur borizt afrit af bandi við þá sjónvarpsstarfsemi, tilætlaðan árangur þá „verður skeyti, sem Póst- og símamála- ★ l*á hafði blaðið samband við málarekstri haldið áfram eftir því stjórnin sendi stöðvarstjóra Pósts Vilhjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra sem lög og landsréttur stendur og síma í Vestmannaeyjum varð-1 í dag og sagði hann, að nú á uæst i til“, — sagði hann. andi sjónvarpsendurvarp á Stóra- unni yrði farið frarn á það við Skeytið, sem var til símstöðvar Klifi, þar sem honum er falið að alla þá, sem að þessu tnáli stæðu stjórans, Magnúsar H. Magnússon sjá um, að aðstaða landsúnans á í Eyjum, að endurvarpsstöðin yrði i Framhald á bls. 15 HZ—Feykjavík, föstudag Um hálfníu leytið í morgun gaus upp eldur í vélarrúmi Fiskakletts frá Hafnarfirði, þegar hann var staddur rétt fyrir innan Garðskaga á leið til Hafnarfjarðar. Varð vélarúmið alelda á 1—2 mínútum og sendu skipverjar út neyðarkall, þar sem ókleyft reyndist að ná í slökkvitæki í vélarrúminu. Varðskipið María Júlía var stödd skammt frá Fiskakletti og kom strax til hjálpar. Skipverjar á Fiskakletti höfðu birgt eldinn og hófu slökkvistörf með benzínvatnsdælu frá Maríu Júlíu og stóð það á endum, að þeir voru búnir að slökkva eldinn, þcg- ar María Júlía dró Fiskaklett inn í Keflavíkurhöfn. Skömmu eftir hádegið skruppu ljósmyndari og fréttamaður Tím- ans til Keflavíkur, þar sem Fiska- klettur og María Júlía lágu hlið við hlið í höfninni. Um borð í Fiskakletti hittum við fyrir stýri- Missir hvalurinn af flugferðinni? EJ—Reykjavík, föstudag. Eins og frá segir í Tíman- um í dag, er ætlunin að fly+ja hvalinn, sem hand- samaður var lifandi í Mið- vág í Færeyjum, flugleiðis tn Bretlands. Nú virðist jafn vel hugsanlegt, að hvaluiinn verði af flugferðinni. Var leitað til Flugfélags íslands og það beðið um að flytja hvalinn, en Flugfélagið hafn aði boðinu, og taldi vélar sínar ekki geta staðið í slik um flutningum. Blaðið hafðí í dag sam- band við Svein Sæmundsson, blaðafulltrúa Flugfélagsins, og sagði hann að beiðniiir.i hefði verið hafnað í dag- Sagði hann, að það Framhald á bls. 15 Ómögulegt var að komast inn í það, því að mesti eldurinn var rétt innan við dyrnar í rafmagnstöflu Hefur líklega kviknað í út frá henni. — Við birgðum vélarrúmið með því að loka kýraugunum og ætluð um okkur að kæfa eldinn. Einnig sendum við út neyðarkall og María Framhald á bls. 15 Hér sjást fjórir skipverjanna um borS í Fiskakletti. Yzt til vinstri stendur Gunnar Þórðarson stýrimaður og skipstjórinn Ástþór Guðnason, er í brúnni yzt til hægri. (Tímamynd GE) manninn, Gunnar Þórðarson og báðum hann að skýra frá mála- vöxtum. — Við vorum að koma úr Skaft árdjúpi, þar sem við vorum að humarveiðum. Þegar við vorum komnir 3—4 mílur inn fyrir Garð skagann finn ég brunalykt og stybbu. Tók ég eftir því, að fýlan kom úr vélarrúminu. Bað ég því annan vélstjóra, sem var á vakt með mér, að skreppa niður og gá, hvað væri á seyði. Bjóst við því, að þetta væri lítilfjörlegt, þar sem vélstjórinn var nýkominn úr vélar rúminu, eða fyrir um það bil einni ( til tveim mínútum. — Þegar hann kom niður og opnaði dyrnar að vélarrúminu, var það alelda. Skipstjórinn var ný- vaknaður, en hinir skipverjarnir þrír voru sofandi í lúkarnum við i hliðina á vélarúminu. Voru þeir | ræstir í skyndi og reyndum við að komast í vélarrúmið, þar sem j bannig er umhorfs í vélarrúminu eftir tveggja tíma eldhaf. Klæöningin var rifin til þess að slökkva eldinn tvö slökkvitæki voru og sjódæla. I og 50 sm djúpur sjór var á gólfinu. Leit að fjallgöngumönnum á Mont Blanc heldur áfram: FIMM ENN TÝNDIR NTB-Chamonix, föstudag. Björgunarmenn fóru í dag frá Chamonix í Austur-Frakk landi til þess að leita að þrem svissneskum og tveim brezkum fjallgöngumönnum, sem enn eru týndir á Monf Blanc — þar sem fjórir aðrir fjall- göngu menn fundust látnir fyrr í vikunni. 10 fjallgöngumenn, sem tii kynnt hafði verið að væru týnd ir skammt frá hátindi Mont Blanc, hafa nú fundizt eða lát ið heyra frá sér og tilkynnt. að þeir væru við góða heilsu. En tveir brezkir fjallgöngumenn komu saman til Chamomx í dag og tilkynntu, að ekkert hafi heyrzt frá tveim öð»um Bret um, sem lögðu upp á fjallið á laugardaginn var. Svissnesku fjallgöngumenn- irnir,'sem týndir eru, höfðu ákveðið, áður en þeir héldu á fjallið, að hafa samband sím leiðis við fjölskyldur sínar Framhald a bls 14 LuciJohnson giftír sig í dag NTB—Washington, föstudag. í dag var lokið undirbúningi að brúðkaupi dóttur Johnsons Bandaríkjaforseta Luci Baines og liins 23 ára gamla Patrick Nugent. sem fer frain á morg un. laugardag. Víðtækai ói vggisráðstafanir einkennuc síð asta þátt undirbúningsins en brúðkaupið verðnr ein mesta hátíðarsainkomr -.em farið he> ur fram í Hvíta iuisinu, og hef Framhald a bls lð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.