Tíminn - 06.08.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 6. ágúst 1966
TÍMINN
J1
FÍB 13 Krísuvík — Ölfus — Rang
árvallasýsla.
FÍB 14 Út frá Egilsstöðum.
FÍB 15 út frá Akureyri.
FÍB 16 út frá ísafirði.
Sími Gufunesradio er 22384.
Minningaspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35, sími
11813, Áslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdótt-
ur. Háaleitisbr. 47, Guðrún Karls
dóttur, Stigahl. 4. Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, Sig
ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49,
ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar á
Miklubraut 68.
Hjónaband
8lS3íSBlWCiS3l5SiSSKSK3l53l5SiS2®€3ÖKSlSSÖÖSS®€SlSSISS®€S®fiS€S€SlSS€S€SfiSiS3SSfiSlSS®®K3®ISS€3lS3fi3ÖBSl5S®©l53€3ÖSSKSÖfiS®®íSOSS®ÍSC®®KSO^J
FERDIN TIL
VALPARAISO
I eftir nicholas freeling
17
4. júní s. 1, voru gefin saman í
Háteigskirkju af séra SigurjÓTii
Árnasyni, ungfrú Erna Hrólfsdótrir
og Jón Örn Ámundsson. Heimili
þeirra er að Laugarásvegi 31.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugaiveg
20b, sími 15602).
eða spönskum yfirvöldum. Á þess-
um árum varð hann gagnkunnug-
ur Atlantshafsströndinni, og vest-
urihluta Miðjarðarhafsins.
Hann hafði jafnan góðar tekjur
þegar hann vann á annað borð.
Fyrir sína kurteislegu framkomu,
virðulega útlit, málakunnáttu og
ágætu rithönd gat hann alltaf feng
ið vinnu á hóteli, ef annað brást.
Hann öðlaðist dýrmæta reynslu
með kynnum sínum af lögreglu,
sendiráðsfulltrúum, tollþjónum og
alls konar atvinnurekendum. Þá
átti hann ekki svo fá ævintýri með
skemmtiferðakonum.
Einu sinni eða tvisvar hljóp virki
lega á snærið hjá honum. Parísar-
ferð. Kom svo blankur til baka,
og varð feginn að skríða um borð
í Olivíu.
Það var hrein tilviljun að hann
fékk bréfið, — gegnum varakonsúl-
inn í Eporto. Þar mæltist lög-
mannsfirma í heimaborg hans, til
þess að hann gefi upp dvalarstað
sinn. Honum hafði tæmst arfur.
Auðvitað var það ekki faðir
hans, heldur góði gamli Gústav
frændi í tóbaksbúðinni.
Arfleiddi hann bróðursyning að-
eins fyrir það að hann átti eng-
in börn sjálfur? Eða leyndist með
23. júlí voru gefin saman í hjóna
band í Neskirkju af séra Jóni
Thorarensen, ungfrú Valgerður
Kristjónsdóttir og Björn Theodors-
son. Heimili þeirra er að Reynimel
23. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg
20b)
Söfn og sýningar
BORGARBÓKASAIFN RVlKUR: Aðal
safnið Þingholtsstræti 29 A. Sími
12308 Útlánadeild opin frá kl. 14—22
alla virka daga. nema laugardaga k).
13—16 Lesstofan opin kl. 9—22 aila
virka daga, nema laugardaga, kl.
9—16.
ÚTiBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alla
virka daga. nema laugardaga, kL
17—19, mánudaga er opið fyrir full
orðna ti) kl 21
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op-
íð alla virka daga. nema laugardaga,
kl 17—19.
ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27. sími
36814. fullorðinsdeUd opin mánu-
• daga miðvikudaga og föstudaga KL
16—21. þriðjudage og fimmtudaga,
kl. 16—19 Barnadeildi opin aUa
virka daga, nema laugardaga kL
16—19.
honum velvild til þessara flækinga
og auðnuleysingja? Hversu létt
mátti það ekki vera fyrir hann að
gleyma Raymond.
Eða hafði Gustav frændi haft
veður af staðvindinum, I sedrusvið
arkassa með kúbönskum vindlum?
Þegar Raymond, eftir nokkur
bréfaskipti, varð kunnugt að arf-
urinn lá í föstum tekjum, gerði
hann sína áætlun. En hvers vegna
til Valparaiso. Jú, hann var kom
inn á þá skoðun að aðeins i Mið-
jarðarhafsloftslagi gæti hann líf-
lifað. Valparaiso var eini staður
inn í S-Ameríku með það lofts-
lag.
Máske hafði hann það úr bókum
sínum. Ein var sú bók — hann
var búinn að gleyma hvað hún hét,
svo og höfundinum og efninu, —
sem hafði skilið eftir í undirmeð-
vitund hans þessa setningu: Streng
brautir eins og í Innsbruck og
hinar fiðrildum skreyttu stræti í
Santiago."
Það gátu liðið mánuðir svo að.
hann hugsaði aldrei til Valpariso.
En hann hélt áfram að undirbúa
Atlantshafssiglingu. Hann kynnti
sér landafræði og veðurfræði á
söfnunum i Hyers og Tolon. Hann
gerði lista yfir vistir og stakk út
siglingaleiðir. Hann hugsaði um
neyðartilfelli og hlý föt, sem hann
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10 — 12
ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM
Athugið, að merki
þetta sé á
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
Kaupið
vönduð húsgögn.
0254 2 iFRAMLEIÐANDI í : NO.
USGAGNAMEISTARA-
FÉLAGl REYKJÁVÍKUR
HÚSGAGNAMEiSTARAFELAG REYKJAVIKUR
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688
>:
:>:>:>:>
hafði ekki klæðzt síðastliðin 10 ár.
Hvað átti hann annað að gera?
Hann kom auga á Sparrowhank
út við sjóndeildarhringinn, fimm
mínútna siglingu frá Giens. Hann
gæti verið hér eftir tíu mínútur.
Hann bjó vandlega um lönguna
og sté upp í léttabátinn. Fyrir
þremur eða fjórum dögum hafði
hann fengið póstkort frá Korsíku
manninum. Vinur hans — ef hann
þá nokkru sinni hefur átt vin.
Jú, Christopher var máske einnig
nokkurs konar vinur. Þegar hann
hugsaði sig betur um, fann hann
að Christopher var eins góður
vinur hans óg Korsíkumaðurinn.
Nánari vinátta var víst ekki til.
★
— Halló, Jo.
— Halló, Ramon.
— Komdu, við skulum fá okkur
glas. En fyrst verð ég að reka
smáerindi. Það var , sannarlega
heppilegt, að hann hafði fengið
þessa löngu. Hún myndi nægja
fyrir nokkrum glösum og sígar-
ettupakka, 'og máske'eitthvað eftir
til kvöldsins með Natalie. Þetta
gerði hann að frjálsum manni,
hann var enginn betlari. Þegar
maður var með Korsíkumannin-
um, var betra að vera ekki pen-
ingalaus vesalingur.
Alltaf var Jo alveg sérstakur
persónuleiki. Þegar maður horfði
á hann, kom manni í hug hvort
tvær jurtir mundu ekki þarna hafa
vaxið saman fyrir duttlunga nátt-
úrunnar. Laufið var undarlegt,
blómin litskrúðug, ávöxturinn
bæði súr og sætur með sérstcku
bragðí. Máski litkað, hver veit?
Það er margt blómið, margur
ávöxturinn Margt laufblaðið í nátt
úrunnar ríki.
Hvernig var Korsíkumaðurinn
innrættur? Hverjir voru hans
innstu eiginleikar. Góður fé-
lagi, og ágætur að hafa við hliðina
á sér í slagsmálum. Hvernig gat
það viljað til að þessi litli þorp-
ari, þessi æskuafbrotamaður gat
orðið vinur hans. Þvi átti hann
erfitt með að svara. Honum myntíi
ekki líka að Natalie sæi þá sam-
FRAMKÖLLUN
KOPIERING
STÆKKUN
GEVAFOTO
AUSTURSTRÆTI 6
.......■IIIIII ^
an og ekki heldur Christopher.
Þessi Korsíkudrengur olli honum
sektarvitund — var eitthvað, sem
hann þurfti að leyna.
Hann var ekki annað en dreng-
ur ennþá. Máske 24 eða 25 ára.
Lítill og magur. En eitilharður og
skjótur sem elding. Skær stálblá
augu undir loðnum svörtum brún-
um. Efri hluti andlitsins var fiski-
drengsins, en munnurinn og hak-
an voru tilfinninganæm.
Andlitið var grimmdarlegt en
svipurinn blandinn. eins og hefði
ekki tekizt að samraamd kenndlrn-
ar.
Klæðaburður hans gaf einnig
nokkrar bendingar. Korsíkumað-
urinn gekk alltaf i þröngum bla-
um léreftsbuxum, blettóttum og
slitnum. En skyrtur hans og peysa
voru jafnan litskrúðugar og áber-
andi, keyptar á dýrum stöðum.
Hárið var langt og illa hirt, en
hann var ævinlega nýrakaður,
hreinn og angaði af Eu de Col-
ogne. Allir Korsíkumenn frá tím-
um Napóleons líkjast hver öðrum
nokkuð og allir hafa þeir mikið
uppáháld á Eau de Cologne,
í návist Korsíkumannsins fannst
Raymond hann alltaf verða visinn
og fölur, gamall og hægfara, þrótt-
laus og klaufalegur. Þessi Jo óttað-
ist ekkert og vildi hafa meðlæti
í öllu, sem honum datt I hug.
Korsfkumaðurinn sat á pallin-
um fyrir framan hótelið, þegar
Raymond kom til baka, með heila
röð af flöskum fyrir framan sig,
konunglegur og fjársterkur.
— Þú hefur auðsjáanlega kom-
izt yfir peninga.
— Auðvitað. Ég hef nóga pen-
inga. Við skulum fá okkur nokkur
glös og borða svo miðdag. En
þegar við höfum þorðað förum við
niður i bátinn. Ég hef vissar til-
i lögur, sem ég þarf að bera undir
þig. ;En ég vil engin vitni Við
I Mtjum hér og spjöllum um s.tund.
Ég hef gnótt fjár Peningar hafa
ekkert að segja fyrir mig.
_ — Það er meira en ég get sagt.
Eg er þlánkur sem stendur.
— Ég skil þig ekki — hvers
vegna hefur þú kosið að lifa þessu
lífi? Á þessari annars litlu eyju,
þar sem aldrei skeður nokkuð Ekk
ert fjör. Enginn félagsskapur.
Þú mundir fljótt verða stórríkur
í Saint Tropez eða Cannes.
— Nei. Ég nýt einverunnar. Ég
vil heldur búa hér. Hér get ég
hugsað, fiskað og notið friðarins.
— En ég, sagði hann. — Ég
get ekki sofið nema hafa stúlku
hjá mér. En þú ert merkilegur
maður Engum líkur.
— Hvar býrð þú núna?
— Ennþá 1 Saint Vrop? Hjá
Tripermtí: vömlu?
Otvarpið
Laugardagur 6. ágúst
7-00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13 00 Óskalög sjukl
inga Þorsteinn Heigason rvnn
ir lögin 15
00 Fréttir
16.30 Veður
fregnir. Á nótum æskunnar
Dóra ingvadóttir og Petur
Steingrímsson icynna létt Itíg
17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra
Frú Agústa Snæland velur sér
hljómplötur 18 00 Söngvar í
léttum tón 18 45 Tllkynning
ar 19.20 Veðurfregnír. 19.30
Fréttir 20.00 í kvöld Brvn.ia
Benediktsdóttir og Hólmfríður
Gunnarsdóttir sjá um þáttinn 20
30 Samkór Vestmannaevia.
lúðrasveit staðarins ásamt eiu
söngvaranum Reyni Guðsfeiuns
syni syngja og leika lög eftir
Oddgeir Kristiánsson Maitm
Hunger stj og leikur með á
piané 20-55 Gengið á glevmdar
slóðir.. 22 00 Fréttir og veður
fregnir 22.15 Dansiög 24.J0 IMg
skrárlok.
I