Tíminn - 06.08.1966, Blaðsíða 16
Ólafur Hálfdánarson og kona hans Maria Rögnvaldsdóttlr. Tímam. GE
ÍSLENZKT
HEIMSMET
176. tbl. — Laugardagur 6. ágúst 1966 — 50. árg.
TOPUÐU FYRIR TEKKUM OG
HOLLENDINGUM - UNNU SKOTA
SJ—Reykjayík, föstudag.
Á stúdentaskákmótinu í Sví-
þjóð tefldi íslenzka sveitin gegn
Skotum í 3ju umferð og unnu ís
lendingar tvær skákir, Bragi og
Jón Þór. en jafntefli varð úr hin
um.
Hafa íslendingar hlotið 6 vinn-
inga eftir þrjár umferðir. í fyrstu
umferð töpuðu þeir fyrir Tékkum
2Vz:lVz og í annarri umferð töp
uðu þeir fyrir Hollendingum með
sama mun.
Unglingar frá Norðurlöndum
keppa við Sovét á 20 borðum
SJ—Reykjavík, föstudag.
Dagana 27.—28. ágúst fer fram
óvenjulegt skákmót í Stokkhólmi
HUÓP UTAN í ”
STRÆTISVAGN
FB—Reykjavík, föstudag.
Um eitt leytið í dag varð það
Framhald á bls. 12.
er unglingar frá Norðurlöndum,
20 ára og yngri, keppa við sovézka
jafnaldra sína á 20 borðum.
Af hálfu íslands taka þátt t
keppninni þeir Guðmundur Sigur-
jónsson, fyrrv íslandsmeistari.
Jón Hálfdanarson. Haukur Angan
týsson og Þorgeir Steingrímsson
frá Akureyri.
Vegna fjárhagsörðugleika gátu
Danir ekki tekið þátt í þessari
keppni.
Siimarhátíð FUF í Árnessvslu
verður haldin í dag laugard. 6.
ágúst í félagshelmilinu að Flúð
um og hefst kl- 21. Ávörp flytjs
Halldór E. Sigurðsson atþingis
maður og Sigurfinnur Sigurðs
son formaður kjördæmasara-
bands Suðurlands. Ómar Ragn
arsson skemmtir og Leikhús-
kvartettinn syngur. Hljóm-
sveit Óskars Guðmundssonar
oikur fyrir dansi Halldór Sigurfinnur
An TVIBURA!
K MUSVAR SINHUM EINBIIRA
HZ—Reykjavík, föstudag-
Fyrir skömmu var skýrt frá því í danska vikublaðinu
,,Hjemmet“ að heimsmet í tvíburaeignum ættu ítölsk hjón, sem
fyrir skömmu eignuðust fimmtu tvíburana. f þessari grein í
„Hjemmet“ var skýrt frá því að blaðinu væri ekki kunnugt um,
að neinir foreldrar í heiminum ættu fleiri tvíbura. Tíminn beim-
sótti í kvöld hjón frá Bolungarvík, Ólaf Hálfdánarson og Maríu
Rögnvaldsdóttur, en þeim auðnaðist að eignast sex sinnum tvi-
bura auk þriggia einbura, og vill Tíminn því staðhæfa, að þessi
myndariegu hjón að vestan eigi heimsmetið!
skapnum og gekk auk þess í
alla vinnu, sem til féll. Né á
seinni árum sagðist hann hafa
unnið við að setja upp þorska-
net.
Hann sagði ennfremur að
þau hjónin, hefðu verið gift
í rúma hálfa öld, hefðu átt
gullbrúðkaup í fyrra. Hann
sagði að það væri betra að
spyrja eiginkonuna um fæðing-
ardaga og fæðingarár bama
sinna, hún hefði þetta allt á
takteinum. Þó sagði hann að
barnabörnin væru orðin 52 og
barnabarnabörnin 2. Tvíburar
þeirra hjóna væru allir tvíeggja
og enginn þeirra líkur, þó mætti
sjá svip með þeim. Af þessum
Framhald á Dls. 15
Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir 10 árum að tviburum Ólafs og Mariu. Talið frá vinstri eins og þau
koma fyrir: Rögnvaldur, Kristín, Ólafur Daði, Lilja, María, Einar, Halldóra (í neðri röð), Fjóla, Haukur,
Þegar Tíminn heimsótti hjón
in, voru þau stödd hjá dóttur
sinni og eiginmanni hennar að
Barmahlíð 4 hér í Reykjavik.
Voru þau nýkomin af heilsu-
hælinu í Hveragerði, þar sem
þau hafa dvalið um nokkurt
og gengiö undir nafn-
tvíburahjónin.! Ólafur sem
var 75 ára í gaar skýrði frá
því að hann væri Vestfirðing-
ur í húð og hár, hann ætti
ætt sína að rekja í beinan karl-
legg til Helga Hálfdánarsonar.
Hann hefði aðallega stundað
sjómennsku framan af aldri,
allt fram að fertugu, en þá
sneri hann sér meira að bú-
Hálfdán og Helga Svana.
Þjóðhátíðin í Vestm.eyjum
var sett kl. 14 í gærdag. Veður var
hið bezta, norðanandvari og sól-
skiri. Geysilegur fjöldi var samau
kominn við setÁinguna. en nú er
gert ráð fyrir að ekki færn en
um 6000 manns séu i Vestmanna-
eyjum. þar af á þriðia þúsund að-
komurnenn, en eins og s]á má á
myndinni hér að ofan hefur verið
siegið upp mikium fjölda tjalda
inni í Herjólfsdal.
Á morgun verður það aðallega
til skemmtunar a hátiðinni. að
Framhald á bls. 15