Vísir - 03.05.1975, Qupperneq 15
Vlsir. Laugardagur 3. mal 1975.
15
Hvaö myndir þú gera
S'Hvernig getur hún
skrifaö mér svona )
bréf?! — Ég verö aö "n
V tala viö lögfræöinginn)
minn_út af þessu?| .etCA-,.
- TÞegiðu.
( ef þú fengir bréf frá
konunni hans, bar sem
hún segir, að hún skuli
'v faka til sinna ráða,^
ÚX ef ég haldi mér ekki,
fráhonum? 4
/lesaþaðbetur
á s júkrahúsinu
Sunnan eöa
suðaustan
stinningskaldi,
rigning
þegar liöur á
daginn.
1 Vanderbilt-keppninni I
Bandarlkjunum 1957 kom
eftirfarandi spil fyrir — og þar
spilaöi rauöur kóngur stórt
hlutverk I vörninni. Suöur
spilaöi sex tlgla.
* 62
V D10963
♦ A5
* AK65
* DG5
V AG852
♦ 74
4 1073
4 873
VK
♦ 1062
* DG9842
N
V A
S
4 ÁK1094
V 74
4 KDG983
4 ekkert
Noröur opnaöi á 1 hjarta og
eftir aö suöur haföi sagt frá
sterkri tvllita hendi — tók
hann Blackwood I notkun,
spuröi um ása á fjórum grönd-
um. Noröur sagöi fimm hjörtu
og austur, Ralph Hirschberg,
notaði tækifæriö og doblaöi til
aö leiöbeina félaga meö útspil.
Suöur sagöi sex tigla og vestur
spilaöi út hjartakóng. Eftir
nokkra umhugsun komst
Hirschberg að þeirri niöur-
stööu, aö allt væri tapaö nema
hjartakóngur vesturs væri
einspil. Hann yfirtók þvi meö
ásnum og spilaði hjarta á-
fram. Vestur trompaöi þakk-
samlega. Tapaö spil.
A Olympluskákmótinu I
MUnchen 1958 kom þessi staöa
upp I skák Uhlmans,
Austur-Þýzkalandi, og Pach-
man, Tékkóslóvakiu, sem nú-
er oröinn vestur-þýzkur rlkis-
borgari. Pachman var meö
svart og átti leik.
39...g4 40. hxg4 — hxg4 41.
fxg4 — Kg5 42. Ba5 — Bxg4 43.
Bd8+ — Kh5 44. Bf3 — Bxf3 45.
gxf3 — Rxf3 46. Be7 — Kg4 47.
Bxd6 — Kg3 48. Bxc5 — Kg2 49.
Kc2 — Rg5 50. Kd3 — f3 51. Be3
— f2 52. Bxf2 — Kxf2 og hvltur
gaf.
■ ■■
nÉVri
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni slmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
slmi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
lípplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 2.-8.
mai er I Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögun? og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Bænadagur. Séra
Þórir Stephensen.
Grensássókn.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson messar.
Kaffisala kvenfélagsins hefst kl.
3. Sóknarprestur.
Ásprestakall.
Messa kl. 14 aö Noröurbrún 1.
Séra Grimur Grlmsson.
Fríkirkjan Reykjavlk.
Messa kl. 14. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkja.
Guösþjónusta kl. 14. Séra
Frank M. Halldórsson. Kirkju-
tónleikar veröa I Neskirkju
mánudagskvöldiö 5. mal kl. 21.
Einsöngur, orgel- og flautuleikur.
Sjá nánar i blaöinu á mánudag.
Sóknarnefnd.
Fíladelfla.
Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Al-
menn guösþjónusta kl. 20. Ræöu-
menn Haraldur Guöjónsson og
Hallgrimur Guömannsson. Fjöl-
breyttur söngur. Kærleiksfórn
tekin fyrir kristniboöiö.
Fíladelfía, Austurvegi 40A, Sel-
fossi.
Almenn guösþjónusta kl. 16.
Ræöumaöur Willy Hansen. Ungt
fólk úr Reykjavík syngur.
Langholtsprestakall.
Guösþjónusta kl. 14. óskastundin
kl. 16. Séra Sigurður Haukur Guö-
jónsson.
Háteigskirkja.
Messa kl. 14. Séra Kristján Búa-
son, dósent, predikar. Séra Arn-
grimur Jónsson.
Hallgrimskirkja.
Bænadagurinn. Messa kl. 11. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Messa
kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiþtiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sími 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstlg alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 14. Bænadagurinn. Séra
Garöar Svavarsson.
Arbæjarprestakall.
Barnasamkoma I Arbæjarskóla
kl. 10:30. Guösþjónusta I skólan-
um kl. 14. Bænadagur þjóökirkj-
unnar. Séra Guömundur Þor-
steinsson.
Bústaðakirkja.
Guösþjónusta kl. 14. Séra Bragi
Friöriksson predikar. Sóknar-
prestur.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Glæsibær: Asar.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Hótel Borg: Dixilandhljómsveit
Arna Isleifssonar.
Tjarnarbúð: Einkasamkvæmi.
Silfurtunglið: Sara.
Skiphóll: Næturgalar.
Sigtún: Pónik og Einar.
Klúbburinn: Hljómsveit Guö-
mundar Sigurjónssonar og
Borgis.
Röðull: Hafrót.
Þórscafe: Gömlu dansarnir.
Ingólfs-cafe: Gömlu dansarnir.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16-22.
Aðgangurogsýningarskrá ókeyp-
is.
Sýningá kinverskri grafiklist, op-
in mánudaga—föstudaga frá kl.
16-22. Laugardaga og sunnudaga
frá kl. 14-22.
Árbæjarsafn
Safnið er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-16.
Til ungra
landsfundarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
Samband ungra sjálfstæðis-
manna boðar unga landsfundar-
fulltrúa til fundar með stjórn
sambandsins kl. 17.30 laugar-
daginn 3. mai n.k.
Fundurinn verður haldinn i
kjallara nýja sjálfstæðishússins
við Bolholt I Reykjavik. Æskilegt
er að allir ungir landsfundarfull-
trúar mæti til fundarins.
Sunnudagsganga 4. mai.
Kl. 13.00 Olfarsfell. Verö kr. 400.-
Brottfararstaöur B.S.Í.
Féröafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 3. mai:
Fuglaskoðun og landskoðun á
Hafnabergi og Reykjanesi. Leið-
beinandi Árni Waag.
Sunnudaginn 4. maí:
Selatangaferð. Fararstjóri Gisli
Sigurðsson.
Brottför i allar feröirnar verður
kl. 13 frá BSl. Verö 700 kr. Fritt
fyrir börn i fylgd með fullorðnum.
Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Hvitasunnuferðir: 16.-
19. maí:
Húsafell og umhverfi. Gengið
veröur á Ok, Kaldadal og viðar,
sem er tilvalið land fyrir göngu-
skíöi. Einnig styttri göngur með
Hvltá og Norlingafljóti og farið i I
Víögelmi og Surtshelli. Gist inni
og aðgangur að sundlaug og gufu-
baöi. Fararstjórar Jón I. Bjarna-
son og Tryggvi Halldórsson. Far-
seölar á skrifstofunni, Lækjar-
götu 6.
Útivist, simi 14606.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur veröur haldinn þriöju-
daginn 6. mal kl. 20:30 I anddyri
Breiöholtsskóla. Fundarefni:
Erna Ragnarsdóttir kynnir inn-
anhússarkitektúr. Kvenfélagi Ár-
bæjar boðið á fundinn. Fjölmenn-
um. Stjórnin.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
Aöalfundur félagsins veröur miö-
vikudaginn 7. mai kl. 8:30 I
Félagsheimilinu Baldursgötu 9.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kvenfélag
Lágafellssóknar.
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn aö Brúarlandi næstkom-
andi mánudag 5. mai kl. 8:30.
Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn-
in.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
heldur flóamarkaö i safnaöar-
heimilinu kl. 3 i dag.
En bréfin, sem ég skrifh, verða
enn ólæsilegri, ef þau eru skrifuö
með frosnum fingrum!
TILKYNNINGAR
Kvennasögusafn
íslands
að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er
opið eftir samkomulagi. Simi
12204.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aöstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögur.i
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaöar alla
laugardaga kl. 2.
Háskóli islands. Heimspekideild
Opinber háskólafyrir-
lestur
Dr. Bo Almquist próf. i Dublin
flytur tvo fyrirlestra i boði heim-
spekideildar Háskóla Islands.
Mánudaginn 5. mal nk. flytur
hann fyrirlestur sem nefnist:
Vlkingar I irskri þjóötrú og þjóö-
sögum.og þriðjudaginn 6. mai nk.
flytur hann fyrirlestur sem nefn-
ist: Tengsl norrænna og írskra
munnmæla. Báðir fyrirlestrarnir
verða haldnir i stofu 101, Lög-
bergi og hefjast kl. 17,15.
Öllum er heimill aögangur aö
fyrirlestrum þessum.
Dr. Bo Almquist, sem er hér I
boöi heimspekideildar Háskóla
Islands, er prófessor i þjóðfræð-
um og gegnir forstöðumanns-
starfi viö þjóðfræöideildina i Uni-
versity College, Dublin. Hann
nam þjóðsagnafræöi við Uppsala-
háskóla og kenndi við þann skóla
um árabil. Einnig lagði hann
stund á islenzku viö Háskóla Is-
lands, var hér sænskur sendi-
kennari um árabil og hefur frá-
bært vald á islenzku máli.
Doktorsritgerð sina, Norrön nid-
diktning, Traditionshistoriska
studier i versmagi, (Uppsala
1965), sem fjallar um fornnorræn-
an niðkveðskap, varöi hann við
Uppsalaháskóla.
Við þökkum
af alhug öllum þeim fjær og nær sem heiöruöu minningu
Hlöðvers Bæringssonar
meö skeytum, gjöfum og bænum, aðdáanlega hjúkrun,
sem hann fékk á Borgarsjúkrahúsinu 5.-21. april, einnig
Söginni hf., sem kostaði útför hans, og kvenfélagskonum
Langholtssafnaðar ómetanlega hjálp..
Guöbjörg Sigvaldadóttir,
Jóhanna B. Hlööversdóttir, Sigurjón Sigurjónsson,
Pálmi Hlööversson, Guömunda Helgadóttir,
Óskar Jafet Hlööversson og barnabörn.