Vísir - 03.05.1975, Síða 20

Vísir - 03.05.1975, Síða 20
52 ÁRA OG SEM NÝR Erlendur Halldórsson, vél- virkjameistari, sem lengi var slökkviliBsmaBur og siBan i eld- varnaeftirlitinu, tók aB sér fyrir umfjórumárum aB gera þennan bil upp fyrir ÞjóBminjasafniB. Og- Erlendur hefur ekki kastaB til þess höndunum, þvi sem fyrr segir er billinn skinandi fagur og sem nýr. — slökkviliðsbíll af gerðinni Ford T órgerð 1923 kom úr fullkominni endurbyggingu í gœr SkærrauBur meö gljáfægðum örugglega jafn skfnandi og þeg- Bandarikjunum. Hann er af látúnshúnum kom hann út i sól- ar hann kom í fyrsta sinn undir geröinni Ford T, og samkvæmt skiniöi gær suöur I Hafnarfiröi, bert loft fyrir 52 árum vestur I vélarnúmerinu var hún gerö I mai 1923, enda er billinn af þeirri árgerö. 1930 kom billinn til landsins sem slökkvibill og var sendur norBur á Akureyri, þar til hann var siBar sendur á Selfoss. Hann er meB slökkvidælu og utan á hann eru reyröir stigar, svo er hann lika meB látúnsbjöllu, sem klingir þegar billinn hreyfist, en i sta&inn fyrir sirenu sem nú er hér á bræBrum hans, hefur hann tvo lúBra sem segja ,,ba-bú”, þegar stjórnstönginni er ýtt fram og aftur. Ekki hefur gripurinn gira, eins og nú hafa tiBkazt um sinn I flestum bflum, heldur svokall- aBan „High and low” búnaB, eBa hæ og ló, eins og þaB var kallaB. Þegar Fordinn er I hæ rennur hann skeiBiB léttan, en I ló fer hann hægar og hefur þá lika meiri orku. Til verksins hefur hann lagt ó- taldar vinnustundir og mikla fyrirhöfn, þvi þaö er ekki hlaup- iB aö þvl aB gera upp svona gamla bila. Varahlutirnir liggja ekki á hverju str'ái. Til dæmis eru nú tæp þrjú ár, siöan fariö var aö leita aö afturdekkjum á bflinn, og þau eru nú nýkomin. Hins vegar má lika geta þess, aö spindilboltar fundust I hann á BifreiöaverkstæBi Hafnarfjarö- ar, en þeir eru heldur ekki af venjulegri gerB nú til dags. í sólarbliöunni I gær ók Er- lendur þessum rauBa fóstra sln- um upp á vörubilspall, og þann- ig var hann fluttur aö Slökkvi- stööinni i öskjuhlíB, þar sem hann veröur fyrst um sinn varö- veittur ásamt öörum minjum af svipuöu tagi, eöa þar til hentugt húsnæöi fæst undir vélamifija- safn I tengslum viö Þjóöminja- safniö. En Erlendur snýr heim til þess aö gera upp annan bil fyrir Þjóöminjasafniö: Ford 1917 vörubil. —SHH Þaö stirndi á gljárauöan T-Fordinn, þegar hann kom út úr húsi hjá velgjöröamanni sinum, Erlendi Halldórssyni, sem hér ekur bilnum i „ló.” VISIR Laugardagur 3. mai 1975. Börn fyrir Tvö slys uröu á börnum I um- feröinni I Reykjavik I gær. Telpa lenti fyrir bil I Vonar- stræti stuttu eftir hádegiö. Hún meiddist lltillega. Drengur á hjóli varö fyrir bil viö Þóroddsstaöi. Drengurinn slapp ómeiddur, en hjólið skemmdist. —ÓH ' flug- freyjur flotann? — boða verkfall frá 10. maí Flugfreyjur hafa boðaö verkfail frá 10. mai, hafi samningar ekki tekizt. Torfi Hjartarson sáttasemjari var litiö bjartsýnn á þessa deilu, þegar Visir ræddi viö hann i gær. Slðasti samningafundur flugfreyja og Flugleiöa var á miövikudag. Næsti fundur er ekki boðhö- ur fyrr en á þriöjudaginn. —HH Handteknir fyrir órós Þrír ungir menn voru hand- teknir I Reykjavik í gærdag fyrir árás á rúmlega tvitugan pilt. Mennirnir þrir réöust á piltinn siödegis á fimmtudag. Hann var ofurlitið við skál og á gangi i austurhluta borgarinnar. Ekki er fullljóst hvað olli þvi að mennirn- ir þrir geröu árásina. Þeir meiddu piltinn lltillega og skildu hann eftir liggjandi á götunni. Pilturinn þekkti þessa menn ekk- ert. „Brídge brúar bilið milli þjóðanna," — segir varaforseti alheimsbridge- sambandsins og fyrirliði svissneskrar bridgesveitar, sem hingað er komin í landskeppni „Þaö er min reynsla, aö meö tilstilli bridgeiþróttarinnar megi brúa biliö milli þjóöa og skapa tengsl þeirra I milli. — Þetta er iþrótt, sem reynir á hugann og er þroskandi, og aö minu mati ætti aö taka hana upp I skólum. Hún hefur reynzt fanga hugi unglinganna nóg til þess aö halda þeim frá göt- unni”. Þannig mæltist. varaforseta alheimsbridge-sambandsins, Jaime Ortiz-Patino, viö komuna á Keflavikurflugvöll i gær. — Hann er fyrirliöi svissneska landsliösins I bridge, sem hing- aö er komiö I boöi Bridgefélags Reykjavikur og mun keppa viö islenzka bridgemenn I dag og næstu daga. Svissneska sveitin er skipuö heimsþekktum keppnismönnum I bridge. Fjórir þeirra, fyrirliö- inn Ortiz-Patino, Jean Besse, Tony Trad og Pietro Bernas- coni, hafa allir keppt margsinn- is áöur i landsliöi Sviss og sá fimmti, Halit Bigat, hefur þri- vegis keppt i landsliöi Tyrk- Karl Sigurhjartarson, formaöur B.R., skiptist á spaugsyröum viö svissnesku gestina, Halit Bigat, Pietro Bernasconi og Tony Trad. lands. — Jean Besse, sem senni- lega er kunnastur þessara keppnismanna, hefur keppt mikiB utan sins heimalands og m.a. veriö I landsliöi Frakk- lands. Svissneska landsliöiö hefur státaö af góöum árangri á Evrópumótum, 'og hin siöari árin hefur þaö ekki hafnaö neö- ar en I fjóröa sæti. 1 landsleikj- um lslands og Sviss hefur gengiö á ýmsu, en heldur hefur hallaö á Island siöustu árin. 1 dag etur Sviss kappi viö fé- iagsmeistara BR og I kvöld viö tslandsmeistarana 1974. En á morgun veröa háöir tveir lands- leikir. A mánudag sitja svissnesku gestirnir hádegisveröarboö hjá Einari Ágústssyni, utanrikis- ráöherra, sem er mikilí áhuga- maöur I bridgeiþróttinni og var I rööum fremstu keppnismanna (keppti I landsliöi íslands á Evrópumótinu I Dublin 1952), áöur en stjórnmálastörfin tóku tima hans allan. A miövikudag og fimmtudag gefst spilafólki tækifæri til aö mæta svissnesku bridgesnill- ingunum viö grænu boröin I tvi- menningskeppni. Þeir félagarnir komu sinn úr hverri áttinni I Sviss og mættust allir i Luxemburg, þaöan sem flugvélin flutti þá til Keflavikur. — Um sinn horföi til þess, að Jean Besse missti af flugvélinni og yröi af Islandsferöinni, vegna þess aö járnbrautarlest hans seinkaði. En hann náöi þó sjö mlnútum fyrir flugtak. Hann tók lestina fram yfir Ferrari-sportbfl Ortiz-Patino, og skildi félagi hans, Halit Bigat (tyrkneskur að þjóöerni) þaö vel eftir að hafa setið farþegi með fyrirliöa sinum ofan úr svissnesku ölpunum niöur til Luxemburg. — „250 km hraöi á klukkustund og þá undi Jimmy sér vel. Hann segir, aö þaö fari illa meö bilana aö aka þeim hægar en á 120 km hraða, og var argur, þegar viö þurftum að draga úr feröinni á leiö i gegn- um þorpin”, sagöi Bigat af ferö- inni. GP

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.