Vísir


Vísir - 03.05.1975, Qupperneq 16

Vísir - 03.05.1975, Qupperneq 16
16 Visir. Laugardagur 3. mai 1975. | I DAG |í KVÖLDI í DAG | í KVÖLD | | í DAG | „Uglan" klukkan 20.55 í kvöld Fluttir þœttir úr íslendingaspjöllum Siöustu Uglur vetrarins voru teknar upp fyrir um hálfum mánuöi og i kvöld veröur þaö næstsiöasta Ugian sem veröur á dagskrá. Þar mæta til leiks starfsmenn Alversins i Straumsvik og gestir þeirra og á milli getraunanna verða flutt atriöi úr islendinga- spjöllum eftir Jónatan Rolling- stón geirfugl. Leikendur i þeim atriöum eru Karl Guðmundsson Guömundur Pálsson, Sigriöur Hagalin og Kjartan Ragnars- son, en Guörún Asmundsdóttir stjórnar. Magnús Ingimarsson sér um tónlistina. Þá mætir einnig til aö skemmta gestum trió er nefnist ,,Viö þrjú”, og er skipað þeim Ingibjörgu Ingadóttur, Sturlu Erlendssyni, Guðjóni Þór Guð- jónssyni og Sigurði Árnasyni, er leikur á gltar. Trióiö flytur tvö lög „Fyrsta kvennaárið” eftir meölimina sjálfa og „Amma kveöur”. í slðustu Uglunni munu svo kempurnar tvær, sem staðið hafa sig bezt I vetur, þeir Arn- þór Sigurðsson og Heiðar Þór Bragason leiða saman hesta slna. Uglan I kvöld hefst klukkan 20.55. — JB „Elsku pabbi" eftir fréttirnar í kvöld: Raiskonumiðlunin og hjúskaparmiðlunin ruglast saman Nú er þaö blessuö húshjálpin sem þarf aö bregöa sér frá til aö hjálpa til á heimili systur sinn- ar, sem hefur slasazt. Pabbi I þættinum „Elsku pabbi” í kvöld verður þvl að fara að leita sér að góðum stað- gengli og setur ráöskonuauglýs- ingu i blöðin. En dætur hans telja aftur á móti að nú sé timi til kominn aö gamli maðurinn nái sér I nýja konu og fylla því út eyðublað fyrir hann I einni hjú- skaparmiðluninni. Umsækjendurnir taka að streyma inn bæði ráðskonur og aðrar með hjúskap I huga. Elsku pabbi veit ekki um hjú- skaparumsókn stúlknanna og þvl spinnst af þessu endalaus misskilningur. „Elsku pabbi” hefst að lokn- um fréttum I kvöld eða kl. 20.30. — JB Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 45. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Álfheimum 8, talinni eign Árna Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 5. mai 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Höfn I Hafnarhreppi talin eign Hafbiiks hf. fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. mánudaginn 5. mai 1975 kl. 14. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Iðufelli 8, þingi. eign Kristjáns Jónassonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 5. mai 1975 ki. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 72. og 74. tbi. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Seljalandi 7, þingl. eign óiafs Þ. Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik o.fl. á eign- ínni sjálfri mánudag 5. mai 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 56. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á eigninni Reykjavikurvegi 45, Hafnarfiröi, þingi. eign Bila- verkstæöis Hafnarfjaröar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. mai 1975 kl. 3.45 e.h. Bæjarfógetinn 1 Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin- bert uppboð aö Suöurlandsbraut 6, mánudag 12. mai 1975 kl. 11.30 og veröur þar selt: rafmritvél og peningaskápur, taliö cign Transit Trading heildv. Greiösia viö hamars- högg. Borgarfógetaembættiö IReykjavik. „Synir og elskhugar" kl. 22.05 í sjónvarpinu í kvöld: LISTNÁM EDA KOLANÁM Brezka blómyndin, sem sjónvarpið sýnir i kvöld er tiltölulega ný og nefnist á frummál- inu „Sons and Lovers” eða „Synir og elskhug- ar”. Leikstjóri mynd- arinnar er Jack Cardiff en myndina byggir hann á einni af sögum D.H. Lawrence. Myndin gerist I brezkum kola- námabæ snemma á öldinni og fjallar um listhneigðan pilt, sem á I erfiðleikum með að komast I listnám I London. Foreldrar hans eru ekki á eitt sáttir um ágæti sliks náms. Aðalhlutverkin eru I höndum og Wendy Hiller. Trevor Howard, Dean Stockwell Myndin hefst klukkan 22.05. ÚTVARP • Laugardagur 3. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Aö hlusta á tónlist, XXVII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá utvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir). tsienzkt mál. Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum. örn Peter- sen sér um dæturlagaþátt. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sadako vill lifa”. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá Noröurlöndum. Sigmar B. Hauksson ræðir við Heimi Pálsson lektor I Uppsölum um sænska rithöfundinn Sven Del- blanc. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Höggið,” smásaga eftir P-jörn Bjarman. Höfundur les. 21.15 Póisk samtimatónskáid leika eigin tónsmiöar. 21.45 Ljóöalestur. Pjetur Hafstein Lárusson og Geirlaugur Magnússon lesa úr ljóðum sin- um. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 4. mai 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urður Pálsson flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Káifatjarnar- kirkju. (Hljóðr. viku fyrr). Prestur: Séra Bragi Frið- rikpson. Organleikari: Jón G. Guðnason. Einsöngvari: Inga H. Hannesdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um Landnámabók. Dr. Sveinbjörn Rafnsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 „Meö brjóstiö fullt af vonum”. Veiðiferð með togaranum Snorra Sturlu- syni RE 219. Annar þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 15.00 Miödegistónieikar: Frá tónlistarhátfö I Ohrid i Júgóslaviu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni. 17.15 Tónlist eftir Francis Lai, 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) 18.00 Stundarkorn meö Bernard Kruysen, sem syngur lög eftir Gabriel Fuaré. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fornt riki I deiglu nýrra tima. Dagskrárþáttur um Eþióplu. M.a. viðtal við Jóhannes Ólafsson lækni og kristniboða. Einnig þjóðleg tónlist. 20.00 Tveir gitarar Ilse og Nicolas Alfonso leika tónlist eftir Bach. 20.10 „Dýraiæknirinn ”, smásaga eftir Maxim Gorki Kjartan ólafsson þýddi. Ævar R. Kvaran leikari les. 20.25 Tónlist eftir Josef Suk 20.55 „Kyssti mig sól” Dag- skrá um Guðmund Böðvars- son skáld, hljóðrituð i Nor- ræna húsinu 1. mars. Sig- urður A. Magnússon flytur inngangsorð. Ingibjörg Bergþórsdóttir i Fljóts- tungu flytur erindi. Böðvar Guðmundsson syngur, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Óskar Halldórsson lesa úr ljóðum Guðmundar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJDNVARP » Laugardagur 3. mai 16.30 íþróttir Knattspyrnu- kennsla. Enska knatt- spyrnan. Aörar Iþróttir. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 18.30 Eldfærin Brúðuleikur, 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Eisku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur. Ráöskona óskast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Ugla sat á kvisti 21.40 Frá morgni til miðdegis Finnsk fræðslumynd um dýralif i skógum Finnlands. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.05 Synir og elskhugar (Sons and Lovers) Bresk biómynd frá árinu 1960. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. mai 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Börnin i umferöinni. Kvikmynd með umræðum, sem Sjónvarpið hefur látið gera um þær hættur sem steðja sérstaklega að börn- um i umferðinni. Umræðun- um stýrir Guðjón Einars- son, en þátttakendur auk hans eru Gylfi Baldursson, heyrnarfræðingur, Hörður Þorleifsson augnlæknir, og Gestur ólafsson, skipulags- fræðingur. Þulur og texta- höfundur Arni Eymunds- son. Umsjónarmaður Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Fleiri kosta völ. Sjónvarpsupptaka frá alþjóðlegri söngvahátið, sem haldin var i Stokkhólmi I vor til að andæfa hinni ár- legu söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu, en hún var haldin þar i borginni á sama tíma. Þátt- takendur i þessari dagskrá eru komnir viða að, meðal annars frá Sile, Norðurlönd- unum öllum og Grænlandi. Fulltrúar tslands i þessum þætti eru „Þrjú á palli”. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Að kvöldi dags. Dr. Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 22.55 Dagskráriok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.