Tíminn - 11.08.1966, Qupperneq 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
200 metra
dráttarbraut
í smíðum í
Njarðvíkum
SJ—Reykjavík, miðvikudag.
í Skipasmíðastöð Njarðvík-
ur er nú unnið að gerð 200
m iangrar dráttarbrautar, sem
er fyrsti áfangi þess verks,
sem samið var um við pólskt
fyrirtæki fyrir nokkru. Á
myndinni hér til hliðar sézt
hvar brautin liggur út í sjó,
en til hliðar við hana er
verið að festa brautarteina á
steinblokkir, sem mynda fram
lengingu brautarinnar.
Gert er ráð fyrir, að þessi hluti
dráttarbrautarinnar verði tek
inn í notkun á þessu ári, og verð
ur hægt að taka upp allt að
400 lesta skip. Rúm verður fyrir
4 skip á hliðarstæðum og 1 skip
í sjálfri brautinni. í næsta áfanga
verður hliðarstæðum fjölgað fyrir
4 skip. Þá er ráðgert að reisa
senn sérstakt klössunarverkstæði
þar sem skip verða tekin í al-
menna flokkunarviðgerð, en síð-
asti áfangi verður bygging stál-
skipasmíðastöcfc'ar, sem gert er
ráð fyrir, að tekin verði í notk-
un árið 1970—Tl.
Framhald á bls. 14.
Ljósmynd Timinn GE.
SUNHLiHlK! SÍLDARFLOTINN
MIKIÐ RÝRNAÐ SlÐUSTUÁRIN
Vöntun sterkra árganga og stóraukin sókn á hina yngri, uppvaxandi síld aðalástæðurnar
SJ-Reykjavík, miðvikudag.
Á aðalfundi Félags íslenikra
síldarsaltenda á Suðvesturlandi,
sem var haldinn 3. ágúst s.
flutti Gunnar Flóvenz, fram-
kvæmdastjóri Síldarútvegs-
nefndar í Reykiavík, erindi um
markaðsmál saltsildar og sagði
hann að Síldarútvegsnefnd
hefffi nýlega fengið skýrslu frá
Jakobi Jakobssyni, fiskifræð-
ingi, um ástand sunnlenzka sOd
arstofnsins og veiðihorfur.
Segði þar, að rannsóknir bentu
eindregið til þess, að um veru
lega rýmun stofnsins hefði vei
ið að ræða á undanfömum ár-
um. Helztu orsakir þessarar
rýmunar teldi Jakob vöntun
sterkra árganga svo og stór-
aukna sókn í hina yngri og upp
vaxandi sfld. Nokkrar vonir
væru þó bundnar við árgang
ana frá 1961 og 1962, en Jalcob
teldi vafasamt, að þeir árgang
ar lialdi verulegum styrkleika,
unz þeir hafa náð þcim aldri
og stærð, sem sfld hæf til sölt
unar verður að hafa.
Þá sagði Gunnar að enn væri
of snemmt að spá nokkm um
söluhorfur á Suðurlandssíld á
komandi vertíð. Markaðirnir á
Norðurlöndum og í Bandankj
unum vildu einungis kaupa
Framhald á bls. 14.
: ■••■"""'/."•■■ ...:
:;í:í^SííííIí
' ■ . - •
Biðja um
lögbann
við starfrækslu endur-
varpsstöðavarinnar í
Vestmannaeyjum
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Ríkisútvarpið hefur sent
bæjarfóngetanum í Vest-
mannaeyjum, beiðni um lög-
bann við starfrækslu endur
varpsstöðvarinnar í Eyjum,
að því er Gunnlaugur Briem,
póst- og símamálastjóri, tjáði
blaðinu í dag.
LANDBU NAÐARFRAMLEIÐSLAN
VERÐI SKIPULÖGÐ MEÐ TIL-
LITI TIL MARKAÐSMÖGULEIKA
TK—Reykjavík, miðvikudag.
Á aðalfundi Stéttarsambands
bænda í gærkveldi vom samþykkt
ar tillögur framleiðslunefndar um
ráðstafanir til að skipuleggja fram
leiðsluna eftir þörfum þjóðarinn
ar og markaðsmöguleikum. Til-
lögur þessar vom samþykktar
samhljóða nema tvær með einu
mótatkvæði Tillögurnar eru svo
hljóðandi:
„Vegna þess ástands, sem
skapazt hefur vegna mjög mikill
ar aukningar í mjólkurframleiðslu
undanfarin ár, sem hefur nú leitt
til þess, að bændur fá ekki gmnd
vallarverð fyrir mjólkina. telur
fundurinn auðsynlegt að gera ráð-
stafanir til að skipuleggja fram
leiðsluna eftir þörfum og mark-
aðsmöguleikum.
Kannað verði, hvort ekki sé
hægt að draga úr framleiðslu
Framhald a bls 14
Blaðið hafði samband við póst-
og símamálastjóra og spurði um
sjónvarpsmálið í Eyjum. Hann
sagði eftirfarandi:
„Ríkisútvarpið hefur sent bæj
arfógetanum í Vestmannaeyjum
beiðni um lögbann við starf-
rækslu endurvarpsstöðvarinnar í
Vestmannaeyjum, þar sem hún sé
ólögleg. Samkvæmt því hefur
póst- og símamálastjórnin sent
bæjarfógetanum beiðni um að
meint ólöglegt tæki til endurvarps
ins verði fjarlægt af leigulóð
póst- og símamálastjórnarinnar,
Stóra-Klifi, með útburðargjörð
svo fljótt sem við verður komið“.
SJÚKIR LAXAR HAFA FUNDIZT í 14 AM A ÍRLANDI
Nauðsyn mikillar aðgæzlu við innflutning á laxi og öðrum fiskum til landsins, segir veiðimálastjóri
FB-Reykjavík, miðvikudag.
f vor, þriðja vorið í röð,
hafa írskir Iaxveiðimenn orðið
varir við sjúkdóm í löxum, sem
virðist nú vera orðinn allút-
breiddur. Upphaflega fund
ust sýktir laxar aðeins í einni
á á Suðvestur írlandi. en nú
nýlega var tala ánna komiu
■MMWMrmaM
upp í 14. Enskir laxveiðimenn
og allir þeir, sem áhuga hafa
á laxinum, þar með talið
brezka landbúnaðarráðuneyi
ið eru orðnir mjög uggandi
um laxinn í enskum ám, og
hefur landbúnaðarráðu
neytið sent út tilmæti til allra
þeirra, seni kunna að veiða i
ám í írlandi og síðan í enskum
ám, að þeir sótthreinsi vciðar
færi sín og Iaxveiðiútbúnað
allan áður en þeir fara að
hinum ánum, til þess að
koma í veg fyrir, að sjúkdóm
urinn herist til Englands með
þeim.
Blaðið sneri sér til Þórs Guð
jónssonar veiðimálastjóra og
spurði hann nánar um þennan
sjúkdóm í löxum. Sagði hann,
að þetta væri þriðja sumarið i
röð, sem menn yrðu varir við
sýkingu i löxum, og reyndar
líka í sjóbirtingi og urnða i
írlandi. Ekki væri vitað fyrir
víst, hvaða sjúkdómur hér væri
á ferðinni, en mestar líkur
væru á, að hér væri um að ræða
chondrococcus columnaris, sem
líktist einna mest sveppagróðri
á roði fisksins. f byrjun kem
ur rauður blettur á höfuð fisks
ins, en þegar frá líður mynd
ast hvítleitur sveppagróður á
Framhald á bls. 14.