Vísir


Vísir - 21.05.1975, Qupperneq 14

Vísir - 21.05.1975, Qupperneq 14
Vlsir. Miðvikudagur 21. mai 1975 íuði sé ioi ,sagöi Jessica „fyrir þennan ósýnilega : bjargvætt okkar. Ætli þetta sé ekki sá sami og bjargaði okkur úr hofinu?” „Hvað eigum við að gera, Jerry?” spurði hún. „Fyrst,” svaraði Jerome „skulum við komast lengra frá þessu þorpi og síðan búa umokkur I tré unz morgnar.”. Ogliin dularfulla mær.hefur eigin ráðagerðir á [i. prjónunum. yÞessí klæðaskápur er kannski fenginn að láni, en ég mun borga hvern eyri, þegar „Caressa I greifynja” tinnur kaupanda ð fjölskyldudýr- ÖKUKENNSLA Kenni á Datsun 180 B árg. ’74, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á öllum tlmum dags. Jóhanna Guð- mundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla. Kennt á Datsun 140 árg. 1974. Uppl. I sima 84489. Björn Björnsson. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. i sima 3Í263 og 37631. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Simi 27716. Ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatlmar. Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Sfmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, slm- ar 35180 og 83344. Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Sími 66442. Gylfi Guðjóns- son. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gefhæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- i son, slmar 20066 og 66428. KENNSLA Kenni allt sumarið ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, bréfaskriftir. Skyndinámskeið fyrir námsfólk og ferðamenn. Hraðritun á sjö málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, simi 20338. ATVINNA OSKAST 16 ára stúlka óskar eftir vinnu I sumar, hefur vélritunarkunnáttu, óskar helzt eftir útistarfi, t.d. sendistarfi. Uppi. I sima 23532. 13 ára steipu vantarvinnu I sum- ar t.d. barnapössun. Uppl.isíma 13683. Ungur maðuróskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina, helzt mikil vinna. Simi 73809. Stúlka sem er að verða 15 ára og 16 ára stúlka, vön afgreiðslu, óska eftir vinnu i sumar. Uppl. i sima 86648. Allt kemur til greina. Utgerðarmenn—skipstjórar. Maður vanur handfæraveiðum óskar eftir að komast á góðan bát I sumar. Uppl. f sima 84347. TILKYNNINGAR Kettlingar fástgefins. Simi 28865. j Spákona. Hringið I sima 82032. Les I bolla og lófaalla daga frá kl. 1, einnig er til sölu mjög skemmtilegur barnabill (Kétt- lers) nýr á góðu verði. Uppl. I sima 38091. SAFNARINN Fyrstadagsumslag Alþingishúss- ins 1952 er einn af mörgum vinn- ingum happdrættis L.Í.F. Miða- fjöldi 1000 st. Verð miða kr. 200,- Miðar fást hjá frímerkjaverzlun- um. Landssamband frimerkja- safnara. Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og góm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. SUMARDVOL Sumardvöl. Tökum börn 6-9 ára i sumardvöl á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. i sima 73506 milli kl. 5 og 7. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Af sérstökum ástæðúm get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk- að er. Uppl. i sima 37749. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Gluggaþvottur og rennuuppsetn-. ing. Tek að mér verk i ákvæðis-. vinnu og tímavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 75Ó0 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. BARNAGÆZÍA Get tekið börn í gæzlu frá 1. júli. Hef leyfi, bý I efra Breiðholti. Einnig óska ég eftir kvöld- og helgarvinnu frá þeim tíma. Uppl. i sfma 71939. Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs frá 1. júni nk. Uppl. I sima 40970 eftir kl. 6. Get.tekið börn Igæzlui sumar, er I Hlíðunum. Uppl. i sima 10431. ÞJÓNUSTA Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. GAMLA BIÓ Hetjur Kelly’S|.£ MGM Presents A Katzka-Loeb Production KELLY S HEROES starring CLINT EASTWOOD and DONALD SUTHERLAND Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIÓ Háttvísir broddborgarar “THE DÍSCREET CHAHM OF THE BOURGEOISIE" fSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og -9. TÓNABÍÓ Gull Gold Ný, sérstaklega spennandi og vél gerð brezk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin i Suður-Afriku og er leikstýrð af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Gielgud. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningartima. HASKOLABIO 0 Bróðir sól/ systir tungl Brother Sun, Sister Moon Ensk/itölsk litmynd. Snilldar vel leikin, er byggir m.a. á æviat- riðum Franz frá Assisi. Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5 og 9. Grafþór. Simar 82258, 85130. Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri verk. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. ATVINNA í BOC I Lyftaramaður og afgreiðslu- maðuróskast f vöruafgreiðslu nú þegar. Uppl. i sfma 84600. Óska eftir að ráða mann til lager- starfa, viðkomandi þarf að hafa bilpróf og kunna að fara með raf- suðu- og gastæki. Tilboð með kaupkröfu sendist augld. Visis fyrir 23. mai merkt „2143”. Stúlkur óskasttil afgreiðslustarfa um helgar i söluturni og isbúð I Arbæjarhverfi. Uppl. i sima 84540 milli kl. 5 og 6. Ráðskona óskast I sveit á Suður- landi, fátt i heimili. Uppl. i sima 41435 eftir kl. 1 næstu daga. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Ingólfsbrunnur, Aðalstræti 9. Sími 13620, viðtal milli 3 og 5. Afgreiðslustúlka óskast, vinnutlmi 9-12,30. Bakari H. Bridde, Háaleitisbraut 58-60.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.