Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mi&vikudagur 21. mai 1975 Eftir úrtökumót, sem þeir Aström-Sjöberg, Morath- Göthe, Stokkhólmi, sigruðu i — voru þeir valdir i lið Sviþjóöar i Norðurlandamótið I bridge, sem háð verður i Noregi I næsta mánuði, ásamt Göran Alsner og Bert Sjödin, Gautaborg, sem voru I tapsveitinni. Þeir Aström- Sjöberg voru einnig valdir á Evrópumeistaramótið i Brighton, sem háð verður I júli — og þar spila einnig fyrir Sviþjóð Brunzell-Lindquist, Sundelin-Flodquist, sem urðu i fjóröa sæti á EM i tsrael I fyrrahaust. A úrtökumótinu kom eftir- farandi spil fyrir * KD4 V A7632 * D95 * K3 4k G98762 V ekkert ♦ G642 * G94 4 103 V DG109 ♦ 1083 * 10762 N V A S * A5 V K854 * AK7 * AD85 Þeir Morath-Göthe voru svo heppnir að lokasögnin hjá þeim varð sex grönd i norður- suður — en ekki hin óvinnandi sex hjörtu, sem varð loka- sögnin á hinu borðinu. Sex grönd eru einföld i úrspili, þar sem vestur lendir i kastþröng I hjarta og laufi, þegar spaðan- um og tiglinum er spilað eftir aðhjartalegankemur i ljós. En það er hart að tapa á slfku spili — möguleikarnir að sex hjörtu vinnist eru 95%. Júgóslavneski stór- meistarinn Gligoric er nú greinilega farinn að gefa eftir — en teflir þó fallegar skákir á milli. A skákmótinu i Hoogoven I Hollandi i vetur , kom þessi staða upp i skák hans við Hollendinginn Ree. Gligoric hafði svart og átti leik. I %W' fZ/Z/'' W/ZÝ' i i p| ss m 'imá £ mm. m. w jp h p wm mfo, ,4 %//////, ;//zúú Z/Z'/Z'/ i \í m Hl W z; z zm. m ÉíÉ/. '<£ú&á ws . 2 ; ■■ 35.-----Rxf2 36. Hxh6 — Hxg3+! 37. Kxf2 — He2+ 38. Kxg3 — Dg5+ 39. Kxf3 — He3+ 40. Kf2 — Dg3 mát, en ekki náði Gligoric toppsæti þrátt fyrir þessa skák. Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.' — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16.-22. mai er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alrnennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er f Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Óháði söfnuðurinn Kvöldferöalagiö verður fimmtudaginn 22. mai kl. 8 stund- vlslega. Farið verður frá Arnar- hóli. Kaffiveitingar I Kirkjubæ á eftir. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Farfugladeild Reykjavikur Sunnudagur 25. mai 1. Vinnudagur I Valabóli 2. Gönguferð á Esju. 3. Móskarðs- hnúkur og Tröllafoss. Brottfararstaður bifreiöastæði við Arnarhvol kl. 9.30. Verð kr. 500,-. Farfugladeild Reykjavikur Laufásvegi 41, simi: 24950. Uppskeruhátið verður i kvöld 21. mai kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Verðlaunaaf- hending. Handknattleiksdeild Ár- manns. Kvöldferð 21. mai, kl. 20.00 Gróðursetningarferö I Heiðmörk (fritt). Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. Fræðslufundur veröur I Náttúrulækningafélagi Reykjavikur I matstofunnii Laugavegi 20 b, fimmtudaginn 22. j mai kl. 20.30. Erindi: Um lyfjanotkun. Björn L. Jónsson yfirlæknir flyt- ur. Veitingar. Félagar, þetta er siðasti fundur þar til I haust. Komið. Stjórnin. Næsti fræðslufundur G.I. verð- ur að Hótel Sögu (Súlnasal), mið- vikudaginn 21. mai kl. 20.30. Fundarefni: Kristinn Guðsteinsson garðyrkju- fræðingur sýnir myndir af fjölær- um plöntum og skýrir þær. Kaffi kr. 450 (með fatagjaldi) greiðist við innganginn. Gjörið svo vel að mæta stund- i vislega. Stjórnin. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur I Templarahöllinni I kvöld kl. 20.30. Siðasti fundur fyr- ir sumarhlé. „Út og utan”. Dag- skrá I tilefni vorsins I samantekt Asgeröar Ingimarsdóttur. Kaffisala til styrktar sumarhúsi Einingarfélaga. Æðstitemplar verður til viðtals i Templarahöllinni frá kl. 17-18, simi 13355. Nýir félagar velkomn- ir. Æ.T. Kristniboðssambandið Samkoma veröur haldin I kristni- boöshúsinu Betania, Laufásvegi 13, i kvöld 21. mai kl. 20.30., Ingi- björg Ingvarsdóttir, kristniboði, talar og sýnir myndir frá Konsó. Allir eru velkomnir. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boöun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Dregið hefur verið I landshapp- drætti KKI. Þessi númer hlutu vinninga: 1. vinningur nr. 7450 2. vinningur nr. 4973 3. vinningur nr. 4067 4. vinningur nr. 4852 5. vinningur nr. 4372. Eigendur þessara miða gefi sig fram I sima 83377. Dregið hefur verið I happdrætti Lögreglukórs Reykjavlkur. Vinningar komu á eftirtalda miða: 1. Farmiðar £. 2 með LKR til Khöfn 29.5. á miða nr. 3218 2. Farmiðar f. 2 með Úlfari I öræfaferð á miða nr. 988 3. Vikudvöl f. 2 i Hótel Flóka- lundi á miða nr. 3753 4. Vikudvöl I húsi LFR I Munaðarnesi á miða nr. 3491 5. Vöruúttekt hjá Última á miöa nr. 2210 6. Hnattlikan á miða nr. 2155 7. Vöruúttekt hjá P.F. stöðin á miða nr. 2213 8. Vöruúttekt hjá Eyfeld á miða nr. 1774 9. Vöruúttekt hjá Pfaff á miða nr. 3720 10. Vöruúttekt hjá Öl. Kr. Sigurðssyni h.f. á miða nr. 1707 11. Ferðatæki á miða nr. 3040 12. Svefnpoki frá Belgjagerðinni á miða nr. 1576 Aðalumboösmaður er Kristinn Óskarsson, simi 85762 I Reykja- vik. n □AG | n KVÖLD | n DAG | n KVÖLD \ Ný útvarpssaga kl. 21.30: FRÆGASTA VERK MAXÍM GORKÍ Lestur verður hafinn á einu frægasta og útbreiddasta verki sovézka rithöfundarins Maxlm Gorkis I útvarpinu I kvöld. Sigurður Skúlason hefur þá lest- ur sögunnar „Móðirin”, sem kom út á islenzku I tveim bind- um árin 1938 og 1939. Þýðandi var Halldór Stefánsson. Alls verða lestrarnir tuttugu og fimm. Sagan „Móðirin gerist á tim um keisaraveldisins i Rúss- landi. Þegar sagan hefst er baráttuhugur bænda og vaxandi stéttar verksmiðjuverkamanna að aukast og eru stéttimar famar að rlsa upp gegn ofur- valdi þvi, sem þær eru beittar. Höfuðpersónur sögunnar eru tvær, móðirin Vlassova og sonur hennar, Tavel. Sonurinn er verkamaður, er tekið hefur upp starf föður sins I verk- smiðjunni eftir dauða hans. Sonurinn gengur fljótlega i baráttuhreyfinguna, sem eykur stöðugt fylgi sitt, og siðan er þvi lýst hvernig móðir hans, þótt öldmö sé, dregst smátt og smátt inn I baráttu verkafólksins og verður loks virkur þátttakandi i henni. Lestur Sigurðar hefst klukkan 21.30 i kvöld. ÖTVARP Miðvikudagur 21. maí 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „A vigslóð” eftir James Hilton Axel Thorsteinson les þýð- ingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar Casenti hljóðfæraflokkurinn í Vancouver leikur Svitu fyrir klarinettu fiðlu og pfanó eftir Darius Mil- haud/Leontyne Price syng- ur þætti úr óperunni „Antonius og Kleopatra” op. 40 eftir Samuel Barber. Nýja fllharmonfusveitin I Lundunum leikur með: Thomas Schippers stjórnar. Jaqueline Du Pré og Konunglega filharmoniu- sveitin i Lundúnum leika Sellókonsert eftir Frederick Delius: Sir Malcolm Sargent stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17..00 Lagið mitt Berglind Bjamadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Smásaga: „Skjóliö” eftir Gunnar M. Magnúss Höfundur les. 17.50 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurtog svaraðErlingur Sigurðarson leitar svara við spumingum hlustenda. 20.00 Einsöngur I útvarpssal: Ellsabet Erlingsdóttir syng- urlög eftir Karl O. Runólfs- son og Pál Isólfsson: Guð- rún Kristinsdöttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Hvitár- bakkaskólinn Magnús Sveinsson kennari les nokkra kafla úr nýlegri bók sinni, einkum greinar og ljóð eftir nemendur skólans. b. Holtagróöur Baldur Pálmason les nokkur kvæði eftir Marius Ólafsson. c. Frá bernskustöðvum Agúst Vlgfússon kennari flytur frásögn. d. Kórsöngur Kirkjukór Húsavikur syng- ur lög eftir Dvorák, Stein- grlm Sigfússon og Pálmar Þ. Eyjólfsson. Ladislav Vojta stjórnar. Steingrimur Sigfússon annast orgel- undirleik. 21.30 Útvarpssagan: „Móðirin” eftir Maxim Gorki Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason Höfundur les (16). 22.35 Nútiinatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.